Alþýðublaðið - 14.03.1956, Side 5
MISvíkudagTir 14. marz 1SÍ5G
AJþýgublaglg
s
PIUB PAFI XIL ATTRÆÐLR
(mtfCIIIllllMtll M MIM»I**»iMM «•• ■•• * f *> ■ IM »MM M*» ««■•••
■’ • '■ . :'vyVV V .
í TILEFNI af þyí, ad Píus páfi XII. átti áttrajftisaí- ;
mæli hinn 2. mraz. síðastliðinn og jafnframt því að Þá
varu liðin 17 ár frá því að hann var kjörinn páfi osr þar :
með andlegur leiðtogi 400 milljóna kaþólskra manna, •
snéri blaðið sér til Hólabiskupsins, Jóhannesar Gunnars- *
arssonar, og fór þess á leit víð hann, að hann Iéti því í ■
té helztu atriði úr ævi og starfssögu þessa áhrifamikla :
leiðtoga. — Því miður gat biskupinn ekki sjálfur Iagt :
síðustu hön-d á verkið sökum lasleika og hefur því annar •
orðið þar um að fjalla að fyrirsögn hans, en engu að síður *
er greinin biskupsins að efni til og kann blaðið honum ■
beztu þakkir fyrir. ' ;
ciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii
»M*MIIIMIMM*MMI»
400 MILLJÖNm kalla hann
,.Hinn Heilaga Föður“ og auk
jaessaeru fjölmargar milljónir,
sem virða hann mikils sem læri
íöður í andlegum málum, sem
Iramúrskarandi vel menntaðan
r.ann og sem einhvern áhrifa-
mesta mann nútímans, hvað
snertir viturlegar kenningar í
liinum ólíkustu málum, er hann
setur fram á þann hátt, að hvér
©g einn, sem kynnir sér, hlýtur
að vera honum sammála.
Maður þessi er Píus páfi XII,
:sem 2. marz síðastliðinn átti
tvöfalt afmæli. Hann varð átta-
tíu ára gamall og minntist þess
jafnframt að 17 ár voru liðin
írá því að hann var kjörinn til
þeirrar mjög svo vandasömu
stöðu, að vera andlegur faðir
jhins kaþólska heims og eftir-
maður Krists á jörðunni hinn
262. í þeirri stöðu.
Skal hér að nokkru rakinn
aevi- og starfsferill hans.
ÆTT OG UPPRUNI
Píus páfi XII er fæddur í
Bóm 2. marz 1876. Foreldrar
ihans voru þau hjónin Filij Pac-
elli, lögfræðingur, er stárfaði
við Sacra Rota og Viriginia
Graziosi. Þegar hann var vatni
ausinn hlaut hann í heilagri
skírn nöfnin: Eugenio Maria
Giuseppe (Jósef). Geri ég ráð
íyrir, að Giovanni-nafnið (Jón)
hafi.verið veitt honum í ferm-
Ingarsakramentinu. Skirnin fór
fram hinn 4. marz í kirkju heil-
ags Celsusar. Enda þótt hann
væri af gamalli aðalsætt voru
foreldrar hans ekki ríkir. Móð-
irin var ættuð frá Norður-ítal-
íu. Heimilið var í Róm, í götu,
er heitir Via Orsini. í skólan-
am var sveinninn mjög áhuga-
■samur. Ber þess vitni sú saga,
er hann eitt sinn þegar honum
hafði láðst að skrifa niður at-
hugasemdir kennarans, fór til
heimilis eins meðnemandan og
oarði þar að dyrum kl. 5 að
iriorgni .til þess að lána uppkast
ið af frásögn kennarans.
NÁMSFERILL
Er hann var kominn í fram-
haldsskóla, varð það eitt sinn
að frá æðri stöðum kom beiðni
um að láta nemendur æðri skól-
anna semja ritgerð, er lýsti því
gagni, sem ítalía hefði af því að
hrifsa til sín páfaríkin. Eugen-
lo, þá á 17. ári, mótmælti þess-
ari ráðstöfun sem tilraun tii
þess að reyna að réttlæta ódæð-
Isverk, er innifæli megnasta ó-
réttlæti. Hann samdi því rit-
gerð, er fordæmdi algjörlega
betta athæfi og lýsti um leið
andúð sinni á þeirri ofsókn gegn
Mrkjunni, er klerkfjandsamleg
félög stóðu að. Brátt tók hann
ágætt.próf úr þeim skóla og var
ætlunin að senda hann í laga-
skóla, að hann yrði lögfræðing-
ur eins og eldri bróðir hans,
Francesco. Var honum tjáð að
það stæði til að sækja um upp-
töku. hans í skólann, Það kvöld
brann oiíulampinn lengi í her-
bergi Eugenio, og heyrðu menn
að hann gekk nokkuð eirðar-
laust fram og aftur í herbergi
sínu. Menn héldu að honum
kynni að vera illt, en þegar
hann var spurður, svaraði hann:
,.Mamma og pabbi, ég þarf að
segja ykkur nokkuð. Ég ætla
ekki að fara í lagaskóla, ég vil
verða .prestur.“ Móðirin faðm-
aði son sinn að sér og sýndi
hve glöð hún væri vegna þess-
arar ákvörðunar. En faðirinn
lét í ljós nokkra efasemd og
virtist hissa á þessari ákvörð-
un, en brátt sannfærðist hann
um það að hér var alvarleg á-
kvörðun fyrir hendi.
