Alþýðublaðið - 13.10.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1956, Blaðsíða 8
indanlega gengið frá því, að alþjéðaskákmót stúdenta ði haldið hérnæsta sumar Samniogar uodirrltaðir um það efni. UNDANFARIÐ hafa dvalizt hér tveir fulltrúar Alþjóða- sambands studenta (IUS) og Alþjóðaskáksambandsins FIDE til þ.ess að ganga endaniega frá samningi við Skáksamband Is- lands og Stúdentaráð Háskóla íslands um næsta alþjóðaskák- mót stúdenta, sem halda á í Reykjavík í júlí næsta sumar. Var samningur um þetta efni umdirritaður á Hótel Borg í gær að viðstöddum blaðamönnum. 'Hinir erlendu' fulltrúar eru þessir: Kurt Vogel, formaður íþrótta- og menningardeildar Álþjóðasambands stúdenta (ITJ S) og Sajtar, varafórmaður Al- þjóðaskáksambandsins FIDE. FUELTRÚAR FRÁ BÍKI OG BÆ.I FRAMKVÆMDANEFND Undanfarið hefur starfað framkvæmdanefnd með full- trúum frá ríki og bæ að undir- búningi skákmótsins. Eiga sæti í nefnd þessari eftirtaldir full- trúar: Pétur Sigurðsson háskóla ritari, fulltrúi háskólaráðs, Jón Boðvarsson stud. mag., fulltrúi stúdentaráðs, Bjarni Felixson, fulltrúi stúdentaráðs, Árni Snæ varr, fulltrúi Rvíkurbæjar, Baldur Möller, fulitrúi ríkisins, og Þórir Ölafsson og Friðrik Óiafsson, fulltrúar Skáksam- bands íslands. HEIMSMEÍSTARAMÓT STÚDENTA Jón Böðvarssoh stud. mag. skýrði blaðamönnum í gær frá undirbúningi að skákmótinu og fór nokkrum orðum um alþjóða skákmót stúdenta. Fórust hon- um orð á þessa leið: Fyrsta al- Jíjóðaskákmót stúdenta var hald ið í Liverpool árið 1952. Hið íj.æsta var haldið í Brussel 1953 og hið þriðja í Osló 1954 og var )>að jafnframt fyrsta mótið, sem viðurkennt var af FIDE sem Ú.eimsmeistaramót stúdenta í skák. Fjórða mótið var svo hald ið í Lyon í Frakklandi og það fí.mmta og síðasta í Uppsölum í {Svíþjóð sl. sumar. GÓÐ FRAMMISTAÐA ÍSLENDINGA íslenzkir stúdentar hafa tek- ið þátt í öllum þessum mótum nema því fyrsta. Hafa tveir ís- lenzkir stúdentar, þeir Guð- mundur Pálmason og Þórir Ól- afsson, í öll þau skipti teflt í ís- lenzku sveitunum. Sem kunn- ugt er þá er mótið sveitakeppni og hefur hver þjóð rétt á því að senda eina sveit. Þátttaka í mótunum hefur verið sívaxandi og var mest á síðasta mótinu, 16 þjóðir. Hafa íslendingar staðið sig vel á mót um þessum og líkl. einna bezt á mótinu í Lyon, en þá urðu ísl. stúdentarnir 6. af 13. í Uppsöl- um var fyrst keppt í riðlum. Lentu ísl. stúdentarnir í neðri riðli og urðu efstir þar. LENGI Á DÖFINNI Það kom fyrst til tals í maí 1955 að halda alþjóðaskákmót stúdenta hér á landi. Tveir full trúar frá 1US ræddu þá um þetta mál við stjórn stúdenta- ráðs. Var síðan samþykkt í stúd entaráði síðar á því ári að óska eftir því að mótið yrði haldið hér árið 1956. En boð stúdenta- ráðs barst of seint út því að er I það barst hafði þegar verið sam í þykkt að halda mótið árið 1956 í Svíþjóð. Hins vegar var þá samþykkt hjá IUS og FIDE að veita stúdentaráði forgangsrétt til þess að halda mótið hér 1957. BRÁÐABIRGÐASAMNINGUR í UPPSÖLUM '! Stúdentaráð sendi fulltrúa til