Alþýðublaðið - 11.09.1956, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 11.09.1956, Qupperneq 5
^riðjudagur 11. sepí. 1956 Alþýgubiagjg o DAVID C. WiLLIAMS - STUÐNINGS YFIRLÝ SI!N G liandarísku verkalýðshreyfing- arinnar, AFL-CIO, við Adlai Stevenson í væntanlegum for- setakosningum, gefur ljósa hug- Jnynd um áhrifamátt féiags- deilda CIO, um leið og húh verð ur að teljast persónulegur sig- Uir fyrir Walter Reuther, sem var forseti CIQ, unz það og AFL var sameinað á síðastliðnu ári. Svo að segja frá stofnun sinni hefur CIO tekið virkan þátt í stjórnmálum. Árið 1944 setti sambandið á stofn nefnd, Political Action Commite, til að stuðla að endurkosningu Roosevelts forsetá, og síðan hefur slík nefnd verið starf- andi á vegum þess í öllum for- setakosningum. AFL-samband- Ið stofnaði nokkru síðar sina stjórnmálanefnd. Árið 1952 veitti AFL Stevenson forrnlega stuðning, og var það í fvrsta skipti, sem AFL veitti fram- bjóðanda aðalflokks í Banda- ríkjunum slíkan stuðning, — en áður hafði það veitt stuðn ing La-Follette öldungadeiidar- fulltrúa, er áður tilheyrðu A að AFL-CIO mundu halda hlutleysi í þessum forsetakosn- ingum. Enda þótt forseti hins sameinaða verkalýðssambands, George Meany, sé rótgróinn demókrati, var vitað, að hann hneigðist að þeirri stefnu Á- kvörðunin um stuðning við Stevenson í kosningabarátt- unni var tekin á fundi fram- kvæmdaráðs hins sameinaða verkalýðssambands fyrir frum kvæði Walters Reuthers. TVÆR ATKVÆÐA- GREÍÐSLUR. í sambandi við þetta fóru fram tvær athyglisverðar at- kvæðagreiðslur; sú fyrri um það, hvort sambandið skyldi taka afstöðu og þátt í forseta- kosningunum, og var það sam- þykkt með 14 atkvæðum gegn 8, en sú síðari um það, hvort lýst skyldi stuðningi við Adlai Stevenson og Kefauver. sem varaforseta, og var það sarn- þykkt með 17 atkvæðum gegn 5. Við fyrstu atkvæðagreiðsl- una greiddi meirihluti þeirra þingmanni, sem bauð sig fram við forsetakjör 1924 fyrir ;J,framfarafIokk“, er hann hafði sjálfur stofnað, gegn ,,aftur- baldsflokkunum,“ aðalflokkun- um ■—- demókrötum og repú- blikunum. Almennt var búizt við því, F L atkvæði gegn því, að sambandið tæki virkan þátt í kosningunni, en við síðari at- kvæðagreiðslunni var aðeins tæpur meirihluti þeirra með stuðningsyfirlýsingu við Stev- enson og Kefauver, — þrír full- trúar AFL, sem greitt höfðu Haustmótið -- Þróttur vann KRr aði. SIGURSÆLD Þróttar í haust mótinu heldur áfram. Á sunnu- daginn sigurðu þeir KR með 3:2 og léku sinn bezta leik til þessa. Veður var óhagstætt, regn og stormur, sem þó lægði nokkuð í síðari hálfleik. Þrótt- ur, er völ átti á marki, kaus að léika undan storminum. KR— íngar skoruðu fyrsta mark leiks ar ins, er 5 mínútur voru liðnar. Skoraði Hörður Felixson mark ið, en mistök Þróttarvarnarinn ar réðu þar mestu um. Tíu mín- útum síðar jöfnuðu Þróttarar með góðu skoti Bjarna Jensson- ar miðherja. Stóðu leikar svo jafnir þar til fimm mínútur voru eftir, að vinstri útherji Þróttar, Ólafur Gíslason, bætti marki við, svo að hálfleiknum lauk með 2:1 fyrir Þrótt. Rétt fyrir lok hálfleiksins vísaði dómarinn, sem. var Guð- mundur Sigurðsson og dæmdi leikinn í forföllum Inga Ey- vinds, en hann ætlaði að dæma þenna leik í forföllum Hannes- ar Sigurðssonar, vinstri útherja KR úr leik, vegna þess að hann sinnti ekki endurteknum aðvör- nnum dómarans. Léku Kr-ingar því tíu það, sem eftir var leiks- ins. Fáum mínútum eftir að seinni hálfleikur