Alþýðublaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 14. júní 1936
Myndin er frá A-lista skemmtuninni í fyrrakvöld að Hótei I5org.
S í DAG eru lö dagar þang-;
;; að til Islendingar ganga að j
jkjörborðinu og velja sér íull:
lltrúa á löggjafarþing þjóðar-;
"innar. 10 daga hafa kjósend-j
j; ur ennþá til að ákveða, hvern ;
i: ig þeir ráðstafa atkvæði sínu.;
"Kjósandi góður, væri ekki j
j; rétt að yfirvega í rólegheit-:
i; um hvernig hverju atkvæði;
;; vferður bezt varið í kosning- •
jj unum. Alþjðublaðið getur í;
"íullri einlsegni sagt kjósend-j
;; um, að dag frá degi berast nú j
jj fieiri og fieii-i fréttir víðs veg';
» ar að af landinu um að banda j
;; lag umbótaflokkanna vinni j
jj meira og meira á eftir því;
sem nær dregur kjördegi. j
jj Þetta er að mörgu leyti eðli-1
jj iegt. Fóiki verður æ Ijósara,;
;; hvernig spilin liggja í kosn- j
jj ingunum. 1»AI) ER KOSIÐ 1
:: MEÐ EÐA MÓTI HKEII | STI;
l MEIRIHLUTASTJÓBN j
jj BANDALAGS L'MBÓTA- *
jj FLOKKANNA. Það er kosið ;
;; um það, hvort nú setzt að j
; völdum sterk ríkisstjórn með j
í stuðningi vinnandi stétta til I
; sjávar og sveita, eða ailt;
; lendir í glundroða, sem hiýt- j
Lur að enda með nýjum kosn-;
; ingum í haust. ;
* Kjósandi góður, vilí þú j
í bera ábyrgð á því með at-;
; kvæði þínu, að íhaldinu og;
* sprengiflokkum þess, Þjóð-I
! vörn og koinmum, takist að;
; tefja fyrir þeirri nauðsj'n, að j
l ábj'rgir hæfileikamenn um-:
: bótaflokkanna lejsi úr vanda :
“ r r •
; maium efnahagslifsins með ;
j hagsmuni alþjóðar fyrir aug-:
: um? :
fiðalíundur Sjóvá-
ryggingafélagsins.
37. ADALFUNDUR Sjóvá-
tfyggingafélags íslands h.f. var
haldinn sl. mánudag, 11. júní.
Fúndarstjóri var Sveinn
Benediktsson framkvæmdastj.
•Formaður félagsstjórnar, Hall
dór Kr. Þorsteinsson, lagði
fram reksturs- og efnahags-
reikninga sl. árs, ásamt skýrslu
félagsstjórnar, sem flutt var af
Stefáni G. Björnssyni skrif-
sfcofustjóra.
Samanlagðar iðgjaldatekjur
voru árið 1955 um 30 milljónir
og 500 þúsund krónur, en sam-
anlögð tjón og útborganir á líf-
tryggingum námu hins vegar
4_ _ . (Frh. á 2. síðu.)
MIKIÐ FJÓLMENNI sótti skemmtun A-listans að Hótel
Borg í fyrrakvöld, eða eins og húsið frekast rúmaði. — Fór
skemmtunin vel fram og var hin glæsilegasta í alla staði, enda
voru góðar ræður fluttar og skemmtiatriðin frábær. Haraldur
Guðmundsson, efsíi maður A-listans í Reykjavík og Bannveig
Þorsteinsdóttir, sem skipar 3. sæti listans í Ecykjavík, töiuðu á
skemmtuninni. Var ræðum þeirra beggja vel fagnað.
Baldvin Jónsson hrl. setti sigur í Rejrkjavík, ef vel væri
skemmtunina með nokkruni orð; unnið. Takniarkið í Reykjavík
um. Þá tók til máls Rannveig
Þorsfeinsdóttir hdl. Ræddi hún
bandalag umbótaflokkanna og
þau verkefni. er biðu þess.
Rannveig sagði, að mörg og stór
umbótamál biðu úrlausnar. Auð
ur kafli í atvinnu- og umbóta-
sögu landsins væri framundan
og það væri Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins að rita
þann kafla.
