Alþýðublaðið - 09.10.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.10.1956, Qupperneq 1
Uianríkisráðherrafundur Norðurlanda haldinn í Reykjavík Utanríkisráðherrar Norðurlandanna eru nú samankomnir hér í Reykiavík til fundahalda. Komu erlendu ráðherrarnir til bæiarins á sunnudag, og tóku Emil Jónsson utanríkisráðherra, og Hendrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, á móti ráðherrunum og fylgdarliði þeirra á flugvellinum. Ralf Törngren, utanríkisráðherra Finna, Halvard Lange, utanríkisráðhei’ra Norðmanna, og Östen Undén, utanríkisráðherra Svía, komu ásamt fylgdarliði í sérstakri flugvél frá SAS, sem býður þeirra á meðan á fundinum stendur, en Ernst Christiansen, vara-utanríkisráðherra Dana, kom með flugvél frá Flugfé- lagi íslands. — Fundir hófust kl. 10 í gærmorgun í húsakynnum hæstaréttar. Ráðherrarnir snæddu hádegisverð í boði forseta íslands að Bessastöðum, en síðan •var fundum haldið áfram og stóðu þeir til kvölds. Fundum verður haldið áfram í dag og verður gefin út opinber tilkynning að þeim loknum. •— Myndin hér að ofan var tekin í gærmorgun, ,er fundur var að hefjast. Á myndinni til vinstri sést Ernst Christiansen lengst til hægri. Á miðmyndinni er Ralf Törngren lengst til vinstri_ en Emil Jónsson fyrir miðju. Á myndinni til hægri sitja þeir saman lengst til vinstri Halvard Lange og Östen Undén. (Ljósm.: P. Thomsen). með tæpra 1 raði í prentarafélaginu '0 atkvæða mun; listi Yilhjálmur sefli Norðurlanda- met í þrístökki á móli í Svíþjóð Stökk 15.83, sem er bezta afrek ísSend- ings í frjálsum íþróttum og 6. bezta þrístökksafrek í heimi á árinu. sijornar sjasiKjorinn i vi Allir fulStrúar A-lisfans kjörnir í Verka- Sý'ös- ©g sjömannafélagi Keflavíkur. KOSIÐ VAR í allmörgum .verkalýðsfélögum til Alþýðu- sambandsþings um helgina. Stærstu félögin, sem kosið var í, voru Hið íslenzka prentarafélag og Verkakvennafélagið Frám- sókn. í prentarafélaginu sigraði A-listinn með yfirburðum, nær 100 atkv. mun, en í Framsókn varð listi stjórnarinnar sjálf- kjörinn. Allir fulltrúar A-listans í Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Keflavíkur náðu kjöri. í HÍP var viðhöfð allsherjar- atkvæðagreiðsla. Kosið var um tvo-list. A- listi hlaut 155 hrein listaatkvæði, en B-listi 64. — Kosningu hlutu því allir fram- bjóðendur á A-lista, Magnús Sjálfkjörið í nokkr- um félögum á Akureyri. SJÁLFKJÖRIÐ var í eftir- töldum verkalýðsfélögum á Ak ureyri um helgina: í Verkamannafélagi Akureyr ar voru eftirtaldir fulltrúar kjörnir: . Torfi Vilhjálmsson, Hallgrímur Stefánsson, Björn Jónsson, Þorsteinn Jónatansson og Haraldur Þórðarson. í Járniðnaðarmannafélaginu var kjörinn Stefán Snæbjörns- son. í Verzlunarmannafélaginu voru kjörnir Jón Samúelsson og Kolbeinn Helgson. Varamenn voru kjörnir Óli Friðbjarnarson og Björn Þórð- arson. .. Ástmarsson, Kjartan Ólafsson og Sigurður Eyjólfsson sem að- alfulltrúar, en varafulltrúar Ellert Ág .Magnússon, Gunn- hildur Ejólfsdóttir og Pétur Stefánsson. AÐEINS 9 ATKVÆÐA MUNUR SÍÐAST Við kosningu til 24. þingsins fyrir 2 árum var einnig kosið um tvo lista. Þá féllu hrein listaatkvæði þannig, að A-listi hlaut 111 atkvæði, en B-listi 102. Fulltrúar félagsins voru þá