Alþýðublaðið - 09.10.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.10.1956, Blaðsíða 6
Alþýftubtaðrö Þriðjudagur 9. okt. 1S 5 5 *» QAIHRU BtO 1 Sími 1475. Davy Crockett .-áing of the Wild Frontier. I Skemmtiieg og spennandi lit- Jtvikmynd um þjóðarhetju Bandaríkjanna, gerð af Walt Disney. Aoalhlutverkin leika: Fess Parker Buddy Ebbsen Fréttamynd: íslandsför Ber- |ínarbarna í boSi Loftleiða 'sl. sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR Blð Konungur í Suður- höfum <HIS MAJESTY O KEEFE.) Afar spennandi og viðburða- rlk ný amerísk kvikmynd í litmn. -Aaðalhlutverk: f Joan Rice Burt Lancaster | Bönnuð innan 16 ára. ! Sýnd kl. 5 og 9. TREPOLIBfG — 1182 — Ólgandi ástríður (LA RAGE AU CORPS) Frábær ný frönsk stórin>yid, er fjallar um vandamál, sem ekki hefur áður verið tekið til meðferðar í kvikmynd. Francoise Arnoul Raymond Pellegrin / Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I NÝiA BfO — 154J — Kyrtillinn („THE ROBE“) Mikilfengleg ný amerísk stór tnynd tekin í litum og byggð á hinni frægu skáld- sögu með sama nafni, sem komið hefur út í isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Richahrd Burton Jean Simmons Victor Mature Miehael Rennie Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Venjulegt verð. Harðjaxlar Spennandi og mjög viðburða rík ný amerísk litmjmd tekin í Cinemsecpe. Aðalhlutverk: Glenn Ford Barbara Stan’K'yek Edward G. Robinson I Sýnd kl. 5, 7 og 9. í L Bönnuð innan 12 ára. Sími 8-20-75. í stórskotahríð | Drums in the Deep South Afar spennandi ný amerísk litmynd frá styrjaldarárum Suður og Norðurríkja Amer- iku. Aðalhlutverk: James Craig Barbara Payton Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1-6 ára. Sala hefst kl. 4. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. MAFNAR- FJARÐARBfÓ — 8249 ~ Að tjaldabaki í París Ný rnjög spennandi frönsk sakamálamynd, tekin á ein- um hinna þekktu nætur- skemmtistaða Parisarborgar. Claude Godard Jean-Pirre Kerien Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Næstsíðasta sinn. Bl’FFALO-BILL Ný, rnjög spennandi litmynd. Sagan hefur komið út í is- lenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7. ! Benny Goodman I Srífandi ný amerisk tór- mynd í litum um ævi og mús- ík jazzkóiigsins. Steve Allen . i Bonna Reed Einnig íjöldi frægra hljóm- listsrmanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. sýnir Vista Vision litmyndina Bob Hope og börnin sjö THE SEVEN LITTLE FOYS Bráðskemmtileg ný amerísk j gamanmynd tayggð á ævisögu ! leikarans og ævintýramanns- I ins Eddie Foj'. Aðalhlutverk: Bob Hope MiHy Viíale ? Sýnd kl. 5, 7 og 9. Í0 í U V/O A&HÁVUÓL Synnove Christensen: WÓDLEIKHtíSID $ Spádómurinn • S verðlaunaleikrit ^ Seítir Tryggva Sveinbjörnsson.: s • yLeikstjóri: Inðriði Waage.i SSýning fimmtudag kl. 20.00. \ S Aðgöngui. ^ðasalan opin frá) ýkl. 13.15 til 20. Tekið á móti Cpöntunum. Sími 8-2345, tvær (linur. •S s s s \ Pantanir sækist ðaginn íyrir S sýningardag, annars seldir S iðrum. S RETOÁVfKKK C sýnir gamanleikinn | Kjartiorka og j kvenhylll s •s ySýning S s eftir Agnar Þórðarson annað kvöld ,kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 4— 7 í dag og eftir kl. 2 á morg- C S ■ un. — Sími 3191. Ms. Dronning M.s. „Reykjafoss" fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 11. þ. m. til vestur-, nor8- ur- og austurlandsins. Viðkomustaðir: Flateyri ísafjörður Siglufjörður Akureyri Iiúsavík Seyðisfjörður Norðfjörður Eskif j örður H.f. Eimskipafélag íslands. fer frá Kaupmannahöfn 12. október til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 20. októ- ber um Grænland til Kaup- mannahafnar og tekur flutn- ing þangað. