Alþýðublaðið - 11.09.1956, Side 6

Alþýðublaðið - 11.09.1956, Side 6
Alþýgu bla orft {“riðjudagur 11. sept. 1956 Sími 82075. Þar sem sólin skín A PLACE IN THE SUN Afar áhrifamikil amerísk mynd byggð á hínni heims- frægu spgu „Bandarísk harm saga“ eftir Theodore Dreiser. Sagan hefur komið út í ís- lenzkri þýðingu, verið fram- haidssaga í Þjóðviijanum. — ASalhlutverk: Mentgomery Clift Elizabet Taylor Shelly Winíers Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. utlagaenir Hörkuspennandi amerísk mynd byggð á sannsöguleg- urn atburðum úr sögu Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk: Me Bonald Carey og Wcnclel Carey. Sýna kl. 5. Bönnuð iiinan 16 ára. HAFNAR- FJARÐARBfÓ — 824» — Zígaunabaróninn Bráðfjörug og glæsileg ný þýzk óperetíumynd í litum, gerð eftir samnefndri óper- attu Jóhanns Strauss. Margit Saad Gerhard Rieéimann Paul Hörbiger Sýnd kl. 7 og 9. Ljófar minningav Hrífandi og efnismikil brezk stórmynd, eftir skáldsögu Francis Brett Young. Margaret Johnston Richartl Todá Endursýnd kl. 5, 7 og 9. mrníú Tattóveraða Rósin (THE ROSE TATTOO) Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 14. — Sími 3191. örmumst allskonar vatn«- og hitalagnir. Hitalagnir sJ, Akiirgerði 41. Camp Knox TV8. Samú9arkort \ Slysavarualélags ísltede) kaupa fíestir. Fáat bjá ? slysavamadeilduni am? land allt. í Reykjavík 1 ( H&nnyrðaverzluninni í í S Bankastr. 6, VerzL Gunsx- { S þórunnar, Halldórsd. og í i S skrifstofu féiagsins, Gróf-S ) in 1. Afgreidd í síma 489L ^ ) HeitiS á Siyaavamafélag-1 ) ið. — Pað bregst ekki. — J Dvrnar að herbergi Jóhönnu stóðu opnar. „Kom inn“, mælti hún hljómvana röddu. Hún sat í hjólastól sínum öldungis eins og um kvöldið þegar ég hafði séð hana fyrsta sinni. Liós logaði á ólíulampa er stóð á borðinu við hlið henni, og þar stóð einnig flaska með skozku viskyi. Mér hafði aldrei komið til hugar að Jóhanna drykki. Ef til vill var það ekki heldur vani hennar, vera mátti að liún gripi aðeins til þess í því skyni að róa taugarnar vegna óveðursins. ,,Sitjist“, mælti hún skipandi. Ég setti kertið á borðið settist gevnt henni, öldungis eins og fyrsta kvöldið. Sjáif virtist mér hún hins vegar öil önnur nú en þá. Silfurgrátt hárið sem hafði bá verið freitt siétt var nú úfið og tás.ulegt, sloppurinn blettóttur eins og hún hefði hellt niður á sig viskyi. Og hún virtist mörgum árum eldri. Veðrið heyrðist ekki eins á þessum vegg hússins, eða ef til vill var það vegna bess að ég var í návist Jóhönnu að ég veitti því síður athvgli. Hún tók til máls og rödd hennar myrk og rám. „Ég sendi eftir yður vegna þess, að ég tel mig þurfa að tala við yður. Hef raunar dregið það of lengi, látið vður sjálfráða til þess að sjá hve langt þér genguð. Heyrið þér hvað ég er að segja? Skiljið þér hvað ég xneina?“ „Já, ég skil,“ svaraði ég. Eg leit í stingandi augu henni, fyrirleit sjálfa mig fyrir það að ég skyldi ekki svara henni fullum hálsi. Var ég hrædd eða hvað? Eg vissi að ég gat haldið á brott og að hún gat ekki veitt mér eftirför. Samt sem áður hafði ég ekki kjark til að rísa á fætur og fara. Það var sem annarlegt magnleysi hefði gripið mig. ..Eg geri ráð fyrir,“ hélt hún áfram, „að það hafi ekki farið fram hjá yður, hve því fer fjarri, að mér falii við yður. Ekki það, að þér hafið sýnt mér opinberlega mótþróa, því afi . svo heiðvirð eruð þér ekki. Hins vegar gengu.ð þér á það lagio að koma yður í mjúkínn hjá öldunginum, föður mínum. Mér Ieikur forvitni á að vita tilganginn. Gerðuð þér yður ef til vill vonir um, að hann mundi breyta erfðaskrá sinni yður í. hag?“ „Nei,“ svaraði ég, „enda hefði það verið hlasgileg íá- sinna.