Alþýðublaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 8
Betönir m lán fil kirkiu
Kirkjiiráð
verði á
telur nauðsyolegt að komið
eftirliti með krlstindéms-
fræösio í skólum.
LÁNBEIÐNIR KIRKNA á árinu 1955, þeirra, sem rétt
áttu til láua úr kirkjubyggingarsjóði sarakvæmt úrskurði sjóós-
stjórnar, námu 1.375.000 krónum, en aðeins reyndist unnt að
veita kr. 450 þúsund. Á þessu ári liggia að auki fyrir lánbeiðnir
sem nema rúmlega 700 þúsundum króna.
hana ásamt 6f< vöxtum á
næstu tveim árum.
Biskup skj-rði frá þessu á
íuriÖi kirkjúráðs hinnar ís-
iilenzku kirkju, sem haldinn var
i Reykjavík 18. og 19. janúar s.l.
Kirkjuráð inælti eindregið
aeð þyí, að fjárframlag til
sjóðsins yrði slórlega aukið.
50 ÞUS. TIL TIMARITA
í sjóðum, sem eru á vegum
kirkjuráös, eru nú samtals nær
í,3 milljónum króna. Samþvkkt
var að verja alls rúmlega 50
Jinnfremur heimuað.1 kirkiurað !, , , , , , , - ■
. .., , ,. , .. , . þusund Ivronum a þessu ari tu
-fim'y citt Jötrti o rS roito i
fyrir sitt' leyti að veita kirkju-
byggingasjóði lán úr presta-
kallasjóði, kr. .500 þúsund nú
þegar, ef ríkið vildi ábyrgjast
jpá upphæð og endurgreiða
Sauðárkróki í gær.
TOGARINN Jörundur fecm
iiingað í morgun með 250 tonn
,af fiski, mestmegnis þorski, til
i'Hraðfrvstistöðv arinnar h.f.
Ógæftir hafa verið hér und-
arifarið og hafa tri'llumar ekki
getað róið í langan tíma. Hrað •
frystistöðin h.f. hefur fest
kaup á 29 tonna báti, Hellis-
ey frá Vesfrii.eyjum. Verður
ibáturinn sóttur á næstunni. —
Enginn dekkbátur 'hefur undari
í'arið róið frá Sauðárkróki, en
Stígandi frá Skagaströnd réri
Siéðan í einn og iiálfan mámrð
íyrir jól. Þrír ínenn hér hafá
og keypt 8 tonna bát á Vesí-
fjörðum. Hefur hann ekki ver-
íð sóttur enn. M. B.
styfktar kristilegum tímaritum j ir
og blöðum og til kaupa á
kénnslumyndum kristilegs efn
.is og sýningarvél.
KENNSLURETTINDI
PRESTA OG
GUÐFRÆÐINGA
Kirkjuráð áréttaði samþykkt
sína frá 1. nóv. 1954 um það,
að prestar og guðfræðingar'
fengju frill kennsluréttindi í1
kristnum fræðum við skóla
landsins,,og fól forseta sínum
að vinna að framgangi þess
máls. Enn fremur taldi kirkju-
ráðið það mjög nauðsynlegt, að
hæfum guðfræðingi verði falið
eftirlit með kristindómsfræðslu
í skólum, og veiti hann jafn-
Ungiingar láinir
vinna eriiðisvinnu
ALÞJÓÐASAMBAND frjálsra
verkalýðsfélaga hefur nýskeð
lokið rannsókn á pólskum blöð
um, og segir samkvæmt því, að
pólska stjórnin hafi brotið lög
landsins varðandi vinnu ung-
linga við iðnað og landbúnað.
Alþjóðasambandið vitnar í
grein í blaðinu Gornik, þar
sem segir, að unglingar yngri
en 16 ára séu látnir vinna í
pólskum kolanámum gagnstætt
lögum landsins. Blaðið segir
enn fremur, að unglingum þess
um sé ekki fenginn nægilegur
öryggisútbúnaður, þeir vinni
oft eftirvinnu og sunnudags-
vinnu og á næturvöktum.
Aiþjóðasambandið vitnar
einnig í grein í öðru pólsku
blaði, Glos Pracy, en þar seg'-
að á ríkisbúinu Jacowo séu
ung'lingar látnir vinna „erfið-
isvinnu, sem sé þeim um
megn“. Þetta sama blað segir
einnig, að „drengir innan við
16 ára aldur vinni í Siemiano-
wice glerverksmiðjunum við
erfið og óheilbrigð störf“.
----------4---------
15 siiga frost í Rvik
í nóit.
Þriðjudagur 24. janúar 1956
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna
hélt fund um vinsfri stjórn í
Gamla Bíó síðasfJ. sunnudag !
