Alþýðublaðið - 19.03.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1928, Blaðsíða 2
0 'iLÞYÐUBLAÐIÐ Tiia ára barátta. \ -- Neðrl deild sampykklF ad leagja IfivíM- tíma laáseta á togaraaaœ. Fyrir 10 árum kröföust sjómenn þess í fyrsta sinn af alpingi, að þaÖ setti lög um 8 stunda hvíld á sólarhring fyrir háseta á ís- lenzkum botnvörpuskipum. Sjómennirnir fundu sjálfír bezt. hvar skórinn krepti; peir höfðu hann á fætin,um. Þeir vissu af eigin reynslu, aö slitkrust erfiði Dg svefnleysi eyðileggur heilisu og starfsprek manna á fám árum. Þeir vissu, að pað er ofraun hverjum manni, pótt ungur og hraustur sé, að standa svefniaus við erfiða vinnu og pola kulda og vosbúð lengur en 16 stund’r á sólarhring. Af pessum sökum vai- pað eðlilegt að krafan kæmi eln- mitt paölan, sem hún kom, frá sjómönnunum sjálfum. Sjómennimir vissu og vita pað | líka öllum öðrum betur, að pað er beint fjárhagslegt tjón að láta menn standa hvildarlaust vð vinnu lengur en 16 stundir á sól- arhring. Þreyttir menn og syfjaðir afkasta ekki nema örlitlum hluta pess starfs, sem ópreyttur maður afkastar á sama tíma. Kröfur sjómanna um lögleyfða hvíld mættu afarharðri mótspyrnu frá togaraeigendum og fylgiliði peirra. Þó tókst á alpingi 1921 að fá lögleidda 6 stunda hvíld. Aðalmótbára togaraeigenda pá og við umræðurnar um lengingu hvíldartímans nú var sú, að af lögunum myndi leiða stórkostlegt fjárhagslegt tjón fyrir útgerðina. Annaðhvort yrði að fjölga skip- verjum til stórra muna eða afl- inn að öðrum kosti myndi minka stórkostlega. Reynslan hefir ósannað pessar fullyrðingar mjög greinilega, eins l og eftirfarandi skýrsla um afla- brögð togaranna 3 næstu ár.'n fyrir og eftir. að lögin um 6 stunda hvild gengu í gildi sýnir. Aflabrögð togaranna 1919—1924» sem gengið hafa frá Reykjavík. (Tekið eftir Hagtíðindum.) 1919. 10 skip. Saitfiskur 12110 skpd. Kr. 2 523 505,00 ísfiskur — 3 293 306,00 = 5 816 811,00 Meðalafli á skip 1211 skpd. Meðalverð á skip kr. 581 681,00 1920. 23 skip. Saltfiskur 32787 skpd. Kr. 6 100 572,00 ísfiskur ‘ — 4 449 613,00 = 10 550 185,00 Meðalafli á skíp 1426 skpd. Meðalverð á skip kr. 458 704,00 1921.24 skip. Saltfiskur 49730 skpd. Kr, 7 881 808,00 ísfiskur — 2 786 416,00 = 10 668 224,00 Meðalafli á skip 2072 skpd. Meðalverð á skíp kr, 444 509,00 1922. 26 skip. Saltfiskur 66627 skpd. Kr. 8 676 095,00 Isfiskur — 3 567 444,00 = 12 243 539,00 Meðaiafli á skip 2562 .skpd. Meðalverð á skip kr. 470 905,00 1923. 24 skip. Saltfiskur 63626 skpd. Kr. 7 324 453,00 ídiskur — 4 326 289,00 = 11 640 742,00 Meðalafii á skip 2651 skpd. Meðalverð á skip kr. 485 031,00 1924.26 skip. Salífiskur 130348 skpd. Kr. 21246 503,00 ísfiskur — 2545 113 00 = 23 791616,00 Meðalafli á skip 5043 skpd. Meðalverð á skip kr. 915 062,00 Lengra ná hagtiðindin ekki um aflabrögð togaranna. Auk fiskj- arins hafa alimar ir togaranna stundað síldveiði alLleSt árin, en erfitt er að sundurgreina. hve mik- ið hefir fiskast á pá sirstaklega. En allmilil upphæð er það í sumum árum, er togarar hafa afl- að á þann hátt. Auk þess er ótalin lilur, karfi o. þ. h. 'Árið 1925 öfluöu 44 toaarar i salt um 170 þús. skpd á um 7800 úthaldsdögum, að því er skýrslur Fiskiiélagsins herma. Meðalaíli á skip varö 3851 skpd. á hvern úth. Jesd'- 22 skpd. Árið eftir voru úthaldsdagarnir meira en heimingi færri, að eins 3380, samt varð meðalaíli á skip 1854 skpd. á hvem úthaldsd >g 23l/s skpd. í fyira gengu 41 skip; aflinn varð 143 þús. skpd í 5100 út- haldsdaga. Meðalafb á sl.ip 3495 skpd. og á tíag 28 skpd. Skýrsla þessi sannar, að með- al afli togara næstu 3 ár eftir að hvíldartímínn, 8 stunda, var lögleiddur hefir orðið meiraen tvöfalt meiri en hann var næstu 3 árín á undan, eða 3420 skpd á ári 1921-1924 i sL.