Alþýðublaðið - 25.10.1956, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1956, Síða 3
Fimmíudagur 25. okt. IS56 AiBiygublaglg Menningars-jóðiiT Starfsmannafélags Reykjavtkurbajar X. Púuió, Hornung & Möller.............. 2. I’ianó, Ijouís Zvvicki ............... 3. l'íanó, Boíts & Voight ............... 4. Pianó, tleorg íensen ................. 5. Píanó, W«UBierg ...................... 6. Kadíórgraœntól'ócn nieó se£uibanósnnkÉ (örisntlig) fer. 25,600.(i!t — 25,000.00 — 20,000.00 — 15,000.00 — 15,000.00 — 20,000.00 féiagsmönnum og I bóksbúðum Lánisar f og í Vesturverí eg víðar, er augíýst veró uir sl®ar, Starfsmannafékig Reykjavíku rbœj (Frh. af 8. síðu.) in.gi á rmeginreglum þeim, sem þær stofnanir eru reistar á, Oí; rneð 'því að auka möguleik/v jafnvægis og velmegunar. -Þeir munu gera sér far um ací" komast hjá árekstrum í efna- nagslegum milliríkj aviðskipt • um sínuum og hvetja til efna - hðgssamvinnu sín á milli, hvort heldur er við einsfákív samningsaðila eða alla.“ Umsóknir ber að senda tfl ut anríkisraðuneytisins, sem læt * ur umsóknareyðublöð í té og veitir -ailar .nánari upplýspng- ar. Frétt £rá utanríkisráðuneytinu. (Fjfch. áf 'i. siðu.) F'Ó-Kr í VEKKSMIBJLR SÍ8 'StS'háfði boðið hinum bantla rísku stúdentum að heim- ssekja Géfjun og Iðun og. aSr- ar verks-miðjur sambandsixis þar á staðnum. Lögðu stúdení- a-rnir leíð-sína í verksmiðjurn- ar_-síodegis á mánudag. í>ótti £ió.dentunum sérstaklegai at • hyglisvext að sjá ullarvinnsluna : Gefjun og höfðu orð á 'því hversu vélakostur væri. rnikiJI og. íullkominn. Stúdentarnir héldu aftur suð j ur á iiriðjudag. Reimleiðis | kalda þeir í foyrjun næstu viku. H A.N N E S .4 H-O K N I N TJ 'VR DAGSINS Fyrsti snjóríxm — Sumir hægðu á sér — Börnin juJtu hraðann — Eru ný teikn á himni? — Það/ sein farið hefur forgörðum — Eru draumarnir að rætast? HAOSTEÐ KEFUR veríð gött þrátt t'yrir 'miklar rignimgar — mg snjóríim koim ekká vocum i'yrr. Allt fékk nýjan svip á mámidagiim þegar snjórisux kom. Biireiffastjórar fóra mjög varíega, aff roinnsta kosií fram á kvöld, eða meðam þeir höfðu ekki sett keðjur umdír bílana, em mér var sagt að heldur hefði hraðíom aukízt þegar fíesíir voru komnir á keðjur. ■EN HRAÍÍINN ÖX á.krökk- unum, .allir -krókar o>g kimar, opin svæði, garðar og götur urðu fullar af krökkum, sem reyndu að búa til snjóbolta til að leika sér að, en snjórinn var svo iítill, að það var varla hægt, hins vegar var nægur snjór á þriðjuáagsmorguninn og þá.fóru börn snemma á fætur og þutu út. SVONA HEFUR bað verið öli haust. I fyrra féll fyrsti snjórinn sunnudagsmorguninn 20. september, eða meíra en. mánuði fyrr én nú, og kom öll- um -gjörsanxlega á óvath Þá var skruð í görðum og trén enn græn — og engínn hafði buizt við snjó. En þegar .rnaðnr vakn- aði og gægðist út var jörðin ai- hvít og blómin sveigðust ofan að mold ungan þunga hans. ÉG MAX'ÞAB hve.krakkarn- ir í nágrerminu urðu undrandi og þau voru - ekki rúmiöt þami sunnudagsmorguninn. En þessi. snjór hvarf fljótt, ég held að hann hafi allur verið horfinn upp úr miðjum degi — og svo leið alllangur tími þangað til aftur snjóaðí. Blómin reistu sig ■aftur enn •græxmi og litfegurrí •en áður -eftir sn-jóbaðið. Þétta- var eins og nokkurs konar fyr- irtaoði. um það, hvað í vændum væ-ri. MIKIL ÁTÖK eiga sér stað í hinum