SENDUM EGGEET Á ÞJNG
Haraldur Guðmundsson
ræddi sigurmöguleika umbóta-
flokkanna. Hann sagði að auð-
velt ætti að vera að vinna stór-
væri: 3 kjördæmakosnir þing-
menn og 1 landkjörinn. „Send-
um Eggert á þing,“ sagði Har-
aldur. Hét hann á alla stuðn-
ingsmenn A-listans að vinna
vel fyrir kosningarnar og ef svo
yrði gert, væri sigurinn vís.
HRÍFANDI SÖNGUR
Næst söng Hjálmar Gíslason
gamanvísur við mjög góðar
undirtektir. Síðasta skemmtiat-
riðið áður en dansinn hófst var
svo söngur Stinu Brittu Mel-
ander óperusöngkonu og Einars
Kristjánssonar óperusöngvara.
Frh. á 2. síðu.
Tölur, sesra tslas
Á-listinn hefur mesta siaur-
moguieiKa i
I SÍÐUSTU kosningum
tengu Alþýðuflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn sarn-
tais 7560 atkvæði í Reykja-
vík. Annar maður á lista
með því atkvæðamagni hefur
3780 atkvæði.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk
12 245 atkvæði. Fjórði maður
inn á þeim lista íær 3061 at-
kvæði.
Sósíalistaflokkurinn fékk
6704 atkv. Annar maðurinn
hefur bar 3352 atkv.
Þjóðvarnarflokkurinn fékk
2730 atkv.
Miðað við síðustu kosning
ar hefur því annar maður A-
listans hæsta atkvæðatöhi
bak við sig af þeivn, sem
kosningu hafðu náð, eins og
atkvæði féliu síoast.
A-listinn á því örugglega
að geta fengið tvo menn
lcjörna. En hann stendur jafn
framt næst því að fá þriðia
manninn kjörinn og fjórða
manninn sem uppbótarmann.
Það á að vera takmarkiö!
Reykvíkingar! Sendið Egg
ert Þorsteinsson á þing sem
landkjörinn þingmann!
í
S
s
s:
v
v
V
V
V
V
V
V
s
V
V
V
V
V
V
§
V
Þing SIB vill að Island ge
aðili að menningarslofnun
Gerði ályktanir um mörg fiagsmuna^
mál kennarastéttarinnar.
FJÓRTÁNDA ÞING Sambands íslenzkra barnakennara var
háð í Melaskólanum dagana 7.—9. júní s.l. Fulltrúar víð.s vega.S'
að af landinu sátu þingið, sem gerði ýmsar ályktanir um skóla-
mál, m. a. ítrekaði þingið fyrri áskoranir kennara til kcnnslu-»
málaráðuneytis og ríkisstjórnar um að hefjast tafarlaust handaí
um byggingu nýs kennaraskóla og hins fyrirhugaða tiJrar.na o>!g
æfingaskóla kennaraskólans.
Aðalframsöguerindi á þing-
inu fluttu þessir menn; Aðal-
Örþrifsráð ítiaidsins I andarslitrunum
é aí kaupmönniim
SERHAGSMUNAKLIKA í-
haldsins og okurkarlar þess,
sem Sjálfstæðisflokknum
ráða, eru nú algjörlega að
tryilast vcgna ótta síns við
vinabandalag bænda og verka
manna, sem nú í fyrsta skipti
taka höndum saman gegn
spillingu og einokun auð-
hringa og fjárglæframanna,
sem hafa algjör yfirráð yfir
lánastofnunum og útflutnings
verzlun landsmanna.
Hin ofsóknarfulla og naz-
istiska kæra á landslista Al-
þýðuflokksins er aðeins örlít-
ið brot af örþrifaráðum íhalds
ins. Hitt er öllu alvarlegra,
að nú þegar er fjöldi atvinnu
rekenda og sér í lagi nokkur
fjöldi kaupm^nna smásölu-
verzlana uppvís að því, að
beita þeim ógeðslegustu vinnu
brögðum, sem þekkjast í ís-
lenzkri stjórnmálabaráttu til
þessa dags.
Nokkrir þekktir kaupmenn
hafa gefið sér tíma til þess
undanfarna daga, að fara til
kaupmanna í baenum og krefj
ast af þeim minnst 1000 kr.
framfags til kosningasjóðs
Sjálfstæðisflokksins. Ef þeir
hafa neitað, hefur þeim verið
tilkynnt á stundinni, að nöfn
þeirra séu sett á sérstakan
svartan lista, sem fari til slcrif
stofu Sjálfstæðisflokksins. Al-
þýðu’olaðinu er mjög vel kunn
ugt um kröfu þessara útsend-
ara og hótanir, og segjast þeir
koma í nafni Félags kaup-
manna smásöluverzlana í
Rejkjavík og láta dólgslega.
