Alþýðublaðið - 14.06.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 14.06.1956, Side 1
Danskersöimen Ólafur Thors á 5. síðu. íhaldið kúgar fé af kaupmönnum, sjá 8. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 14. júní 1957 132. tbl. Kjósendur í bœ og byggð: Fimm ný þingsæti tryggja samhentan þingmeirihluta ir9 sem itigum, geta skapaS í siustu kosh- slíkan fltélrihlut Emil Jónsson. Hermann Jónasson, Ræðumenn: Ákí Jakobsson, Hermann Jónasson, Gylfi Þ. Gíslason og Emil Jónsson. ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkunnn halda almennan kjósendafund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöul kl, 8,30. RæSumenn á fundinum verða: Áki Jakobsson lögfræðing- ur, Hermann Jónasson alþingismaður, Gylfi Þ. Gíslason aiþing- ismaður og Emil Jónsson alþingismaður, frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði. Fundarstjóri á fundinum verður Arni Gunnlaugsson lögfræðingur. Hafnfirðingar Hiunu fjölmenna á fundinum og sýna, að þeir eru ákveðnir í því að kjósa Emil Jónsson á þing í komandi kosningum. Meðal stuðningsmanna Emils Jónssonar gætir nú mikillar sig urvissu. ÞaS munaði aðeins fá- um atkvæðum í síðustu alþing- iskosningum, að Emil yrði kjör- inn á þing og vitað er að síðan hefur Alþýðuflokkurinn unnið á' í Hafnarfirði. Bandalag um- bótaflokkanna eykur sigurviss- una. Ef aliir sannir íhaldsand- stæðingar í Hafnarfirði leggj- ast á eitt. um það að fella íhald- ið í Hafnarfirði og trvggja Em- 11 Jónsyni þingsætið, þá er sig- ALLIR ABYRGIR KJOSENDUR munu gera sér Ijóst, að hér á landi verður ekki heilbrigt stjórnarfar fyrr en sarn- hentur meirihluti skapazt á alþingi. Um langt skeið hafa nú farið með völd samsteypustjórnir mjög ólíkra flokka. Það er ein skýringin á öngþveitinu, sem nú ríkir. I þessum kosningum geta kjósendur sent samhcntan meiri- hluta á þing. Allir vita og viðurkenna, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefur enga möguleika á því að vinna meirihluta. Hann hafði 21 þingsæti ög hlýtur auk þess að tapa þingsætum. En samfylking umbótaflokkanna getur unnið hrcinan meiri hluta. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu 22 þingsæti. Fimm þingsæti vantar á meirihlutann. Hvar geta þau unniz? I síðustu kosningum fengu Alþýðuflokkurinn og Fram- * sóknarflokkurinn 7560 atkvæði samtals í KEYKJA- VÍK. Það hefði þá nægt til þess að vinna eitt þing- sæti. * f HAFNARFIRÐI fengu þeir 12G6 atkvæði. Það hefði nægt til þess að fella íhaldsþingmanninn. * í BORGARFIRÐI fengu þeir 907 atkvæði eða meira en íhaldsmaðurinn. * í BARÐASTRANDASÝSLU fengu þeir 861 atkvæði eða 140 atkvæði umfram íhaldsmanninn. * Á SIGLUFIRÐI fengu þeir 552 atkvæði eða 68 at- kvæði umfram íhaldsmanninn. * f EYJAFIRÐI fengu þeir 1558 atkvæði, og hefði það nægt til þess að fella framhjóðanda íhaldsins. Kjósendur Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hefðu því í síðustu kosningum getað sent samhentan meirihluta á þing, ef þeir hefðu haft samstarf, eins og þeir hafa núna. En nú geta mörg fleiri kjördæmi unnizt, ef fleíri umhóta- menn hætast í