Alþýðublaðið - 14.03.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 14.03.1956, Qupperneq 8
 Óheppileg tillaga Gunnars Thoroddsen og Helga Hjörvar um þessi mál í GÆK kom til 1. umræðu á Alþingi fr.v., sem Gunnar Thor- oiidsen flytur um listamannalaun, en frv. er samði af Helga Hjörvar, fyrrverandi formanni Rithöfundafélags íslands. Fruin varpið er í ýmsum atriðuni mjög svipað frumvarpi, sem Glyfi J»„ Gíslason hefur flutt fjórum sinnum, en þó er í þessu frum- varpi það nýmæli, að menntamálaráðherra skuli veita þau Iista mannalaun, sem Alþingi veitir ekki sjálft, að fengnum tilleg- iiim heimspekideilclar háskólans og menntamálaráðs. jj|- ASalfundur Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Alþýðuflokks- félags Hafnarfjarðar var hald- inn í fyrrakvöld. Formaður var kjörinn Þórður Þórðarson, vara formaður: Guðmundur Gissur- arson, gjaldkeri: Vigfús Sigurðs son, ritari: Ingvi R. Baldvins- son og fjármálaritari: Karl Hií- asson. Umræður á fundinum voru fjörugar og smávægilegar laga- brevtingar voru gérðar. Gunnar Thoroddsen mælti fyrir' frumvarpinu og kvað mikla nauðsyn bera til að koma á fastari skipan á veitingu lista xr.annalaunanna. Kvað hann frv. flutt að beiðni fyrrverandi stgórnar Rithöfundafélags ís- iánds. Samkvæmt frv. á að vj&ta 6 viðurkenndum lista- xr®nnum föst listamannalaun, 20 þús. kr. Alþingi veitir þessi laun. Síðan skal veita 6 mönn- и. m 15 þús. kr. árslaun, 12 mönn tim 12 þús. kr. og 12 mönnum 8 þús. kr. Menntamálaráðherra á að veita þessi laun, að .fengn- tm tillögum frá heimspekideild к. áskólans og menntamálaráði. iÞví fé, sem veitt er auk þessa tii listamanna, á þingkjörin nefnd að úthluta. ÚRSKURÐARVALD RÁÐ- HERRA ÓHEPPILEGT. Gylfi Þ. Gíslason kvað brýna nauðsyn bera til að koma fast- a>:i skipan á þessi mál en verið Jeafi og minnti á frumvarp, sem fcann hefði flutt nokkrum sinn- vm, þar sem einmitt væri gert ráð fyrir föstum heiðurslaun- ism, sem Alþingi veiti, og skyldu þeir, sem þeirra nytu, skipa lístaráð (akademíu). Ennfremur fc.afi hann gert ráð fyrir 3 launa fiokkum öðrum og ætlað menntamálaráði að veija í þá, aó fengnum tillögum listaráðs- ins og heimspekideildar. Hann taldi aðalnýmæii þessa frum- varps, þ.e. úrskurðarvald ráð- fcerra, vera mjög óheppilegt, þar eð það væri mjög til þess fallið að auka tortryggni og ó- samkomulag um launaveiting- arnar, ef stjórnmálamaður ætti að segja þar síðasta orðið. Þá skýrði Gylfi frá því, að hinn nýi formaður í Rithöfunda félagi íslands, Kristján Bender, hafi lýst sig algjörlega andvíg- 1 an þessu nýmæli, og myndi svo ! einnig vera um hina nýju stjórn í félaginu. Ennfremur gagn- |rýndi Gylfi það, að engin sam- ráð skyldu hafa verið höfð við Félag ísl. rithöfunda og stjórn- ar Bandalags ísl. listamanna. Miðvikudagur 14. marz 1ÍJ5S I Hainariirði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG IN í Hafnarfirði efna til spila kvölds í Alþýðuhúsinu við. Strandgötu í kvöld kl. 8.30. | Spilakvöld þessi hafa verið. mjög vel sótt og er fólk beð- ið um að mæta stundvíslega, til þess að tryggja sér horð. Byggingarkostnaður Dvalarheimil- is aldraðra sjómanna ml milljónir Frá áðalfundi FuIItrúaráðs Sjómanna- dagsins í Reykjavík og Hafnarfirði AÐALFUNDUR Fulltrúaáðs Sjómannadagsins í Reykja- stjórnarinnar m. a. frá því, að kostnaður við byggingarfram- vík og Hafnarfirði var haldinn s. I. sunnudag. Skýrði formaður kvæmdir Dvalarheimiiis aldraðra sjómanna hafi verið 2.8 rnillj- ónir á árinu, en alls væri byggingarkostnaðurinn kominn upp í um 7 milljónir. Eign í verðbréfum og peningum nemur um 900. 