Alþýðublaðið - 28.04.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1956, Blaðsíða 8
'■ V': júka yetrarsiarf;'nu NÁMSFLOKKAR Reykjavik ■ti.r luku vetrarstarfinu um sin ustu mánaðarmót og voru þátt tókuskírteini afhent s.l. mið- ■ vikudag. í vetu voru kenndar sauvján námsgreinar í fjörutíu og fimrn námsflokkum: Islenyka, éanska, enska. þýzka. franska, soænska, ítalska, reikningur, 'fcókfærsla, vélritun. sálarfræði, ti.pplestur, kjólasaumur. barna fatasaumur, útsaumur, snið- teikning og föndur. Kennarar voru átján auk skólastjóra. '■ Ferðafélagið Utsýn efnir til vöku fyrir þáíttakendur félagsins Uppantað í ferðir fél. nema þá fyrstu NÆSTKOMANDI fimmtudagskvöld, 3. maí, cfnir Fcrða- félagið Útsýn til kvöldvöku í S,jálfstæðishúsinu fýrir þá, er tek ið hafa þátt í ferðuvn félagsins eða ætla að ferðast á vegum þess í sumar, svo og aðra, sem kynnast vilja ferðum og starfsemi félasgins. Verður skemmtun þessi hin fjölbreyttasta; m. a. verða sýndar tvær fagrar litkvikmyndir frá leiðum félagsins, Bjarni Guðmundsson þlaðafulltrúi lýsir París og lífinu þar, getraun verður í myndum og verðlaun veitt, hljómsveit Björns og Gunn ars leikur þjóðlög frá ýmsum löndum og fyrir dansi til kl. 1. Á kvöldvökunni verða veitt- horn af öllum trjátegundum og ar ýmsar upplýsingar urn ferða- jurtum, sem þekktar eru, — og lög og áætlun um sumarferðir skemmtigarðinn Battersea félagsins úthlutað. Aðgöngu- Park. Frá London verður far- miðar að kvöldvökunni fást í ið til baðstaðarins Brighton við skrifstofu félagsins í Nýja bíói. Ermarsund og dvalizt þar í þrjá daga til hvíldar og hress- 16 DAGA SUMAPvLEYFIS- ingar- Laugardagur 28. apríl 3 956 FEPvÐ LONDON, PAPvIS. FERÐAF.ELAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir um næstu feelgi. Er önnur úr á Reykja- vita en hin á Esju. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. Farmiðar verða séldir við bílana. Upppantað er í ferðir Útsýn- ar í sumar nema hina fyrstu, 'sem hefst 29. maí. Sú ferð hent ’ar ágætlega þeim, sem ekki fá j nema 2—3 vikna sumarfrí, og jer farin á bezta tíma, áður en mestu sumarhitarnir byrja, en meðan allur gróður stendur í fegursta skrúða. Farið verður flugleiðis til London og dvalizt á hóteli við Hyde Park í viku- tíma. Gefst þá tími til að heim- sækja stórverzlanir borgarinn- ar og söfn, svo sem hið fræga vaxmyndasafn Madame Tus- sauds, National Gallery of Art, Westminster Abbey, Tower of London o. fl. merkar bygging- ar, dýragarð Lundúna, Kew Gardens, þar sem sjá má sýnis- íaprlega byggð lyfjaverziun I opnul í Yeslurbænum Apótek Vesturbæjar opnað í dag NÝ IíYFJAVERZLUN, Vesturbæjar Apótek, verður opnáð VIKUDVÖL I PARIS. Frá Brighton heldur hópur- inn til Parísar, og verður viku- dvöl þar. Gefst þar kostur á að heimsækja söfn og merka staði og kynnast sögu og menningu Frakka. Listasafnið Louvre verður skoðað, Notre Dame dómkirkjan og margar aðrar fagrar bvggingar og söfn, en þátttakendur munu einnig kynnast hinu glaðværa skemmt analífi borgarinnar í Rauðu mylluimi og Folies Bergeres. Farið verður upp í Eiffelturn- inn og í ferðir út úr borginni til Versala og Fontainbleu, um 90 km sunnan við París. Hald- ið verður heimleiðis með flug- vél 13. júní. FRÆÐSLA um löndin