Alþýðublaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 2
ILaiigardagTU' 1. scpt, 1956
r~
Ailsýgublag
Urslitakeppnin
' meistaramóti
MEISTiVRAKEPPNI KARLA í Golfklúbbi Reykjavíkuf
liófst 25. ágúst s.l. og lýfeuir faenni í dag. Ætlnnin var að meist-
ai'akeppni fevenna byrjáði um leið «g faenni hefur orðiS að frcsta.
' Eftirtaldir kylfingar komust
í meistaraflokk: Benedikt
«.Bjarklind, Einar Guðnasón,
Guðlaugur Guðjónsson. Ingólf
•'ur ísebarn, Jóhann Eyjólfsson,
•ólafur Bjarki Ragnarsson, Ól-
afur Ág. Ólafsson og Smári
Wiium. Þess má geia, að ýms
ir góðkunnir kylfingar komu
því ekki við, að taka þátt í
liéppninni.
1. umferð á Reykjavíkur-
■meistaramótinu fór sem hér seg
•ir:
Ólafur Ág. Ólafsson vann Ing,
óif Isebarn, Smári Wiium vann |
Benedikt Bjarklind, Einarj
Guðnason vann Guðlaug Guð-
jósson, Ólafur Bjarki vann Jó'
'iiann Eyjólfsson.
2, - umferð: j
Ölafur Ág. Ólafsson vann,
Smára Wiium, Ólafur Bjarki1
var.n Einar Guðnason.
KL. 2. Á GGLFVELLINUM.
Ti! úrslita keppa því Ólafur
Ág. Ólafsson og Ólafur Bjarki
Ragnarsson, og' hefst keppnin
kiukkan 14 í dag á golfvellin-
um. Má búa'st við því að keppn
in verði mjög hörð og spenn-
andi, enda eru þeir félagar með
al beztu kylfinga landsin. Ólaf
ur Ag. Ólafsson varð íslands-
meistari í golfi í sumar og hafði
áður orðið ísiandsmeistari ,54.
Ólafur Bjarki héfur hins veg-
ar orðið Reykjavíkurmeistri síð
ustu tvö árin og varð anr.ar á
landsmótinu 1955 og 1956, en
hiutskarpastur utanbæjar-
manna á landsmótinu á Akur-
eyri I fyrr.asumar, er Hermann
Ingimarsson úr Golfklúbb Ak-
ureyrar varð íslandsmeistari.
járn í miðjum vegg, lárétt og
lóðrétt, 10 mm rundiárn er
rýmið fyrir steypuna, sem á áð
komast niður í 2.8 m. 6V2 cm.
sitt hvoriu megin við netið.
Þetta er erfitt að géra nema
hafa steypuna sv oblauta, að
stvrkleiki hennar mVnki mjög
alvarlega.
Einangrunargildi þynnri
veggjarins er miklu minná en
þess þykkari og verður einangr-
unin því dýrari á þunna veggn-
um.
Þetta voru ástæðurnar fyrir
því að hætt var að nota þessa
aðferð fyrir um 20 árum.
Vinnutækni við steypu hefir
nokkuð batnað á þessum árum,
en steypu eða steypuefni, sem
nauosynlegt er til svona steypu,
er ennþá ekki hægt að kaupa í
Reykjavík.
Samvizkusemi við fram-
kvæmd vinnunnar hefir á þessu
tímabili ekki batnað svo um
muni.
Dæmið um grredda vinnu-
konuherbergið er kiassiskt við
sámánburð á 6 hæða húsum
hlöðnum úr múrsteini og hús-
um úr stevpu, en er ekki rétt í
því dæmi, sem nefnt er í grein-
inni.
Sigurðm'r Glafsson.
Myndin sýnir tvær japanskar freigátur I Tokoflóanuin, Þær
eru þar að æfingum. Japanir hafa á síðusíu áfum komi'ð sér
upp dálitlum flöta á ný.
í BLAÐI YÐAR 26. ágúst er
grein undir þessari fyrirsögn.
Wýjungin er í því fóigin að
leggja járn í útveggi húsa og
gera þá um leið þynnri og
spara mikla steypu.
Það er misskilningur að þetta
sé nýjung. 1928, þegar ég byrj-
aði að fást við byggingar hér,
og fram til 1935 til '36 var þetta
dálítið móðins hér í bæ og eru
mörg hús byggð á þennan hátt,
til dæmis Elliheimilið. Síðan
var því steinhætt. Mönnum
fannst það ekki borga sig af
ýmsum ástæðum. Mótatimbur
er sama, hvort sem veggurinn
er 15 cm. eða 25 cm., en móta-
vinna er rniklu dýrari. Steypu-
. magnið er náttúrlega minna í
. þynnra veggnum, en sements-
magnið í teningsmetra í þynnra
veggnum er miklu rneira en í
þeim þykka og rnölin í þunna
yeggnum er dýrari en í hinum.
í þunna veggnum bætist svo við
járnin og vinna við þau.
Þetta er efnishlíðin.
Vinnuaðíerðin við naótasmíði
hefur til skamms tíma verið sú
að setja tréklossa, ,,passklossa‘:,
t inn í mótin til að haida réttri
1 veggþykkt og binda svo uppi-
í stöðurnar saman með vír, svo
| veggþykktin verði ekki of mikil.
Nú er siður að slá . upp fyrir
fullri vegghæð og undir gólf í
einu og steypa veggina ofan
frá í einni lotu.
