Alþýðublaðið - 12.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1928, Blaðsíða 3
i AfcRÝÐUBLAÐIÐ 3 M I Höfum til: Krystalsápu. Ræstiduftið „Vito“. Sóda. Handsápur, margar tegundir. Skeggsápur. lO stk. 50 asi. 20 stk. 1 kr. BRIDttE VirgiQia'Cigarettar. Tvær ( í rauðum pökkum: Mildar tegundir | 1 bláum — Brasömeiri. Báðar eru tegundirnar kaldar og ábyggilega langbeztn cigaretturnar, sem hér eru seldar við pessu verði. Heildsölubirgðir hjá Ii11dérI Elríkssyrai, Hafnarstræti 22. Sími 175. ný trúarbrögð séu mestmegnis tóm vitleysa og f>ó enn ómerki- legri en hvað pau eru vitlaus. O'g sú sannfæring mín er vel grunid- völluð, að það muni .aldrei verða upp fundin í veröldinni nein ný trú framar, sem nokkur maður með óspiltu viti geti litíð við. Trúarbrögð eru nefnilega ekki annað í eðli sínu en úrelt teg- und af vísindum. Pau eru til- raunir fortíðarinnar til að gera sér grein fyrir dýptum, breidd- um og lengdum hlutanna. Menn sem líta á gömul trúarbrögð sem hindurvitni eitt, ættu að hug- leiða, að sú tíð kemur fyr en varir, að vísindi nútímans verða flokkuð með hindurvitnum. Það verða alt af einhverjir að ganga á undan og nærast á idöggvum morgunsins, meðan aðr- ir lifa á hindurvitnum. Einhverj- ir verða að standa sem forverðir starfandi hyggju, nýandi rann- sókna, meðan aðrir dæla vatn- inu úr póstunum eins og það rennur. Það er þannig ekkert sagt ljótt um gömul trúarbrögð, þótt þeim sé neitað um annað gildi en menningarsögulegt- Enn (eru trúarbrögð nauðsynleg fantar fæða þeim flokki manna, sem af góðum og gildum ástæðum er út undan og á eftir tímanum. Ný trúarbrögð eru hins v»gar tíma- skekkjufyrirbrigði eins og t. d. riddarasögur mundu þykja á vor- um dögum, af þeirri einföldu á- stæðu, að grundvöllur trúar- bragða er ekki til framar í jarð- vegi starfandi hugsunar. Vér hugsum ekki framar í trúarlegu formi, heldur rannsóknarlegu. Það, sem hér um ræðir, eru ekki afturfarir neins, hnignun né hrun. Þvert á móti: Það eru framfar- ír í vísindum. Haraldur Nielsson prófessor, látinn. f nótt lézt í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði Haraldur prófessor Níelsson. Hafði hann verið skor- inn upp við illkynjuðum sjúk- dómi. Þessa merka manns verð- ur nánar getið síðar. Alþingi. jms r - _____ ■ i ! Efri deild á laugardag. Frv. um breytingar á vérðtolls- lögunum voru samþ. við 3. um- ræðu og send neðri deild. Sömu- leiðis lögin um varðskipin. Er nú í bili allur vindurinn farinn úr íhaldinu út af þessu máli, sem „Mgbl.“ hefir haxnast á mánuð- um saman, og fór frv. umræðu- laust gegn um deildina. Neðri deiid. Á laugardaginn: Upphaf 3. um- ræðu fjárlaganna. Varasátta- nefndarmlenn. Þeim var vísað tíl 3. umr. ÞingfundSr byrja kl 4 I dag. Leiðréttiiig: I síðasta blaði mls- prentaðist um bæmdaskólalögin: Undirbúningsdeild í þjóðlegum fræðmn við Háskóia. Átti vitan- lega að vera Hólaskóte. Sjúkrasamlag i Danmörkn. Samlögin eins og þau eru nú. Áðnr en ég segi frá samlögun- um, fyrirkomulagj þeirra og starfa, skaJ ég xétt drepa á það, hvernig þelm farnaðist fyrstu ár- in. Það tók að sjáifsögðu tíma að koma þeim í það horf, sem þau nú eru í. Áður en það yrði, fjöll- uðu margar nefndir ifcn málið, og miklar umræður