Alþýðublaðið - 14.03.1956, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.03.1956, Qupperneq 2
A1 þýSub1afti ð Miðvikudag'ax 14. »uarz 1SS6 ‘X ns iraoð Saga fortíSarinnra hreinsuð og ýmis málefni, persónur og atburðir gert aó bansvæSi í vísindarannsóknum, 'ÞA-Ð er mikið starf. sem fyrir liggur. verði sögu Stalínstíma- bilsins í Sovétríkjunum breytt, samkvæmt kröfum flokksþings kommúnista í Moskvu. Það er ekki nóg að mörg atriði og við- burðir hafi verið forboðið við- fangsefni á því tímabili, eða síðastliðin þrjátíu ár, heldur skipaði Stalín að forsögu Sovétríkjanna skyldi breytt að| verulegu leyti. Krafan um nýjar breytingar og endurskoðun var borin fram á flokksþinginu af helzta sagn- fræðingi Sovétríkjanna, frú. Önnu Pánkratovu, ritstjóra tímaritsins Sagnfræðilegar ráð- gátur, en hún er meðlimur mið- .stjóínar kommúnistaflokksins. Þar með er óhætt að fullyrða, að krafan hafi áður verið sam- 5AMTÍN1NGUR FJÖRUTÍU OG NÍU ára gamall einsetumaður býr einn í tjaldi í skógunum í Vástrpanland í Svíþjóð, þótt frostið sé 30 stig. Hann hcfur ekkert til að hlýja sér annað en prímus, kertis- stubb og svefnpoka. Ekki heí- ur hann skó á fótum og kal- inn er hann á báðum höndum. Hikar hann við að fara út úr tjaldinu. En samt segir hann, að allt sé í lagi með sig. Hann hefur í sex ár verið förumað- Tir og verið víðast hvar í Sví- þjóð einhvern tíma. BRÚÐKAUP fór nýlega fram í Kolding í Danmörku við held- ur óvenjulegar aðstæður. Brúð guminn var borinn inn í kirkj- una af fjórum hraustum körl- 'um. Hann hafði daginn áður íirasað í nýjum skóm og fót- brotnað. Fóturinn var í gipsi . og hjálparlaust komst hann ekki inn í kirkjuna, enda fór hjónavígslan fram að honum liggjandi í sjúkrabörum. Úr kirkjunni var hann fluttur í sjúkrahúsið. Má segia, að það kom sér vel, að brúðurin var starfsstúlka í sjúkrahúsinu. S’RÁ KOLDING berst einnig sú fregn, að allan tímann. sem kuldarnir voru í vetur. var ekkert einasta innbrot framið þar, en nótt eina voru svo fram in mörg innbrot víðs vegar um borgina og talsverðu stolið í reiðufé, og um morguninn var komið hlýviðri. ■JENHLENDINGUR, Iri og Skoti heiðruðu vinn sinn með því að fieygja peningum í gröf hans. Englendingurinn lét eitt sterl- .ingspund, írinn fimm skild- .inga, en Skotinn tvær milljón ir. Hann lét ávísun. þykkt af flokksstjórninni. og megi því taka þétta fremur sem tilkynningu um þegar á- kveðnar framkvæmdir. Frú Pankratova reisti kröfu sina á því, að nauðsyn bæri til að fjarlægja sem fyrst öll spor um ofdýrkun á einum manni úr sagnfræðiritum og bókum. Yrði ekki lengur við það unað, að allt, sem miður færi, væri kennt fjandmönnum þjóðarinn- ar svonefndum, en allt, sem bet ur tekst, þakkað vissum leið- toga. Eitt af því, sem Stalín lagði beint bann við, var að þess væri getið af sagnriturum, að Leon Trotskí hefði verið „kom- missar“ í byltingunni. Krafðist Stalin þess, að hins gamla fjandmanns hans væri hvergi getið. IIMM RÚSSNESK LEIKLISTARSAGA Af svipuðum orsökum var < það, að enginn reyndist ginn- l keyptur fyrir að rita sovézka | leiklistarsögu, því að Stalín bannaði að einn af mestu snill- ingum sovézkrar leiklistar, Y. Meierhold, væri nefndur á nafn. Að sjálfsögðu náðu þessi for- boð einnig til leppríkjanna. í Ungverjalandi mátti til dæmis ekki minnast á Bela Kun, stofn anda ungverska kommúnista- flokksins, sem