Uppsala, Jón Böðvarsson stud. mag. til þess að semja við full- trúa IUS um ýmis atriði varð- andi skákmótið. Gerði hann (Frh. á 3. síðu.l Laugardagur 13. okt. 1956 Nína varð að greiða 159 kr. í málskostnað vegna hnupls Kom loks fyrir rétt í gær, sex vikum of seint. LONDON, föstudag. — Nina Ponomareva, rússneski kringlu kastarinn, var í dag fundin sek um að hafa stolið fimm kven- höttum, en var strax láin laus eftir að hún hafði greitt um 150 krónur í málskostnað. Nokkr- um tímum síðar gekk hún um borð í sovézkt skip, sem flytja á hana heim eftir sex vikna dvöl í rússneska sendiráðinu í London. Þar með var punktur settur aftan við hið leiðinlega mál gegn Ninu, sem valdið hafði miklum erfiðleikum í dip- lomatiskum samskiptum Stóra- Bretlands og Rússlands. Er Nina kom fyrir rétt í dag Vann að athugun á leiðbeininga- starfsemi á sviði landbúnaðar bórður Þóróarson prdf. í N.-Dakofa senn á föriitti eftir mánaóardvöl. HÉR HEFUR DVALIÐ undanfarna mánuði Bandaríkja- Jiaaður Þórður Þórðarson (Thordur W. Thordarson), sem er prófessor við háskólann í Fargo í Norður-Dakota. Prófessor JÞórður hefur unnið á vegum Búnaðarfélags íslands að athug- un á leiðbeiningastarfsemi á sviði landbúnaðarins og sérstak- Í6ga að því er viðkemur búnaðarlegri félagsstarfsemi barna og unglinga og aðstæðum til að koma hér á slíkri starfsemi. Þórður Þórðarson er sem pró- Guðmundur Grímsson dómari, íessor við háskólann í Fargo {Vilhjálmur Stefánsson o. fl., forstöðumaður þeirrar deildar! enda má segja að hann sé af líáskólans, er annast bréfaskóla- sömu landnámsuppskerunni. — nám í ríkinu. Er það mikil starf Hann reyndi í æsku erfiðleika semi og víðtæk, sem nær til fátækra sveitamanna við að afla miklu fleiri atriða heldur en sér fræðslu og lærdóms. E. t. v. venjulegir bréfaskólar t. d. hér er þangað að rekja rætur þess að á Norðurlöndum annast. Þessi fræðsludeild hefur t. d. með Jiöndum mikla dreifingu fræðslu j- vikmynda og leiðbeinir þann veg um sjálfsnám heima fyrir, að nemendur geta að loknu námi jafnvel tekið háskólapróf í mörg um námsgreinum. „N-D AKOTADREN GUR“ Prófessor Þórður er „Norður- Pakotadrengur“ eins og fieiri á- gætismenn íslenzkir, svo sem hann gerðist forstöðumaður fræðsludeildar háskólans í heimaríki sínu Norður-Dakota, og hefur í raun og veru lagt grunninn að þeirri deild, og það svo vel, að hún er nú kunn um öll Bandaríkin sem ein hin bezta fræðsludeild af því tagi, sem til er við ameríska háskóla. Prófessor Þórður ér nú á för- um vestur, en á morgun, mánu- daginn 15.. október kl. 8.30 að Framhald á 7. síðu. lýsti hún því yfir, að hún væri ekki sek. Gaf hún þá skýringu, að hún hefði keypt hattana, en sett þá í tösku sína án þess að fá kvittun. LÖGREGLAN BEIÐ Þegar henni var stefnt fyrir rétt fyrir sex vikum, neitaði hún að mæta og hefur allan þennan tíma dvalið í sovézka sendiráðinu. Lögreglumenn biðu fyrir utan sendiráðið með handtökuskipun og stöðugur orðrómur gekk um, að hún hefði á einn eða annan hátt komizt burtu frá Bretlandi. — Á meðan hótaði Bolshoi-ballett- inn að aflýsa ferð sinni til Eng- lands, en íþróttaflokkurinn gerði alvöru úr hótun sinni að fella niður keppnina við Breta, ef Nina yrði ekki látin sleppa. 