uxðu um það í báðum þingdeildum. Hægrimenn sátu að völdum og voru ekki leiðitamir í félagsmálum á þeim tíma. Aðallega stóð rimman um það, hvort ríkið eða báeimir ættu að bera birðarnar, er samlögin hefðu í för með sér. Um það var þjarkað fram og aftur og einnig um ýms hlunnindi, er samtökin skyldu njóta. Endirinn varð sá, að riMð tók að sér aðalbyrðarni- ar. Ríkisstjórnin leit þó svo á, að bæirnar ættu að taka samlög- in að sér, ríkið ætti ekki að að skifta sér af þeim málum., Það var þeirra tíma hugsunarf- háttur, en endirinn varð samt eiins og áður er sagt, að rikið tók á sig styrkveitiingar til samlagamna og setti kaupstöðum og sveitum í sjálfsvald, hvern styrk þau vildu veita þeim. Samlögin skyldu vera stofnuð af frjálsum vilja — hjálp til sjálfshjálpar —, en af því að ríkið lagði svo mikið fé af mörkum til þedrra, skyldu þau vera viðurkend af ríkimu og rik- isstjórnin hafa aöalumsjón með þeim. Svo virðist, sem aðstand- endur samlaganna hafi óttast þessa xíkisumsjcn, og voru miörg samlög, sem ekki sóttu um rik- isviðurkenningu af þessum ástæð- um. En þessi ótti virðist þó hafa horfið furðu fljótt við reynsluna, —- og sjálfsagt hefir fjárhagurinn Jíka valdið nokkru þar, — því þegar lögin um ríkisviðurkend sjúkTasamíög gengu í gildi 1892, var áætlað, að um 1000 sjúkra- samlög findust í landinu með um 150 000 félaga. í lok ársins 1893 var tala rikisviðurkendra sjúkra- samlaga 457, með um 115 000 fé- laga — af 1000 . samlögum alls —, og í lok ársins 1899 var tala viðurkendra samlaga 1014, með um 267 000 félaga. Þet:a sýnir, að afskifti ríkisins lia'a furðu fljótt hætt að verða gTýla í augum manna, enda fylgdu ríkisumsjón- inni mikil hlunn'rdi. Sést og hvergi getið um neina misklíð milli stjórna samla anna og rík- isskipaðra eftirlitsmanna. RíkisstyrkuTinn var í upphafi ákveðinn % núllj. kr. á ári, og þó að ýmsum styrktarmönnum 'sampeiganna þætti uppfiæðin of lítil, sættu þcir sig þó við hana í þvl trausti, pð stjórn og lög- gjafarvald kæmust á aðra skoð- AlHýOuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tæklfærisprent- ‘ un, svo sem erfiljóð, aðgðngnmlða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðtr ylnnnna fljðtt og við réttu verðl. Konnr. Biðjið um Smára« smjorlikið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjoriiki. Reynzlan sýnlr að þau blóm sem notið hafa „Orchidée bl óená~ burðarins þrífast bezt. Blómstnrpottar af öllum stærðum nýkomnir í Verzlun Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 49. og Bergstaðastr. 55 un, þegar fram j sækti. Þetta xeyndist líka svo. .— Og nú skal ég segja frá samlögununr, eirrs og þau eru nú. Frh. > Þorf. Kr. Hitt og þetta. TóbaKsauður. Gert hefir verið upp dánarbú Englendingsins sir Eward Bumett James, sem var forstjóri Impe- rial Tobacoo Co. Reyndust eign- irnar 486,064 sterlingspund eða um 8% millj. gullkróna. Hveitiuppskeran i Kanada. Síðast liðið ár var næststærsta hveitiuppskeran þax í landi, er sögur fara af. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Guðmundux Guðfinns- son, Spítalastíg 6, sími 1758. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þórihildur Sum-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.