hófst, tókst vinstri útherja Þróttar að skora aftur, og stóðu nú leikar 3:1 fyr- 3r Þrótt þar til á 31. mínútu, að KR-ingar fá aukaspyrnu, skammt fyrir utan vítateig. Vinstri framvörðurinn, Helgi Jónsson, tók spyrnuna mjög vel og Jón Hannesson bætti því við, sem þurfti, með skalla, og’skor- atkvæði gegn fyrri tillögunni greiddu atkvæði með þeirri síðari. — ClO-fulltrúarnir greiddu hins vegar allir sem einn atkvæði með báðuni til- Igunum. Walter Reuther átti og virk- an þátt að tilnefningu Stev- enson og Kefauver á flokks- þingi demókrata. Þegar Stev- enson komst í hættu fyrir ein- dreginn stuðning Trumans, fyrrverandi forseta, við Aver- ell Harriman, barg Reuther Stevenson með fylgi hinnar fjölmennu fulltrúanefndar írá Michigan, fylkinu, þar sem fjölmennustu samtök bílafram- leiðslumanna undir forustu Reuthers hafa aðsetur sitt. Einnig var það fyrst og fremsí fyrir eindreginn stuðning Reut hers, að Kefauver náði til- nefningu sem varaforseti. REPÚRLIKANAR KVÍÐNIR! Nú er eftir að vita hve virk- an |þátt i verkalýðshpéyfingín tekur í kosningabaráttunni. Stjórnmálanefnd CIO átti í Þjijrstu gífurlegri almennings- hylli að fagna, en það átti eft- ir að koma á daginn, að fram- lag hennar til kosningabarátt- unnar varð honum minni. Á undanförnum árum heíur verkalýðshreyfingin yfirleitt haft hægt um sig á stjórnmála- sviðinu — látið sér nægja að verja nokkru fé og starfi til að fá sína eigin meðlimi t.il ao taka þátt í sjálfri kosningunni. Það hefur alddrei flogið nein- um í þanka, að leiðtogum verkalýðsins bæri — eða væri fært — að segja verkamönn- um fyrir um það, hvern þeir skuli kjósa, en þar sem flestir KR-ingar hertu sóknina all- þeirra eru demókratar, leiðir mjög þær mínútur, sem eftir af sjálfu sér, að þeir kjósa voru, en komust aldrei í færi, demókrata hvort eð er. Hins svo að gagni kæmi, og leiknum ber þó að gæta, að repúblik- lauk eins og fyrr segir með sigri' anar viðurkenndu á flckks- Þróttar 3:2. þingi sínu 'naucfeyn þess, að Samkvæmt gangi leiksins er vinna stuðning verkalýðshreyf- þetta verðskuldaður sigur Þrótt ingarinnar — jafnvel nauðsyn og eftir þeim tækifærum, þess að fá CIO til að styðja (Frh. á 7. síðu.) I tilnefningu Eisenhowers. Gorcíon Pirie og Rosavölgyi koma f mark. r o 111 r: Á MÁNUDAG og þriðjudag í fyrri viku fór fram í Malmö stórmót í frjálsum íþróttum. Auk beztu manna Svía voru 70 aðrir keppendur, meðal þeirra Ungverjar, Bretar, Þjóðverjar, Finnar, Norðmenn, Danir o. s. frv. Hápunktur móts þessa var viðureign brezka stórhlaupar- ans Gordon Pirie við ungversku snillingana Iharos, Tabori og Rosavölgyi, sem allir hafa átt og eiga heimsmet, en Pirie hafði höggvið skarð í metamúr þeirra, tekið metið í 5000 m. af Iharos og jafnað met sama manns í 3000 m. Margir bjuggust því við miklum tíðindum, þegar hlaup- ararnir fimm tóku sér stöðu, en það voru áðurnefndir fjórir, á- samt Bretanum Dunkley. Byrjunarhraðinn í hlaupinu KVENNAÞÁTTUR Ritsíjóri Torfhildur Steingrímsdóttir ÞAÐ hefur orðið heldur á seinni skipunum hjá mér að minnast á skólafatnað þetta ár- ið, en nú langar mig til að bæta lítils háttar úr þessu í þessum þætti. Skokkur er hentugur í skól- ann ekki síður en arinars stað- ar. Skokkar eru einmitt í tjzku um þessar mundir fyrir stúlkur á öllum aldri. Það má hafa margs konar efni í skokkunum, en algegnast mun vera að hafa í þeim köflótt flannel-, ullar- vera úr nær hvaða efnum sem er. Skólakjóllinn er