52 MÍN. FYRIR RÉTTINUM Nina var 52 mínútur fyrir réttinum í dag, þar sem hún hélt fast við þann framburð sinn, að hún væri saklaus. Dóm arinn komst að þeirri niður- stöðu, að hún væri sek, þótt hann teldi vitnisburðinn mót- •sagnakenndan. Dæmdi hann Ninu svo í 3 gínea (tæplega 150 króna) málskostnað fyrir þjófn- Framhald á 7. síðu. Lítill nakki en dýrmætur. Flugvél Loffleiða flutti 609 kíló af fivítagulli frá Þýzkalandi lil USÁ Sendingin var að verðmætí fjórtán milljónir íslenzkra króna. MEÐAL varnings þess, er fluttur var í gærkvöldi vest- ur um haf frá Þýzkalndi með einni af flugvélum Loftleiða, voru 600 kíló af hvítagulii (platínu). Verðmæti sending- arinnar jafngildir rúmum 14 milljónum íslenzkra króna. Erlend tryggingarfélög höfðu farið þess á leit við Loftleiðir, að lögreglumönnum yrði fal- in gæzla hvítagullsins meðan staðið yrði við í Reykjavík, og í New York, unz sendingin væri komin í hendur réttra viðtakenda. Hér fyrir ofan birtist mynd af Sigurði M. Þorsteinssyni lögregluvarð- stjóra með einn af hinum sex kössum, en hann annaðist 3 kennarar taka við kennslu Gylfa Þ, Gíslasonar préfessors Fær lausn frá kennsluskyldu í vetur. GYLFI Þ. GÍSLASON prófessor hefur fengið lapsn frá kennsluskyldu á næsta vetri, en hann er, eins og kun^ugt er, annar aðalkennari í viðskiptafræðum í laga- og hagfræðideiíd háskólans. Kennslu prófessors Gylfa er nú skipt milli þriggja manna, en það eru þeir dr. Jóhannés Nor- dal, forstöðumaður Hagfræði- deildar Landstaankans, Þorvarð- ur Jón Júlíusson, framkvæmda- stjóri verzlunarráðsins og Guð- vörzlu kassanna á meðaœ flugvélin átti viðdvöl hér £ Reykjavík. Itf laugur Þorvaldsson, deildar- stjóri hagstofunnar. 1 Þorvarður Jón Júlíusson og Guðlaugur Þorvaldsson eru þegar byrjaðir kennslu, en Jó- hannes Nordal, sem Verið hefur í Bandaríkjunum, byrjar kennslu sína í næstu viku. Rannsókn á óeirS- unum í Hong Kong. HONG KONG, föstudag. — Yfirvöldin í Hong Kong hófu I dag víðtæka rannsókn á hinum miklu óeirðum í Kowloon hverf inu, sem kostað hafa 26 meníB lífið. Yfirvöldin leggja ábyrgð- ina á herðar hinum svokölíuðua Triade samtökum, sem erui leynileg f járkúgunarsamtökj sem meðlimir eru teknir inn S með furðulegri athöfn og er síð> an haldið við efnið með ofbeld- isaðgerðum. í Hong Kong eé talið, að samtök þessi starfS mjög að því að „vernda“ hinæ kínversku íbúa. Rúmlega 500 manns vorui handtekin í dag, en 179, semi voru handteknir í óeirðunum á, miðvikudag og fimmtudag. hafa verið settir í gæzluvarðhald til þriðjudags. — í dag bar fátt til tíðinda og ekkert alvarlegt. Vísitalan 186 stig. KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísiíölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1«. október sl., og reyndist húu® vera 186 stig. (Viðskiptamálaráðuneytið.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.