Alþýðublaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. des. lí.'öö Alþ.ýSublaVIS 2* HEIMSMERKIÐ er gerir allt hár silkinrjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: * Sínji 1977. SBHHSaH. ANNES Á HORNINU : SaESSÍEiÍiia VETTVANGUR DAGM'NS ITOMMŒSi'll!!’: flPiiiiíiimiiwraiP'i Jólatré verði reist á hitaveitugeymunum á Öskju- hlíð — Orðsending frá Hringnum — Valbúðin í Hafnarfirði BÚIÐ ER að reisa «11 opin- beru jólatrén í Reykjavík. Að minnsta kosti eitt hefur verið reist á nýjum stað: á gamla leik velli.num við verkamannabú- staði Vesturbæjar. — Þessi op- ínberu jólatré eru mjög góður siffur og hafa nú fengið hefð. Ýmsir halda því fram, að ekki sé rétt að hafa stærsta og veg- legasta tréð á Austurvelii, jóla- tré Osló-búa, sem þeir senda okkur, því að þar sjái það fáir. En menn mega ekki gleyma því, að Austurvöllur er í hjarta borgarinnar og þar ber að velja hinni veglegu gjöf stað. HINS VEGAR stakk maður upp á því við mig fyrir nokkru, að ég kæmi fram með nýja hug- | mynd um stórt og veglegt upp- j lýst tré og skyldi því valinn stað , ur uppi yfir og mitt á milli hita | veitugeymanna á Öskjyhlíð. Þar ætti það að gnæfa yfir Reykja- vik,ljómandi í jólaljósum. Hug- myndin er í sjálfu sér góð, en það mundi hafa töluverðan kostn að í för með sér að búa svo um það, að það gæti staðizt öll veð- ur, en óneitanlega er þetta ágæt ur staður fyrir upplýst tré á jól- um. FRÁ STJÓRN kvenfélagsins Hringsins hef cg fengið eftirfar- andi: „Kv'enfélagið Hringurinn biður yður að bera móður þeirri, er skrifaði yður fyrir skemmstu, þakkir sínar fyrir athugaserndir hennar og beztu kveðjur. Kann félagið vel að meta þá hlýj.u og góðvild í þess garð, sem fram kom í bréfi hennar. IIÚN BENTI réttilega á, að það er almenningi til óhagræð- ís, að. minningarspjöld Barna- spítalasjóðs fást ekki víðar en raun er á. Þau fást aðeins í verzluninni „Refli" í Aðal- ■ stræti, verzluninni ,,Victor“ við I.auaveg, Þorsteinsbúð á Snorra braut, Álfabrekku við Suður- landsbraut og í Holtsapóteki. Rætt hefur verið innan stjórn- arinnar um annað fyrirkomu- lag, en það er erfitt, á meðan félagið hefur eltki fasta skrif- jstofu, eins og t. d. Slysavarna- , félggið. Þar er þó ólíku saman ' að jafna. Annars vegar víðtækt : landssamband, hins vegar fár niennt kvenfélag. í Reyltjavík. Vonandi tekst þó að finna heppi- lega lausn MEÐ ÞESSUM LÍNUM vill Hringurinn einnig biðja yður að bera kærar kveðjur félagsins til þeirra mörgu, sem sýna því hjálpsemi, greiðvikni og rausn í þeirri sókn, sem nú er hafin og verður vonandi síðasti áfang 1 inn 1 byggingarmáli Barnaspítl- HAFNFIRZK HÚSMÓÐIR skrifár: „Þegar ég las í blaðinu í dag í Vettvangi dagsins um svikna vog, þá datt mér í hug að nofa íækifærið til að vekja athgyli á því, að i Valbúð Kaup- félags Hafnfirðinga er vigt frammi í búðinni, og á spjaldi fyr.ir ofán stendur með stórum stöfum: „Gjörið svo vel, sann reynið að rétt sé vegið.“ Ég hef haft gaman af því að reyna vog ina og hef alltaf sanníærzt um að nákvæmlega rétt sé vegið. Ég !ief líka tekið eftir því að hús- mæður og börn, sem verzla í búðinni, bregða oft á vogina því, sem þau kaupa. ÞETTA OG MARGT FLEIUA er til fyrirmyndar í þeirri á- gætu búð. Og úr því að ég fór að skrifa þér, langar mig að biðja þig að færa kaupfélaginu innilegar þakkir frá mér fyrir þetta framtak, sem við Hafnfirð ingar megum vera stoltir af og ég veit að hér mæli ég íyrir munn fjölda hafnfirzkra hús- mæðra. MÉR FINNST valbúð kaupfé- lagsíns Iiér i Hafnarfirði fallegri og rýinri, en búðin í Austurstræti í Reykja . ,';c og, þetta segja flest ar konur. sem ég. á tal við og hafa séð búðar búðirnar. Kaup- félaginu hefu.r hér tekizt fádæma vel aö kpma, með betri þjónustu og á ,sar.- v:- rlega þakkir skilið. Ég. hiaklrr. til að gera jólainn- kaup í nya valbúðinni hér.“ Hannes á liorninu. RiKilSIlNíS Hekla vestur um land til Akureyrar hihn 1. jan. Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á þriðjudag og mið- vikudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. „Esja" austur um land til Akureyrar hinn 1. jan. Tekið á móti flutn ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjai'ðar, Sevðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur á þriðjudag og miðvikudag. Farseðlar seid- ir á fimmtudag. Skaftfellíngur fer til Vestmannaeyja síðdegis í dag. Vörumóttaka árdegis. NAUST . m 3: ; Z.,. verður haldinn í Nausit á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofunni. Borðpantanir hjá yfirþjóni. Sími 7758 og 7759. vaiiíar ungling til að bera biaffið til áskrifenda á Vesturgötu Túngötu Tjamagötu ðliðhænum Smáíbúðahverfi Talið viS afgreiSsluna - Sími 49' mun ég i. Skáldsaga um sjúkf þjóSfélag Hún geríst fyrir rúmum 100 árum síðan og er byggð á sannsögulegum atburðum, en gæti alveg eins gerst í dag. Sagan fjallar um hemjulausa. ágirnd til auðs og valda. Skuggalegt brask í sambandi við glæpí er baktjaid hennar. Fjöldi fólks kernur fram á sjónarsvíðið. Atburða röðin er hröð og sarntölin fjörug. Með sögu þessari kemur JÓN BJÖRNSSON mönnum á óvart. — S-agan mun ekki ein- ungis verða talin stórbrotnasta ritverk þessa vinsæla höfundar, heldur ein snjallasta skáidsaga .síðari ára. n Sambándshúsinu. — Sími 3987. — Reykjavík. E E J óakort, jólamerkimiðar, jólabönd, jVlapappír, spil, tafl í miklu úrvali. Félagsmenn, kaupið jólagjöfina hjá ofekur Sendum um allan bæ L Bankastræti 2 — Sími 5325

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.