“ ...Hlægileg fásinna, enda hefur hann ekki neitt siíkt í hyggju. En engu að síður töluðuð þér svo um fyrir honum, að hann leyfði yður að ná valdi á Zoe, æsa upp vitfirringu h.enn- ar, jafnvel að banna henní að heimsækja mig. Já, og þér feng- uð hann til að láta uppskátt mikilvægt atvinnuleyndarmál varðandi vaxpálmarækt okkar — hvað er það, sem þér gerið yður .vonir um að græða á því?“ „Ekkert. Það var „Neitið þér því ef til vill líka að þér hafið laumast inn i kiangeymsluna til að reyna að komast að fjölskyíduleynu- armáli okkar?“. ,,Já. ég var aðeins að leifa að gömlu fötunum hennar Zoe.' „Jú, svo létuð þér í veðri vaka. Og þér fenguð sáiimakonu í borginni til að gera eins konar eftirlíkingu þeirra. Siðan klædduð þér Zoe í þau föt í því skyni að vekja undirmeð- vitund hennar. Og hvað er það, sem yður hefur tekizt að snuðra uppi?. Hvað vitið þér? Svarið þér?“ Hvasst augnaráð hennar hvíldi stöðugt á mér. Eg minntist dagbókarinnar. Og ég minntist úrsins. ,.Eg hef ekki komizt að neinu,“ svaraði ég. „Og tilgangur minn.hefur verið sá einn, að gera Zoe hamingjusama. Croome dómafi vildi einnig stuðia að því.“ ,.;Að gera Zoe hamingjusama,“ endurtók hún og hallaði: sér aítur á bak í stólnum. „Qg gerum ráð fyrir því, að liún yrði að vissu leyti hamingiusöm um nokkurn tíma. Slíkt yrði aðeiiis til að ýta við minningunum og þá hefðum við æðis- gengixin og stórhæítulegan vitfirring við að fást. Eg aðvaraði ýðurjstrax um kvöldið, þegar þér komuð hingað.“ Ég ræddi við Croome dómara og hef eingöngu íarið eftiri ráðleggingum hans.“ QAMLA Blð Sími 1475. Norðurlandaírumsýning á nýju ítölsku gamanmyndinni Draumadísin í Róm LA RELLA ÐI ROMA sem nú fer sigurför um álf- ■ una. Aðalhlutverkin leika: Hín glæsilega | Silvana Pampanini f Danskur texti. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆIAR BÍÓ f Stjörnuskin j (STARLIFT) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- qg gaman- mynd. Aðalhiutverk: Doris Ðay Gordon MacRae Virginia Mayo Gene Nelson Enn fremur koma fram: Jane Wyman Gary Cooper Ruth Romaa James Cagney og margar fleiri þekktar leik stjörnur. Sýnd kl. ö, 7 og 9. • Sala hefst kl. 2 e. h. STIÖRNUBIÓ Helvegurinn TREPOLIBfO } — 1182 — Kolbrun mín einasía Gentlemen Marry Brunettes. Stórglæsileg og iburðarmikil 1 ný amerísk dans- og söngva- mynd, tekin í Frakklandi, í, litum og cinemascope. Þetta 3T íburðarmesta söngvamynd, sem tekin var árið 1955, enda bandarísk blöð, að sjá myndina en til Frakk- laga er í myndinni. Russell Jeanne Crain Scott Rrady Rudy Vallee Sýnd kl. 5, 7 og 9. V’enjuleg't aggöngumiðaverð. NÝIA BiÓ — 154. — Kvenlæknir í Kóngó Afburða spennandi og til- komumikil ný amerísk mynd í litum, um baráttu ungrar hjúkrunarkonu meðal viltra í Afríku. Aðalhlutverk: Susan Hayward Robert Mitchum. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. JM0 msMzÆnnzzM U V/Ð AP/VAXUÓL „Eg skil. Þér rædduð við hann vegna þess, að yður var. Ijóst, :;að það sem þér vorum að gera, var rangt. Og þér beittuð áhrifum yðar markvíst að því að fá hann á yðar mál. Hann. heíur alltaf dekrað við Zoe, enda þótt það dekur hans hafi ekki verið vísvitandi tilraun til að ryfja upp minxii hennar, Þér sögðuð mér, að þér kynnuð ekkert fyrir yður í sálfræði, en engu að síður hafið þér af iagni og kunnáttu sífelit beitt ? einmitt þeirri aðferð sem við höfum viliað forðast. Og þessi | Zoe, sero. þér deki'ið við eins og kjölturakka, er ekkert annað £ en auðvirðilegasti svikari og þjófur.“ ^ Kókoshnetur og sprek skullu eins og skothríð á glugga- ^ Merana. Sýning á kvikmyndinni Hrífandi og spemiandi norsk júgóslavnesk kvikmynd. — íslenzkur texti. Heimsfræg amerísk Oscars verðlaunamynd. Aðalhlutv.: icciiiiiBaBaiiKatiiMiMitiKiiiiciitiBiimniiiiciaitiir ire«:»K*«B««ii»iiBai■!»**»«■ ■!■:*«!*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.