000 krónum en skuldir um 1 milljón. frá því það var stofnað um 3.7 milljónum króna. Happdrætti DAS hefur geng- ið mjög vel. Áætlaðar tekjur á yfirstandandi happdrættisári, sem lýkur 3. apríl n.k., eru 2.5 milljónir. Ails hefur happdrætt ið skilað til Dvalarheimilisins iá listiðnaðarmenn faka þátf I ísland tók þátt í sýningunni í fyrra FÉLAGINU „íslenzk listiðn11 hefur nýdega borizt tilltoð Hín að taka þátt í alþjóðlegri listiðnaðar- og handiðnaðarsýn- xngu, sem haldin verður í Múnchen dagana 27. apríl til 10. maí Bi.k. Á fundi sínum í gær ákvað stjórn félagsins að beita sér fyrir því, að íslenzkir liðstiðnaðarmenn taki þátt í sýningu þessari, • Allir, sem hafa í hyggju að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að tilkynna stjórn fé- lagsins þátttöku sína hið allra fyrsta og eigi síðar en laugar- daginn 24. þ.m. Munir héðan, sem eiga að fara á sýninguna, verða sendir utan einhvern fyrstu dagana í apríl. í stjórn „íslenzkrar listiðnar" FÉLAGSHEIMÍLI kom- múnista við Tjarnargötu brann allmikið að innan í fyrradag, og er það að sjálf- sögðu alltaf hörmulegt, þeg- . ar.hús brenna, en ekki gátu gárungarnir samt á sér setið að fara að velta fyrir sér hvað valdið hefði brunanum. Gátu sumir sér til, að hann hafi orðið við það, að gamla Stalíns-línan var brennd, er æðsti presturinn, Kristinn Andrésson, og hjálparmaður hans, Eggert Þorbjarnarsou, höfðu tilkynnt hina nýju. Aðrir vilja halda því fram, að kviknað hafi í, er gömlu og nýju línunni sió saman. BIO REKIÐ I BYGGING- UNNI. Mikið vantar ennþá til þess að rekstur Dvalarheimilisins geti hafizt. Til dæmis skortir margt til þess að byggingiri sé fullgerð að innan. Auk þess vantar öll áhöld í eldhús, þvotta hús, sjúkradeild og allt innbú til starfsemi'nnar. Á meðan að þetta er ekki fengið, verður rekið kvikmyndahús í borð- sal hússins, en það er salur, sem tekur rúmlega 200 manns í sæti. Mun kvikmyndahús þetta taka til starfa á næst- unni og nefnast Laugarásbíó. NOKKRIR FLUTTIR INN. Þegar hafa nokkrir aldraðir sjómenn flutt í einstaklingsher bergi í byggingunni og munu þeir gerast þar vistmenn þegar Dvalarheimilið tekur til starfa. TILBÚIÐ VORIÐ 1957? Á fundinum kom fram mikill og einhuga áhugi á, að reyna að stuðla að því, að rekstur Dvalarheimilisins geti hafizt á 20. Sjómannadaginn, eða um vorið 1957, en byggingin eins eiga s'æti Lúðvíg Guðmundsson °S er ““ Setur rúmað a skólastjóri formaður, Ragnar = annað hundrað vistmenn. Jónsson hæstaréttarlögm. fé hirðir, og Björn Th. Björnsson listfræðingur ritari. Varaform. er Sveinn Kjarval húsgagna- teiknari og meðstjórnendur Gunnar Friðriksson framkv.stj. ÞÁTTTAKA í FYRRA. Svo sem kunnugt er, tók ís- land í fyrra í fyrsta skipti þátt í listiðnaðarsýningu þessari, sem árlega er haldin í Múnchen. Með sýningum þessum er að því stefnt, að gefa sýningargestum, . .Frarahald á 7. síðu. .>, í stjórn fulltrúaráðsins voru kjörnir: Hanrý Hálfdánarson form. oð Þorvarður Björnsson gjaldk., báðir endurkjörnir. Rit ari var kjörinn ísleifur Guð- mundsson. Varaform. var kjör- inn Sigurjón Einarsson, vara- gjaldk. Theódór Gíslason og v,- ritari Gunnar Friðriksson. Veðrið í dag § V sUuningskaldi, skúrir Ihaldið á alla sök á dýrtíðinni | 39 Kauphækkanir verkafólks hafa áHt- | af komið á eftir verðhækkunum og E verið knúðar fram í algerri nauðvörn E ÍHALDIÐ virðist nú þegar byrjað að undirbúa næstu kosningar til alþingis a.m.k. verður ekki annað séð af mál gagni þess, Morgunblaðinu. Feitletraður leiðari birtist nú daglega á forsíðu blaðsins og stjórnmálaáróður í blaðinu með meira móti. VERKALÝÐNUM KENNT UM ÓFARIRNAR. Höfuðlýgi íhaldsins í öll- um