Alþýðublaðið - 02.11.1956, Page 6

Alþýðublaðið - 02.11.1956, Page 6
A 1 þ ý ð ti b I a S i ð Föstudagur 2. nóv. 1853 .. *• GAMLA BSÓ Sfntl 1475. 1906. 2. nóv. 1956. CINEMASCOPE „Oscar“ verðlaunakvikmyndin SÆFARINN (20 000 Eeagnes . Under the Sea) Gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verae. Aðalhlutverk: Kírk Dougías James Mason Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR BIÓ Ó, Rósalinda (Oh, Kosalinda) Alveg sérstaklega skemmti- leg og falleg ný ensk-þýzk söngvarnynd í technicolor-lit- i? um, byggð á hinni afar vin- sælu óperetíu ,,Leðurblakan“ sftir Johann Strauss, en efnið er fært í nútímabúning á mjög skemmtilegan hátt. Rtyndin er sýnd í Aðalhlutverk: Mel Ferrer Luðmilla Tcherina Anton Walbrook Micháel Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRiPOLIBlÓ Litli flóttamaðurinn (The Little Fugitive) Framúrskarandi skemmtileg ný amerísk mynd. Mýndin hefur hlotið einróma lof gagn rýnenda og hlaut verðlaun sem bezta ameríska myndin sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1954. Eichie Andrusco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BlÓ — 154J — Meydrottnmgm' íburðarmikil, glæsileg ný amerísk stórmynd, tekin í „De Luxe“ litum og Myndin byggist á sannsögu- rlegum viðburðum ár ævi El- ísabetar I. Englandsdrottn- ingar og Sir Walter Raleigh. Betty Ðavis Richard Todd Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. sýnir Oscars verðlaunamynd: Grípið þjófinn (To eateh a Thief) Ný amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Álfred Hitchcock Aðalhlutverk: Gary Grant Grace Kelly 1 sýnd ki. 5, 7 og 9. j —ot—im—.ei—e*J» S ■ Sími 8-20-75. Leikvangur ofurhug- anna (Arena) Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amerísk litmynd af kúrekamótum. Aðalhlutverk: Gig Foung Jean Hagen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. HAFNAR- FJARÐARB.IÓ Nístandi ótti Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd. Sagan er nýkom- in út í ísl. þýðingu. Aðalhlut- yerk: Joan Crawford Jack Palance Gloria Grahame Sýnd kl. 7 og 9. Rödd hjartans (AU that heaven allo.ws) Hrífandi og efnismikil ný am erísk stórmynd, eftir skáld- sögu Edna og Harry Lee. Að- alhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar úr „Læknirinn hennar“. Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ókunni maðurinn Þríyíddarmynöin Afar sí>ennandi og viðburða rík ný þrívíddarmynd í Iit- um. Bíógestunum virðist þeir vera staddir mitt í rás við- burðanna. Randplph Seoít Claire Trevor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allrá síðasta sinn. jÓN P EMJLStól ln§61?(i5tr<sii 4 - ,S3öú 02819 r vantar í saumaskap og : frágang. ■ I íoledo Fischerssundi. mnöve Ckristenseni S Tehús ágústmánans s ) $ SSýningar í kvöld klukkan 20, ^ í laugardag kl. 20 og sunnudag • ^kl. 20. J j Aðgöngun iðasalan opin fráS Skl. 13.15 til 20. Tekið á mótiS S poníunum. Sími 8-2345, tvær j S líniJF. j ' Pai tanj? Mekist daginn sýningardag, [íðrum. annars seldir: hrumuirinrt Barnaleikrit í 5 þáttum eftir WiIIy Kriiger. Leikstjóri: Ævar Kvaran. SSýningar í Austurbæjarbíói' Sá sunnudag klukkan 2. —! S ' ^ A-ðgöngumiðasala í Austur- < Safnóðarkort Slysavamaíélags ísiostðe kaupa fíestir. Fást hjá Blysavamaáeilduan om land alli. I Reykjavíb i HannyrCaverzIitnfnni í Bahkastr. 6, VerzL Grnrn- þérunnsr Halldórsd. cjj i| skrifstofu félagsins, Gróf- ( in I. Afgreidd. í síma 4807. > Heitið á álysavamafélag-S ið. —- Það bregst eteld. — J fólkinu í kringum sig. Hann var aftur horfinn inn í heim sinna eigin hugaróra. Síra Jóhannes frændi leiddi telpurnar út úr salnum inn í kamersið og leyfði þeim að leggjast fyrir í rekkjunni á meðari þær grétu. Hann krækti frá þeim kjólunum, greiddi hár þeirra og sat hjá þeim, unz þær sofnuðu. 