Alþýðublaðið - 14.03.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1956, Síða 1
Andlegur leiðtogi 400 milljóna sjá 5. síðu. Söguritun Stalins sjá 2. síðu. XXXVII. árg. Miðvikudagur 14. marz 1956 62. tbJ. Flokksþingi Framsóknarflokksins lokið: Telur ekki hæal að halda nuver- / Telur, að kjósa beri í sumar. Alyktar að bjóða Alþýðuflokknum samstarf, ef samkomulag næst um málefnagrundvöll FLOKKSÞINGI FRAMSÓKNARFLOKKSINS, sem staðið hefur yfir síðan 8. þ. m. lauk í gær, Flokksstjórn var endurkjör in. A þinginu var samþykkt stjórnmálaályktun og segir m. a. í henni, að flokkurinn telji ófært að halda áfram núverandi sam starfi við Sjálfstæðisflokkinn og tclur þingið, að efna beri til , vann Baldur ÖNNUR UMFERÐ á Guð- jónsmótinu var tefld í gær- kvöldi. Aðeins einni skák var lokið, er blaðið fór í prentun um tólfleytið í gærkvöldi: Tai- manov vann Baldur á hvítt í . 34. leik. Skákin var þung, og samstarf í þeim kosningum, svo fi-cmi samkomulag náist á milli Seato ráðstefnan. cr Baldur hafði misst mann, gaf hann fljótlega. Uivitsky hafði hvítt og betra tafl á móti Freysteini. Friðrik hvítt á móti Jóni. Þófkennd skák og jöfn, er síðast fréttist. Guðmundur hafði betra á móti Sveini. Fjörug skák var hjá Benóný og Gunnari. Gunnar hafði lengi 3 peð yfir, en það hafði snúizt upp í það, að hann hafði hrók á móti tveim mönn- um og vel sett peð uppi, er blað ið hafði síðast fréttir. f kvöld tefla (hvítur á und- an): Jón—Taimanov, Sveinn— Friðrik, Freysteinn—Guðmund ur, Gunnar—Ilivitsky og Bald- ur—Benóný. Eins og getið var um í fréttum í síðustu viku var haldinn ráðherra- kosninga í sumar. Ályktar þingið að bjóða Alþýðuflokknum ] fundur Suð-austur Asíu bandalagsins í Karachi í Pakistan í vikunni sem leið, 6—8. marz. Átta lönd eru aðilar að bandalág- flokkanna um málefnagrundvöll. í tilefni af þessum íréttum _ er hún skipuð sömu mönnum sneri Alþýðublaðið sér til Har- aldar Guðmundssonar, for- manns Alþýðuflokksins, og spurði hann hvað frekara væri það vera á allrá vitorði, að við- um þetta að.segja. Kvað hann ræður hefðu farið fram undan- farið á milli nefnda frá Alþýðu flokknum og Framsóknarflokkn um. Yrðu þær nú teknar upp að inýju, en annað væri ekki um málið að segja að svo komnu. STJÓRN FRAMSÓKNARFL. ENDURKJÖRIN. Miðstjórn Framsóknarflokks- ins kaus í gær flokksstjórn, og inu. Á myndinni sést Sehvyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta, taka kveðju heiðursvarðai' við komuna til Karachi. Við hlið framvegis: Hermann Jónasson ^ hans er Hamidal Haq Chowdriy, utanríkisráðherra Pakistan. formaður, Eysteinn Jónsson rit- J ari og Sigurjón Guðmundsson gjaldkeri. Það vakti nokkra athygli í gær, að Þórður Björnsson, bæj- arfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, náði ekki kosningu í miðstjórn flokksins. Grikkir fara fram á, að allsherj arþing S.Þ. ræði Kýpurmálið Sendiherra U.S.A. í Aþenu lýsir samúö og áhyggjum stjórnar sinnar GRIKKIR fóru þess formlcga á leit í gær, að næsta alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna tæki Kýpurmálið fyrir til um ræðu. Sendiherra Bandaríkjamanna í Aþenu gekk í gær á fund utanríkisráðherra Grikkja og lýsti yfir við liann samúð og á- hyggjum stjórnar sinnar yyfir atburðunum á Kýpur, Hrósaði hann framkomu grísku stjórnarinnar í málinu. ávallt verið mjög hjálpsöm í þessu máli. Lagði talsmaðurinn! ennfremur áherzlu á, að tals- ] verður árangur hefði náðst. Þá! gat talsmaðurinn þess, að á s.l. j hausti hefði Bandaríkjastjórn ’ stutt þá skoðun Breta, að málið sltyldi ekki tekið fyrir allsherj- arþingið þá. r Agæf hrognkelsa- veiði á Ólafsfirði. Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær. HOGNKELSAVEIÐI er ágæt hér núna og er mikið af rauð- maga flutt héðan til Akureyr- ar, en þó mest til Sauðárkróks. Virðist svo, sem hrognkelsi séu eini fiskurinn, sem aukizt hef- ur eftir tilkomu nýju friðarlín- unnar. Önnur veiði er mjög treg, enda mun vera komin loðna á miðin. Togbátum gengur illa. Er nú beðið eftir, að loðnan komi nær landi til þess að hægt sé að ná henni í beitu. R.M. Samið um sölu á 3000 smál. af síld til Póllands Kol, járn- og stálvörur fluttar inn NYR viðskiptasamningur milli fslands og Póllands hefur verið undirritaður. Samkvæmt samningi þessum selja íslend- ingar Pólverjum m. a. 2000 smál. af frystri síld og 1000 smú!. af saltsíld en íslendingar kaupa af þeim kol, járn, stálvörur, vefnaðarvörur o. fl. ♦ Blaðinu barst í gær eftirfar- andi tilkynning um hinn njTja samning: Hinn 6. þ.m. var undirritað x Varsjá samkomulag um við- skipti milli íslands og Póllands á tímabilinu 1. marz 1956 til 28. febrúar 1957. Borin var fram fyrirspurn í brezka þinginu í gær vegna þessara ummæla ameríska sendi herrans og lagði talsmaður stjórnarinnar þá áherzlu á, að Bandaríkjamenn væru að rann- saka allar hliðar málsins, og hefði stjórn Bandaríkjanna Asgrímssýningin send til Akureyrar. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að ( farið verði með sýningu Ás- j gríms Jónssonar til Akureyrar svo fljótt, sem auðið er. Getur ' jafnvel farið svo, að úr þessu verði á næstunni, svo að hægt verði að opna sýninguna fyrir norðan um næstu helgi. Ufsprungin stjúpmoðir ÓLAFSFIRÐÍ í gær. TVÆR KONUR héðan úr kauptúninu fóru í gær suður í kirkjugarðinn og fundu þar útsprungna stjúpmóður. Er þetta að sjálfsögðu alveg ó- venjulegt hér, ekki sízt hér norður undir heimsskauts- baug. Þctta er ef til vill enn ’ en lögreglan gerði þó kylfuárás merkilegra vegna þess, að hér: ir á stúdenta á nokkrum stöð- eru enn talsverðir skaflar,! um, er þeir reyndu að efna til þrátt fyrir indælisveður und-1 fundahalda. anfarið. R.M. I Framhald á 3, síðu. ALLSHERJ ARVERKFALL Á KÝPUR. í gær var annar dagur alls- herjarverkfalls á Kýpur til þess að mótmæla brottflutningi Ma- kariosar erkibiskups. Skólar eru lokaðir á eynni, og engin grísk blöð koma þar út. Ekki hefur komið til neinna stórá- taka þar, þrátt fyrir verkfallið, 40 ára afmælis flokksins | minnzf með hófi á fösfudag | f TILEFNI 40 ára afmælis Alþýðuflokksins hefur ver : ■ ið ákvcðið að lialda glæsilegt afmælishóf í Iðnó n.k. föstu- j dag með sameiginlegu borðhaldi, þar sem fram verður * borinn cingöngu íslenzkur matur. ; Skemmtiskrá kvöldsins verður mjög fjölbrcytt. For- : maður flokksins flytur ræðu, þá verður einsöngur, gam- I anþættir verða fluttir og fleira verður til skemmtunar, en I að lokum verður stiginn dans. * Þar sem búast má við mikilli aðsókn, en húsrúm er ; » takmarkað, er fólk vinsamlegast beðið að þanta nú þegar : ■ aðgöngumiða í símurn 5020 og 6724. Verð miðanna verð- I ur 50 kr. stk. ■ Nánar verður skýrt frá einstökum skemmtiatriðum í • blaðinu á morgun. : • ■ 111 ■ ■ ■ ■ ■■■•■»-■ ■ ■ III ■■■»•■..■■ ■ ■■*■ ■■■*■■ ■■*«■■*■■«■ ■■■■■■■■■■■« SILD OG LYSI. Samkvæmt íslenzka vörulist- anum, sem samkomulaginu fylg- ir, er gert ráð fyrir útflutningx íslenzkra afurða til Póllands á tímabilinu, sem hér segir: Frvst síld 2000 smál., saltsíld 1000 smál. fiskimjöl 1500 smál., með- alalýsi 600 smál., iðnaðarlýsi ‘ 200 smál. og saltaðar gærur 10® smál. KOL, JÁRN O.FL fl Á pólska vörulistanum em ! stærstu vöruflokkarnir eins og - | áður: Kol, járn- og stálvörur, vefnaðarvörur, sykur, niður- soðnir ávextir og grænmeti, leir vörur, búsáhöld o.fl. Samningagerðina önnuðust fyrir íslands hönd þeir dr. Odd- t ur Guðjónsson forstöðumaður j Innf lutningsskrifstofunnar og 1 Svanbjörn Frímannsson aðal- bókari Landsbankans. (Utanríkisráðuneytið) Vísitafan 178 stk) KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærshi- kostnaðar í Rej-kjaxúk hinn 1. marz s.l. og reyndist hún vera 178 stig. (Viðskiptamálaráðuneytið)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.