Hannes á UndirfeSli talaði eftir tilmæí-
um stjórnsr fuiltrúaráðs Framsóknar-
féiaganna í Reykjavfk,
FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélaganna í Reykjavík efndi til
fundar í Gamla Bíói síðastliðinn sunnudag og var fundareínið
myndun vinstri stjórnar. Björn Bjarnason, fonnaður fulltrúa-
ráðsins, setti fundinn og gat þess m. a. að stjórn fulltrúa-
ráðsins, sem skipuð er kommúnistum, hefði beðið ræðumenn
um að tala á fundinum um tillögnr þær, sem stjórn Aiþýftu-
sambands íslands hefur gert um grundvöll að, myndun vinstri
framt leiðbeiningar við æsku-
lýðsstarf kirkjunnar.
14 3TIGA FROSI var i Rvík
kl. 11 í gærkveldi og veðurstof-
an gerði ráð fyrir að 15 stig
yrðu í nótt. Á Hólum var 15
stiga frost kl. 11, í Keflavík og
j á Akranesi 14 stig, í Vestmanna
eyjum 13 og á Akureyri 11 st.
Árnasafn flytur í ný húsakynni
Styrkur til orðabókar og vísinda-
starfs stórhækkaður,
Óiíð og óiærð
í Skagaiirði,
: _ SAUÐÁRKRÓKI í gær.
ÓTÍÐ hefur verið hér und-
•anfarið og ófærð, einkum neð-
an til. Hafa mjólkurflutningar
gengið illa og komst mjólkur-
foíll ekki leiðar sinnar í dag
þrátt fyrir mokstur, MB.
í
Einkaskeyti til Alþýðubl. | frumvarpið hefur Bomholt
KHÖFN í gær. I rnenritamálaráðherra Dana þeg
SAFN Árna Magnússonar, ar hafið að slíkri
hingað til hefur verið til
sem
húsa í einum sal háskólabóka-
safnsins danska, verður nú
íJutt í nokkra saJi í byggingu
hjá Konunglegu bókhlöðunni,
og verður þá í sömu byggingu
og ríkisskjalasafnið danska.
Eru þarna fyrir hendi mögu-
Ieikar á að koma á fót vísmda-
legri rannsókna- og fræði-
stofmin í sambandi við Árna-
safn. I sambandi við fjárlaga-
í Höín í ma!
DAGANA 18.—27. maí í vor verður haldin alþjóða' fisk-
iðnaðarsýning í KaupmannahÖfn (Internatíonal Fiskeri-Messe).
Sýning þessi verður haldin í Forum, sem uýiega hefur verið
endurbyggt, og í stórum skálum, sem reistir verða á athafna-
isvæði hafnarinnar (Sydhavn). Verður samanlagt flatarmál sýn-
ingarsvæðisins um 28.000 fermetrar, svo sýningin verður sá
•stærsta, sem haldin hefur verið í Danmörku, eftir stríðið.
Sýningin verður skipulögð uð var af viðskiptamálaráð-
og auglýst sem sölusýning og herra til þess að gera tilraunir
sýningarstjórnin iriun leggja til að koma á skipulögðu sam-
megináherzlu á að fá kaupend- starfi milli framleiðenda um
ur sem víðast að á sýninguna. sýningarþátttöku eriendis, hef-
Á sýningunni verða sýndar alls ur ákveðið að beita sér fjrrir
i konar framleiðsluvörur úr fiski, þátttöku íslenzkra framleið-
nýjum, frosnum, hertum, sölt- enda í sýningunni, þar sem
tiðum og niðursoðnum, en auk telja má, að sýning þessi riiuni
jbess fiskvinrisluvélar og tæki. ná til mikils fjölda kaupenda
Mun sýningai'gestum gefast frá mörgum löndum.
tækifæri til þess að sjá sumar I Þeir, sem hafa áhuga á þátt-
pessara véla og tækja í gangi ...
að snúá.sér sem fyrst til Gunn-
! ar hafið
stofnun.
Fer Bomholt frarn á verulega
fjárveitingu til safnsins til aulc
innar aðstoðar starfsmönnum
þess við vísindalegar rannsókn-
ir, til skrifstofustarfsfólks, til
útgáfu á handritum og vísinda-
ritum og til kaupa á handrita-
niyndræmum og ljósmyndatöku
áf handritum, sem fyrir eru,
svo áð þau verði aðgengileg til
rannsókna vísindamönnum um
heirn allan.
70 ÞÚS. ÁRLEGA
Að undanförnu hafa árlega
verið veittar 57 000 danskar kr.
til undirbúningsstarfs að ís-
lenzkri orðabók og til útgáfu á
„Bibliotheca Arnamagneana“,
en útgáfa þess rits nýtur einnig
styrkja úr dönskum vísinda-
sjóðum. Nú hefur allur ríkis-
styrkurinn verið notaður og fer
Bomholí fram á að veittar verði
70 000 d. kr. í styrk til þessarar
starfsemi árlega næstu fimm
árin svo að verkinu geti haldið
áfram.
HJULER.
stjórnar.
