Alþýðublaðið - 14.03.1956, Qupperneq 3
Kíiðvikuelagur 14. marz 19i»S
A tþ ý 8 u b f a 31 3
a
HVERJIR hljóta beztu og á-
hrifamestu stöður og hæstu
laun, og hverjir njóta tilverunn
ar í ríkustum mæli hvað ham-
Ingju og ánægju snertir? Það
er bandarískur sálfræðingur, L.
M. Terman, sem varið hefur
•drjúgum hluta úr mannsævi til
að rannsaka þetta, og nú hefur
Jiann birt niðurstöður sínar
varðandi það, hverjir verði
aaest metnir, bæð.i heima og að
heiman.
Terma.n tekur það fram, að
fáar reglur séu án undantekn-
ingar, og vitanlega séu nokkrar
imdantekningar frá þeirri meg-
ínreglu, sem hann kveðst hafa
fu'ndið. Samkvæmt rannsókn
hans og niðurstöðum eru. gáfur
■gott vegánesti, . en skapgerðin
ræður þó meiru. Fyrir bragð-
,ið eru það ekki.íyrst og fremst
þeír gáfuðustu, sem ná lengst,
— aðrir, sem eru miður gefnir,
geta komizt jafnlangt eða lengri
fyrir skapgerð sína.
ÞRJÁTÍU ÁRA RANNSÓKN
Það eru rúm þrjátíu ár síðan
að Terman og aðstoðarmenn
hans hófu ramisóknarstarf
þetta á vegum .háskólans í Kali-
forníu. Úr 250 þúsundum skóla-
barna voru valin 1500 börn,
sem höfðu gáfnaákvörðun 140
stig, eða mjög gó’ðar gáfur, og
síðan átti áð fýlgja æviferli
þeirra um 25 ára skeið. Þessi
börn voru válín samkvæmt
gáfnaprófum, ert síðan aflað
sem nákvæmastrar vitneskju
um skapgerð þeirra og öll ein-
ltenni og sérkenni,. bæði hjá
kennurum og foreldrum, — og
að sjáiísögðu skólalæknum og
heimiKslæknum. Með þessari
nákvæmni var brátt unnt að
■kveða niður, þann orðróm, að
börn, sem eru vel gefin til bók-
náms, séu oft síður þroskuð lík
amlega, — þessi 15 hundruð
börn voru betur en í meðallagi
þroskuð líkamlega, voru herða
breiðari, vöðvameiri ,og tauga-
sterkari en jafnaldrar þeirra yf-
irleitt.
GÁFUR OG LÍKAMLEGT
ATGERVI
Þessi einkenni jukust með
aldrinum. Gáfuðu börnin urðu
betur gerð líkamlega sém ung-
lingar og fullorðnir menn en
■fólk yfirleitt. Auk þess var
vöxtur þeirra yfirleitt glæsí-
legri. Sú kenning að snlligáfur
og ýmsar einkennilegar venjur,
eða jafnvel viss tegund af brjál-
semi, færu öftast saman, hefur
heldur ekki við nein rök að
styðjast. því að þetta fólk hafði
vfirleitt einnig fágáðri fram-
komu og kunni betur stjórn á
skapi sínu en miður gefið fólk.
Þetta fólk gekk.yfirleitt ungt
í hjónaband, og lifði yfirleitt í
hamingjusamri sambúð. Böm
þeirra urðu og vfirleítt fyrir of
an meðallag hvað andlegt at-
.gervi sner.ti. 6% farnaðist þó
fremur illa og nutu ekki hæfi-
leika sinna, 10% í meðallagi,
45 % hlutu vegleg embætti og
ábyrgðarstöður, 26% höfðu
ýmsar framkvæmdir og stjórn-
arstörf fvrirtækja.með höndum.
SKAPGERÐARBRESTIR —
OG ÓHEPPNI
En varðandi þá, sem miður
geþk í lífinu, var reglan sú, áð
þeir voru haldnir ýmsum skap-
gerðarbrestum, sem- þegar
drógu úr árangri þeirra á skóla-
aldri, •— einkum skorti á skap-
stílíingu, festu og jafnaðargéð.
Þetta fólk varð líka yfirleitt ó-
hamingjusamara í hjónaband-
inu. Þá telur Terman að heppni
og óheppni, sem ekki eigi neitt
skylt við skapgerð eða gáfur,
heldur sé eingöngu utanaðkom-
andi, hafi reynzt ráða miklu, og
því. sé það með öllu rangt að
i hver sé sinnar gæfu smiður. Þá
I hafi það reynzt mörgum mikils-
1 vert að eiga góða og gegna
menn að, eða. auðæfi að. bak-
hjarli.
