Alþýðublaðið - 13.10.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1956, Blaðsíða 3
Lairgardagiir 13. ökt. 195G AlþýgubiaS18 til Ámeríku. Loftleiðir bjóða enn hinar vinsælu fjöiskyldufefð- ir á tímabilinu frá 1. nóvember til 31. marz, en með þeim stórlækka öll fargiöld milli Bandaríkjanna og ís- lands fyrir þá, sem ferðast vilja með þessum hætti. Fargjöldin eru nú rúmar 5 þúsund krónur, sé far- mioi keyptur fram og til baka, en á hinu fyrrgreinda Úímabili dragast 2.285 krónur frá samanlögðu fargjaldi hjóna, og fjögurxa manna fjölskyldá getur ferðast fram og aftur milli Bandaríkjanná og íslands fvrir rúmar 10 þúsund krónur. Þessi lágu fargjöld gilda einungis á fiugleiðum milli Bandaríkjanna og íslands, eh þess vegna ef sízt dýrara fyrir þá, sem ætla með fjölskyldu sína til út- latida í vetur, að bregða sér til Amefíku. í stað þess að fara til Bretlands eða meginlands Évföþú. LOFTLEÍÐIR. flinar viðurkenndu ZICK-ZA CK-SAUMA VÉLAE eru komnar aftur. Vélarnar eru í vönduðum eikarskáp og er verð- ið aðeins k-r. 2.975,00. Strandgötu '28 — ’Símar 9224 og 9159. i l(i' 1111 r i H'ANNES A IÍ O R N IN U VETTVANGUR DAGSINS Drepið fingri á slúðursögur — Gróurnar á spani. ■ÉG HEF aíltaf verið andvíg- ur svokölluðúm fegtirð'arsám- kéþpnum. Ég hef agst frá því hvers veg'na ég ér þaö. — En um' það út af fyrir sig ætlaði ég ekki að skrifa í elag. Hins veg- ar vildi ég gera að umtalsefni annað í sambandi við þessar keppnir. Tvær samkeppnir hafa farið i'ram á þessu ári og tvær stúlkur. háfa vérið sendaf til ann árra laiidi, önnur fór tii Banða- rikjanna, en Iiin er nú síödd í London. LÍKJls'DUM hafa stúlkurn af báðar orðið glaðar við að t inna keppnirnar hér heima, og ég lái þeim þáð ekki. ’ Það var sígur þeirra. Én svo tók almehn ángur við þeim, tók þær milli tánnanna og spýtti út úr sér ó- hróðrihum í allar áttir. Það er harís iðja stundum, haris dægra dvöl, og þegar hann er í þeim ham, ■ vegna skorts. á öðru um- ræðúefni eða yiðfangsefni, Skéýtir hann ekki um það þó að bann • fremji niðingsverk og yaídi sorg og erfiðieikum. ; STÚLKAN, sem riú ef í Lond- cn, er sem stendur á miHi tann- ánha á Gróunum í Réykjavík. eh Gróunafnið geta bæði kynin iileihkað ser þegar því er að skipta. Ég læt hjá líða að birtá ágrip af gróusögunum. Hins veg ar er fétt að drepa fingri á þær. Þessi unga síúlka hefur aldrei bragðað .áfengi, reykir ekki, heidúr aðeins einu sinhi korr.ið á Hótel Borg, kvöldið óður en hún fór utari, og þá með for- eltírum sínurn. ÞÓ ER SAGT, að hún sé dykk felld og hafi. stundað drýkkju- krár- árum saman. Hún er heit- bundin eriendum manni, hinum mesta fyrirniyndarmanni, sem vinnur hér við sendiráð. Sém betur fer hefur ungt fólk tæki- færi til að kynnast í Reykjávík annársstaðar en á drykkjukrám. Hún hefur ália tíð verió reglu- söm og dugleg stúlka, auga- steinn foreldra sinhá og alarei valdið þeirn erfiðleikum eða sorg. Þau hafa alltaf getað vérið 'stöit áf franikomu hennar og viðmóti heiína og heiman. ÉG . BÝ-ST YARLA Vl» að þessi unga stúlka eða hennar nánustu hefoi gefið kost á þátt- töku í samkeppninni hefði hana eða þá grunað framkomú slúður sagnahöfundanna og rógber- anria. Að minhsta kosti býst ég ekki við að vel garígi i framtíð inríi að fá. stúlkur til þéss að taka þátt í sýningum suður í Tívolígarði. Þá, getur almenning :ur ' og fengið annáð til þess að glápa á, annað til þess, að hafa á milli tannanna, því að