Ekki gat Bjöm þess í ræðu
sinni, að öðrum aðilum eða
mönnum en þeim, sem á mæl-
endaskrá væru, hefði verið boð-
ið að taka til máls.
Fyrstur talaði Hannibal
Valdimarsson, forseti ASÍ, og
byrjaði hann á því að ræða
hvað Bjami Benediktsson
mundi vera að tala um á fundi
Heimdallar, sem haldinn var á
sama tíma. Rakti hann síðan til
lögur þær, sem ASI hefur gert
um mál það, sem lá fyrir fund-
inum.
Næstur talaði Alfreð Gíslason
læknir og talaði fyrir hönd
málfundafélags jafnaðarmanna.
Lýsti hann því m. a. yfir, að
málfundafélagið hefði verið
stofnað til þess að sameina
vinstri menn um myndun
vinstri stjórnar.
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talaði næstur. Kvaðst
hann tala á fundinum eftir til-
mælum stjórnar fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna í Reykja
vík, en á eigin ábyrgð. Dró
hánn fram skuggahliðarnar á
núverandi stjórnarsamstarfi og
skýrði frá því, að Framsóknar-
flokkurinn hefði orðið að ljá í-
haldinu lið-til ýmissa óhappa-
verka til þess að fá fylgi þess
við hin góðu mál, sem Fram-
1 sóknarmenn hefðu komið fram.
Lagði hann auk þessa áherzlu
á myndun vinstri stjórnar.
1 Þá tók til máls Gils Guð-
mundsson og sagði hann, að
Þjóðvarnarflokkurinn legði höf
uðálierzlu á, að ef vinstri stjórn
yrði mynduð, yrði hún að vera
vinstri stjórn rneira en að nafn
við framleiðslustörfin.
ISLENZK FRAMLEIBSLA
ars J. Friðrikssonar íorstíóra,
Vörusýniganefndin; sem skip sími 1315, pósthólf 417.
kíífsiofusfjóri Ál-
þíngis faej sænska
orðu.
KONUNGUR Svía hefur
sæmt skrifstofustjóra alþingis,
Jón Sigurðsson, stórriddara-
krossi hinnar konunglegu norð
stjörnuorðu. Ilonum var afhent
heiðursmerkið í sænska sendi-
ráðinu á sunnudaginn var.
inu til. Afstaða Þjóðvarnar-
flokksins til slíkrar stjórnar
mundi markast af því, að Þjóð
vörn væri enn ekki orðin svo
spillt, að bitlingar og embætti
réðu stefnu hennar.
Einar Olgeirsson talaði um
„örlagastund íslenzku þjóðar-
innar“. Vildi hann, að vinstri
stjórn yrði mynduð sem fyrst
og sæti hún út kjörtímabilið, þ.
e. a. s. kosningar yrðu ekki
látnar fara fram fyrr en sum-
arið 1957.
Síðastur talaði Steingrímur
Aðalsteinsson.
í fundarlok var samþykkt til-
laga þess efnis, að nauðsyn
bæri til, að mynda vinstri
stjórn og vinna því máli fylgi.
Síðan fóru fram samskot við út-
ganginn. ’
31. árg. Spegifsins
í nýjum búningi.
BLAÐINU hefur borizt
fvrsta blað 31. árgangs af Spegl
inum. Hefur útliti blaðsins ver
ið brevtt nokkuð í tilefni af
þessum fímamótum í sögu
blaðsins. Efrii blaðsins er
skemmtilégt að vanda, en eins
Jsaknar maður. Blaðið virðíst á
þessum tímamótum hafa lagt
niður einkunnarorð sín „Sam-
vizkubit þjóðarinnar“, a. m. k.
eru þau ágætu orð hvergi sýni-
leg. Virðist manni það illa far-
ið, ef blaðið ætlar eftirleiðis
að hætta við að forða mönnum
frá að taka sjálfa sig of hátíð-
lega.
Bátakjörin :
Samn. náðusí í Sandgerði í gær
Mánaðartrygging hækkar, ekkl róið á
sunnudögum og ýmsar fleiri kjarabætur
í G/ERMORGUN náði Verkalýðs- og sjómannafélag Mið-
neslirepps samningutn við útvegsmenn í Sandgerði, og cr það
fyrsta félagið, sem semur af þeim, sem sögðu upp samningum
um báiakjörin. Helzta breytingin cr að mánaðartrygging hækk-
ar úr kr. 1830 í kr. 2013.
Þá var samið um, að útgei’ð-
ármaður greiddi kostnað við
flutning á afla úr aðgerðarhúsi
að vinnslustað, nema því að-
eins, að kostnaður færi fram úr
8 krónum á smálest. Þá verður
það, sem fram yfir er, greitt
sameiginlega. Utgerðarmaður
sér og um flutning á lifur, skip-
verjum að kostnaðarlasu; Orlof
miðast við 6% og irí verður
alla sunnudaga. .