Alþýðublaðið - 27.01.1956, Síða 8

Alþýðublaðið - 27.01.1956, Síða 8
T Föstudagur 27. janúar 1956. / g V ^ iiiiTiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiniiimiiitiiii „Ekki batnar Birni etm” iiiiiiiiniiiiiiiit Hinar fyrirhuguðu hafnarframkvæmdir eru sýndar með dökkum lit. Yestast er hafnargarö- urinn, þá bátabryggjan og austast sementsverksmiðjubryggjan. i næstu tvö ár Eilthverl mesla átak, sem gert hefur ver- ið í hafnarmálum hér á tandi. IÞýzk fyrirtæki taka verkið að sér og og lána fé til framkvæmdanna, AKRANESSKAUPSTAÐUR liefur nú gengið frá samniug- kvæmdabankinn hefur lofað að lána Akraneskaupstað nokkurn hluta af þessari upphæð á ár- urium 1958—62 til greiðslu á )b.inu þýzka láni. 60' MA.N'NS Bæjarstjórinn á Akranesi Margur er þótt hann sé smár.; s s s s s s SKÁKÁHUGI N NS i^ ar mikill um þessar immdir. S i hað gerðist nýlega í Mið-S k bæjarskólanum í Re.vkj.u ík S SaS 1- a-bekkingar 'gagn- ^ Sfræðastigs þar báðu eiun- Skennarann, I>ox-vald Sigurðs-^ son, að tefla við sig f jöl- ^ ~ skák og varð hann fúslega ^ rið þeirri ósk. Teflt var á ^ 12 borðum, en er liðið vars leik, birtist í dyrúnum 8S i ára drengur með tafl sitt S ^undir handleggnum ogS ÍApurði, hvort hann mætti S Svera með, og var það :mð- ^ í sðtt. — Endalok þessarar ^ höfninni og minni báta. viðlegurými fyrir Framhald á 7. síðu. Akraneskaupstaðar og fengin lokuð höfn með miklu viðlegu- rúmi fyrir hin stærstu skip. Næstu áfangar í hafnarmálun- um yrðu svo sennilega öldu- brjótur utan við hafnargarð- inn til þess að létta af honum brimþunganum og tryggja full notagildi hans og uppfylling xneðfram höfninni og jafnframt uim um einhverjar mestu hafnarfraxiikvænxdir, sem ráðizt hefur dýpkun hennar og stækkun erið í hér á landi. Munu framkvæmdir liefiast í aprílmánuði inn í landið. Með því fæst dýr- og annast þær þýzkt fyrirtæki. Munu framkvæmdir þessar kosta ' mætt athafnasvæði meðfram yfir 12 milljónir króna, en lán er nemur þeirri upphæð hefur serið tekið hjá öðru þýzku fyrirtæki. Lán þetta á að greiðast á 7 skýx-ði frá þessu í viðtali við árum og eru vextir 5 %. Fram- blaðamenn í gær. Framkvæmd ir eiga að hefjast í aprílbyrjun með 30 mönnum, en verður fjölgað upp í 60 eftir miðjan maí. Þá er gert ráð fyrir að 6 —8 þýzkir verkfræðingar og sérfræðingar í ýmsum greinum starfi hér. við hafnarfram- kvæmdirnar. A næsta sumri er ráðgert að ljúka við bryggju fram af Sem- entsverksmiðjulóðinni, sem haf in.er, og lengja.núverandi hafn arg'arð með einu . keri, 62 m . löngu, sem til er í höfninni. Bryggjan út af sementsvei’k- smiðjulóðinni lokar jafnframt höfninni á einn veg. ~! um efnið: Bergur flytur frumvarp, sem mundi hafa þau áhrif að !f BERGUR SIGURBJÖRNSSON, hinn alræmdi flauta- - - i». þyx-ill Þjóðvarnar, flytur ásamt Gils Guðnxundssyni, frmxi ;» varp á þingi um heinxild fyrir ríkisstjórnina til að íaka " vinnslustöðvar og fiskflutningaskip peignar- eða leigu- ;; námi og annast útflutning fisks og fiskafurða. Var nxáli * þessu útbýtt á Alþingi í gær. Málið er í siálfu sér ágxett, » ef það hefði ekkí þau uggvænlegu áhrif í búningi Bergs að j* stöðva allar fiskveiðar og konxa í veg fyrir allan flntn- ;; ing á fiski, bæði innanlands og til útlanda. Svo er nefni- " lega mál með vexti, að í frumvarpinu er ekki gert ráð « fyrir nokkrum eyri til þess að reka þessa starfscn.i né » hehnild fyrir ríkisstjórnina að reka hana, þó að hún fái » heinxildina til að framkvæma eigna- og leigunámið. i*að má með sanni segja, að Bergi ætlar seint að fara franx. £ Tregur afli var í öllutn ver- sföðvum sunnan lands I gær TREGUR AFLI var í öllum verstöðvuiri