Ferðafélagið Útsýn leggur á- herzlu á að fræða þátttakendur um þá staði, er þeir eiga í vænd um að sjá, með kvikmyndasýn- ingum og erindaflutningi, því að þekking sú, er menn afla sér fyrirfram um lönd og þjóðir, gerir ferðalagið ánægjulegra og eftirminnilegra. Félagið heldur i tungumálanámskeið fyrir þátt- takendur og hefur í hyggju að í dág Llyfjabúðin er til húsa í sérlcga smekklegu húsnæði að koma upp safni ferðabóka til Melhaga 22, á horni Melhaga og Hofsvallagötii. Blaðamönnum afnota fyrir félagsmenn. Skrif- var í gær boðið að skoða húsnæði verzlunarinnar og er það bæði st°fa Úisýnar S Nýja bíó, Lækj rúmgott og óvenju vistlegt. Apótek þetta er útbúið öllum nýj- al§ntu ei opin viika daga kl. B . ! 1—6, emmg a laugardogum, Bstu tækjum, sem nú eru notuð á Norðurlöndum, og starts-* s£m£ 2990 Sem fyrr getur, er húsnæði^--------------------------------------- '__________________ verzlunarinnar ákaflega smekk legt og starfsskilyrði sýnilega fe.in beztu. Við apótekið munu starfa tveir lvfjafræðmgar, auk eigandans, Birgis Einarssonar, og afgreiðslustúlkna og annarra etarfsstúlkna. Lyfjafræðingarn ir eru: Kjartan Gunnarsson og Sigurður Jónsson. Húsið, sem hin nýja bygging er í, er einnig ætluð fvrir lækn Með stofnun þessa nýja apó- i.agastofur. teks er bætt úr brýnni þörf ý'esturbæinga og þeirra, sem fcúa í Skjólunum og á Seltjarn- arnesi, fyrir apótek. Apótekið mun vera opið alla virka daga frá kl. 9 að morgni til kl. 8 að ír.veldi nema á laugardögum frá M. 9 til 4 e.h. Grunnflötur hins nýja apó- teks er um 560 ferm. en á fyrstu hæð er afgreiðslusalur, vinnustofur, • kaffistofa starfs- fólks og geymslur fvrir hréefni. A efri hæðinni, sem er um 240 íerm. er svo fyrir komíð lækn- .mgastofunum og íbúð apótek- arans. . Akveða framtíðsína. 1 Úý40 f,hff“r.'Io6í‘"d‘ 1 Aíriku lotið stjorn Bretat í sambandi við brezku nýlenduna, Gullströndina. Nú stendui? til að þar í landi fari fram þjóðaratkvæði undir eftirliti Sam» einuðu þjóðanna. Verður greitt atkvæði um það hvort Toga- land skuli áfram verða í sambandi við Gullströdina eða verða gæzluverndarríki Sameinuðu þjóðanna. Á myndinni sést em* bættismaður á leiðinni á kjörstað til þess að stjórna atkvæoa- greiðslu. Kvikmynd um fullkomnasfa bamaleikvöll hérlendís Aðalsteinn Hallsson sýnir kvikmynd um barnaleikvöllinn í Ytri-Njarðvík GERÐ hefur verið kvikmynd um þann barnaleikvöll hér á landi, er tvímælalaust má teljast sá fullkomnasti, er hér hef ur verið gerður. Er það barnaleikvöllurinn í Ytri-Njarð vifc, Er barnaleikvöllur þessi óvenju vel útbúinn tækjum og gætra aðrir staðir og þá ekki sízt Reykjavík íekið Ytri-Njarðvík ti3 fyrirmyndar í því að koma upp góðum barnaleikvöllum. Vesturbæingar munu að sjálf sógðu fagna þessu nýja apóteki þar sem þeir hafa oft þurft að fara langar vegalengdir til að gEekja bráðnauðsynleg lyf. ' r Astandið í hótelmálum okkar: Uflendum ferðamönnum boðin „hólelher bergi" í kjöllurum gamalla fimburhúsa! Gestir verða gjarnan að ganga út og inn annarrstaðar vilji þeir kcmast á salerni! um crlenda gesti lykil að, og MARGAR OFAGRAR lýs- ingar hafa verið gefnar út af ástandi hótelmála okkar ís- lendinga. Enn berast þó fregn- ir, er benda til þess, að ástand þetta fari sízt