Alþýðublaðið - 23.12.1955, Qupperneq 7
7
Föstudagur 23. des. t9f>3
A1 þ ý S u b 1 a S15
4
selur jólatré, jólagreni, skreyttar hríslur á leiði,
allskonar skreyttar blómakörfur
Ennfremur verður selt á torginu við Eir-íksgötu
ogBarónstíg.
Ath. að við sendum heim á aðfangadag.
BLÓMABÚÐIN Laugaveg 63
ThorJensen
Framhald af 4. siöu.
lenzku, og það er ómetanleg
heimild um mikilvægt tímabil í
íslenzkri atvinnusögu. Nú, þeg-
ar Thor Jensen er allur og sá
styr, sem stundum stóð um
hann, þagnaður, munu flestir
viðurkenna, að þar var einn
stórbrotnasti og áhrifamesti
fulltrúi sinnár kynslóðár á ís-
landi.
Ólafur llansson.
Færðin
Framhald af 1. síðu.
nrjólk, aftur til Selfoss, en hin-
ir munu hafa snúið við. Var
skafrenningur enn á Selfossi.
NORÐTJRI.EIÐIN.
Eílar, sem voru á leið norð-
ur, lentu í verstu færð í Hval-
firði og voru ekki komnir nema
svolítið upp í Melasveitina síð-
degis í gær. Var þar blindbyl-
ur og sá ekki út úr augunum.
Þá munu vera erfiðir skaflar á
veginum hjá Ferjukoti og við
Gljúfurárbrú. — Norðurbílar
munu hafa snúið við og ætlað
að gista á Akranesi í nótt.
Norðlendingur
V.b.Már
fFrh. af 1. síðu.)
komust í hinn litla björgun-
arbát skipsins og María Júlía
gat síðan bjargað þeim ölluni
úr honum.
VÉLIN STÖÐVUÐ: —
BÁTURINN HÁLFFULLUR
AF SJÓ.
Már var á leið frá Reykjavík
til Véstmannaeyja. Var hann
hláðinn umbúðapappír og mun
það hafa gert illt verra, þar eð
páppírixm hefur drukkíð í sig
mikinn sjó. Þegar bátarnir
komu til aðstoðar Má vár vél
hans stöðvuð og báturinn orð-
inn hálffullur af sjó. Má því
segja, að ekki hafi mátt tæpara
standa, að björgun tældst.
Samúðarkori ]
Slysavarnafélags íslands S
kaupa flestir. Fást hjá S
slysavarnadeilduxn um S
land allt. í Reykjavík fS
Hannyrðaverzluninni I ^
Bankastr. 6, Verál. €rUnn-
þórunnar Halldórsd. og i-
skrifstofu félagsins, Gsóf- r
in 1. Afgreidd í sima 4897.^
Heitið á Slysavamafélag- ^
ið. — Það bregst ekki. —v,
S
Dyalarheimlli aldraðra^
sjémanna.
A FUNDI ríkisráðs í gær stað
festi forséti íslands ýmsa úr-
skurði, er hann hafði gefið út
frá því að síðasti ríkisráðsfund
ur-var haldinn, svo sem um að
leggja skyldi fyrir Alþingi þau
stjórnarfrumvörp, er borin hafa
verið fram, frestun á fundum
alþingis hinn 17. þ.m. o.fl.
(Frétt frá ríkisráðsritara).
(Frh. at 1. síðu.)
urður stafa af því, að menn
gætu fengið nokkurn veginn
gert upp kaup sitt eftir hverja ■
veiðiferð á þeim stað, þar sem
aflinn væri lagður á land, en j
hins vegar hefðu sumir skip-
verjar ekki notað sér þetta og ;
af því stafaði munurinn. j
RÁNNSÓKN LÝKUR SENN.'
Rannsókn málsins á Akur- j
eyri mun ljúka bráðlega og er ,
þá gert ráð fyrir, að málið verði
sent til Óiafsfjarðar og síðan
til dómsmálaráðuneytisins, sem
mun taka endanlega ákvörðun
um, hvað gert verður í málinu. ’
Barna-
gallar
Verð kr. 200,00
úlpur
Verð frá kr. 217,00.
Fischersundi.
Þarna er fjörlega
:agt frá ýmsu því, er
bar fyrir höfund
þessara bókar og fé-
laga hans, er þeir
ferðuðust meðal
Molgóla og Kin-
verja. Einkum verða
samskipti Andrews
og hjarðmannahöi’ð-
ingjans Tse Tzen
Wang hugstæð, en
Wang var kominn
út af Gengzis Khan.
Ferðabókaútgáfan.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*;
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
V
V
s
s
s
$
S
V
s
s
S
V
i
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s Minmngarspjöid $
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins ý
■ aru afgreidd í Hannyrða- í,
^ /erzl. Refill, Aðalstræti 12 \
^ (áður verzl. Aug. Svend- S
^sen), í Verzluninni Victor, S
\ Laugavegi 33, Holts-Apó- S
S teki, Langholtsvegi 84, S
SVerzl. Álfabrekku við Suð- ^
S urlandsbraut og Þorsteins- ^
I ) búo, Snorrabraut 61. .
' S J
Smurt brauö ©gj
snittur. s
Nestispaklkar. s
ódýrast og bezt. Vin- ^
samlegast pantið með ^
fyrirvara. ^
Matbarinni S
Lækjargötu 6 B ^
Sími 80340 $
S
*
S
Minningárspjöld íást hjá: ^
Happdrætti ÐAS, Austúr-r
stræti 1, síöoi 7757. -í
Veiðarfæraverziimáj VerlS
andi, sími 3780. s
Sjómannafélag Reyfcjavik- S
ur, sími 191S. S
Jónas Bergmann, Háteigs- S
veg 52, sími 4784. $
Tóbaksb. Boston, Lauga-^
vegi 8, sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leiís- >
götu 4. y,
Verzlunin Laugateigur, ^
Laugáteig 24, sími 8l666. •
Ólafur Jóhannsson, Soga- r
bletti 15, sími 3096. ^
Nesbúðin, Nesveg 39. s,
Guðm. Andrésson gull-s,
smiður, Lvg. 50, s. 3769. V
í H a f narfir ð i : S
Bókaverzl. Vald. Long., S
sími 9288. S
í Sundhöll Reykjavíkur og
Sundlaugunum
eru nú opln fyrir alla
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
k
Hús og íbiföfr
s
s
s
§
af ýmsum stærðum ÍS
bænum, úthverfum bæj-S
arins og fyrir útan bæinn^
til sölu. — Höfura mnnigV
til sölu jarðir, vélbáta, •!
bifreiðir og verðbréf. -
Nýja fasteignasalan, V
Bankastræti 7. f
Sími 1518. í
|*| é
HafnarfjarSar
Vesturgötu U.
Sími 9941.
Heimasimar:
9192 og 9921.
Óskabækur allra barna og unglinga
Rauðu- og Bláu-bækurnar
Bláa drengjabókin í ár Rauða telpubókin í ár
heitir Ómar á Indíár.a- heitir
slóðum. Gunnvör og Salvör.
Rauðu- og bláu-bækurnar eru trygging fyriv
úrvals teípu- og drengjabókum.
BÓKFELLSÚTGÁFAN