Alþýðublaðið - 01.11.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.11.1956, Blaðsíða 6
s AlþýgublaSJS Fimmtudagur 1. nóvr. I-9’56 GAMLA BÍO Símt 14 í 5. Ég elska Melvin Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva- mynd frá Metro-Goldwyn- Meyer. Aðalhlutverk: Dehbie Reynolds Donald O’Connor Ný fréttamynd frá Andrea Doria slysinu. Sýnd kl. 5 og 9. Hundrað ár í Vesturheimi. Litkvikmynd úr byggðum ís- lendinga vestan hafs. Sýnd ki .7. Kvikmyndasýning: íslenzk- ameríska félagið. Síðasía sinn. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Ó, Rósalinda (Oh, Rosalinda) Alveg sérstaklega skemmti- leg og falleg ný ensk-þýzk spngvamynd í technicolor-Iit- um, byggð á hinni afar vin- sælu óperettu „Leðurblakan“ eftir Johann Strauss, en efnið er fært í nútímabúning á mjög skemmtilegan hátt. Myndin er sýnd í i Mel Ferrer Ludmiila Tcherina Anton Walbrook Michael Redgrave 3ýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBfÓ Liíli flóítamaðurinn (The Little Fugitive) Framúrskarandi skemmtileg ný amerísk mynd. Myndin hefur hloxið einróma lof gagn rýnenda og hlaut verðlaun sem bezta ameríska myndin sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1954. Richie Andrusco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BfÓ — 154J — Meydrottningin. (I Iburðarmikil, glæsileg ný amerísk stórmynd, tekin í „De Luxe“ litum og Sími 8-20-75. Þaixnig fór fyrir Callaway (Callavvay vvent that a Way) Vel leikin og mjög skemmti- leg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Fred MacMurray Dorothy McGuire Hovvard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. HAFNAR- FJARBARBfÓ Nístandi ótti Framurskarandi spennandi Dg vel leikin ný bandarísk kvikmynd. Sagan er nýkom- in út i ísl. þýðingu. Aðalhlut- verk: Joan Cravvford Jack Palance Gloria Grahame Sýnd kl. 7 og 9. Rödd hjartans (AH that heaven allows) Hrífandi og efnismikil ný am erísk stórmynd, efíir skáld- sögu Edna og Harry Lee. Að- alhlutverk leika hinir vin- sæiu leikarar úr „Læknirinn hennar“. Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ókunrti maðurinn Þrívúddarmyndin Afar spennandi og viðburða rik ný þrívíödarmynd í lit- um. Bíógestunum virðist þeir vera staddir mitt í rás við- burðanna. Rándolph Scoít Claire Trevor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. feJÓDLEiKHtíSÍD ) S , > ^ Tehós ágústmánans ) ^ Sýningar föstudag kl. 20 ogS (laugardag kl. 20. ^ N Aðgöngui. ’ðasalan opin frá) Nkl. 13.15 til 20. Tekið á móti > S pöntunum. Sími 8-2345, tvær ? ýlmur. i ' Pantanir sækist dagmn f yrtr ) ? iýningardag, annars steldir ? ) jðrum. ^ A*a ■ ■ H ■.■.■■■• * •;•« «.■. • r. jv t: « * », ».* i 'j á kr. 1150,00. Toledo ; Fischersundi. i$ r (J V/í> APHAPHÓL SamútSarkorl Slysavaruaíélags kaupa ftestir. Fást fejáj Blysavamaéeildum sm) land allt. 1 Reykjavík Hannyrðaverzluninni £ í Bankastr. 6, Verzl. Giam-j, þórmsnar Ralldórsd. rj ( skrifstofu félagsins, Gróf-< in 1. Afgreidd í síma 4897. | Eeitið á Slysavarnafél&g-* iö. — I>að bregst ekki. —} f Myndin byggist á sannsögu- legum viðburðum ár ævi El- Iísabetar I. Englandsdrottn- ingar og Sir Walter Raleigh. Betíy Davis | Riehard Todd if Joan Collins 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. I---------------------------- ------------------- : » ■ I ■ Sírni 6485. sýnir Oscars verðlaunamynd: j ■ Grípið þjófinn (To eatch a Thief) TJý amerísk stórmynd í litum Leiksíjóri: Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: Gary Grant Grace Kelíy sýnd kl. 5, 7 og 9. vantar í saumaskap og frágang. Toledo Fischerssundi. Það var sem bergmál af gleymdum hlátri í rödd hans. Hel- fjötrar