líkind- um verður hann eitthváð 'að Rai’a og siúður er víst gómsæ.tt. í ALLT FYRRASÉMAR var ungur söngvari milli tannanna á þessu, fólki. Hann átti að dvelja á Kvíabryggju, fáðir fjórtán ó- skilgetinna 'barna. Sagan var ó- sönn frá rót. Harin vár erlend- is í márga. máriuði.. Ég gefði þettá að umiálsefrii ,og rógberarn ír steinþögnúðu. Tilgángtir' mirin- er sá sami. i dag. Hahíiés L herriinu. CFrh. af 8. síSu.) bráðabirgÖasamning fyrir höríd S stúdentaráðs við IUS. Var samri | ingurinn staSfestur af stúdenta 1 ráði, IUS, FIDE og Skáksam-1 bandi íslands. Samþykktu allir þessir aðilar, að mótið yrði haldið hér Í957. Varlokaákvörð un í málinu síoan tekin á þingi FIDE í Moskvu nú nýdega. Fram að beirn tíma að FIDE J tók lokaákvörðun í málinu var málið algerlega í höndum S Síúdentaráðs. Erí með því að 'j FIDE viðurkennif ekki önnur j mót en þau, sem skáksamþönd ! hinna ýmsu landa sér um, verð j ur . Skáksambánd íslands áð j standa að alþjóðaskákmótinu sem. halda á hér. Þess vegna kom það í hlut Sigurðar Jóns- sonar, formanns Skáksam- barids ■ íslands að ■unöifrita samninginn við IUS úm skák- ftiótið, en fyrir hönd IÚS und- i.rritaði Kurt Vogel. Samkvæmt samningnum er gerður hefur verið munu hin- ir íslenzku skipuleggjendur greiða tvo þriðju hlutá férða- kostnaðar þeirra þátttökuríkja úr Evrópu er senda skákmenn hingað. Er þó tilskilið að þeír ferðist rneð skipi. Hins vogar skuldbinda Íslendíngar sig ekki til þess að taka neinn þátt í férðakostríaði annarra þát.t- tökuríkja. Kurt Vogel skýrði blaða- mönnum frá því í gær, áð'hanri téldi ástæðu til þess að vona að - þátttaka í skákmóíinu faér yrði góð og að jáfnvel ýmis Asíu-ríki. myridu' senda hingað skákménn. Er einnig taiið, aS þátttakan verði meiri en áður frá Ameríku, þar eð ríkin vest a-n hafs hafa yfirleitt talið of kostnaðarsarnt, að senda þátt- takendur á skákmót stúdena í E-vrópu, en að þessu sinríi verð ur hehnihgi stýttra: fyrir Ame- r-íkuríkin að sækjarnótið en áður hefur vérið. yrir ft iri frá ,kr. 8,50. Fiseherssiiridi. i a »í> «r* ■ • * • i k w « • t b * • k m ■>li fc » m *i r *: «i m ai •» é* kií é ■ * t'*'• 11» « fe » » M• » 4 b *■ «i k mL* « «i« r • t : N Ý S E N ÍH N G i Ám : stærð fr : Garðastræti 2 : Sími 4578. (DBttlt(lltl« i' *i *■ r t n Bin Bngéífscafé 6 \ í Ingólfscafé í kvöld klukkaö 9. ASgöngumiSar seÍSii'fÉá kl. 5—7. Sími 2826. nu«ijKK!«ittri «>«’**■■■■ t & í kvöld klukkan S. ieika og syrígja. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—3 cg eftir kl. S. Sírni 3191. ;; Hjá Sambandi ísl. samvirmufélaga og kstúþ- félöguhum eru nú lausaf nokkrar stöður fyrir „ duglega skrifstofumerín. Nánóíi upplýsinggÉ.gefur StarfsmannahalÉ ■SlS, Sambandshúsinu, herbergi 305. Fyrirspurn- ;u.öi u.m þessi störf verður ékki svarað í sírna. Starfsmannáhald SÍS, Sarn báhdshúsinu. •seiri. auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtirigábiáðs- ins 1956 á hluta í eigriinni Hofsvallágötu 59, hér í baen- am. eign dáriárbús Möriu Þóraririsdóttur, fer fram eftir 'akvörðúri .skiþtaréttar Rfeykjavíkur á eigninni sjálfri fimríitadaglriíi 18. október 1956, fcl. 2,30 síðdegis. Bórgarfógetitun. í Reyfcjavík. til áð bera blaðið til áskrífenfíá í þessum hverí'mh: MIÐBÆR RAUÐAÉÁBHÖLTI , - [: ' HVERFISGÖTU GRÍMSSTAÐAHOLTI LAUGARNESHVERFI ' SKJÓLIM. FREYJ'UGÖTU Talið við afgreiSsiuna - Síiil 49! ■ nfeifeietaivcDB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.