ekki heldur óþekkt fyrirbæri, en bezt er að hafa hann úr köflóttum efnum eins og skokkinn, því að minnst sést á þeim og þau eru í alla staði þægilegust til . þessara hluta. Svo er það síðbuxnatízkan. Má næstum því segja að model- skólastúlkan sé í gulri peysu, bláum eða rauðum síðbuxum og hrosstaglsgreiðslu. Þeir um eða baðmullarefni. En eldri'það, sem þykir þetta „smart' stúlkum fer yfirleitt betur að hafa þá einlita. Má þá hafa falda og leggingar úr öðruvísi litum efnum til að lífga hann upp. Það eru sérstaklega tweed skokkar, sem eru í tízku núna hjá eldri stúlkum. Með skokk- unum má svo nota hvort sem vill peysur eða blússur, og svo auðvitað líka jakka. Má þetta en ég gef því ekki meðmæli, því ef ekki væri síða hárið, hver ætti þá að þekkja strákana frá? Það þarf meiri fatnað til skóiagöngunnar en þann, sem verið er í í skólanum. Það þarf einnig hlífðarföt til að vera í á leiðinni í og úr skóla. Kápur eru brátt að verða úr- eltar í þessu tilfelli, þó eru þær eitthvað notaðar enn, en varla sést annar yfirhafnarklæðnaður en úlpur. Þar er um að ræða hvers konar úlpur, allt frá úlp- um úr mjúkum nylonefnum fóðraðar með skinni og með fóðraðar hettur upp í úlpur úr grófum en hlýjum ullarefnum með munkahettum. Ekki þori ég að gefa neinar ákveðnar ráð- leggingur um úlpur, slík myndi varla geta talizt heillavænlegt, því að svo er smekkur rnanna tvískiptur í þessum efnum. Okkur finnst stundum að stúlkur, aætur okkar. séu hé- gómagjarnar í klæðavali sínu í skólafatnaði sem öðrum. Okkur finnst einnig oft að drengirnir séu nokkuð hégómlegir í þess- um efnum, en erum við sjálfar ekki hégómlegastar um útlit og klæðaburð þeirra, og þá er spurningin hvort ekki sé bara rétt af okkur að vera það. var gífúrlegur eða 59 sek. fyrstu 400 m. með heimsmethaf ann Iharos í fýrsta sæti, Tabori næstur og Pirie í þriðja. Svo ákafir voru þó hlaupararnir að komast af stað, að þeir þjóf- störtuðu fyrst. Millitíminn á 800 m. var 2:04,6, og röðin hélzt óbreytt, en nú geystist Tabori fram og hefur forustuna, þegar 1000 m. eru búnir, en millitím inn var 2:35,0! Eftir fimm hringi gefur Tabori sig, og Iha - ros tekur við forustunni, en Pi- rie er á hælum hans, 1500 m. voru hlaupnir á 3:58,0. Þegar tveir hringir eru eftir er Ihar- os enn fyrstur, Pirie næstur, en nú er Rosavölgyi kominn x þriðja sætið, fast á eftir Pirie. Þegar einn hringur er eftir verður Iharos að gefa sig, og nú hefst æðisgengið kapphlaup milli Pirie og „Rosa“. Þeir hlaupa síðasta hringinn hlið við hlið þar til 70 m. eru eftir að Pirie byrjar að síga fram úr og er ca. þrem metrum á undan í markinu. Fagnaðarlætin eru gífurleg, enda eru tveir fyrstu undir gildandi heimsmeti: Pirie 7:52,8, Rosavölgyi 7:53,4, Iharos 8:05,8, Tabori 8:16,8 og Dunk- ley 8:20,2. Gamla metið var 7:55,6. Þetta mundi vera glæsileg- asta 3000 m. hlaup, sem fram hefur farið. Helztu önnur úrslit mótsins: 110 rn. grind: Retyra, Ungv. 14,5, Hildreth, Engl. 14,9. Kúluvarp: Palmer, Engl. 16,50, Uddebom, Svíþj. 16,22. Kringlu kast: Scecsinyi, Ungv. 52,27, Uddebom 51,86. ÞRÓUN HEIMSMETSINS í 3000 M. Lermusiaux, Frakkl. 1894 9:22,4 Deloge, Frakklandi, 1900 9:18,2 Fleurac, Frakklandi, 1904 9:02,4 Dahl, Svíþjóð 1907 8:55,0 Svanberg, Svíþjóð, 1908 8:54,0 1 Bouin, Frakklandi, 1911 8:49,6 Fock, Svíþjóð, 1912 8:46,6 Kolehmainen, Finnl. 1912 8:36,8 Zander, Svíþjóð, 1918 8:33,1 (Frh. á 7. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.