PRESTSVÍGSLA
Hinn 21. apríl 1899 fékk Eu-
genio Pacelli prestsvígslu í
kirkjunni. Santa Maria Maggi-
ore. Var það ógleymarilégur dág
ur fyrir hann og foreldra hans.
Stuttu síðar gerðist hann að-
stoðarprestur að kirkjunni Chi-
esa Nuova í Róm, en það hafði
verið sóknarkirkja hans og undi
hann sér sérstaklega við það
starf, enda var hann óvenju at-
orkusamur, og bætti hann þar
ofan á sérstaka tíma í kirkju-
rétti. Var hann með þessum
hætti þegar árið 1901 orðinn
doktor í heimspeki, í guðfræði
og í kirkjurétti.
En snemma í febrúar hafði
kardínáli Rampolla komið auga
á þennan óvenju duglega prest
og bað hann Leó páfa XIII að
fá hann skipaðan í nefnd þá, er
tekur að sér óvenjuleg kirkju-
leg mál. Þó Eugenio hefði helzt
kosið að vera. í sóknarstarfi
sínu, kom þessi skipun sem skip
un frá guði og sætti hann sig
við að skipta um verksvið.
Hann var með að semja hinn
nýja kirkjurétt, er gekk í gildi
1918. Einnig öll aðkaliandi
vandamál,. er heimtuðu að farið
væri með þau með leynd, urðu
viðfangsefni hans. Hann sótti
einnig eins konar skóla, er í var
kennt allt það, , er lýtur að
stjórnmálum og málefnum
sendiherra, og var enginn skóli
betri í þeim efnum en samstarf
við kardínálana Rampolla, Mer-
ry del Val og Gasparri. Hinn 12.
marz 1905 var Don Paceiii gerð-
ur að préláta og fékk titilinn
.:Monsignore“.
Francis C. Kelley gaf á þeim
dögum vitnisburð um hinn unga
Pacelli, er var orðinn aðstoðar-
ritari páfa, og hljóðar hann á
þessa leið: „Meðal þeirra, er ég
komst í kynni við, var Monsign-
ore Pacelii. Hann er hár og
grannur og bar sig vel, og var
andlit hans eins og af dýriingi.
Píus páfi 12.
Hann tók á móti mér í herbergi,
er var hátt uppi undir þaki
Vatíkansins, én þaðan sást nið-
ur á St. Péturskirkjuna. Hann
sat rólega eins og hann hefði
ekki minnstu vitund áð gera
annað en að koma mér í ró.
Hann bar. sig eins og kardínáli
og spurði að þeirra hætti, þ. e.
a. s. hann lagði fram eins konar
ávæning og bjóst svo við að fá
langt andsvar.“
SKIPAÐUR SENDIHERRA
Snemma morguns hinn 20.
apríl 1917 var Monsignore Pa-
celli kallaður til páfans, er þá
var Benedikt XV. Hann sá þar
Gasparri kardínála á tali við
Hans Heilagleika. Honum var
tjáð að hann ætti að verða
sendiherra (nuntius) páfa í
1 Bayern. Þrátt fyrir að Pacelli (
hélt að hann: gæti ekki stáðið
' sómasamlega í þeirri stöðu, var
hann skipaður sendiherra (nun-
tius) páfa í Bayern, með aðsetri
í Munchen og nafnbótarerki-1
biskup af Sardes. — í maí 1917
tók hann biskupsvígslu, en
Benedikt páfi XV vígði hann í
sixtínsku kapellunni. Fyrsta
heimsstyrjöldin var enn ekki
algjörlega til lykta leidd og var
það falið Pacelli erkibiskupi og
sendiherra að bera fram hinar
frægu friðartillögur páfa, sem
ef samþykktar hefðu verið,
hefðu að öllum líkindum komið
í veg fyrir aðra heimsstyrjöM.