hinir sömu og nú. S.TÁLFKJÖRIÐ í FRAMSÓKN Verkakvennafélagið Fram- sókn kaus fulltrúa sína á þing ASÍ um helgina. Kom aðeins fram einn listi og varð hann sjálfkjörinn. — Aðalfulltrúar Framsóknar eru: Jóhanna Egilsdóttir, Jóna Guð jónsdóttir, Guðbjörg Þorsteins- dóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Guð- björg Brynjólfsdóttir, Pálína Þorfinnsdóttir, Guðbjörg Guð- mundsdóttir, Línbjörg Árna- dóttir, Anna Guðnadóttir, Jenny Jónsdóttir, Sólborg Ein- arsdóttir, Sólveig Jóhannesdótt- ír. Varafulltrúar: Guðrún Ingv- arsdóttir, Agnes Gísladóttir, Guðborg Einarsdóttir, Anna Siguðardóttir, Kristín Andrés- dóttir, Þuríður Sigurðardóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Steinunn Pálsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir, Krist- björg Jóhannesdóttir, Sigríður Sigurðardóttir. (Frh. á 2. síðu..' Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Stokkhólmi í gær. ; VILHJÁLMUR EINARSSON setti á laugardag nýtt NorS- urlandamet í þrístökki, stökk 15.83. Gamla metið var 15,32. Hlýtur Vilhjálmur mikið lof sænskra blaðafcfyrir árangurinn. „Dagens Nyheter“ kallar árangurinn ævintýralegan. Rena Dromresultat skipar honum í hóp beztu þrístökkvara heims. Dagbladet segir árangur hans bezta árangur á Norðurlöndum. — Sveinn. Er form. FRl, Brynjólfur Ingólfsson, ræddi við blaða- menn í gær, taldi hann afrek Vilhjálms tvímælalaust bezta frjálsíþróttaafrek íslendings frá upphafi. 6. BEZTA AFREK í HEIMI í DAG Afrek Vilhjálms er 11. bezta þrístökksafrek í heimi frá upp- hafi og 6. bezta þrístökksafrek, sem náðst hefur í heimi á þessu ári. Af þeim 5, sem stokkið hafa lengra á árinu, er aðeins einn utan Evrópu, Da Silva frá Bra- zilíu, sem stokkið hefur 16,21 m. Er Vilhjálmur því 4. bezti þrístökkvari Evrópu í ár. Bezti árangurinn er hjá Rússanum Sjerbalov, 16,46 m. Pétur J. >j-. Andrés Sófus Jón Ólafur Guðl. Samstari meðal vinstri manna í Hreyfli um kjör á fjing A.S.Í. FULLTRÚAKJÖR til Alþýðusambandsþings fer fram í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli í dag frá kl. 1 e. h. til kl. 11 e. h. og á morgun frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h. Samstarf hefur tekizt ineðal vinstri manna í félaginu um framboðslista, sem verður A-listi. GEFUR 1179 STIG Samkvæmt stigatöflu gefur afrek Vilhjálms 1179 stig. Jafn gildir það 17,18 í kúluvarpi, 7,04 í langstökki, 4,63 í stang- arstökki, 10,4 í 100 m. hl. og 20,8 í 200 m. hl. Þess má og geta, að íslandsmet Gunnars Huseby í kúluvarpi gefur 1106 stig, met Löve í kringlukasti 54,28 gefur 1142 stig og afrek Finnbjörns Þorvaldssonar, Ás- mundar og Hilmars í 100 m. hl. 10,5 gefur 1129 stig. VANN AFREKIÐ í 1. STÖKKI Vilhjálmur skýrði blaðamönn um svo frá í gær, að hann hefði orðið mjög hissa við þennan frábæra árangur sinn. Með hon um tók þátt í þrístökkinu m. a. sænski meistarinn Norman. Stökk Vilhjálmur fyrstur, en Norman sjötti af 8 keppendum. Eftirtaldir menn skipa A-list ann: Pétur Jóhannsson, Hreyf- ill, Pétur Guðmundsson, Vinnu þegadeild, Andrés Sverrisson, | Skýrði Vilhjálmur blaðamönn- BSR, Sófus Bender, Borgarbílaj um svo frá í gær, að Norman Framhald á 7. síðu Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.