ð 1569 skpd á ári 1919-1921. Verðmæti aflans fyrri 3 árin, að ísfiski meðtöld- um, varð 485 þús. kr. á ári að meðaltali, en 3 hin siðari 624 pús. kr. Skýrslur liggja ekki fyrir um meðalaíla á hv;rn úthaldsdag þessi ár, en enginm vafi er á því, að hækkun meðalallans stafar að langmestu leyti af því, að meiri fiskur fæst að meðaltali hvern veiöidag. Þó hefir ekki verið fjölgað mönnum á neinum togar- anna, fremur fækkað, ef breytt hefir verið til. Síðustu 3 árin sýna þetta líka, meðalafli á úthaldsdag he.ir auk- ist úr 22 skpd. upp í 28 skpd. eða meira en 25%. Enginn vafi leikur á því, að ef sjómenn fá 8 stunda hvíld í stað ipr ii Mai®aMnr MieSssois prófessor. ---- Mig langar að binda pér lítinn kranz, pú Ijóselski vinur sannleikans, sem nú ert til guðs píns genginn. Því unað ég fann við pitt andríka mál, pin orð voru dögg fyrir mina sál og yljuðu insta strenginn. Mig langar að pakka pitt Ijúfa mál, pitt líf fyrir mína eigin sál, pín áhrif á andans slóðum. Þú náðir til hjartans með helgri raust, pvl hef ég nú fegra og betra traust á guði sem föður góðum. Þitt lífsstarf var frœðsla um lífsíns mál — að leita pess bezta í hverri sál og vekja pað, verma og glœða, og kenna öllum að hugsa hátt, að hefja mannkyn i sólarátt, til sannleikans sigurhœða. Að proskast og vaxa að vizku og trú og velja pað bezta, sem kendir pú, og leita og lifssviðin kanna, pú gazt ekki unað við aldarfar pað, sem álítur vonlaust að pokast úr stað og reyna að sýna — og sanna. Nú snauðari heiminn minn hugur sér; ég horfi með söknuði eftir pér og kveð pig með litlu Ijóði. Ég finn, hversu stórt er höggvið nú og hér er ei neinn, sem likt og pú bei merkið pitt, mannvinur góði. Nú fagnar pinn andi, nú fœrðu að sjá og finna guðs eilifu speki, pá, er stjórnar pví stóra og smœsta. Nú leiða pig vinir með Ijúfum klið á lífsins dýrðlegu framhaldssvið. Þar bíður pín starfið stærsta. Kjartan Ólafsson. 6, þá mun starfsþrek þeirra og af- köst aukast meira en sem memur styttingu vinnutímans. Skýrslan h r að framan gefur nokkra hugmynd um, hver feikna auður það er, sem íslenzku sjó- men-nirnir draga úr skauti hafs- ins. Að vernda þá gagn því, að heilsu þeirra sé ofboðið með erf- iði og vökum, er sjálfsögð skylda alþingis. Þess má nú vænta, að efri deild samþ. gerðir neðri deildar, svo að sjómcnnirnir fái nú loks, eftir 10 ára baráttu, upp- fylta kröfu s.na. MðrmuEegt sBys. Vogum, FB., 18. marz. Þrír bátar reru héðan kl. 7—71/2 í gærmorgun og var þá gott veð- ur. Nokkr,u slðar hvessti skyndi- .lega og gerði byl, og sneru þá tveir bátarnir aftur. Einn bátur- inn hélt áíram og komst í netin, og mup hafa tafist við það og íent í versta bylnum. Annar bát- ur af innströndinni var um líkt leyti við metim, og fór þá þessi bálur fram hjá. Þetta mun hafa verið undir hádegi. Þessi bátur af innströndinni hélt svo í sömu átt og sáu þeir þá bátinn á hvolfi, en engan mann. Þetta var róðr- artálur með hjálparvél. Voru sex menn á honum, og eru þeir hér taldir. Bjarni Guðmundsson, formaður,, kvæníur fyrir hálfnm márnuði, 28 7® ára r©yras!a og visindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins. enda er hann heimsfrægur og hefur 9 sinnum hlotið gull- og silfur-metalíu vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokk- ur annar kaffibætir. Motið að eins Vero. Það marg borgar sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.