Alþýðublaðið - 27.01.1956, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.01.1956, Qupperneq 2
A1 þ ý ð u b I a $ i S 'ÍT’ Föstudagur 27. janúar 1956. Eftirfarandi tillögur hofur ] Mæðrafélagið gert nýlega til ( Hireytinga á almennu trygg- ( ingaiögunúm. Eru t»ter að , mcstu samhljóða tiliögum, •sem ýinis kvennasamtök önn uir hafa áður gert, Reykjavík 12. jan. 1956. MÆÐRAFÉLAGIÐ leyfir sér áð senda háttvirtri Félags- og lieilbrigðismálanefnd neðri -ie.ildar Alþing'is eftirfarandi 1 il lögur f élagsf undar til breytinga á frumvarpi til laga um al- 'iaarinatryggingar nr. 99, rid. í beirri von að meira tillit verfú 'ífekið til hagsmunamála mæðra,' riarna, gamalmenna og öryrk.ja, frumvarpið í sinni núver- ;3:ndi mynd gerir. Fundurinn lýsti ánægju siririi '7Íir að lögfesta á nú mæðre - láuri og ennfremur því að rcrumvarpið viðurkennir rétt ekkju til meðlags frá Trygging- 'tinurn til 16 ára aldurs barns, ýaó að konan giftist aftur. 1. Fundurinn leggur eindveg- ið' til, að ákváeði 27. og 23. gr. urn heimild ógiftra mæðra og fráskilinni kvenna til þess að fá meðlög með börnum sínum greidd hjá Tryggingarstofnun ríkisins verði ekki felld riiður, lieldur tekin upp í hin nýj u iog íffl almanriatryggingar, og mót 'mælir ákveðið að meðlags- greiðslur séu lagðar riridir .sveitafélögin að nýju og telur fcað stórt skref aftur á bak, 2. Fundurinn skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að korna rimheimtu meðlaga í það horf, .s.ð örug'gt sé að mæður geti fiifámvegis n^tið fyrirg'reiðsiu Trýggingarstofnunar ríkisfns Tim meðlagsgreiðslur. Greinargerð: 'Samkvæmt upplýsingum skrif stofust j óra Try ggingarina ■ voru útistandandi 30. des. 1955 aíðastlíðirin 7,6 millj. í meðiög- xtm hjá sveitarfélögum, þar áf voru 2 millj. sem ekki var búið að koma á ákveðið sveitafélag', það er að segja, að ekki var riúið að komast að niðursföðú Turi sveitfesti barnsföður. Alfs voru meðlagsgreiðslur Trygg- inganna milli 9 og 10 milljónir '7'fir árið. Sum sveitafélög hafa þr-ð fyr- ir venju, að neita að viðúr- kenna manninn sveitfastan hjá sér, að minnsta kosti fyrsta ái- ið. Því verður að ganga dórnur í málinu, óg getur sá málarekst ur tekið tvö ár. Að sveitafélögin neiti ' að. borga vegna vafasamra útbmg ana Trygginganna er ekki rétt, en samkvæmt lögunum er greiddur barnalífeyrir úi á skilnaðárvottorð að borði og sæng, og fyrir hefur komið aö hjónin hafa tekið saman áftur og heimilið þá Verið komið í meðlagsskuld við Tryggingarn- ar, seiri. þá hefur stundum reynzt örðugt að fá e'ndur- greídda. Af 1. lið greinargerðarinnar er sýnilegt að innheimta með- laga er miklum erfiðleikúm háð, og að breyting á inn- heimtufyrirkomulagi, sem gerð var á lögunum 1951, þegar Tryggingarstofnunin átti að innheimta meðlögin hjá fram- færzlusveit föðúr í staðinn fýr ir áður hjá dvalarsveit móðiir, hefur haft þéssa óheilla þróun í för með sér, — þar sem skuid ir söfnuðust ekki áður. Af þessu má vera ljóst, að ó- kleift yrði einni og einni móð- ur, þrátt fyrir rétt til fyrir- greiðslu oddvita og sýslumanna, að innheimta meðlagið. Svipt- ing barnalífeyris eða meðlags hlýtur í flestum tilvikum að auka á öryggisleysi barnsins í uppvextinum, og torvelda gift ingu kvenna, sem hafa börn á framfæri, og munu allir sjá við athugun að þetta getur ekki verið rétt stefna. Benda mó á. að konur eiga rétt á því, að þeiiTa sérstaða sé metin af lög gjafanum, svo að börnin þurfi ekki að líða skort eða annað ó- rétt, þó þau séu börn ógiftvár: móður eða fráskilinnar. -Umboðsstarf Tryggingarma hefur verið mjög vinsælt, þar sem það hefur tryggt að mæður hafa fengið skilvíslega mánað arlegar meðlagsgreiðslur og tel ur fundurinn mikla nauðsyji a'ð þessari fyrirgreiðslu verði háld ið áfram, en telur að fyrirhuguð hreyting myridi skapa ön'g • þveiti. Eitt af því, sem vakti hváð mesta ánægju i kyerfna þegar lögin voru sett 1947, var ein • mitt að mæðrum var tryggð milliganga Trygginganna um meðlagsgreiðsliir. Illræmd og j sársaukablandin var afgreiðsia: sveitafélaganna í þeim efnum. 