Alþýðublaðið - 19.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geftð ét af Alþýdaflokknnns ^sr 1928. Mánudaginn 1@. marz 69. tölublað. @AMLA BÍO Bátsmaðurinn (Wolgas Sön) Heimsfræg stórmynd i 10, páttum eftir skáldsðgu Konráð Bereoviei. Aðalhlutverk Ieika: William Boyd Elinor Fair Wletor Warkony Bobert Edeson Júlía Faye TheodoFe Kosloff. Mynd pessi var nýársmynd í Paladsleikhúsinu i fyrra við feikna aðsókn. Blöðin öll voru sammála um að hér væri um óvenjulega og efnisríka og vel útfærða mynd að ræða. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Konnr. Biðjið nm Smáca- smjo'rlíkio, pví ao pað ©p efnishetrá en alt annao sm£oi*líki. Ötbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarfðr Þorbjargar Gilsdöttur fer fram þriðju* daginn 20. þ. m.y og hefst méð taúskveðjn á beirasili mixiu, Hólavelli við Suðurgðtu kl. 1 V4 e. ta. Keykjavík, 19. marz 1928. F.h. vandamanna Pétur Magnússon Skemtiskrá fyrir Ibsens-hátíð i Iðnó 20. marz kl, 8, Ræða: Thorkel I. LÖvland ræðismaður. Fyrirlestur: Ágúst Bjarnason prófessor, Einsöngur: Hr. Óskar Norðmanh. Hlé. Ræða: Hr. Þorlákur Helgason. ' Upplestur: Frú Liv Lövland les „Þorgeir i Vík'4. Sýning: Leikfélag Reykjavikur sýnir „Pauða Ásu", með undirleik. Allir hafa aðgang. Aðgöngumiðar fást hjá L. H. Muller. — Pöntunum ekki veitt móttaka. — Þriðjudaginn 20. marz, eftir kl. 7, fást aðgöngum. í íðnó. Norðmannafélagið. Kvðrtun um rottngang í husum er veitt viðtaka á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa við Vegamóta- stíg daglega frá 19. — 24. marz kl. 10 — 12 f. h. og 2 — 7 e. h. — Sími 753. — Munið að kvarta á réttum tíma. Heilbrigðisfulltrúinn. ii VAKA SsMÁR I5g 1958 I. hefti II. árgangs er komið út. Allir peír, sem fylgjast vilja með í inn- lendum og erlendum menningarmálum og pjóðmálum verða að lesa. VÖSfcU Fæst hjá aðalafgreiðshimanni Helga Arnasyni í safnhúsinu og hjá bóksölum. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni næst- komandi þriðjud. Þar verða seld alls konar húsgögn, mötorhjól með körfu, skrifborð, barnavagn, ritvélar, fjölritari, úr og klukkur, ca. 50 pör kyenskóhlífar, striga- skór, flibbar einfaldir og tvöfaldir, svart flauel, rifstau, axlabönd, silkikögur, húsgagnakögur, leikföng, ljós- myndayélar, stativ, kasettur, amatöralbúm, myndarammar og margt og margt fleira. Uppboðið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 17. marz 1928. Jéh. Jóhannesson. N¥JA BIO Margnerite frá París. Sjpnleikur í 8 páttum. Eftir hinni heimsfrægu sögu Alexander Dumas Kameliufrúin. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge og Gilbert Roland o. fl. v « Flantukatlar, Fægiskúffur, Kola-ausur, Trektar, Tanklemmnr, Vatnsglös og Vatnsf/öskur, Aaxtaskáfar. K. Elnarsson & BjSrnsson* Bninatryggingar Simi 254. Sjóvátryggingar Simi 542. Altlini. Epii? appelsfnur, 5 tegundir Srá 10 aurunt, vfnber. Bananar koma á þriðjudag, Alls konar sælgæíi og niður* soðin aldin édýrast f Verzlunin Drífandi, Laugavegi 63. Sfani 2393. Strausykur Melis Haframél Hrísgrjón Hveiti Gerhveiti 35 aura f/s kg. 40 — - — 25 — - — 25 — - — 28 — - — 30 — - — verðið I stærri kaupum er enn pá lægra. Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Simi 1403_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.