Með öðrum orðum, — góðar
gáfur, skapstillingf jafnaðargéð
og viljafesta eru þeir eiginleik-
ar, sem fyrst og fremst skapa
dugmiklar og gæfusamar mann-
eskjur.
H E I M S M E R K I Ð
er gerir allt hár silkimjúkt
og fagurt.
Heildsölubirgðir:
Simi 1977.
.AN.NES AHORNIN
VETTVAmVR DAGSIISS
Grasið vex á Araarhól — Góð frásögn &g merk í
stuttxi blaóagreija ■— Auglýsingar og m.annamjTuliv
til þess aÓ trufla umferð — Verkamajanask ýli —
Verkamartnaskáli
..GRASIB VEX Á ARNAR-
•flÓL", steoður þar. Á smmu-
áagliaji, þegar ég gekk am Arn-
adiólstún, sá.ég .a'ð það var far-
Íi- að grænka. Alltaf síðla vetr-
ar, þegar gott er veður og grænn
íitur fer að sjást á jörðinni, segja
menn: „Þetta er ekkert að
snarka. Svo kenui,r hret um pásk
ana, og þá föínar ailt og sölnar.“
-Páskahret er Ijótt orð og hvum-
leitt, þó að það sé vel samsett.
Það lætur illa í eyrum manns af
því að í raun og veru er það
ekkert annað en illspá.
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON
rakti í stuttri grein hér í blað-
inu á sunnudaginn * aðdragand-
ann að stofnun AlþýSúflokksins
og Alþýðusambandsins. Mig
furðaði á því, hve honum .tókst
að koma miklu efni fyrir í svo
stuttri grein. Frásögn hans var
látlaus, en það var-eins og mað-
ur væri að lesa heila bók, svo
mjög tókst maitni af orðum hans
'að lésa á milli linanná ufn síarf
hans og félaga hans órið 1916.
S>áð væri ómetanlegur fengur ef
•Ólafur skrifaði endurminningar
sínar.
ÉG VAR ANBVÍGUR þVÍ, áð
leyft væri að birta auglýsinga-
myndir á. gafli Jteykjavíkur epó
teks. Ég óttaðist, að það gæti
iruflaði. bifreiðastjóra á leiðinni
niður Bankastræti. Nú er efnt til
getrauna og birtar myndar á
gaflinum af því tilefni. Ég álít
að þetta sé enn hættulegra. Ekk-j
ert má út af bregða þegar ekið
er niður , stræiið. Ég vona að
þeíta verði ' ekki að slysi. En
ekki veldur sá er va»ir.
AQCILAE skrifar: .„Mér, skilst
að verkamannaskýli sé afdrep
eða skýli, þax sem menn geta t.
d. staðið af-sér regnskúr og-væri
það þá lítið annað en þakið. Þar
geta rnenn að sjálfsögðu einnig
notið skjóls á ..meðan þeir
drekka kaffið sitt og borða nest-
isbitann sinn.
VERKAMANNAH.ÚS vildi ég
■kalla hús, sem verkamenn búa i,
eða í mesta lagi verkamenn eða
verkamannasamtök ættu sem fé-
lagsheimili eða þ. u. 1. Finnst
mér ólíklegt að það eigi eftir að
verða almennt notað, í svo
breyttri mer.kingu, að mér
finnst, sem nafn á húsi því, sem
nú er almennt kallað verka-
mannaskýlið.
RVAÐ EIGUM Vlfi þá að
-kalla það? Ég sting upp á því að
það verði kallað: Verkamanna-
skáli. Ég hirði ekki um að fara
að tejja-upp, hve skáli sé fallegt
orð, rammislenzkt og þjált í
;beygingum og samsetningum, í
dáglegu. tali. eða að það hef'ur.
á síðústu árum verið mikið notað
í samsetningum, sem heiti.á hús,
um, sem hafa kaffi og veitingar
á bpðstólum. -
í RAUNINNI finnst mér ég að
eins þurfa að benda á hve breyt
ingin er lítil, sem gera þarf á
! heiti. hússins. Ef :menn geta fellt
1 sig við hýja heítið, ;þá eru þelr
Ifarnir að ségjá skáli í síaðinn
Ifyrir skýli áður en.þeir vita af
því."
1 HE&jutés á horninu.
(Frh. af 7 «íðu.)
MKIRI RÓ í GRIKKLANÐI.