3. Fundurinn skorar á Al- þingi að lögfesta að nýju að ó- giftar og fráskildar mæður njóti meðlaga hjá Tryggingar stofnuninni til 16 ára aldurs barna, án tillits til' þess, hvort mæðurnar ganga í hjónaband. í lögunum frá .1947 höfðu frá skildar og ógiftar konur þefm an i’étt, og eru engin skynsam- leg rök fyrir því að hann var felldur niður. Að maður, sem giftist koriu, sem hefur bávn eða börn á framfæri, taki að sér állá framfáerzlu barrisins eða barnánria við giftingu, get- ur ekki talist rétt, þar sem hinri ginn skyldum um fram > >> rétti faðir er þá undanþeg. smum færzlú bamsins að sínum hluta eða hálft framfæri eða méðlág 200 kr. í grunn, en reynzlan hef rir leitt í ljós, að meðlags • greiðsla fellur niður undir flést úm krinfumstæðum, þégar milli göngu Tryggingarstofnunaririn ar sleppir. Að nefnt barn hafi tvo framfærendur, þó það eigí Framhald á 7. síðu. SAMTÍNINGUR DULARFULL ÞOKUVEIKI hef ur gert vart við sig í Liver- pool, og læknar fyrirbjóða for- eldrum að láta börn sín vera úti í þoku. Orsökin er sú, að 200 börn veiktust og voru flutt í sjúkrahúsér síðast gerði lang varandi þoku þar. Börnin voru á aldrinum 6—18 mánaða. Eitt þeirra dó, og nokkur eru í lífs- hættu. En sjúkdómurinn þekkt ist ekki. •s * * TVÉIMUR lögreglumönnum í New Albany í Bandaríkjunum hefur verið sagt upþ af því, að þeir höfðu með sér matsrpákka til vinnunnar. Kváðust þeir ekki hafa efni á að fá sér mat á veitingahúsi. >): >3 t- KENNARI nokkur í Svíþjóð var lagður inn á sjúkrahús, eftir að faðir eins drengsins, sem hann kenndi, hafði talað við hann heldur betur. Drengurinn hafði reynzt hávaðasamur og ókyrr ! í skólaum. j\f AÐURINN OG KJARNORKAN Myndasaga — 2 JTl. -Á nítjándu öld komust vísinda- Tnenn að ráun um að öðrum efn ririi varð ekki breytt í gúll sök ’im þess að gullið sjálft var i'rumefn i Frumeindir sérhvers trumfefms eru frábrugðnor frumein.dum annarra, og sjálf .frumeíndin, sem mönn höfðu á Jitið mírmstu hugsanlegu eitid, -*:.æri samsett af mörgum eirid- *rm, . , Arið 1913 bar danski vísiuda- maðurinn Niels Bohr fram þá kenningu, að hver frumeind væri byggð líkt og sólkerfi, þar sem reikistjörnur elektrónanna snerust í hring um sól kjarri- ans. Kjarni hvei’rar fruméind- ar væri aðeins milljón-milljón asti hlútínn af frumeindinr.i sjálfri. Þessi kenning hans er síðan viðurkennd. Vísindamennirnir flokka fruiri eindirnar eftir tölu jákvæðra rafeinda, sem þeir nefna þróíóri ur. Köfnunarefnisfrumeindin hefur sjö prótónur, vetnisfrujn eindin 8 og svo frv. Þá er frum eindin og byggð af eindum er nefnast neutrónur, og ráða þær, ásamt prótónunum, þyngd frurn eindarinnar, ROÐVRINN Barnasaga eftir Hallgrím Jónsson. 7 . d á g u r . IV. „Það.vcrður víst enginn friður að renna haldfæri, meðan við liggjum yfir lóðunum,“ sagði S.vcrrir og sctti upp vettlinga sína. „Blessaðir, lofið mér að renna færi,“ sagði Kári; „mér cr næst að halda, að ég dragi citthvað; það Ieggst vel í mig ati renna.