Alþýðublaðið - 09.10.1956, Page 8
ifriojuuagur v.
'
ingaþjónaihólim
MATSVEINA- og veitinga-
Jijóinaskólinn var settur í húsa-
Ií:ynnum skólans miðvikudaginn
3-. okt. sl. Skólastjórinn Tryggvi
Þorfinnsson setti skóiann með
væðu og ræddi urn siarf og
s&ipulag skólans í vetur. Skól-
■’mn starfar I þremur deildum í
vetur, a-deiM fyrir framreiðslu
»• enn, h-deiid fyrir matreiðslu-
vmenn og c-deild fyrir þá, sem
Vilja vera matsveinar á flutn-
ingaskipum og fiskveiðiskipum.
Að lokinni setningarræðu
skólastjóra hélt Páll Arnljóts-
•son yfirframreiðslumaður ræðu
og afhenti skólanum að gjöf 24
giasasett, sem nota skai við
kennslu í skólanurn, og afhenti
JP'áll Arnljótsson gjöfina fyrir
hönd þeirra framreiðslumanna
og matreiðslumanna, er prófi
Framhald á 7. síðu
wuii á Eyrarbakka.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
Eáran kaus fulltrúa sinn á þing
ASÍ sl. sunnudag. Kjörinn var
Kristján Guðmundsson, formað
ur félagsins.
Alit bandarískra sériræðinga á
um byggingariðnaði.
Nauðsvn á vísindaJegum aðferðum til
lækkunar á byggingakostnaðinum.
TVEIE ráðunautar í byggingamálum frá Framleiðsluráði
Evrópu hafa undanfarið dvalið hér á vegum Iðnaðarmálastofn-
unar íslands. Hafa ráðunautarnir rætt hér við ýmsa aðila á
sviði byggingamála, bæði forstöðumenn stofnana, arkitekta,
verkfræðinga o. fl. Kynntu þeir þessum aðilum viðhorf og
vinnubrögð í bandarískum byggingariðnaði, ef það kynni að
gæti orðið til stuðnings hér.
byggingaframkvæmdum hér og
ályktanir af þeim
kemst Mr. Tuttle svo að orði:
Framleiðniráð Evrópu er sem
kunnugt er undirstofnun Efna-
hagssamvinnustofnunar Ev-
rópu, sem vinnur að því að
auka framleiðni í atvinnuveg-
um Efnahagssamvinnuland-
anna og greiða fyrir auknum
samskiptum þeirra í tæknileg-
um efnum.
Byggingarráðunautar þeir,
sem hér voru á ferð, voru þeir
Mr. Edward X. Tuttle, arkitekt
að menntun og framkvæmda-
stjóri arkitekta- og verkfræð-
ingafélagsins Giffles & Vallet,
Inc. í Detroit, Michigan, og Mr.
CJeorge Morgan, verktaki (con-
tractor) einnig frá Detroit.
YFIKLIT UM BYGGINGA-
FRAMKVÆMDIR HÉK
í yfirliti, sem ráðunautarnir
gáfu um athuganir sínar á
2 Islendingar verða sendir á
Olympíuieikana í Melbourne
fc>eár Vilhj. Einarsson og Hilmar Þorbj.
STJÓBN Frjálsíþróttasambands íslands boðaði blaðamenn
á sinn fund í gær til þess að skýra þeim frá þeirri ákvörðun
Odympíunefndar, að semda tvo íslenzka íþróttamenn á Olympíu-
íeikana í Melbourne í Ástralíu. Hefur F R í valið þá Vilhjálm
Einarsson og Hilmar Þorbjörnsson til fararinnar.
Guðmundur Sigurjónsson,*---------------------
varaform. FRÍ, em sæti á í Ol-
ympíunefnd, skýrði blaðamönn
um svo frá, að Olympíunefnd
hefði verið kjörin fyrir tveim
árum og ætlað það hlutverk að
athuga allt í sambandi við und- \VÍhfÓS HAf jáðCf á
irbúning að hugsanlegri þátt- IIVIJUJI U
töku íslands í Olympíuleikun-
um. Sagði Guðmundur, að í
fyrstu hefði nefndin talið mjög
ólíklegt að af þátttöku yrði, en
FRÍ hefði þegar í upphafi litið
öörum augum á málið og talið
.sjálfsagt að halda öllum leiðum
opnum. Var þátttaka því til-
kynnt til vonar og vara.
MIKLAR FRAMFARIR
En nú hefur það gleðilega
gorzt, sagði Guðmundur, að
ítamfarir ílenzkra frjálsíþrótta
ajanna hafa orðið svo miklar,
að ísland getur kinnroðalaust
sent þátttakendur til Mel-
liourne. Var því sl. miðvikudag
tekin ákvörðun um það í 01-
ympíunefnd, að senda tvo ís-
jendinga til Melbourne. FRÍ
taldi rétt að senda þrjá, þ. e.
V'albjörn Þorláksson einnig,
þar eð hann hefur einnig náð
iágmarksárangri þeim, sem til-
skilinn er. Taldi FRÍ fært að
senda þrjá menn til Melbourne,
ef einn þeirra yrði sjálfur far-
arstjóri. En Olympíunefnd hef-
ur ákveðið að senda sérstakan
íararstjóra, Ólaf Sveinsson.
Viðræður um
sfjórnarmyndun
Svíþjóð hefjasi
morgun.
VIÐRÆÐUR sænska Alþýðu
flokksins og Bændaflokksins
um stjórnarmyndun hefjast á
morgun. Skipaði Bændaflokkur
inn í gær 12 manna nefnd til
þess að annast umræður þess-
ar.