nú fyrst fyrir skömmu hefur fengið nokkra uppreisn æru sinnar hjá flokki sínum. Nú er talið að hann hafi verið myrtur að skipan Stalíns. Önnur af fórnardýrum Stal- ínhreinsananna sættu sömu ör- lögum — annaðhvort voru nöfn þeirra máð úr sögunni eða þeim lýst þar sem þjóðníðing- um og glæpahundum. Þannig var sú saga skráð um einn af nánustu vinum Lenins, Buk- harin, — það var fullyrt, að hann hefði gert tilraun til að ráða Lenin af dögum. Bókasafn Harvard-háskólans á mikið safn bréfa, er fóru milli Lenins og Trotskís, en þau bréf hefur ekki mátt birta í neinu formi í Sovétríkjunum. Stalín hófst fyrst fyrir alvöru handa um sagnfræðilegar fals- anir þegar hann varð einráður í kommúnistaflokknum 1929. Hann iét boð út ganga til allra bóka- og skjalasafna, að eyði- lagðar skyldu allar taækur og öll heimildarskjöl varðandi þátttöku síðari fjandmanna hans í byltingunni. Um leið hóf hann skipulagðan undirbúning' og áróður að dýrkun sinnar eig- in persónu. Bauð hann að blöð- birta myndir af honum og greinar um hann, þar til því var smám saman komið inn hjá almenningi, að hann hefði átt veglegri þátt í byltingunni en rétt var. FYRIRRENNARAR STALÍNS Þó færðist fyrst fyrir álvöru fjör í falsanastarfsemina að undirlagi Stalins, þegar hann árið 1931 skrifaði opið bréf til ritstjóra tímaritsins „Öreiga- byltingin“ og sakaði hann um „rotið frjálshyggjuviðhorf“ fyr- ir það að blaðið hafði rætt hlut- laust um viðhorf Lenins til þýzkra sósíaldemólirata. „Sögu sovézka kommúnista- flokksins“, sem Mikoyan gagn- rýndi á flokksþinginu, reit Stal- ín í sama anda. Og þegar Stalín bauð að saga Rússlands skyldi öll umrituð, lagði hann áherzlu á að „hið mikla rússneska ríki“ skyldi hljóta alla vegsemdina, en önnur sovézk ríki sem minnst nefnd. Einnig bauð hann að vegsama skyldi þá Pétur mikla ðg ívan grimma, sem hann taldi fyrirrennara sína. IIEIMSSTYRJÖLDIN SÍÐARI Þá var Stalín ekki seinn á sér eftir síðari heimsstyrjöldina að hagíæða staðreyndunum eft- ir því, sem hann taldi bezt henta. í útgáfu styrjaldarsögunnar 1946 lét hann breyta því frá út- gáfunni 1945, sem við kom land göngu bandamanna í Norman- dí, — og leggja megináherzl- una á það, að sókn Sovétherj- anna inn í Þýzkaland hefði ráð- ið styrjaldarúrslitum. Höfundur þeirrar bókar, —• sem varð að annast breytinguna, — var frú Pankratova. Tækniskóli í Ándes- Genf. DAVID A. MORSE, frarn- kvæmdastjóri alþjóðlegu vinr.u málastofnunarinnar, hefur til- kynnt, að verkalýðsfélög í Bandaríkjunum og Þýzkalandi hafi sent útbúnað til þess að stofna þrjá stóra iðnskóla fyrir unga Indíána í AndesfjöHum Bólivíu og Perú. Einnig hafa atvinnurekendur og verkalýðs- félög Belgíu heitið aðstoð sinni. Framlag bandarísku verka- lýðsfélaganna var 50 þúsund dollarar, og var sú upphæð tek- in úr minningarsjóði WilLiam Green. George P. Delaney, fulltrúi verkalýðsfélaga Bandaríkjanna á alþjóðlegum vettvangi, lét svo ummælt, að gjöfin væri tákn urn áhuga Bandaríkjanna fyrir velíerð ungra Indíána í Bóliviu. og Perú og verkamanna yfir- leitt, hvar sem v<æri í heindn- BARNASAGA — Ui HÁRATRÉÐ eftir Mary éu Morgan a3 liann fann að ómögulegt myndi að' losa sig. Nú réttu einnig: hin blómin sig upp og honum v<ar Ijóst að brátl ivyndu þau öll grípa hann og sálga honum. Á blómum þessum voru wndurfög- ur kvcnnmannsandlit með silkimjúkt hár scm