Alþýðublaðið - 29.02.1956, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.02.1956, Qupperneq 3
fvliðvikudagur 29. febr. 1950 AlþýðublaSið s og lán til nárn KYIR STYRKIR OG TILLÖGUR UM LÁN (Fyrri talan styrkur, síðari lán.) Aðalbjörg E. Guðmundsd., efna- og gerlafr., Danm. 2500 2500 Arinbjörn Kristjánsson, vélfr., Danmörk 2500 Asgeir Höskuldsson, rafmagns- fræði, Danmörk - 2500 Ásgrímur Gunnarsson, haffræði, Þýzkaland 5000 Áslaug á Heygum, málaralist, Þýzkaland 2500 Barði Árnason,' þýzka, Þýzka- land 5000 Benedikt Bogason, landbúnaðar verkfr., Finnland 5000 Bergþór Jóhannsson, grasafræði, Þýzkaland 5000 Birgir Karlsson, gistihúsarekst- ur, Bandaríkin 8000 Bjöm Kristinsson, rafmagns- verkfr., Þýzkaland 5000 Björn Pálsson, germönsk fræði, Þýzkaland 5000 Bragi Árnason, efnaverkfræði, Þýzkaland 5000 Daníel Gestsson, verkfræði, Dan mörk 5000 Einar G. Sveinbjörnss., fiðlu- leikur, Bandaríkin 4000 Elís Guðnason, heimspeki, Þýzkaland 5000 Erla Sigurðardóttir, málaralist, Bandaríkin 4000 Erlendur G. Haraldsson, heim- speki, Bretland 6000 Erlendur Lárusson, tryggingafr., Svíþjóð 6000 Eysteinn Þorvaldsson, þýzkar bókm. Þýzkaand. 5000 Frioleifur K. Stefánss., tann- lækningar, Þýzkal. 5000 Friðrika G. Geirsd., auglýsinga- teikn., Danmörk 2500 Geirharður J. Þoorst., landbún- aðarvélav., Þýzkal. 5000 I Gígja Jóhannsdóttir, fiðluleikur, | Austurriki 5000 Gísli Blöndal, hagfræði, Þýzka- j land 5000 Gísli H. Guðlaugsson, vélfræði, j Danmörk 2500 Gísli Ó. Jakobsson, byggingafr., Danmörk 5000 Guðbjörg Benediktsd., mynd- höggvaral., Danm. 5000 Guðlaugur Sæmundsson, hagfr., Þýzkaland 5000 Guðrnundur Jónsson, húsgagna- teikn., Danmörk 2500 2500 Guðmundur Óskarsson, bygg- ingaverkfr., Danm. 5000 Guðmundur Þ. Pálsson, húsa- gerðarlist, Svíþjóð 6000 IGuðrún A. Benediktsd., húsa- ! gerðarlist, Þýzkal. 5000 Guðrún Ó. Jónsdóttir, jarðfr., I Danmörk 5000 Guðrún S. Óladóttir, línprentun, Danmörk 5000 Guðrún T. Sigurðard., sálarfr., Danmörk 5000 Gunnar Ámundason, rafmagns- vér.kfr., Þýzkal. 5000 Gunnar H. Erlendsson, vélfræði, Danmörk 2500 Gunnar Ingibergsson, húsgagna teikn., Danmörk 2500 2500 Gústa I. Sigurðardóttir, franska, Frakkland 7000 % Hannes Páll Sigurjónss., bygg- ingaverkfr., Danm. 5000 Hans W. Haraldsson, þýzka, Þýzkaland 5000 Helga S. Helgadóttir, þýzka, Þýzkaland 5000 Helgi Hallgrímsson, bygginga- verkfr., Danmörk 5000 Helgi Hallgrímsson, líffræði, Þýzkaland 5000 Helgi Jónsson, rafmagnsverkfr., Þýzkaland 5000 ÍHAFNES A HORNINUl VETTVUmUR DAGSINS liiimnm—i!P!« Galdra-Loftur — Maður og kona — Ekki hægt að gera samanburð og þó — Klækja-klerkur Brynjólfs og Haraldar Björnssonar — Eftirminnileg sýning á miklu listaverki . ÞAÐ NÆR vitanlega ekki nokkurri átt að gera samanburð á leikritunum Galdra-Lofíi og Manni og konu. Annað er bók- menntalegt og leikrajnt lista- verk, hitt á að vera gamaldags og þjóðlegur gamanleikur. — Þó að segja megi að Fjaiia-Eyvind- ur sé mesta listaverk Jóhanns Sigurjónsson, þá hugsa ég áð mest sé af mannviti og skáldleg- um tilþrifum í bókmenntalegu tilliti í Galöra-Lofti af öllum leikritum Jóhanns. EN þó AÐ EKK.I sé hægt að bera saman bóknieimtagildi Galdra-Lofts og Manns og konu, þá á það ekki við, nemg.að litlu leyti, um leikræna frarnmjstöðu i báðurn þessum íeikritum, því að þó að Galdra-Loftur gefi miklu meira tilefni til persónu- sköpunar fyrir Jeikarana, þá er hægt að skapa eftirmirmilegar persónur í Manni og konu. Það sannaði Brynjólfur J.