batnandi, held- ur keyri jafnvel um þverbak. HÓTELSKORTUR MIKILL Fyrir nokkru kom hingað til lands ferðamaður og hugð- ist hafa hér nokkurra daga viðdvöl. Ekki hafði hann get- að pantað hótelherbergi fyiir- fram, heldur varð liann að verða sér úti um hótelherbergi þegar er hann kom til lands- ins. Ekki var herbergi að fá á því hóteli Reykjavíkur, er eínna lielzt er gestum bjóð- andi, enda stóð yfir í Reykja- vík mikil leiksýning, hverja margir gestir utan af landi sóttu. En að lokum tókst-hin- um crlenda ferðamanni þó að fá herbregi í einu af smærri „hóíelimv' bæjarins, LEIDDUR í ÚTIHÚS. Sá Ijóður var þó þarna á, að ekki gat gesturinn fengið inni í sjálfu hótelinu, heldur var honum skýrt frá því, að einungis væri um herbergi að ræða í húsi nokkru skammt frá hótelinu. Varð ferðamað- urinn að láta sér þetta nægja, enda ekki annarra kosta völ. Var nú fenginn til leiðsögu- maður og gesturinn leiddur í útihúsið. Reyndist það vera eitt elzta timburhús Reykja- víkur og var ferðamanninum búið í'úm baka til í kjallara þess. Var upp heldur lélegar tröppur að fara, og niður ein- kennilegan stiga, þar til loks var komið í þá vistarveru, er fyrrnefnt hótel leigir ferða- mönnum erlendum scm „hót- elherbergi“, SALERNI HINUM MEGIN UPPI Á LOFTI'. Leiðsögumaðiu' fckli nú hiu ^ Blaðamönuum var í gær boð- ið að sjá kvikmyndina. Hefur I Viggo Nathanelsson tekið mynd ina, en Aðalsteinn Hallssom íþróttakennari stjórnað tökrs | myndarinnar. Hefur Aðalsteinnt átt meginþáttinn í því að kom- ið hefur verið upp fullkomnarl tækjum á barnaleikvellinum í Ytri-Njarðvíkum en víðast ann- ars staðar. Einnig hefur Aðal- steinn kennt yngri. börnunum skýrði honum frá því, að sá starfrænan leik og þeim eldrii gengi aðeins að yztu dyrun- íþróttir, en Aðalsteinn aðhyll- um. Jafnframt skýrði hann ist þá stefnu, að leikvellir eigi frá því, að ef gcsturinn þyrfti að vera eins konar skólar sða á salerni að fara, yrði hann uppeldismiðstöð, en ekki lokað- að fara út og upp tröppur á ir garðar, sem bömin séu loku® framhlið hússins og áfrám inni í og síðan látin eiga sig í„ upp á loft, en þar væri salerni PRÝÐILEG MYND. að finna. Hinum erlenda gesti Kvikmyndin er í litum og þótti að vonum „hótelherberg sýnir vel það tilraunastarf. er ið“ allundarlegt, en gat ekki unnið hefur verið á barnaleik- að gert, með því að ekki var vellinum í Ytri-Njarðvíkum, í önnur hús að vcnda. ir myndin hvernig börnunum er skipt í aldursflokka og beini kennt að leika sér og gera ýms- ar léttar æfingar allt eftir getu og aldri. GÆZLA OG KENNSLA. Tvær gæzlukonur hafa verio á barnaleikvellinum, en auk þess var Aðalsteinn Hallsson svarar einnig um tíma nokkrar stund- ir á degi hverjum á leikvellin- andi og finnst það talsverður um að kenna börnunum leik og . iþrottir. Var kvikmyndm tekin (að frumkvæði Aðalsteins sum- ER ÞETTA HÆGT? Nú mun mörgum vafalaust koma í hug spurningin: Er þetta hægt? Er unnt að hjóða erlendum ferðamönnum upp á slíkar vistarverur sem þá, er nefnd hefur verið hér að framan. Alþýðublaðið þeirri spurningu hiklaust neit ábirgðarhluti, að líða hótel- eigendum slíkt framferði, cr ' arjg 1954. hér hefur verið frá skýrt. j (Frh. á 7. síSu.) j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.