glitraði eins og' gull. Róbert varð æ bctur ljóst að hcndumar myndu drepa hawjr. því að þær kreistu svo hræðilega fast. Rétt í þessu mundi hamr. eftir gimstcininum og hann- rétt gat tekið cinn þeirra upp ór vasa sínum. Ilann hélt honum fyrir framan andlít blómsinsv scm kreysti hann og sagði: — Ef þú sleppir mér ekki undireins skai ég hcnda gimstem- inum svo langt í burtu að þið getið aldrei náö í hann. Litla stund var eins og hendur blómsins hugsuðu sig uaa,, en svo slepptu þær honurn, en við það féll hann afturyfir sig' máttvana af ofsahræðslu. Allt í eiau áttaði hann sig og grýtt iþá gjrastcininum í framréttar hendur blómsins, en hljóp síðau burt eins fadur Ur öllym áttum in skyldu með vissu millibili um. í DAG er miðvikudagurinn 14. marz 1956. FLUGFEEÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.30 í dag frá London og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg í kvöld kl. 18.30 frá Gautaborg, Kaupm,- höfn og Hamborg. Flugvélin fer kl. 20.00 til New York, SKIPAFRETTIB Eimskip. Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 10.3. til London og Boúlogne. Dettifoss fer frá New York 17.3. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 12.3. til Bremen og Ilam- borgar. Goðafoss er í Hangö. Fer þaðan til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith kl. 24 í kvöld 13.3. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Tromsö 11.3. Væntanlegur til Vestmannaeyja annað kvöld 14. 3. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 10.3. frá Hull. Tröllafoss fór frá New York 5.3. Væntanl. til Rvíkur 16.3. Tungufoss fór frá Amsterdam 9.3. Væntanlegur til Rvíkur í nótt. Drangajökull fer frá Hamborg í dag 13.3. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kom við í Óran 11. þ.m. á leiðinni tii Piraeus. Arn- arfell fór 9. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá Vestmannaeyjum áleiðis til New York, Dísarfell fór frá Reyðarfirði 10. þ.m. á- I leikur ser leiðis til Rotterdam og Hamborg ar. Litlafell iosar á Vestfjarða- höfnum. Helgafell er í Roquetas." Ríkisskip. Hekla fór frá Akurey-ri síðdeg- is í gær á austurleið. Herðubreið" er á Austfjörðum á norðurleið.. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Reykjavikur. Þyrill er á leið frá Hamfoorg til Reykjavík- ur. Baldur fer frá Reykjavík £ dag til Búðardals og Hjallaness. FÖSTCMEtSCE Dómkirkjau. Föstúmessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.3Q. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Árnason. -— —■ Fundur verður í kvennadeiid: Sálarrannsóknafélagsins á Öldu- götu 13 kl. 8.30 í kvöld. AFMÆLISKVEÐJA til Ásmundar: Fimmtugur ver, Geira-grér. - Skákmanna-her \ nú heilsar þér, MYND. I Mund-tgk frá mér ! mér skyldan ber. Vinir erura vér. Vinur þannig tér. Félag Djúpamanna í Rvík liefur spilakvöld í Silfurtungl- inu kl. 8.30 annað kvöld. Munið Earnaspítalann og litlm hvitu rúmin. Kaupið happ- drættisiniða Hringsins. Útvarpið 12.50—14 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). 20.35 Erindi: Útvarpið á árinu, sem leið (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsst.jári). 21 „Hver er maðurinn?11 Sveinn Ásgeirss. hagfræðingur stjórn ar þættinum. 22.10 Passíusálmur (XXXV). 22.20 Vökulestur (Broddi Jó- hannesson), 22.35 Létt lög (plötur). _____J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.