sunnan lands i gær. Veður var víðast ekki gott og réru ekki allir bátanna þess vegna. Frá Akx-anesi réru 17 bátar og fengu allir tregan afla. Urm 12 bátar réru frá Keflavík og fengu þeir 4—IIV2 tonn. Fi-á Sandgerði fóru 9 bátar á sjó og fengu 12—25 skippund. Veður var sæmilegt og fóru þeir aftxxr út í gærkveldi. Frá Grindavík reru 4 bátar, en afli var misjafn, mest 15 skippund. Veður var slæmt og stormur. Afli Vestmannaeyjabáta var tregur, enda var veður vont og Bandarískf fyrirtæki efnir til rit- gerðarsamkeppni um námsstyrk BLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá Gísla Jónssyni & Co., sem er umboðsfyrirtæki Williams Oil-O-Matie, en það er amcrískt fyrirtæki, er mun franxleiða olíubrennara, þar sem segir, að fyrirtæki þetta hafi ákveðið að efna til ritgerðasam- keppni víða um lönd unx nánxsstyrk í Bandaríkjunum. Ritgerð þessi má ekki vcra ♦---;---——------- lengri en 1000 orð og skal verá reru ekki allir bátarnir. Yfir- leitt hafa þeir, sem lengst róa, aflað bezt og kom Gullborg t . d. með 14 tonn í fyrrakvöld, t gær bilaði vél Gullborgar og, kom báturinn ekki að landi í gærkveldi. Eyrarbakkabátar voru ekki á sjó í gær vegna veðurs. Einn róður hefur verið farinn þaðan á vertíðinni og fékk báturinn 2 tonn. Veiði Þorlákshafnarbáta var einnig treg í gær. ; Ófært lil Grindav. í FyBRINÓTT varð ófært á leiðinni til Grindavíkur vegna skafrennings. í gær komu hefl • ar af Keflavíkurflugvelli til aS ryðja veginn og varð því ekki lokið fyrr en um kl. 5. S Skeppni urðu þau, að kemx-. ^ax-inn vann 11 skákir, tap-^ |:aði einni og gerði aðra jaín-^ ? tefli — við þann 8 ára, scm ^ heitir Jóhann Grétar £ dánarson. \ HAFNARGARÐURINN LENGDUR Árið 1957 er svo fyrirhugað að lengja hafnargárðinn með öðru jafnstóru keri og hefja byggingu bátabryggju inni í höfninni í fi-amhaldi af þeirri, sem þar er til nú. Jafnframt er um það samið, að gamli hafnar- garðux-inn, sem er 260 m á lengd, verði endurbættur nokk- uð í sumar og á næsta sumri. Verður það gert samhliða ný- byggingunum. ÖLDUBRJÓTUK NÆSTA VERKEFI Þegar þessum framkvæmd- um lýkur er mikilsverðum á- fanga náð í hafnarmálum Hvers vegna mig ! langar til að vinna Williams Oil-O-Matic styrkinn“. Styrk- urinn er til eins árs og er ætf- azt til, að hann sé notaður við þrjá tiltekna háskóla í Banda- ríkjunum. Það skal tekið fraöi, að um framhaldsnám er að ræða. Tilganginn með veitingu Styrksins segir fyrirtækið vera að auka alþjóða vináttu og .skilning og beina athygli almennings að umboðsmönnum fyrirtækisins. Skilyrði er, að sá, sem um styrkinn keppir, hafi næga þekkingu á ensku til að tala hana og skrifa. Að öðm levti vísast til umboðsmanna fyrir- tækisins, Gísla Jþnssönar & Co., sem munu gefa allar nán- ari upplýsingar. 011 skerðing á niöur, fjölsk.-bæfur óbreyHar FRUMVARPIÐ um breytingar á almannatryggingarlögun- um kom til annarrar umræðu í neðri deild alþixxgis í gær. Bcx’ Hannibal Valdimarsson fram 13 breytingartillögur við fruni- varpið, en þær eru í meginatriðxxm byggðar á fyrirvara Har- alds Guðmundssonar, er hann gerði í nefnd þeix-ri, sem frum* vai-pið samdi. í breytingartillögum Hanni- in stjúpbörn og kjörbörn, sem bals er gert ráð fyrir því að öll eru umfram eitt í fjölskvldu og skerðing á ellilífeyri falli niður eru á fullu framfæri foreldr- og allir, sem náð hafa 67 ára'anna'Enn ffenwr leSSur llann' *. til að landið verði allt eitt aldn, njoti fullra styrkja, og að verðlagssvæði og heilsugæZlu- fjolskyldubætur skulu greiddar kaflinn verði aftur tekinn upp með hverju barni, þar með tal-1 í frumvarpið. _ ;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.