Þegar vegghæð er 2,8 m. og
■járnnet með 25 cm. möskva-
stærð er í miðjum vegg, verður
eríitt að ná passklossunum upp
úr mótinu og ekki mega þeir
verða eftir í steypunni.
Ef veggþykkt er 15 cm. og
---------*----------
Halfaduldur sföðvar
milliríklakeppni í
Irjálsum íjjréllum.
LONDÖN, föstudag'. Meiri-
háttarstormur var í uppsiglingu
hcr í dag í diplómatíinu vegna
sovézku krinklukastarans Nínu
Ponomaréva, sem ákærð hefur
verið um að hafa stolið fimm
höttuð úr búð nokkurri í höfuð
stað Brétaveldis. Sovétríkin
drógu sig til baka úr millii-íkja
keppni í frjálsum íþróttum, sem
fara átti fram í dag og á morg
un, í mótmælaskyni og jafn-
framt áskaði Tass-fréttastofan
vissa aðila um að revna að ej'ði
leggja samvinnu Breta og Rússa
á sviði íþrótta, og álsaði brezka
utanríkisráðuneytinu mjög fvr
ir að hafa neitað a, „láta draga
ákæruna til Lnka“,
í DAG ER laugardagur
september 1956.
Flugfélag í.s!ands:
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Sólfaxi
fer til Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 0:8,30 í dag. Flug
vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 17.45 á morg-
un. Millilandaflugvélin Gull-
faxi fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 11:10 í dag.
InnarJandsflug: 1 dag \er ráð-
gert aS fljúga til Akureýrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
xjarðar, Skógasands, Vestmanna
eyja ( 2 ferðir) og Þórshafnar.
Á morgun: er ráðgert .að fljúga.
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar og Vestmanna
eýja.
Lofleiðir:
Leigufiugvél Loftleiða h.f. er
væntanleg um hádegið frá New
York, fer eftir skamraa viðdvöl
til Gautaborgar og Hamborgar.:
Edda er væntanleg í kvcld frá
| Stafangri og Ósló fer eftir
skamma viðdvöl til New York.
1. Rik-isskip:
Hekla er í Kristrfxsand á leiff
til Thorshavn. Esja er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag a:ö
vestan úr hringferð. Herðubreið
för frá Reykjavík í gærkvöldi
austur úm land til Raufarhafn-
ar. Skjaidbreið er væntanleg tii
Reykjavíkur í dag að vestan 0g
norðan. Þyrill er á leið frá Þýzka
landi til íslands. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Sölvesborg.
Araarfeil er í Settin. Jökulfell
er í Hamborg. Dísafell er £
Franserburgli, fer þaðan til Riga.
Litlafell er á leið til Faxaflóa
frá Vestmánnaeyjum. Heigaferr
fór í gær frá Haugesund til Faxa
flóa. Peka fór 29. f. m. frá Stett
in. áieiðis til Sauðárkróks, Ing
ólfsfjarðar og Bcrðeyrar.
Nessókn:
Messa í Kapellu Háskólana
kl. 11 árd. — Sér Jón Thorar-
ensen.
Kaþólska kirkjan:
Hámessa og predikun kl. 1®
árd. Lágmessa kl. 8.30 árd.
Dómkirkjan:
Messá ki. 11 f. h. — Séra Jóa
Auðuns.
Seztu upp í!“ segir Kisulóra, | Breiðfóts engan fisk til að
,,ég skal aka þér þangað“. Enjsjóða. „Alt í lagi“ segir Kisu-
■ jþegar til kemur hefur frú Birna Ióra“, við skulum veiða fisk-
inn!. Og Stebbi steggur er ekki
lengi að fallazt á þá hugmynd
og frú Birna býr þau út með
nesti til fararinnar.
Hateigsprestakali:
Messað í hátíðasal Sjómanna
skölans kl. 11 f. h, — Sr. Jóo,
ÞorvarSssón.
Kirkjubygging óháða safna®-
arins;
Sjálfboðaliðár eru yiifsámr
legast beðnir aS fjölménn eftir
hádegi í dag. Fraamvegis verðuf
sjálfboðsliðsvinnan aðeins eftir
hádegi á iaugardögum og þegay
hún er auglýst sérstaklega. T-.
d. verður unnið á mánudaga
kvöldið kemur.
„Ef þú hefur í hyggju að
fiýja eða rísa gegn mér“ sagði
■einræðisherrann, „þá læt ég
skjóta þig umsvifalaust!“ Að, benti vörðunum að fylgja sér
svo mæltu reis hann á fætur og með Jón. Þeir gengu út í lága
byggingu. Inni í fordýrinu sai
dvergur nokkur dg las í bók.
arpið
800 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.30 Miðdegitútvarp.
19.00 Tómstundaþáttur barná
og unglinga.
19.30 Einsöngur.
20.80. Upplestur: „Atvinnubíl-*
stjóri segir frá“, sögukafiaú
éftir Ruben Mecht, í þýðingu
Braga Sigurðssonar
í(Höskúlciur Skagfjörð leik-
ari).
20.50 Tónleikar.
21.15 Leikrit: „Herra Slee-
mann kemur“ eftir Hjálmar;
Bergman, í þýoingu Bene-
dikts Árnasonar. — Leik-
stjóri: Tndriði Waage.
22.10 Danslög.
3. Kisulóra og töfrakúlan.
Mysidasaga barxiaiina