“ „Ég vat’ íiérria með ofurlítið af síld líka,“ sagði Sverrir; „það er rétt að við beituni henni“. Tveir hásetarnir og Kári rendu. — Þéir keipuðu og kcíp- uðu, en urðu ekki varir. Tveir höfðri úti árar, en Sverrir sat í skutnum. „Ég held nú bara að hvalur sé kominn á færið mitt,“ sagði Kári og leit til pabba síns. Sverrir færði sig nær Kára og sagði brosandi: „Við verð- um víst að sleppa honum, því ekki ráðum við niðurlögura hvals á þessari kænu. Heldurðu nú að livalur hafi hitið á öng- ulinn þinn?“ „Ég er ekki viss um það, en einhver stórfiskur er það“. Kári dró færið og miðaði vel, en allt í einu dróst það úe höndum hans, og réð hann ekkert við. Sverrir tók við færinu. „Þú hefur sett í lúðri, karlinn; það var bærilegt. En ég' held hún ætli að slíta sig af.“ Kári settist áftrir í og horfði á pabba sinn, meðan hti'tía dró færið. Loks rak fiskurinn trjóriuna upp með horðstokknum. Það var flyðra, sem á færinu var. „Réttu mér ífæruna, strákur/ ‘sagði Sverrir og gaf lúð- unni eftir. Úr öHurn éffum í DAG ér föstudagm-inn 27. janúar 1956. FLU GFERÐIE Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi fer til Kaupmanna hafnar og Hamborgar n.k. laug- ardag kl. 8.30. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsnr, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja, Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. SKIPAFBÉlTIk Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 24. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Hamborgar. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Þor- lákshöfn áleiðis til New York. •Tökúlfell lestar frosinn fisk á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell fór 25. þ. m .frá Hafnarfirði áleiðis til Patras og Piraeus. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Akureyri. Appian er væntanleg ur til Reykjavíkur 30. þ. m. frá Érasilíu. Ríkisskip. Hekla átti að koma til Reykja vikur kl. 6—7 í morgun að vest an úr hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Húna- flóa á íeið til Reykjavíkur. Þyr- II er á leiö frá Austfjörðum til ReykjáVíkur. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sameinað alþingi; Fjárlögin 1956, frv. — íjc —. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir skemmtun í Barnáskólanum með félagsVist og kaffidrykkju laugardaginn 8. þ. m. kl. 8.30. Fjölmennið- AHur ágóði rennur í Líknarsjóð. Áslaugar Maack. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshús- inu, Lngólfsstræti 22. Þrjú er- indi flutt: um Búddha, Rous- seau og um týndar borgir í Brazilíu. Kaffiveitingar á eftir, Leiðrétting. Það rangherrrii var í fimmtu dagsblaðinu, þar sem skýrt var frá því að sprengd hefði verið* rás fyrir báta út úr höfninni í’ Hafnarfirði, að sagt var að skipásmíðastöðin Dröfn hefði látið vinna verkið, en það vár Hafnarfjarðarbær, sem lét gera það. 1 Bindindissýningin í Listamannaskálanum verð- ur opin á morgun kl. 9—12 og. 14—;22. Kvikmynd á hverju; kvöldi. Ókeypis aðgangur. Tæknibókasafn Iðhaðármálástofnunar íslands er opið máriudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—19. Útvarpið. 20.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Einnþogason kand„ mag.). 20.25 Verkamannafélagið Dags- brún í Reykjavík 50 ára. 22.10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Bald ur Jónsson kand. mag.), 22.25 Wolfgang Amadeus Moz- art: 200 ára afmæli. Útvarp frá tónleikrim Tónlistarfélags- íns í Reykjavík í Austurbæj- arbíó 23. þ. m. ■ttWWWWWSÍWWWKK www AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐINU.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.