Þessum kaupmönnum til-
kynnist hér með, að þeir verða
tafarlaust afhjúpaðir, ef þeir
halda áfram þessari iðju. Sönn
unargögn eru nóg. Ef íhalds-
kaupmenn vilja stríð við kjós-
endur vinstri flokkanna, þá
ættu þeir að hugleiða það
strax, að ekki lifa þeir á verzl-
un 12 000 íhaldskjósenda, ef
vinstri menn í Reykjavík
beina verzlun sinni frá þeim
til annarra, sem sýna meira
siðgæði í pólitískri aðstöðu
sinni.
Alþýðublaðið álítur, að slík
viðbrögð væru óæskileg og of-
stækisfull — en hart skal
mæta hörðu, og haldi slíkar
ofsóknir áfram af hálfu at-
vinnurekenda íhaldsins, mun
Alþýðublaðið hiklaust birta
nöfn þessara manna og sanna
á þá þessa fjárkúgun og þar
að auki á suma þeirra okur-
lánastarfsemi, sem stunduð
hefur verið af þeim og lepp-
um þeirra undir verndarvæng
Sjálfstæðisflokksins. Við
munum þá feitletra lista yfir
þessa kaupmapgara og skora
á alþýðu Reykjavíkurbæjar
að verzla ckki við þessa ofstæk
baráttan stendur á milli í-
haldsins annars vegar og
bandalags umbótaflokkanna
hins vegar, bandalagsins, sem
veldur hinni ofboðslegu
hræðslu íhaldsbraskaranna,
svo mikilli hræðslu, að þeir
grípa til örþrifaráða. Allir í-
haldsandstæðingar sjá nú
greinilega að hvert það at-
kvæði, sem sprengiflokkarnir
Þjóðvörn og kommar fá, verð
ur aðeins til að hjálpa íhald-
inu. Allir raunverulegir
vinstri sinnar, sem ekki eru
bundnir flokksklafa, samein-
ast þess vagna um bandalag
umbótaflokkanna.
isfullu íhaldskaupmenn. Þá
mun alþýðufólk og allar hús-
mæður bæjarins sjá svo um,
að nefndir kaupmenn fái ekki
gilda sjóði að telja næstu
kvöldin.
Alþýðufólk skilur mætavel
hræðslu íhaldsins við banda-
lag umbótaflokkanna, hún er
ekki að ástæðulausu, og ofur
skiljanleg. Hagsmunir brask-
aranna eru í hættu, þeir vita
að spillingin verður upprætt
með rótum eftir kosningar.
Og með því að beita þessum
örvæntingar-vinnubrögðum
dæmir íhaldið sig á bekk með
kommúnistum til algjörrar ein
angrunar. Það er nú hverjum
manni ljóst orðið, að kosninga
steinn Eiríksson um skólahúsa
aðbúnað og fjármál skóla; dr.
Broddi Jóhannesson um það,
sem efst er á baugi í skólamálo
um; Ólafur Gunnarsson um
skólasálfræði, og sýndl hanra
kvikmynd máli sínu til skýr*
ingar.
ÁLYKTANIB ÞINGSJNS
Þingið samþykkti áskoranir
til menntamálaráðuneytisins
þess efnis, að ráðuneyíið beitS
sér fyrir því, að framiag ríkis
til skólabygginga, húsbúnaðai'
og kennslutækja verði stórauk-
ið, og fjárveiting alþingis tii
skólabygginga verði byggð k
fastri áætlun, enn fremur a<3
lögð verði áherzla/ á að Ijúká
sem fyrst ófullgerðum skóla-
byggingum og að fámenn skóia
hverfi séu sameinuð um skóia«
byggingar svo sem ástæðuœ
leyfa.
(Frh. á 7. siðu.)' I
Afgreiðsla !yi
A-lisfann í
Ingóifscafé.
A-LISTINN hefur fengið ?
umráð yfir salnum í Ingólfs- :;•
café, Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, mánudags-, 4
þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld eftir kl. 8 og laugar-2
daga og sunnudaga kl. 2—6. X
Þangað eru allir hverfis-::
stjórar A-listans og trún-|
aðarmenn á vinnustöðum E
beðnir að koma, þegar þeirS,
hafa tíma til að veita upplýs- ý
ingar og fá ráðleggingar. 3