óhannesson þegar hann lék séra Sigvalda. ÉG SAGÐI það áður en Mað- ur og kona var tekin til sýning- ar í Þjóðleiklrúsinu, að Harald- ur Björnsson væri ekíti öfunds- verður af hlutverki séra Sig- valda eftir að Brynjólfur hafði gefið okkur sinn klækja-klerk — og þetta liefur líka komið í ljós. Svo mjög varð sétra Sigvaldi Brynjólfs eftirminnjjegur, að klerkur Haraldar verður að gufu og reyk. Ég efast um að nokkru hlutverki í Maijni og konu Þj óðleikh ú ssins sé gerð eins góð skil og leikarar Leik- félagsins gerðu 19S3. | SÝNINGAR Leikfélagsins nú j eru mikill leikviðburður: Erna Sigurleifsdóttir leikur að vísu alltaf vel, ég hef aldrei séð henni mistakast, og þetta er mikið sagt. Gísli Halldórsson virðíst ! fara of mjúklega með lilutverk- j ið til að byrja með, en þegar , mest á ríður að sýna dram'atísk- an og stórbrotinn leik, tekst hon um miklu betur. Einu sinni lék Brynjólíur Jóhannesson blinda manninn, nú hefur Árni Tryggvason það á hendi. Þettá er ekki stórt lilutverk, en leikur Árna er ógleymanlegur. Maður sér engan annan en liann og heyr ir ekki orð annarra en lians með an hann er á sviðinu. ÞESSI LEIKSÝNING Leikfé- lagsins á Galdra-Lofti opnar augu manns enn betur fyrir því hversu stórbrotið listaverk leik- ritið er. Manni finpst meira að segja liálft í hvoru að maður hafi ekki skilið það til fulls fyrr en nú, og þó er þetta þriðja sýning þess, sem ég hef séð. Það hlýtur að stafa af því, að nú sé betur búið að sýningunni allri og hlut verkum yfirleitt gerð betri skil en nokkru sinni áður. Ég get heldur eklti lokið þessum pistli án þess að vekja atliygli á því, hversu mjög Heiga Baelimann sækir sig sem leilíkona. Það er ekki langt síðan hún fór að fá meiriháttar hlutverk, en hún er að komast i fremstu röð leik- Jivenna okkar, en þar er því miður ekki um nógu auðugan garð að grgsja. Ilannes á horninu. Hrafnlrildur K. Jónsd., franskar bókm,, Frakkland 7000 Inga Huld Hákonardóttir, efna- fræði, Þýzkaland 5000 Jóhann S. Jónsson, tannlækning ar, Þýzkaland 5000 Jóhann Már Maríuss., spænska, Spánn 5000 Jón G. Ásgeirsson, tónsmíðar, Bretland 6000 Jón Thor Haraldsson, sagnfræði, Noregur 5000 Kristinn K. Gestsson, píanóleik- ur, Bretland 6000 Kristín A. Þórarinsd., leiklist, Frakkland 3500 Leifur Blumenstein, iðnfræði, Þýzkaland 5000 Leifur Þorsteinsson, eðlisfræði, Danmörk 5000 Magnús Bjarnfreðsson, efnafr., Þýzkaland 5000 Magnús H. Kristjánsson, listmál un, Bandaríkin 4000 Magnús Pálsson, leiktjaldamál- un, Austurríki 2500 Magnús K. PétUrsson, spænska, Spánn 5000 Margrét Gunnarsdóttir, næring- arefnafr., Danm. 2500 Njörður Njarðvík, íannlækning- ar, Þýzkaland 5000 Ormar Þór Guðmundss., húsa- gerðarlist, þýzkal. 