Alþýðublaðið - 28.04.1956, Blaðsíða 7
'Laugardagur 28. apríl 1!»56
ASJíýSy fejajl®
T
laugardögum frá kl. 9 f. h. - 4
Helmilisfækln frá Siemens
Eldavélar, 3ja hellna, með bökunarofni
Sjálfvirk hitastilling, kr. 3430,00,
Borðeldavélar, 3ja hellna með bökunaroíní
kr. 1540,00.
Suðuhellur, 1500 watt með sexfaldri stillingu
kr. 240,00.
Ofnar 1500 watt með 3 skiptum rafa, kr. 260,00
Ryksugur Standard, kr. 1380,00
Ryksugur, Rapild, kr. 995,00
Straujárn með hitastilli, slípaður stálsóli, kr. 250.00
Straujárn með hitastilli, krómaður stálsóil, kr.
295.00.
Gluggasviftur, kr. 195. Hárþurrkur, kr. 385,08
Hítapokar, kr. 165,00.
Rafveitubúðin
Hverfisg. 29. — Hafnarfirði — Súni 9494.
Flugvél Lindbergs hlaut
nafnið „The Spirit of St. Louis“.
Varabenzíngeymum varð ekki
komið fyrir öðruvísi en að þeir
byrgðu alla sýn fram fyrir vél-
ina. Hann varð þvi að finna á-
kvörðunarstað í 3600 mílna
fjarlægð, eingöngu eftir tilvís-
an hraðamælis og áttavita.
Þegar hann var loks ferðbú-
inn, urðu óhentug veðurskil-
yrði til þess að tefja brottför
hans. Fjöldi annarra beið einn-
ig hentugra veðurskilyrða til að
glíma við þessa þraut, og eftir
margar andvökunætur ákvað
Lindberg að freista gæfunnar
og leggja af stað, hverju sem
viðraði.
í dögun þann 20. maí 1927
lyfti hin þunghlaðna vél sér frá
jörð, en svo var völhirinn blaut
ur, að engu mátti muna að flug
takið heppnaðist, og það var
tókst að smjúga fyrlr ofan sírna
með naumindunp að Lindberg
línurnar. Og svo hvarf vélin
sýn inn í myrk regnskýin.
á horninu á Mefhaga og Hofs-
vaHagötu, öpið alla virka daga
LINDBERG FLUGKAPPI
Reykjavíkur-revýa í 2 þáttum, 6 „at“riðatti
2. sýning í kvöld kl. 23,30.
3. sýning á morgun (sunnudag) kl. 5.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó í dag og
á morgun eftir kl. 2.
Myndasaga
8.
B. A. «
Ðansieikur
Ms. Gulifoss
fer frá Reykjavilc þriðjudaginn 1.
maí kl. 5 síðdegis til Thorshavn,
Leith og' Kaupmannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vega
bréfaeftirlit byrjar í tollskýlínu
vestast á hafnarbakkanum kl. 3,
30 síðdegis og skulu farþegar
mæta þar eigi síðai- en kl. 4, síð~
degis.
H.f. Eimskipaféiag
íslands.
mmerKjasyning
(Frh. af 5. síðu.j
virði. Eru þau allt frá fögrum
girpum úr gulli til bronzeminn-
ispeninga. Aðalpóstmeistari
New York borgar hefur og gef-
ið fagra silfurskál sem verðlaun
fyrir bezta safn amerískra 20.
aldar merkja.
Ameríska póststjórnin mun
heiðra sýninguna með ferns
konar frímerkjaútgáfu.
Sýnignunni mun ljúka hinn
6. maí.
-------------------—
Fullkomln leikvöllur
(Frh. af 8. síða.j
Aðalsteinn skýrði blaðamömi
um svo frá í gær, að leikvöll-
Sýnir myndin hvernig börnum
urinn í Ytri-Njarðvíkum hefði
ráusnarskap. Átti Karvel Ög-
mundsson útgerðarmaður og
Kvenfélagið Njarðvík mestan
þátt í því að ’ koma leikvellin-
um upþ. Var ekkert til sparað
við gerð léikvallarins. Er hann
50ý'25 m að stærð með stein-
girðingu. Gæzluhús er á leik-
vellinum ásamt snyrtiklefum og
salerni.
Vórið 1954 fór hreppsnefnd
Njarðvíkur þess á leit við Að-
alstein Hallsson að hann tæki
að sér leiðbeiningar fyrir börn-
in og áð hann útvegaði ný
íþróttatæki og önnur tæki.
Setti Aðalsteinn hin.nýju tæki
upp þá þegar um sumarið og
tók kvikmyndina þá eins og
fyrr segir.
Skorað hefur verið á Aðal-
stein víða út um land að koma
með myndina og sýna hana,
Mun Aðalsteinn verða við þess-
um áskorunum og ferðast um
landið með kvikmyndina. Fer
Aðalsteinn t.d. í dag til Laugar-
vatns.
Njósnlr í USA
Framhald af 1. síðu.
njósnurum sínum fyrir í Rúss-
neska sendiráðinu í Washing-
ton heldur einnig í sendiráðum
vesturveldanna þar.
Greenglass skýrði frá því,
að hann hefði nánast verið gerð
ur út af Rosenberg til þess að
njósna fyrir Rússa. Þá sagði
hann og, að Rosenberg hefði
boðizt til þess að kosta háskóla
menntun fyrir sig með rúss-
nesku fé, ef hann vildi læra
verkfræði við þekktan háskóla
og að fjöldi njósnara í Banda-
ríkjunum hefðu verið kostaðir
þannig með rússnesku ré til há-
Jskólanáms, gegn því að gerast
njósnarar í staðinn að námi
loknu.
NÝTT APÚTEK und.ir nafnlnu
ffest, í kvöld kl, 9 i Iðnó.
Leiksystur syngja með
hijómsveitínni.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 3191.
SAK
9AM
HaFHARFlROf
KLEFI 2 4 5 5 í DAUÐADEILD
Amerísk mynd byggð á ævilýsingu afbrotarnaims-
ins Caryl Chessmann, sem enn bíður dauða síns
við fangelsismúrana.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9184.
Danskur skýringart.exti.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Bönnuð börnum.