6. Það, sem gerðist um nóttina varð með svo skjótum og ó- væntum hætti, að enginn gerði sér í rauninni grein fyrir hverni- ig það bar að. Anna Pernilla gat aldrei sagt frá. því efíir á hvað fyrir hana hafði borið. Enginn víssi hver sökina átti eoa hver hefði getaö komíð í veg fyrir að þannig færi. Fólk talaði ekki um annað en reiði guðs og hefnd. Að sjaldan væri ein báran stök. Qg satt bezt að segja, þótti Önnu Pernillu sú Ipxía rækilega kennd. Þegar Anna Pernilla hafði að lokum velt sér svo við: í rekkjurmi, að sæmilega fór um hana, var sænginni flett ofarj af hsnni í myrkrirtu og hún heyrði óttaþrungna kv.enmanns- rödd æpa: — Komið 5’kkur út tafarlaust! Það er kviknað í Grogstad! Arma Pernilla reyndi að breiða sængina ofan á sig afíur. Hvorki hún né hinar systurnar fundu hjá sér löngun til annars en að spfa. Þær héldu dauðahaldi í sængurnar. En konurnar höfðu hraðan á, rifu af þeim sængurnar og röddin hrópaði reiði- lega í myrkrinu: Komið ykkur út annars bremiið þið lifandi, kjánamir ykk- ar. Og svo hvarf konan aftur fram í myrkrið og þar rne-ð lió i dýrmæt andartök til einskis. Litlu systurnar vildu sofa o.g hjúfruðu sig að Öhhu Pern- illu. Sjálfri skildist henni ekki, hvað gerst hafði. Kokkra hríð var hún ekki viss um, hvort um draum eða verulpika værrað ræða. Hún var enn svo rugluð eftir allt það, sem gerzt haf.ði inr,i í hvita salnum, að henni þótti sem ekkert gæti gerzt framar.. Nú hefðu örlögin úthlutað henni því, sem í hennar hlut átíi að koma. Að síðustu brölti hún fram úr til að ná í sængina, því a.ð systur hennar skulfu af kulda. Herb.ergið var gluggalaust og því niðamyrkt inni. Þegar hún kom fram á gólfið, fann hún reykjarremmuna. Við það vaknaði hún. Hún ópnaði dvrnar og leit fram á ganginn. Þetta var undir dögun/ Úti í garðinura var fólk á hlaupum. Allir hrópuðu og æptu og allt var á ringul- eið. Hún glaðvaknaði á einu" vetfangi. Á sömu stund náði lífshvötin aftur tökum á henni. Lífs- hvöt og skapríki. Öil hugsun hennar sameinaðist í dauðahaldi á lífið. Eins og æstur veiðihundur æddi hún inn til systra sinna. Reif af þeim rúmfötin og æpti sem óð væri. Þær vöknuðu saro- stundis. Einiivers staðar fann hún náttserki þeirra og hrópaði. — Við höfum engan tíma til að fara í annað en náttseik- ina. Síðan hrinti hún þeim harkalega á undan sér, til þess ao vera viss um að hún kæmi þeim út. Enn gerðu þær sér ekki Ijóst hvílík hætta var á ferðum. :— Hlaupið, heyrði hún sjálfa sig hrópa á systur sírsar. Eó þegar þær komu á ganginn, var þar ófarandi fyrír reykjar- svælu. Nú heyrðu þær allar greinilega háreistina úíi fyrir. Þær hej’rðu kýrnar öskra og rj’mja og svínin veina í dauðans ang- ist. Reykjarmerkkina lagði upp um rifurnar á bjálkagóifinii í ganginum. Þær sveið í augun og stóðu á öndinní af hósta. Guð, almáttugur guð, bað Anna Pernilla í hljóði. Éf. ein- hver væri hér nú nærstaddur okkur til aðstoðar. Hvar er pabbi? Hvar er elsku mamma? Það getur ekki verið mélning guðs að ég sé fær um að ráða fram úr þessu ein míns liðs. Hann getur ekki ætlast til þess. Eg verð að bjarga Iífi okkar en ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að fara að því. Góði guð, mamma er dáin. Mamma er dáin. Hún heíði aldrei íátið okkur einar. Hún hóstaði og augu hennar fylltust tárum. — Hvað eigum við til bragðs að taka, mælti Anna Katríei fullorðinslega, Lífsþrá hennar var einnig vakin. •— Eg hef ekki hugmynd um það, svaraði Anna PerniFía reiðilega. Þá þraut Önnu Birgittu skyndilega allan mátt. Hún féii á gólfið. ■— Guð minn almáttugur, hvíslaði Anna Pernilla. Nú hefur liðið yfir hana af hrseðslu. Henni þótti sjálfri sem hún stæði þarna eilífðartíma qg gæti ekkert aðhafst. Stóð þarna lömuð af ótta. Það var. fyrst þegar hún sá Önnu Katrínu leita hóstandi út að glugganum, að hún náði aftur valdi á hugsun sinni. Katrín braut gluggaráð- una með hnefahöggi og hrópaði út á hjálp. En Önnu Pemillu skildist, þegar að þess væri engin von, að nokkur heyrði þróp hennar í allri þeirri háreisti sem ríkti úti í garðinum. Ailir töldu vitanlega að hver einasta manneskia væri komin út úr bæn- imniiiirui iii

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.