koirtmúnistiska heimi/ Þjóðirnar vilja vera frjál'sar; fá að beita sínum -eigin aðíerðum í baráttu sinni, vilja ekki lúta neiniim öðrum en sjáiíum sér. Á undanförnam áratugum hef- ur verkalýðshreyfingin sundrazt í öllum löndum út af sama máli.. Það hefur orðíð verkalý'ðnum til óbætanlegs tjóns og seinkao um 'heila öld éð'a jai'nvel meir sígri 'hins bezta í j-afnáðárstefn- unni. Svo erfiít á verkalýður- inn með að læra. HÉR KEFUR- íslenzk verk.a- lýðshreyíing ehmig sundrazt út af þessu. Árið 1938 rufu kornm- únistar hér mögulega einingu vegna þess að þeir viidu ekki ganga inn á það ao heilsteyptur íslenzkur verkalýðsflokk.ur lýsti yfir algtr.u sjálfsfeeði sínu þeir heimtuðu að skilyrðislaus afstað'a væri tekin með Sovét- Rússlandi. Svo glámskyggnir voru þeir og samvizkulapsir. EF TIL \-TLL er ný . öid að ronD.a upp. Soeíal-demokralar í öllum löndum, þeir sem i. raun Framhaid af 1. síðu. fjöída hátalára hafði verið komið fyrir og mikið lögreglu-: 3ið var á staðnum til þess að stjórna mannfjöldanum. Allt gekk rólega íýrir sig og án allr.a árekstra, Hóf Gomulka mál sitt á því að segja, að Sovétríkin væru komin langt og væru nú hið voldugasta af ríkjum Austur- Evrópu. „Tengsl okkar við Sov; étríkin verða ao byggjast 'á. raunverulegri yináítu,/ ekki að ein’s á opinberri stefnu fiokks- - ins og ríkisstjómanna. Ég get fuílvissað ykkur um, að.flokk- urinn, bæði í Póllandi og í Sov-: étríkjunum, er sammála um ’þetta atriði. Niðurstaðan af við ræðunum við Krústjov og aðra sovétleiðtoga' sl. föstudag er sú. að þeir skilja betur stjórnmála- ástandið í Póllandiý sagoi Go- mulka. Hann kvað. rússneskar hersveitir vera í landmu sam-. kvæmt Varsjársáttm'álanum og auk þess vegna rússneskrá her sveita í Austúr-Þýzkalandi. -Hann kvað Póllandi' ógnað. af NATO í vestri og krcifum Vest- ur-Þjóðverja og veru hafa eipir haldið uppi'. merki jamaðarstefnunnár ó-i fJekkuðu, fagna því ef bilio; rninnkar — og hss-gt veróur aö' ganga fram í einni fyikiqgu. En *f til vill er laxigt í lan-d. Ein-. ræðisherrarnir í Rússlandi hafa trúað því alveg eins og kapítal- ístárnir, að mannssálina væri hægt a.ð kúga.. Þar fór ekki hníf urinn roiili Stalins og Hiilers. EN SAGAN hefú.r sjnt.annað. Einræoi og. qfbeldi verður að lúta í lægra Tialdi "að lokum, jafnvei þó að beitt sé skriðdrek. um og ' öorum morðtölum, mánnsanáinn -verður alltaf sterkastúr, en -hánn fer sér stuiídúfij ■ hægt. Þroskaskeíði'ð verður oft -einsíaklmgriujn erf- itt — og alveg eins er með fjöldann. aí'póleruðum stofuborðum komin frairi í búðins Gnðmundar Guðtnundssosaz, Langavegi 1'66. Stúdent&íéiag '.Reykjavíkur eírjir til kvöldveku í .Sjálfstseðíshusíiru föstudag'inn 26. október kl. B.SO- e. h. S'kemmti atriði: 1, Rabb.þáttur: Ðr. Hallgrímur Helgason, tóhskáld. 2. Spúrnmgaþáttur rneð nýju sniöí: Stjómandi: Eiami - Guornundsson, folaðafulltrúi. .3. Nýiar -gamanvísur' eítir Ragaar Jóhannesson, skóla- stjóra: Árni Tryggvason, leikært, fiytur. 4. Dans.- Áögöiiguixiið&r v.erða seldir í Sjálfstæðishásinu fimaáíúd^g .pg; föstudag -kl. ■£—7. ÁUtir 'ágéði Eesmu-r í Sáttraálasjóð. St-iórnin. Maðurirm minn og faSir okkar, í PÉTUR MANSSON, verkstjóri, andaðist í ILandspitalanum aðfaranótt 24. þ. m. Jarðarförin á- kveðin síðar. G-uðjríður JÓKsdlóttir og börnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.