áróðri þess er sú, að verkalýðshreyfingin eigi alla sök á dýrtýðarflóðinu og því, hvernig komið er efnahags- málum þjóðarinnar. Margoft hefur þessi lýgi verið endur- tekin í Morgunblaðinu og nú síðast í Reykjavíkurbréfi blaðsins s.l. sunnudag. Segir m.a. svo í greininni: Það er alþjóð kunnugt, hvers vegna dýrtíðin hefur vaxið eins og raun ber vitni árið 1955 og það sem af er þessu ári. Ástæða þess er engin önnur en sú, að kom- múnistar og fylgilið þeirra í Alþýðuflokknum hefur beitt verkalýðshreyfing- unni fyrir kröfur á hendur framleiðslunni, sem hún hefur ekki getað risið und- ir. Hinir sósialistísku flokk ar hafa hrundið af stað vægðarlausu kapphlaupi milli kaupgjalds og verð- lags í landinu.“ ENGIN DÝRTÍÐ ÁÐUR. Samkvæmt þessu kennir íhaldið verkfallinu vorið 1955 og kauphækkunum verkafólks þá um allt dýrtíð- arflóðið. Mætti af þessu ætla, að fram að verkfallinu hafi dýrtíð ekki vaxið neitt í land inu. Þeir, sem fylgzt hafa nieð stjói’nmálaþróuninni síð an núverandi stjórnai'flokkar tóku við völdum 1950 vita þó, að bað er öðru nær. GENGISLÆKKUN — 74% VERÐHÆKKUN. Fyrsta verk ríkisstjórnar íhalds og framsóknar 1950 var að hleypa nj'ju dýrtíðar- flóði yfir landið með stór- felldri gengislækkun ís- lenzku krónunnar, er hækk- aði verð allrar innfluttrar vöru af sterlingssvæðinu um yfir 74%. Og áður en ár var liðið þar frá var enn bætt á það flóð með bátagjaldeyris- kerfinu ilb'æmda, er hækk- aði vöruverðið enn frekara. Ráðherrar íhaldsins lögðu þá ekki fram neina tillögu um stöðvun dýrtíðarinnar með lækkun vöruverðs. Þvert á móti: íhaldið barðist hat- rammlega gegn því, að nokk uð væri gert til þess að sporna gegn óheillaþróun- inni. En það voru verkalýðs- samtökin, er knúðu ríkisvald ið til þess að lækka vöruverð í verkfallinu 1952. Það voru sem sagt þau samtök, sem Morgunblaðið kennir nú um allt dýrtíðarflóðið eins og það leggur sig. RÍKISSTJÓRNIN VALDI KAUPHÆKKANIR. En óheillaþróunin hélt samt áfram, dýrtíðin fór á- fram vaxandi og vcrkalýðs- samtökin urðu enn að leita réttar síns. Þess vegna hófst verkfall vorið 1955. Enn vildu sarntök verkalýðsins fara þá leið, að fá fremur aukin kaupmátt launa með verðlækkunum heldur en beinar kauphækkanir. Lagði Alþýðuflokkurinn sérstaka áherzlu á þetta. En nú brá svo við, að cnginn leið var að hagga ríkisvaldinu. Það reyndist ófáanlegt til þess að lækka vöruverðið. Þess var því sökin á kauphækkunun- um. Síðan skellir ríkisstjórn in á stórkostlegum skatta- og tollahækkunum, er enn auka dýrtíðina verulega og kcnnir verkalýðssamtöknnum um allt saman, enda þótt þau samtök hafi frá því fyrsta reynt að hafa vit fyrir stjórn irini og afstýra óheillaþróun- anl ■ ■ -'J Sjónleikurinn Maður og kona sýnd- ur í 100. sinn í Reykjavík í kvöld j 18. sýning Þjóðleikhússins SJÓNLEIKURINN Maður og kona verður sýndur í 10D. sinn í Reykjavik í kvöld. Er það 18. sýning Þjóðleikhússins st, leiknum, sem hafði áður en það frumsýndi hann í janúar s. I. verið sýndur 82. sinnum í Reykjavík. leiknum mjög vel, enda kom £ ljós síðar,. að leikgerðin af Manni og konu átrti fádæma vi« sældum að fagna. Eftir að hafa sýnt leikinn veturinn 1933—34 óg aftur haustið 1934, tók Leik- félag Reykjavíkur hann enn á ný til sýninga- árið 1937. Átta : Fraxnhald á -7. síða, j Emil Thoroddsen og Indriði Waage sömdu leikinn eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens árið 1933 og var hann frumsýnd ur á 2. jóladag það ár. Tók frumsýningin óvenjulega lang- an tíma, eða á 6. klukkustund. Sagt er, að þótt áhorfendur væru þreyttir, hafi þeir tekið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.