Alþýðublaðið - 25.10.1956, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.10.1956, Qupperneq 2
 Fimintudagur 25. okt. 1058 I J t I DAG er fimmtudagurinn 25 október 1956. 2.. Hafið ■ -hyssuna ávallt 6- hlaðna og opna, ef hún er ekki í notkun. 3. Oætið þess, að hlaupið sé hre-iut. 4. Hafið ávallt vald á stefnu hiaupsins, jafnyel þó þér hrasið. 5. Tak-ið aldrei í gikkinri nema. þér séuð vissir um skotmarkið. 6. Beinið aldrei byssu að þyf, sem FLUGFERÐIR Flugfélagr Islands. Millilandaflug: Millilandaflug véliri Sólfáxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaupmannaliöfn og Osló. Mil'Iilandaflugvélin Gull- faxi fér til Glasgow ki. 9.30 í- fyrramálið. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 20.15 samdæg- urs. Innarilándsflug: í dag. er á- seílað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíidudals,. Egi.isstaða, ísafjarðar, KÖþEskers, Pátreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljýga til .Akurcyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kir k j ubæj a rk laus t urs og Véstrriannaeyja. ætlið ekki a5 skjóta. 7. Leggið aldrei b,yssu frá yð- u.r nema óhlaðna. 3. Klifrið aldrei né stökkvi® með hlaðha byssu. 9. Varizt að skjóta á slétta., harða fleti.eða.vatn. 10. Bragðið ei víu, þegar byss- an er r.:eö. Vili- félaghT skora á alla, er byssur handleika, að fara eftir jreglum þessum aö öllu léyti. Þá Hekla er væntanleg í kvöld forðast menn slysin. .19 frá Hamborg, Kaunmanna Stjórn Skotféiags Reykjavíkur, ifn og Gautaborg, fer kl. 20.30 ^ » >,> m . - - - SiiSI vSmiívíSSffM iÁv-: Hin árléga hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafé- lags ÍSIands í Reykjavík vérðúr um mánaðamótin. Kvennadeild.- in heitir á alla bæjarbúa oð taka vel á móti konum þeim, er kunna að heimsækja þá til a5 safna á hlutaveltuna. Kikisskpi. Hekla er á Austfjörðum á.suð urleið. Herðubreið.kom til Rvík ur í gærkveldi frá Austf jöröum. Skjaidbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til Eeykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík í gær kvöldi til Gilsxjarðarhafna. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull 23/10 til Reykjavíkur. Ðettifoss fór frá Keflavík 21/10 til Bremen og Rigá. Fjallíoss kom til Hull í gær, fer þaðan til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Kaupmanna 'hofn í gær til Stokkhólms, Len- ingrad og Kotka. Gullföss fer frá Kauprrrannahöfn 27/10 tii Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss kom til New York í gær frá ísafirði. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi t.il Rott- I erdam, Antwerpen, Hamborgar jog þaðan til Kvíkur. Tröllaföss fór frá Hamborg 18/10, væntan- j legur til Reykjavíkur á morgun. Tungufoss fór frá Flekkefjord 20/10, væntanlegur til Kefla- Frá Fjáreigentiafélagi Rvíkur. Breiðlioltsgirðingin verður smöluð kl. 1 í ðag. » ' .. •'/■: ■ ' : ■• : V '■ •' - :; : ;; VEGNA fréttar þeirrar, sem birtist hér í blaðinu í gærumi sölu aðgöngumiða að tónleíkum Sinfóníuhljómsveitar íslands s, 1. þriðjudag hefur blaðið férig- ið þær upplýsingar hjá stjóm hljómsveitarinnar, að alþingis- mönnum, bæjarstjórn Reykj a- víkur og nokkrum öðrum gesf- um hafi verið boðið á tónleik- ana, en að öðru leyti hafi verið selt á tónleikana, eins og venju legt er. Mun frétt blaðsins þvl hafa byggzt á röngum upplýs- ingum. 12.50—14 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur ' (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Danslög, 20.30 „Lögin okkar.“ — Högnl Torfason fréttamaður stjórn- ar þættinum. 21.30 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel, XVI (Flelgi Hjörvar). 22.10 Kvöldsagan: „Sumarauki!,; eftir (Hans Severinsen, XVIII (Róbert Arnfinrisson leikari). 22.30 Sinfónískir tónleikar. Efrideild: Eftirlit með skip- um, frv. :— Neðri deild: 1. Dýr- tíðarráðstafanir vegna atvinnu veganna, frv. 2. Dýravernd, frv Frá Skotfélagi Beykjavíkur. Þai’ sem vitað er, að á þessum árstíma fara fleiri menn með byssur en endranær, þykir stjórn skotfélagsins rétt að láta blöðunum í té til birtingar regl- ur félagsins um meðferð skot- vopna: • 10 varúðarreglur, sem allir ættu að kunna, ef þeir fara með skotvopn: 1. Handleikið byssu áivailt sem hlaðin væri. Þetta er meginregla um meðferð skotvopna. Ihvitt með sv. rosum, mjog? ^ fallegt í upphlutsskyrtur ■' •kr. &2.00 mtr. ýBAYONÉFNl, í kjóla ogi Spils, 150 cm. breitt á 89.60 V S mtr. S> h'LANXEL, tveir gráir litir^ •140 og 150 cm. breitt á-| ^90.00 og 75.00 mtr. ^ S'HOLLENZK tveedefni 140 i Vcm. breitt á 119.50 ogV S 118.00 mtr. V $ ALULLAK-KJ ÓLAEFNI, • brúnt og vínrautt, 140 ctn.y • br. á 86.00 og 75.00 kr. mtr. ^ ^DACRONEFNI, brúnt 150 L Scm. br. á 86.00 kr, mtr. V mim. Skélavörðustíg 8 Sími 1035

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.