Alþýðublaðið - 12.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUÐIIAÐIÐ arliðadóttir, Vesturgötu 23, og Guðmundiu' Bjömssion, Laufáis- vegi 41, stóð s. I. föstudagskvöld. Aðsókn var göð og skemtu álieyrendur sér vel. Ait, sem inn kom, pennur W í samskotasjóðinn. I kvðld ætlaði Stúdientafélagið að halda fund í Bárunni. Jóannes Paturs- son, foringi iæreyskra sjálfstæð- ismanna, ætlaði að flytja þar er- indi um stjómmál Færeyimga, en sökum láts Haralds prófessors Ní- elssonar er fundinum frestað. Þýzkur togari kom hingað í ’morgun, lítils- háttar bilaður. „Gullfoss“ kom í dag að vestan. „Nova“ fór kl. 11 í morgun vestur og norður um land. „Kyndill“ blað ungra jafnaðarmanna fæst S bókaverzlunum og í Alþýðu- húsinu. i • Leiðrétting. 500 kr.,' en ekki 50 kr., átti að standa í smágrein sjómanns hér l blaðinu á laugardaginn um styrkinn, sem rikisstjómin hafði Jagt til sjómannanna, er komust lífs af úr „Jóns forseta“-strand- 5nu. Togararnir. „Geir“, „NjörðUr‘“ og „Skúli fó- „Karlsburg“ þýzki togarinn, sem „Þór“ tók að IandhelgiSveiöum og fór með til Vestmannaeyja, hefir nú ver- ið dæmdur í 12 500 kr. sekt, og afla- og veiðarfæra-missi. Dánarfregn. Jófeanh Kr. Guðmundsson bóndi á Iðu í Biskupstungum, andáðist á Lanidakotsspítala 9. þ. m. 38 ára að aldri. Lík hans verður flutt austur á morgun frá dóm- kirkjunni kl. IOV2. geti“ komu af vetðum í morgun með 100 tn. hver. Guðmundur Friðjónsson skáid. frá Sandi er staddur hér í bæn- um. Hann kom hingað með „Novu“. Sig. Birkis söng i fríkirkjúnni eins og til Samskotin. Sjömaður kr. 5,00, starfsfólk í Gutenberg kr. 100,00, cnefnd kr, 5,00, S. B. kr. 10,00, skiþshöfnin á Rán kr. 345,00. Lagleg blaðamenska er það, sem Jón Þorláksson læt- ur Valtý viðhafa í „Morgunblað- inu“. Þegar Jcn Þorl. getur ekki er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundl. birgðir af naukins- fötum. 51 MAR I5S-IS58 svarað dómsmálaráðherranum, lætur hann Valtý snúa út úr orð- um hans og síðan hrópa upp um hvílíkt orðbragð dómsmálaráð- herrann viðhafi. Nýlega hefir Val- týr orðið sér og , Jóni Þorláks- syni meir til skammar' en vana- lega, því nú hefir þingskrifur- unum ofboðið útúrsnúningarnir, og hafa tveir þeirrá beðið „Vísi“ leiðréttingar, sem sýnir vel hvern- ig Valtýr býr til „þuigtíðindi". Hafði dómsmálaráðherrann um daginn í ræðu Itailað Ingibjörgu og Jóhannes bæjarfógeta „flokks- systkin" Jcns Þórlákssonar, og höfðu báðir þingskrifaramir ritað það orð hjá sér. En Valtýr hafði ekki verið lengi á sér að breyta þessu í flokkshyski og birta það með stórum stöfum í „M,gbl.“. Mikil má vera valdagræðgi Jóns Þorlákssbnar úr því hann lætur Valtý ganga svona Langt. Einkennileg samgöngumóta- nefnd. Meirihlutinn í samgöngumáia- nefnd neðri deildar viil ekki bætt" ar samgöngur, og er á móti því að bætt verði við einu strand- ferðaskipi. I meirihlutanum eru ílialdsmennirnir Jón Auðunn og Hákon Barðstrendingur, og svo Gunnar frá SelaLæk; hinn síöast- nefndi er að sögn á móti nýju strandferðaskipi af því Rangvell- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrœtí 18, prentar smekklegast og ódýi- Bist kranzaborða, erfiljóð eg aík emáprentttn, síml 0170. Sokkaa*—Sokkar— Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Otsala á brauðum óg kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. ingar hafí ekkert gagn af bæítum strandfexðum. fi