íssins brustu. af andlitssvip hans. Hann tuldraði eití- hvað, sem virtist í senn hlátur og grátur. Síðan laut hann höfði og tók sér sæti. Birgitta varð fyrst til að átta sig á því sem gerzt hafði. — Mamma, hrópaði hún, þú verður að leggja blátt bann við þessu. Þeir raega ekki haga sér eins og strákaprakkarar. Birgitta titraði af barnslegri reiði. Maddama Kileman var allt í einu orðin öldruð kona. Hún bar höndina ósiálfrátt að hjartasíað eins og hún bæði hjarta sitt að slá hægt og rólega. Þreytt og róleg syaraði hún: — Ekki einu sinni öldruð móðir getur komið í veg fyrir að menn drepi hver annan. Það er nú einu sinni þeirra frum- réttur. — Habbi, pabbi, kjökr.aði Anna Pernilla lágt og þungt. — Þegiðu barn. Nú borðum við, og víkjum talinu að ein- hverju öðru. Rödd maddömunnar var óvenjulega mild. Hún rétti úr sér i sætinu. Varir hennar voru náfölar. Og enn hélt hún hönd að hjartastað. —Guð minn góður, ekki grunaði mig a.ð ég væri svo skap- rík enn, gömul kona, sagði hún lágt. Óhugnanieg þögn ríkti í salnum. Úti fyrir mátti sjá bjarma af kyndlum og kolum. Fiðluleikur og klarínettublástur hljóm- aði inn í salinn eins og úr öðrum heimi. Hlátur vinnufólksins sem minntist hinnar látnu með fögnuði. Erfidrykkja var alit að því eins glæsileg skemmtun og skírnarveizla eða brúðkaup. En fjölskyldan sat í hvíta salnum, haldin þögulli úlfúð og reiði. Það fór hrollur um Önnu Pernillu. Nú skildi hún fvrir al- vöru hve óumræðilega mikið hun hafði misst við fráfall móð- urinnar. Hún hafði alltaf haft forgöngu um sættir. Hún hafði verið tengiliðurinn á milli öryggisins og auðæfanna að Grogstad og hins öryggisvana og umrótssama heims föður þeirra. Nú voru þau útrekin, fátæk og yfirgefin. Um leið oa hún vissi bá staðreynd, féll henni allur ketill í eld. Hún lét höfuð sitt hvíla á borðröndinni, herðar hennar titruðu af ekka. — Mamma er horfin, guð minn góður, hvíslaði telpuröddin. Þá var sem fiölskvldin vaknaði við. Þau litu ýmist á telpuna eða maddömuna. Vissu ekki hvað til bragðs átti að taka. Pernilla, mælti maddaman vingjarnlega. Á meðan amrna þín ræður ríkium að Grogstad, þarft þú ekkert að óttast. Mamma, hrópaði telpan, hásri ekkaröddu. Mamma. Og guð. Skiiurðu það ekki, amma, að mamma er okkur horfin. Það var annarlegur kuldahrollur í rödd hennar, sem minnti hina eldri nú. fyrst á það, hvað telpurnar höfðu misst. Lindeman rétti úr sér. — Telpurnar verða hjá mér, mælti hann lágt og með nokk- ur-ri hörku. Maddama Kileman starði á hann. — Hvers vegna heklur þú að Rikku hafi verið svo ríkt í huga- að komast heim til að devia, Lindeman. Ætlar þú þér að hafa hennar hinztu ósk að engu? Þá ert þú enn meiri vand- ræðamaður en ég þó hugði. Lindeman laut höfði. Blygðaðist sín. — Við vilium vera hjá pabba, mælti Anna Pernilla í ör- væntingu. Við eigum hvergi annars staðar heima en hiá pabbá, mælti hún enn og reyndi að leggja honum lið eftir mætti. — Farðu með telpurnar fram í kamersið, Jóhannes, sagði maddaman óþolinmóð. Þær hafa þegar heyrt og séð alltof mikið. Anna Pernilla leit upp. Andlit hennar var társtokkið og af- myndað af sorg. Augu hennar leituðu föðurins um aðstoð. En svipur hans var með öllu hlutlaus. Hann vissi ekki lengur af Ingólfscafé Ingólfscafé iömlu og nýju dansarnír kvöld klukkan 9. fer frá Kaupmannahöfn 9. nóv. n.k. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrjfstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Ó. Fétursson. Haukur Morlheit syngur með hljcmsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 282G. iciitikiiminMiitiiiiiimiiui, iiiiiiiiii •*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.