GOÐUR FRAGANGUR
„1. Frágangur allur á
ingum, sérstaklega frágangur
innanhúss (trésmíði, múrhúðun
o. s. frv.) stendur jafnfætis því
bezta, sem ég hef séð í Evrópu,
og er yfirleitt miklu betri en al-
mennt gengur og gerist þar.
2. Okkur virðist, að bygging-
arðaferðir hér séu yfirleitt
raunhæfar og skynsamlegar.“
OF MARGIR STJÓRNENDUR
„3. Við höfum veitt því at-
hygli, að ábyrgð á stjórn
byggingarframkvæmda hvíiir
oft á herðum margra, t. d.
andans, arkitektsins
tveggja eða fieiri bygginga-
meistara og í sumurn tilfellum
byggingarsamvinnufélags. Er
þannig hætt við, að nokkur
losarabragur kunni að verða
á yfirstjórninni. Fram-
kvæmdastjórn, sem væri sam-
einuð á einni hendi, gæti leitt
af sér mikinn tímasparnað við
heildarverkið, öruggar tímaá-
ætlanir og samræmingu á
vinnu hinna ýmsu fagmanna,
svo og samræmingu á inn-
kaupum og aðflutningi efnis,
einnig gæti leitt af sér
er
verulegan
tíma.“
sparnað á fé og
VERKSMIÐJUFRAM-
LEIÐSLA BYGGINGAR-
HLUTA
„4. Okkur fannst mikið til
um þá möguleika, er fram-
leiðsla á léttum vikurplötum og
vikurhleðslusteinum býður upp
á, en þessi byggingarefni ættu
að nokkru leyti að geta komið í
stað hinna mjög svo þungu og
dýru steinsteyptu veggja, sem
hér tíðkast.
Nær undantekningarlaust
má gera ráð fyrir lækkun
byggingarvinnukostnaðar og
Framhald á 7. síðu
Verður yfirborð Skorradals-
vatns haskkað um tvo metra?
Hætt við að nokkrar jarðir fari í eyði.
UNDANFARIÐ hafa verið
uppi ráðagerðir um það hjá
stjórn pg verkfræðingum
Andakílsárvirkjunarinnar, að
gera stíflu mikla við vestari
enda Skorradalsvatns. Með
slíkri stíflu væri unnt að
hækka yfirborð vatnsins um
2 metra. Við þetta fengist ör-
yggi fyrir rekstri Andakílsár-
virkjunar, en oft hefur borið
við í þurrviðrum eða í frosti
að vatn reyndist ekki nægi-
legt til framleiðslu svo mik-
ils rafmagns, að nægði.
Ef slík hækkun á yfirborði
vatnsins, sem hér er um að
ræða, verður framkvæmd,
yrði óhjákvæmilegt að gróð-
ursælt landssvæði fari undir
vatn. 5 eða 6 bæir missa við
þetta mikinn hluta af túnum
sínum og engjum, og er ekki
annað fyrirsjáanlegt en að
bæir þessir fari algjörlega í
Framhald á 7. síðu
Aðsókn virðist- ætla að verða mikil að blaðamannakabarettin-
um. Er nú uppselt á allar barnasýningar. Nokkur brögð eru að
því, að fólk, sem pantað hefur miða, sæki þá ekki. Er fólk minnt
á að sækia miðana, ella verða þeir seldir öðrum. Miðasala og
afgreiðsla pantana er í Austubæjarbíói daglega kl. 2—11 e. h„
Blaðamannakabarettinn: J
Heilsfeyptasfa og bezta kaba-
reffsýning, sem hér hefur sésf
Gífurleg aðsókn að kabarettinum.
HÚSFYLLIR var í Austurbæjarbíói á IaugardagskvöldifB
á frumsýningu kabaretts Blaðamannafélagsins, og var hrifning
áhorfenda mjög mikil, enda er hér tvímælalaust um að ræða
heilsteyptustu og beztu kabarettsýningu, sem hér hefur sést.
Bjarni Guðmundsson blaða-* '
Rúm 4 ár í fang- i-
elsi fyrir að verj-
ast árás lögrsgiu
í Poznan.
FYRSTU dómarnir vegna ó-
eirðanna ,sem urðu í Poznan £
Póllandi 28. júní sl., voru kveðn
ir upp í gær. Voru þrír ungir
menn dæmdir fyrir að hafa,
kastað grjóti í lögregluna, sem
vann að því að bæla óeirðirnar
niður. Hlutu txeir þeirra 4Vá
árs fangelsi, en hinn þriðji hlaut
4 ára fangelsi. Var tekið fram í
dómsorðum, að tekið væri til-
lit til þess tíma, er mennirnir
hefðu setið í gæzluvarðhaldi.
Veðriðídag
V gola og sums staðar létt-
skýjað fram eftir degi, ent
síðan vaxandi SA og skýja'ð,
fulltrúi bauð gesti velkomna
fyrir hönd Blaðamannafélags
íslands, en síðan hófst hvert
sýningaratriði af öðru. Kynnir
var Baldur Georgs og kom
hann fram á milli atriða með
ýmis töfrabrögð. Hljómsveit
Sveins Ólafssonar lék undir
með skemmtiatriðimum og eins
við tízkusýninguna, er fram fór
í hléi milli skemmtiatriða, en á
tízkusýningunni sýndi Verzlun
in Guðrún vetrartízkuna í káp-
um og kjólum.
11 ATRIÐI
Alls komu fram 11 atriði í
kabarettinum hvert öðri^ snjall
ara, en óhætt mun að segja að
mestrar hylli og vinsælda nyti
xylophonleikur hinna ungu
systra Gittu og Lenu, og ætlaði
fagnaðarlátunum aldrei að
linna, og voru þær margkallað-
ar fram.
FURÐULEGAR LISTIR
Þá sýndi lítil stúlka ýmsar
Framhald á 7. síðu