IMi '•' Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn inikli. höll í nágrenni við borgina, ef einhver byð- ist til kaups, sem væri við hennar hæfi. „Ég hefi Fiore-höllina á tveggja ára leigu,“ sagði hún, „og ef föðursystir njin sendir yður áritun okkar rneð beiðni um, að þér heiðrið okkur með nærveru yðar, þá vcwi- ast ég eftir því, að þér auðsýnið okkur þá virðingu að heimsækja okkur við tækifæri. Af því að þér eruö vinur Loœnizios, þá get ég fullvissað yður um og ábyrgst yður það, að þér eruð hjartainlega velkomíinn, og að vel m,un, verða á móti yður tekið. Hann tal- aðji jnikið um yður í gær. Honum þykir mjög anikið ,varið í yður. Hann dáir yður og segir, að þér séuð mjög æskiiegur félagi í sank- kvæmislífinu." „Ég fullvissa yður um, að' ég verðsfculida ekklj slikt hrós,“ sagði ég og hneigði mig. „En mér þætti ,það mjög miikU ánægja að heimsækja yður, ef það er vjlji yðar, náð- uga .madeynoiselle!“ sagði ýg. Hundruð ungra manna þráðu slíkar haim- sóknár sem þessa. Þess vegna ákvað ég að þiggja boðið, enda yissi ég, að það var gert að undtirlagi eða að minsta kosti með fullu satnþykki Lorenzos liðsforingja. Litiu síðar kom, fööursystir hennar vagandi og vaggandi á jnóti mér. Hún var feit og klunnaleg. Hárið var litað af elli og skegg ékki aii-llítið á efri vör. Ekki var ofsögum sagt af því, hvaö hún var skelfilega jeiðin- leg. Hún var mjög skrækróma. Orðin komu út úr henni með skvettum. Hún var ýmist óðamála eða stamandii. Hún líktist eigiinP lega hræðiiegu skríms!li. En auðvitað urðu aliir að reyna að þola hgna vegm nærveru C.lementine. Og umdir .eins fékk ég grun um, að ekki væri ait imeð fildu, hvað fveru sjáifrar heamar og skjólstæðings hennar snerti á ítaliu. 12. kapituli. Hinir lifandi og dauðu. Þegar ég var nýkominn til hótels roíns eftir morgungöngu þremur dögum síðar, beið min vinur minn, Seymour Lucas yfir- foringi og einn af sendlum hans hágöfgi, utanríkisráðhgrrans brezka. „Ég er hér með áríðandi skeyti til þín, ar enginn heyrði til okkar. „Láttu mig fara með þér til herbergis þíns og undirrita við- tökuskírteinið þar.“ Við fórum með lyftunni upp til herbeirgis mín,s, og þegar við vorum búnir að rammi- læsa okkur inni, tók hann innsiglað bréf upp úr vasa sínum og fékk mér í hendur. Bréfið var tii mín og rithönd Clintons lá- varðar utan á því. „Ég kem beint heiman að með gögn og skjöi og skiiríkii til Claucares lávarðar. En foringinn bað mig að.fá þér sjálfum þetta. En hvað ert þú eiginiega að gera hérna og það undir fölsku nafni ? í sérstökum erindiagerðum fyrir for.ingjann, býst ég við ?“■ „Rétt til getiðí,“ svaraði ég. Skeytið var aft ritað með leynistöfum og alt annað en iétt að geta stafað sig fram úr því. Lucas tók eftir þessu. „Það er annars dá- indis félegt eftirmiðfdagsv’erk fyrir ,þig að feysa af hendi,“ mælti hiann. „Þú ættir að fara með bréfiö upp á sendilherraiskri&tofu og nota ieyniteiknabókiná par. En meðal annara orða: Er whiskyið hérna á hótelinu drekkandi?“ „Alt whisky er slæmt nema það, sem Eng- Að svo mæitu hringidi. ég bjöllu. Vjka- drengur kom að vörmu sþori. Ég pantaði whisiky og sódavatn. Borðalagður þjónn í rn.jög fögrum búningi færði okkur hressing- lendingar, sem hér búa, fiytja sjálfáir inn í gaimli kunningi!“ hvíslaði Jiaam-að mér, iand.ið eða panta beint að heiman.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.