Dregið hafði úr æsingum í
grískum borgum í gær. Tiikynnt
var í Aþenu í gær, að 14 ung-
lingar, sem teknir voru fyrir
óspektir í fyrradag, væ:ru áfram
i .haldipg í yfirheyrslum. Leik-
ur sterkur grunur á, að.þeir séu
kommúnistískir æsingamenn,
enda barmaði. gríska stjórnin
mótmælafundi. í fyrradag af
ótta við, að kommúnistar stofn-
uðu til æsinga.
' SKEYTASK.ÖÐUN AFLiÉTT.'
Stjórnin á .Kýpur hefur aflétt
barmi -við langlínusamtölum ínn
anlands á eynni og sömuleiðis
samtölum við'Grikkland. Einn-
ig 'hefur verið aflétt skeytaskóð
un, en .þetta var hvort tveggja
sétt'á kvöldin. áður en Makarios
%rar tekinn höndum.
KROSSGÁTA NR. 997.
13 j IV
1$
11 .
lí
n
V?1
Flugfélag íslands óskar eftir að ráða til sín nú þegar
nokkrar stúlkur til flugfreyjustarfa. — Væntanlegir um-
sækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði:
.1. Aldurstakmark: 20—30 ára, ógiftar.
2. Tunguxnálakunnátta: enska og danska..
LTmsóknarevðublöð verða afhent í ski’ifstofu vorri,
Lækjargötu 4, og þarf áð skila þeim útfylltum ásamt
myhd til félagsins fyrir fimmtudagskvöld.
Framvegis verður afgreiðsla vor opin sem hér segir:
Alla-yirka daga kl. 10 12.30 og 3,30—43.00, nema föstu-
claga, kt 1.0—12,30 og 3.30 7.00 og laugardaga kl. 10 —
12.20.
Sa mvrnni us par is j óður in rs
Hafnarstræti >23. — Sími 829-01.
að sjá, aukizt um. 6.8 prósent
frá því í Iok nóxæmbermánaðar
1954 til löka sama mánaðar
1955. Auk þessa hefur kaupið
sjálft hækkað meira á þessu
tímabili en nokkru sinni undan-
frain fimm ár.
Lárétt: 1 hávaði, 5 borgar. 8
friður, 9 tónn. 10 .gimsteinn, 13
greinir, 15 brotsjór, 16 sögn, 18
1 ókostiír.
j Léðrétt: 1 umhirða. 2 kven-
'mannsnafn, 3 stjórn, 4 búfjár-
afurð, .6 einkenni, 7 nes, 11
hljóð, 12 á hestí, .14 nægilegt,
17 gjörð.
Lausn á krossgátu nr. 996.
Lárétt: 1 hreðka, 5 skap 8
Rósa, 9 rr, 10 laut, 13 ur, 15
gnöð, 16 læna, 18 langi.
Lóðrétt: 1 hörgull. 2 rjól, 3
ess, -4 kar. 6 kaun, 7 prýði, 11
í agn, 12 torg. 14 ræi, 17" an.
Washington.
í LOK ÁRSIN'S 1955 var
almenn kaupgeta verkainanna
í :'bándarískum verksmiðjum
hærri. en nokkru sinni fyrr, og
stafar .það af því, að verðlag og
fraihfærslukostnaður helur
haldizt nokkurn veginn ó-
breyttur, en kaupið hins veg-
ar hækkað.
| . Hagfræðistofa verkamála-
ráðuneytisins í Bandaríkjunum
hefur tilkynnt. að kaup verk-
smiðjujverkamanna í nóvem-
berrhánuði s.l. að frádregnum
sköttum hafi numið að meðol-
Itali 72.65 dollurum (kr. 1.160,-
| 00) á viku hjá þeim, sem hafa
jfyrir 'þremur að sjá, en 65.49
dollurum (kr. 1.040,00) hjá
!'þeim, sem eru einhlevpir.
Þar af leiðandi, segir hag-
fræðistofan, hefur kaupmáttur
| verkamanna, sem hafa .fyrir 3
í HARVEY i Illinoisríki í
Bandaríkjunum hefur kona
nokkur nýlega stefnt 40 vín-
knæpueigendum og krafizt af
þeim 490 þúsund dollara skaða-
bóta, vegna þess að þexr hafa
selt manni hennar, sem er of-
drykkjumáður, áfengi og brotið
með því þá grein áfengislag-
anna þar í ríki, sem bannar slík
viðskipti við ofdrykkjumenn.
Áfengisvarnarnefnd
Reýkjavíkur.