Merkilegur. vitnisburður fra
þeim tíma er sá, er Vilhjálmur
annar Prussakeisari gaf Paeelli
í endurminningum sínum. Hann
er á þessa leið: „Pacelli erkibisk
up er fyrirmannlegur elskuleg-
ur maður vel gáfaður og ágæt-
lega siðaður, fullkomin fyrir-
rnynd háttsetts preláta hinnár
kaþólsku kirkju.“
í júní. 1911 var , Pacelli orð-
inn monseignore, og . var þá í
fyrsta sinn sendur til útlanda.
þá til að vera við krýningu Ge-
orgs V Bretakonungs og drottn
ingar hans.
Þegar borgarastyrjöldi.n,
brauzt út í Múnchen í mars
1919, var brotizt inn í sendi-
herrabústað Pacellis. Hann
sendi hörð mótmæli, en hafði
ekki verið viðstaddur fyrsta
kvöldið er skotið var gegnum
gluggana. Næsta kvöld var aft-
ur ráðizt á bústaðinn. Pacelli
fór í fjólubláu biskupshempuna
og gekk til móts yið árásarmenn
ina og stóð þar óhræddur. Hann
mótmælti þessum aðgerðum og
sagði .að hér væru menn ekki ó
þýzkri grund, heldur á eign
páfastólsins. Það varð úr að
formaður árásarinnar hikaði og
fór með lið sitt. Þegar þýzka
lýðveldið var sett, var sendi-
herraaðset.rið flutt frá Múnehen
til Berlínar. En Pacelli fór ekki
til Berlínar fvrr en árið eftir,
vegna þess að það var mjög
mikilvægt að koma á samkomu
lagi milli páfastólsins og Bay-
ern.
STÖRF í ÞÝZK.4LANDI
Pacelli var 12 ár í Þýzka-
landi, en að dvöl þeirri. lokinni
var hann aftur kallaður heim
til Rómar til að taka við karcl-
ínálatign: 16. nóv. 1929 eru
honum afhent hin opinberu
tignarmerki stöðunnar og sem
titilkirkjur valdi hann - sér
FramliaW á. 7. síðu.
Að búa með
öðrum.
ÞEGAR stúlkur giftast, er
það oftast föst venja, a. m. k.
þegar um vandaðar stúíkur er
að ræða, sem hafa til að bera
einhverja ábyrgðartilfinningu,
að þær kynna sér vandlega allt
það helzta, er lýtur að húshaldi
og heimilisstörfum. Þegar svo
fyrsta barnið fæðist, þá er sjálf
sagt að setja sig sem bezt inn í
meðferð þess, svo hún sé rétt
og veiti barninu allt það, sem
það nauðsynlega þarfnast í upp
eldinu.
En eitt er það í lífi konunnar,
sem hún virðist gleyma að búa
sig undir, en það er ef hún
verður ekkja eða á annan hátt
einstæðingur og 'þarf að búa
hjá börnum sínum og tengda-
börnum.
Undir þennan iriöguleika ætti
hver einasta kona að búa sig
vandlega, því að á því hvernig
sambúð hennar verður við hið
nýja umhverfi, sem þann.ig
skapast, getur oltið hamíngja
hennar sjálfrar og fjölskyldu
þeírrar, er hún býr hjá.
Helztu kvartanir húsmæðra,
sem móðir eða tengdamóðir hef
ur búið hjá. eru •þessar: Hún
gefur ekki hjónunum næði eða
frið til að vera einum saman og
fer á undan öllum öðrum á fæt-
ur á morgnana og er alltaf sein.
ust í. rúmið á kvöldin. Hún vill
taka þátt í öllum samtölum á
heimilinu og ryðst iðulega inn
til gesta, sem koma, þó svo að
ekki sé óskað eftir naerveru
hennar. Hún á það þá til að
láta móðan mása um sín áhuga-
mál, en láta sem vind um eyru
þjóta þó húsbændurnir hafi
verið að ræða allt annað við
gestinn, en það sem henni þókn
’ast að ræða um. Ef einhverjir i
húsinu eru að reyna að ta'Ja
saman í lágum róm og láta hana
^ekki heyra, þá skal hún alltaí
vera á staðnum og vilja fá að
vita um það, sem sagt var. Og
allt, sem skeður, vill hún fá að
■ Framhald á 7. síðo.
Myncl þessi er af telpukjól og skokk, sem báðir eru mjcjg *
smekklegir. Fallegt er að hafa stífan undlirkjól tinclir rykkt-
irm telpujíiisum, þá stancla þau betur út og eru klæðilegri.