Alþýðublaðið - 14.03.1956, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.03.1956, Síða 7
Mi'ðvikudagur 14. marz 1ÍÍ58 AlþýdublaSiS 7 HAFNA8FIRÐÍ r r Mjög áhrifamikil ný þýzk stórmynd frá síðari heim- styrjöldinni. í aðalhlutverki ein bezta leikkona Evrópu María Seliell Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnu*. -—.— ---------t------------- Ándlegur leiðtogi (Frh. af 5. siSu.) Mrkjur Jóns og Páls í Róm. 16. desember í viðurvist páfa, kardínálanna og biskupa og annarra stórmenna vinnur hann svo eið þann, er embættinu fylgir. ’Þess ber að gæta, að á þess- um tímum var á ný farið að bera á hreyfingum í þá átt að skapa vináttusambönd milli Páfaríkisins og ítalska ríkisins. En það, sem hindrað hafði slíkt hingað til, var að ríki páfans hafði verið haft af honum með valdi. Mussolini gerði á sínum tíma samning við Píus XI um stöðu páfaríkisins gagnvart Ítalíu og átti* Eugenio Pacelli ekki hvað minnstan þátt í að samningar þeir skyldu takast, sem og bróð ir hans, lögfræðingurinn Franc- esco. Gaspari kardínáli, sem um þessar mundir gegndi ríkisrit- arastarfi í Vatikaninu, var orð- inn aldraður maður og. sagði þ.ví starfi sínu lausu í desem- ber 1929. Tveim mánuðum seinna, eða nánar tiltekið 11. febrúar 1930 var Pacelli kard- ínáli svo skipaður sem eftirmað ur hans. viðburðarík ævi Ævi Píusar XI var mjög við- burðarík, einkum sökum öfga- stefna þeirra, er réðu ríkjum á ítalíu, í Rússlandi og Þýzka- landi. Pacelli kardínáli sem rit- ari páfa tók mjög virkan þátt í öllum þessum atburðum. Hann var aðalmaðurinn í því að koma á samkomulagi (Concordat) við Baden og Þýzkaland. Arið 1934 var slíkt samkomulag einnig gert við Austurríki. Pacelli var sendur sem sérstakur sendimað ur páfa á alþjóðasakramentis- mót í Buenos Aires og heim- sótti hann Spán í bakaleiðinni í erindagj örðum páfa. 1935 var hann svo sendur til Lourdes í Suður-Frakklandi og 1936 var hánn enn fremur sendur sem sérlegur senaimaður til Banda- ríkjanna. Hann var einnig full- trúi pafa í Liseux 1936, en þar var þa vígð höfuðkirkja til heið urs heil. Þc-reseu, sem oft'er nefnd' ,,hiö litla blóm“. Einnig var Pacelli sendur á sakrament- ismótið í Budapest 1938. kjörinn páfi • 10. dag febrúarmánaðar 1939.; þégar sú frétt barst urn lieim- inn að Píus páfi XI væri látinn, var almenn sorg um hinn ka- þólska heim. Að vísu var hann búinn að heyja bardaga við dauðann í tvö til þrjú ár, en nú kom í hlut Pacelli að sjá um útförina. 1. marz átti svo að fara fram páfakjör (konklave). Slíkt kjör hefur stundum staðið nokkuð lengi yfir og er algjör- lega leynilegt. 2. marz, á 63. af- mælisdegi Paeelli, var hann svo kjörinn páfi og tók nafnið Píus XII. Fólkið, sem beið úr- slitanna úti fyrir páfaliöllinni, sá nú livítan reyk stíga upp úr skorsteinspípu, er liggur frá hann þá til kapellu og les rósa- kransinn og hluta af tíðasöngs- bænum (Breviarium) dagsins. Klukkan sex fer hann svo í bókaherbergi sitt til að sinna málum þeim kirkjulegs og istjórnmálalegs eðlis, er fyrir hann voru lögð snemma um morguninn. Klukkan átta er svo kvöldmatartími og er mál- tíð sú jafnvel enn léttari en mið degisverðurinn. Að loknum kvöldverði fer hann á ný til j kapellunnar og er þar í um 20 imínútur og kemur hann þaðan stuttu eftir M. 9. Þjónn hans heyrir hann þá stundum segja: : „Nú get ég loks farið að taka til við dagsverkið.11 Lýkur hann þá athugunum sínum á málum þeim, er. lögð voru fyrir hann og fer svo að semja ræður um ýms málefni, til að flytja við alls konar tækifæri á næstu dög um. Ræður hans þykja í öllu bera af í því, sem sagt er um málin, sem þær fjalla um, og eru iðulega notaðar af sérfræð ingum seinna meir sem heimild arrit og viturlegar ábendingar. Páfi er mikill málamaður og ofni þeim, er atkvæðaseðlunum r®ðumaður á þeirn flestum, þó er brennt í til merkis um að konklavanum sé lokið og tók það þá að syngja hástöfum ,,Te Deum“. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1073, að ríkisritari páfa var kjörinn eftirmaður hans, en þá hafði Innocent XII verið kjör- inn páfi. Hinn nýi páfi var nú krýnd- ur hinn 12. rnarz, með öllum þeim fjölmörgu helgisiðum, er slíkri krýningu fylgja. Frá þeim tíma hefur hann lagt sig allan fram um að vinna að friði meðal þjóðanna og að almennri velferð einstaklinga og þjóða í heild sinni. Sérstaklega hefur hann lagt sig fram um að reyna að bæta úr böli því, er heims- styrjöldin hafði í för með sér. Enda þótt þetta sé það málefni, er hann ötullegast berst fyrir, lætur hann fjölda annarra mála sér viðkomandi, enda liefur hann í mörg horn að líta. Skal hér stuttlega farið yfir skipan sólarhringsins hjá honum. DAGSKIPUN PÁFA Dagur hans hefst kl. 6.30 að að spænska hafi orðið einhvern veginn vinsælust hjá honum. Um kl. 1.30 eða jafnvel 2 að1 nóttu rís svo páfi upp frá slcrif-1 borði sínu og lýkur tíðabænum og kvöldbænum. Hann leggst svo til hvílu í einfalt rúm til að sofa í fjóra til fimm tíma. Að því loknu rís hann á ný úr rekkju til að endurtaka sömu dagskipunina og hér hefur ver- ið rakin. MERKUR LEIÐTOGI Auk alls þessa hefur hann svo skrifað fjölda páfabréfa um ; hin ólíkustu efni og jafnan af svo næmum skilningi á efninu, að sérfræðingar vísa í þau sér til stuðnings. Þeir munu færri meðal mennt aðra manna, sem ekki eru þeirr ar skoðunar, að Písu páfi XII sé einhver gagnmenntaðisti og mesti persónuleiki meðal núlif- andi leiðtoga heimsins. Hinar 400 milljónir kaþólskra manna, sem hann er leiðtogi fyrir, óska honum alls hins bezta á þessum tímamótum í lífi hans, en þess óska þeir þó sem er mjög einfaldur. Að hon- um loknum fer hann hratt yfir morgunútgáfur blaðanna og um níuleytið er hann kominn að skrifborði sínu þar sem hann tekur á móti fyrsta kardínálan- um, er kemur að leggja fyrir hann ýms mál. Móttökurnar eru morgni með stuttri bæn. Síðan jheltast’ að honum endist enn iðkar hann líkamsæfingar í um'sem tenSst ht °S heilsa, svo þaöbil stundarfjórðung. Áeftir!honum auðnist að stjorna mál- þessu les hann svo messu, en að , efnum kirkjunnar sem lengst, henni lokinni er hann 20 mín. á I ems gif tusamlega og hingað til. bæn. Síðan snæðir hann árbít, j ----------*■--------— Kvennaþáttur (Frh. af 5. síðu.) vita og segir þá auðvitað álit sitt á því um leið. Hún gefur oft ráðleggingar ó- umbeðið, sérstaklega viðkom- ferns " konar:" f'Tyrst7Íagi hin andi peningamálum fjölskyld- reglulega móttaka frá kl. 9 til unnar- hve mjhlð frjalsræði 11.15. Þá einkamóttökur frá bornm eigi að hafa og svo þarf 11.15 til 12.15. Fyrir sendiherra hun auðvltað að flnna að hvern og aðra háttsetta opinbera emb husmoðirin eyðir penmgun- ættismenn eru svo móttökur frá unh v , _ . 12.15 til 12.45. Síðan tekur hann ’ 1 ftað Þess að vera ansf§ð °g á móti hópum pílagríma og ým uPPhfgandi ei un að þvx er issa annarra heimsækjenda frá Vlrðist ah a 1 ° un eg a end" kl. 12.45 til kl. 1.30 eða jafnvel anum srnxtar hmr alla fjolskyld- tvö á daginn. Oft kemur fyrir unanneð hxnu sxfellda jagx smu. að hann er umsetinn af fjöldan- , ?ess ve§na ættl hver *em um og einu sinni henti, að hann eldri kona’ Sem fytia Þarf td missti hring sinn í áheyrn. Öðru dottur Slnnar fa tengdadettuL sinni bað kona nokkur hann að að bua sl§ vel undlr sllkt’ svo útbúa sér slíkar dósir úr venju- legum umbúðadósum undan te eða kakaó eða einhverju álíka. Bezt er að lok dósanna falli utan yfir og sé ekki óþægilega þröngt eða erfitt að loka því. Dósirnar ei-u nú málaðar ein- litar eða tvílitar. T. d. má mála aðalhluta dósarinnar rauðan, lokið síðan svart og tegundar- heiti kryddsins, sem geyma á í dósinni hvítt. Ef þér svo ekki treystið yður til að mála á þær tegundaheitið, þá má t. d. bara skreyta þær með svokölluðum þrykkimyndum. Dósirnar mega vera af mis- munandi stærðmn, eða bara all ar jafnstórar. Svuntur. Húsmæðrum þykix sjálfsagt að eiga góðar svuntur til notk- xrnar við eldhússtörfin og eru þær oftast úr mislitum efnum, sem auðvelt er að