fylkingarnar, svo sem Akureyri, Seyðisfjörður, 2. sætið í Árnessýslu, 2. sætið í Skagafirði og Vestur-Skafta- fellssýsla. Umhótamenn! Meirililutinn getur unnizt! Stöndmn sam- an og leggjum íhaldið að velli! rii samtoK m a siruca ©I álfreS 611 j SÖGUR ganga nú um hæ-; inn um það, aS mikil ólga sé« í Sósíalisiafélagi Re.ykjavík- “ ur. Sé verulegur hluti félags; manna mjög óánægður með ■ það, að Sósíalistaflokkurinn: hafi elíki verið látinn hjóða; fram og þá sérstaklega, að ■ Hannihal Valdimarssyni ogl Alfi-eð Gíslasyni hafi verið; troðið inn á listann í Reykja '■ vík, en Brynjólfur Bjarnason ; og Eðvarð Sigurðsson látnir; víkja. Munu ýmsir í Sósíalistafé- I Iaginu hafa látið svo um; mælt, að sá réttur verði þó j aldrei af þeim tekinn að; strika Hannihal og Alfreð út ■ á kjördegi. ' iiliiliiliiiil ■ »imiiaii)Biii Sí mar kossiisiga s yrniar SÍMAR skrifstofunnar erti 5020 og 6724. Símið, ef þið getið ekki komið, en bezt er að koma. Kosninganefnd. Veðrið í dag Hægviðri, víðast úrkomulaust, léttskýjað. Frá kosninganefnd HVERFISSTJÓRAR! — Fundur verður haldinn í Iðnó uppi föstudaginn 15. þ. m. kl. 8.30. Áríðandi er að hverfisstjórar komi á fund- inn, bæði til að gefa upplýs- ingar og fá upplýsingar varð andi kosningaundirbúning- inn. Kaffidrykkja. KOSNINGANEFNDIN. urmn vis. i Kommúnisíar íöpuðu 1429 at- ! kvæðum í Reykjavík síðast ÞJOÖVILJINN gerir sig öðru hvoru hlægilegan með því að halda því fram, að Eð- varð Sigurðsson hafi mögu- leika á þingsæti. Til þess að svo gæti orðið, þyrfti komm- únistalistinn að fá 9—10 000 atltvæði. Hann fékk síðast 0704 atkvæði. Og í þeim kosningum töp- uðu kommúnistar 1429 at- kvæðum hér í Reykjavík. Ut an Reykjavíkur töpuðu þeir einnig, og nam atkvæðatapið alls um 2000 atkvæðum. Það brast flótti í liðið 1953. Só flótti heldur áreiðan- lega áfram nú. Agæfur fundur umbótaffokk- anna í Grindavík í fyrrakv, Fregn til Alþýðublaðsins. Grindavík í gær. UMBÓTAFLOKKARNIR, Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn, héldu almennan kjósendafund hér í gærkvöldi. Sóttu fundinn 60—70 manns og má það teljast góð íundarsókn. hér. Frummælendur voru Emil Jónsson alþm., Þórarinn Þórar- insson ritstjóri, Þórður Björnsson bæjarfulltrúi og Guðmunduc í. Guðmundsson alþm. og frambjóðandi Alþýðuflokksins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Undirtektir fundarmanna* 1 voru mjög góðar. Lýstu frum- mælendur nauðsyninni á því að veita umbótaflokkunum meiri- hluta á alþingi svo að unnt yrði að mynda starfhæfa ríkisstjórn, er endurreist gæti atvinnu- og efnahagslíf landsmanna. Kjósenda-fundurinn mátti telj ast mjög góður og vel sóttur. Til samanburðar má geta þess að er Alþýðubandalagið hélt fund hér, sóttu hann aðeins um 40 manns og var þó um helmingur fundarmanna aðkomufólk. REYKJAVÍKURMOTIÐ: KRvannFram,2:8. REYKJAVÍKURMÓTIÐ hélt áfram í gærkveldi með leik milli KR og Fram. Vann KR leikinn með 2:0. Stendur mótið þá þannig, að KR og Valur eru jöfn að stigum, með 6 stig hvort, og verða að keppa til úr- slita. ]

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.