5000 Otlrar B. P. Hansson, fiskiðnfr., Bandaríkin 8000 Ottó J. Björnsson, stærðfræði, Danmörk 5000 Ómar Árnason, tryggingafræði, Danmörli 5000 Ólafur H. Helgason, tannlækn- ingar, Þýzkaland 5000 Páll Guðmundsson, húsgagna- teikn., Danmörk 5000 Páll Ólafsson, byggingaverkfr., Þýzkaland 5000 Pétur Rögnvaldsson, verzlunar- fræði, Bandaríkin 4000 Pétur S. Þörvaldsson, knéfiðiu- leikur, Danmörk 5000 Ragnar Aðalsteinsson, spænska, Spánn 5000 Reynir Þórðarson, sálarfræði, Austurríki 5000 Sigfús Örn Sigfússon, bygginga- verkfr., Danmörk 5000 Sigríður Pétursdóttir, sjúkdóma ranns., Þýzkaland 5000 Sigurberg H. Elintínuss., bygg- ingaverkfr., Þýzk. 5000 Sigurd S. Farestveit, bygginga- verkfr., Noregur 5000 Sigurður Júlíusson, franska, Belgía 3500 Sigurður B. Markússon, fagott- leikur, Bandaríkin 4000 Sigurður Sigurðsson, húsagerð- arlist, Þýzkaland 5000 Sigurður Tómasson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Sigurður Þórarinsson, vélfræði, Danmörk 2500 Solveig Jónsdóttir, leirkera- smíði, Danmörk 5000 Sonja Diego, spænska, Spánn 5000 Framhald á 7. síðu. ið í kvöld Tjarnarcafe ÞAKKARÁVAR P. Okkar hjartanlegasta þaklílæti viljum við færa öli- um þeim mörgu, nær og fjær, sem á margvíslegan hátt hjálpuðu okkur með peninga-, fatnaðar- og matar-gjöf- um, þá er íbúðarhús okkar brann, 9. janúar síðastliðinn, og á margan annan há,tt sýndu okkur einlægan vinar og hjálparhug. Guð blessi ykkur öll, heimili ykkar og störf. Heimilisfóikið Kleifárvpllum, Miklaholtshreppi. KROSSGATA NR. 987. / 2 3 V í V U 7 8 4 1 J ii iz /J iv- 15 U n i J J Lárétt: 1 galgopi, 5 engin, 8 þekkt, 9 frumefni, 10 jarðveg, 13 málfræðisk.st., 15 fjarstæða, 16 ys, 18 smíða. Lóðrétt: 1 ákjósanlegt, 2 mál- æði, 3 greinir, 4 gap, 6 líkams- hluti, 7 heiti, 11 skyldmenni, 12 jálkur, 14 samið, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 98C. Lárétt: 1 ötular, 5 Hósa, 8 tott, 9 in, 10 gætt, 13 il, 15 tara, ] 16 táta, 18 tærða. Lóðrétt: 1 ölteiti, 2 trog, 3' urt, 4 asi, 6 ótta, 7 angan, 11 ætt, 12 tróð, 14 lát, 17 ar. i DUGLEGA AÐSTOÐARMATRÁÐSKONU VANTAR í KI.D- HÚS VÍFILSSTAÐAHÆLIS FRÁ 1. APIIÍL NÆSTKOMANDI. LAUN SAMKVÆMT LAUNA- LÖGUM. HÚSNÆÐI FYLGIR Á STAÐNUM. — Umsóknir um stöðu þessa sendist skrifstofu ríkisspííal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 15. marz næstkomandi. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. KAUPUM HREiHAR léreff sf u sku r Hverfisgöíu 8-10. Símí 4805. Höfum ávallf til sölu bifreioar af flestum gerðum. Höfum einnig kaupendur að nýjum eða nýlegum 4ra og 6 manna bílum. Diias Klapparstíg 37. — Sími 82032. Verzlunaríóík, kaupsýslumenn og aðrir atvinnurekendur. Lífeyrissjóður Verzlunarmanna tekur til starfa um þessi mánaðarmót og ber því að greiða iðgjöld af laun- um greiddum fyrir febrúarmánuð. Þeir kaupsýslumenn. og aðrir atvinnurekendur, sein ekki hafa fengið send skýrsluform sjóðsins, eru góðfús- lega beðnir að vitja þeirra á skrifstofu Verzlunarmarina félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Sljórn Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.