þvo. Einnig eru hvítar léreftssvuntur al- gengar. Nú eru einlitar strigasvuntur mest í tízku og eru þær í ýms- um litum, t. d. rauðar, grænar, gular eða bláar. Svuntur þessar eru oftast mittissvuntur með streng og vösum og aðallega notaðar til hlífðar eftirmiðdags- kjólum. Svo er auðvitað undir smekk og hugkvæmni hverrar konu komið, hvort svuntan verð ur falleg í sniðinu ek ekki. er því mestur hluti síðasta bátt- ar og leikslok Man.ns og konu frumsamið, verk.Emils Thoro«NL sens. Sjónleikurinn Maður og kona hefur verið gefinn út í Leik- ritasafni Menningaxsjóðs. ÁlþjóÖasýfling (Fih. af S. siðii.) sem árlega hafa verið um ©g yfir 250. þúsund marms, kost á að sjá og kynnast þvó fegursta og vandaðasta á sviði l’istiðnaö- ar, sem framleitt er víðsvegav um heim. Var það einróma álit þeiira, er sáu Múnchen-sýningnina í fyrra, að sýningarmunir Norð- urlandanna hafi í hei.ld verið. með því bezta, er var á sýning- unni. Stjórn sýningarirmar veitti íslandi sérstaka viður- kenningu fyrir- vandaða. og fagra sýningarmuni' og hvattl mjög til frekari kynna á íslenzk. um listiðnaði á meginl'andiau. MaÖuí og kona (Frh. af 8 síðu.) árum síðar sýndi leikfélagið Fjalakötturinn leikinn við mikla aðsókn. Fjöldi leikfélaga og ung- mennafélaga hafa einnig sýnt leikinn víða um land og er sam anlagður sýningafjöldi þeirra um 100 skipti. VELGERÐ sajvitöl. Flestum ber saman um að skáldsaga Jóns Thoi'oddsens, Maður og kona, sé einkar vel fallin til leikgerðar. Dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson segir svo í grein um höfund skáldsögunn- ar og leikinn: „Það, sem hefur fi'eistað manna svo mjög að koma sögunni á leiksvið, er einkum það, hve mikið er í henni af vel gerðum samtölum — þar sem hver á sér eigið orð- bragð, sérstakt málfar — og af skýrum og skemmtilegum per- sónum.“ Vitað er um 10 leikgerðir eft- ir skáldsög.unni Manni og konu, eða köflum úr henni. Allar eru þær gleymdar nema leikgerð Emils og Indriða. — Eins og kunnugt er lauk Jón Thorodd- sen aldrei við skáldsögu sína og Hringdi fil Moskva o§ baul Buiganm upp á bjérkolJu FASTAGESTIENIR í drykfcju kránni „Bull and Bush“, scm er einn elztxx bjórkráin í Lond- on, vonast eftir að fá tækifærí til að skála við þá félaganai Krushchev og Bulganin, þegar þeir koma til London í næsta mánuði. Eigandinn, Bill Horner, las í blaði nýlega, að þfeir hyggðust koma til London og greip þá þegar símami og hringdi tel Moskva og talaði þar við ensku mælandi starfsmann. Kvað hann það mundu. verða sér og’ fastagestunum mikil ánægja, ef félagarnir gætu heimsótt krána og mundu þeir þá bjóða þeim upp á bjórkollu. „Kúerai' þakkir“, sagði rödd- in í Moksva, „en eins og þér skiljið er.ómögulegt fyrir okkur á þessu stigi málsins að segja til um, hvort þeix geta tekið hinu vinsamlega boði yðar“, En allt um það búa Bill og fastagestirnir sig undir að laka á móti Krushcheov og Bulgan- in, einhvern tíma eftir 18. apríl. að hún komi til með að eignast vini á heimiiinu og vera þar eins og sólargeisli, en ekki sem dökkur skuggi. Krydd-dósir. Það er algeng sjón í eldhús- um, að sjá dósir skemmtilega málaðar með alls konar krydd- heitum utan á í smekklegri röð annaðhvort á hillu eða í skáp. Dósir þessar fást í flestum nýlenduvörubúðum, en spara hlýða skriftum sínum þar á staðnum og gerði hann það í af- viknu horni herbergisins. Mið- degisverður páfa er einfáiðáír mjög og samanstendur að mestu af hinum ítalska þjóðar- rétti spaghetti. Eftir miðdegis- verð hvílist hann eða sefur í klukkustund og kl. 4 e. h. fer hann svo að ganga um í görðum Vatikansins, eða þá að hann'ek- ur um þá í bifreið. Stuttu fyrir kl. 5 er hann svo aftur kominn til herbergja sinna og gengur má nokkurn pening með því að Kvenréttindafélag íslantls heldur fi'amhaldsaðalfuad í kvöld ki; 8,30 í Aðalstr. 12. Reiðhjól fyrir drengi ogteSpur með bögglabera og ljósaútbúnaði, verð kr. 890. isi Bifreiðaverzlun,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.