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Ó. Pétursson. Hún hugði að um slíkt hlvti ætternið að ráða. Aðra orsök þess að Lindeman var ólikri skaphöfn gæddur, gat hún ekki skilið. Lindeman gat ekki stillt sig lengur. Hann ætlaði að hjúfra sig að gömlu konunni. Hún hrinti honum frá sér og gat ekki stillt sig um að rétta að honum á sinn þyrrkingslega hátt: — Olnbogaskot og ekkjumannssorg stendur álíka djúpt, Lindeman. Þá var eins og Lindeman fengi skyndilega furðulegt skap og krafta. Hann rak gömlu maddömuna út úr bláa salnum og öskraði: — Fjandinn hafi ykkur öll og alla ykkar ætt. Vinnukonurnar frammi á ganginum heyrðu öskrið. Þær flýðu dauðskelfdar upp stigaþrepin. Piísin börðust um fætur þeim eins og Ieðurblökuvængir. Og orðaskipti þeirra Linde- mans og gömlu maddömunnar fregnuðust víða um sveitina. Lindeman skellti slagbrandi fyrir salardyr að innanverðu pg lokaði sig inni. Sífellt stóð einhyer á hleri við hurðina og boðin bárust um ganga og herbergi og út í eldhúsið. Hann heyrðist endurtaka hvað eftir annað: — Góður guð. Eg get ekki lifað án hennar sem var hjarta’ mitt og sál. Hann grét án tára, ekki hans var eins og þurr hrygla. Skvldi enginn á bænum skilja sorg hans. Skilja hverju hann hafði glatað. Hann hafði glatað sjálfum sér. Og enginn var þess megnugur að bæta hpnum það upp. 2. Samkvæmt skaphöfn sinni og afstöðu sinni til umheims- ins og tilverunnar, vettist Kileman með öllu ókleift að skilja að hún ætti sjálf alla sök á þeim leiðu atburðum, sem nú gerðust og breikkuðu henni bilið á milli Lindemans og Kile- mansfólksins. Og rufu tengslin með Önnu Pernillu og ömmu hennar. Anna Pernilla Mktist gömlu maddömunni mest allra barna- barnanna. Hún var sú af barnabörnunum sem næst hafði' komizt hjarta hennar. Með orðum sínum hafði maddaman vakið með Lindemaii hina brjálæðiskenndu sjálfsúsökun og fótum troðið viðkvæm- ustu tilfmningar hans. Hann var ekki af Kilamansættinni. — Ekkjumannssorg og olrsbogaskot...... Þær, sern á híeri, lágu, heyrðu hann taufa þessi orð hvað eítir annað. En maddaman gat ekki látið sér skiljast að fólk gæíi verið svo ólíkt. Hún hafði misst elskaða dóttur sína og gat aíborið það. Lindeman haíði misst konu sem hann hafði svikið árurn saman — og þó ef til vill unnað. Hví gat hann ekki líka borið það? Hún vildi ekki viðurkenna og gat ekki við’j.rkennt að skaphöfn þeira gæti verið svo ólík. Skepnur skaparans voru allar hver annarri líkar. Þær áttu að vera það. Hitt er drottins að sumir vou fátrækir og aðrir ríkir. Og maddömun-ni þótti sem menn gerðust nú svo ósannir og allt þeirra látæði sem sjónarspil. Þar hafði það forustuna í höfuðborginni, Kristjaníu. Apaði flest eftir fólki í Kaupmanna- íiöfn og París. Slík fíflalæti voru eins og næmur sjúkdómur. Breiddust út um hvern krók og kima landsins eins og klæða- tízka kvenna. — I guðs aímáttugs nafni, hrópaði rnaddama Kileman fyrir utan áyrnar að bláa salnum, þar sem Lindeman hafði iokað sig .inni hjá líki Úlrikku. ■— í djöíulsiins nafni, öskraði hún og stappaði í gólfið. — Ljúktu upp_ þölvaður búrrakkinn þinn. Henni var ekki svarað einu orði. Hún lét sækja prestinn. En Lindeman svaraði ekki. •— Það þýðir ekki að vera með slíkan leikaraskap hér, kallaði hún og baroi á hurðina svo undir tók. Telpurnar stóðu kjökrandi á ganginum. Anna Pernilla, sem \*ar sú af dætrunum er Lindemann mátti aldrei bónar neita, bað eins blítt og hún gat ao fá að líta á móður sína í hinzta sinni. -En faðir hennar svaraði ekki. Anna Katrín grét og kvaðst rnunáu deyja, ef hjata hennar væri að því komið að bresta. — Marnma, mamrr.a — mig langar svo mikið til að sjá mömEu! í harnslegri örvæntingu lagðist hún að síðustu við dyrnar og grét og stundi: Elsku pabbi. Lofaðu okkur að koma inn og siá mpmmu! Engu að síður undirbjó Kileman veglega útför. Lét sem allt væri eins og það átti að vera. Það var föst venja hennar þegar eitthvað fór ekki að vilja hennar. Vinnufólkið tók lika minna eftir því sem fram fór, þegar liún rak á eftir því við 'undirbúningsstarfið. Hún lét slátra og baka. Eimað brennivín samkvæmt aldagamalli aðferð. Tappaþungt góðvín úr ároum sem stoðu á stokkum. Sópa hlöðuna og búa undir dans eins og tíðkaðist við meiriháttar erfisdrykkjur. S H KIH upf /yj Jf Á 'Á' "1 KHIifO f «* ■ c a ■ « ■ mimi■ .......................................... j'ehoe

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.