Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 1
Líðandi stund á 5. síðu. Alþýðublaðið fór í prentun kl. i gær. XXXVIL árg. Sunnudagur 4. nóvember 1956 253. tbl. leita slöðu Reknetaveiðarnar sunnanlands: Salísíldaraflinn nemur 52 þúsund funnum; ennþá vantar upp í gerða samninga SALTSÍLDARAFLINN sunnanlands nam 52.3 þús. tunn- um 20. október s.l. Á sama tíma nam síldarfrysting hér sunn- anlands 71.9 þús. tunnum og bræðslusíldaraflinn nam þá 8.3 þús. tunnum. Síðari hluta september mátti heita að síldin hyrfi með öllu af miðunum og það var ekki fýrr en kom fram í aðra viku október, að veiðarnar hófust að nýju. Síðan hefur verið stirð1 tíð, en afli hefur oft verið ágæt- ur, þegar gefið hefur. ENN VANTAR A GERÐA SAMNINGA. Enn vantar allmikið á, að búið sé að veiða upp í gerða söusamninga um saltsíld og freðsíld og munu veiðarnar því halda áfram. Háskóiatónleikar í dag. í DAG, sunnudaginn 4. nóv. kl. 5 síðdegis verða tón- leikar í hátíðasal háskólans. Verður flutt af hljómplötu- tækjum skólans lagaflokkurinn Vetrarferðin (Winterreise) eft- ir Franz Sehubert við ljóða- flokk Wilhelms Múllers. Bari- tonsöngvarinn Dietrich Fischer Dieskau syngur, Gerald Moore leikur á flygilinn. Guðmundur Jónsson óperusöngvari mun flytja nokkur inngangsorð til skýringar. Þýzki ljóðatextinn á- samt íslenzkri þýðingu hans verður afhentur áheyrendum. Öllum er heimill ókeypis að- gangur, meðan húsrúm leyfir. oðar Sam, Dag Hammarskjöld hefur fengið tvö símskeyti frá Nagy með beiðni um hjálp NEW YORK, laugardag. Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna skýrði frá því í dag, að sér hefði borizt annað símskeyti frá Nagy, þar sem liann biður Samein- uðu þjóðirnar um aðstoð vegna þess, að hersveitir Rússa streymi nú inn í landið. r setja 3 íðsi á sam Eden gerði grein fyrir afstöðu Ireta og Frakka til samþykkíar S Þ í brezka þinginu í gær STORA KERIÐ KOMIÐ Á FLOT. AKRANESI í gær. STÓRA kerið náðist upp í niorgun, en tilraunir hafa lengi verið gerðar um það, en nú tókstþa ð með kröftugum loft- þrýstitækjum. Kerinu var síð- an sökkt aftur og myndar nú gott var í höfninni og skjól fyr- ir báta. í haust verður; meginá- herzla lögð ' á að vinna við bryggjuna undan sementsverk- smiðjunni, en ekki gert meira að sinni við stóru bátabryggj- una. sínum að mikilvægum stöðum við Súezskurð. Ekki hafa enn (kl. 6) borizt fréttir um land- göngu Breta og Frakka á Súez- svæðinu, en því hefur verið lýst yfir hé rí London, að sú land- ganga sé í þann veginn að hefj- ast. Er sagt að herseta við Súez eigi aðeins að vera til bráða- birgða. Dag Hammarskjöld hefur mælt með því við stórveldin fjögur, að þau taki að sér að tryggja hlutleysi Ungverja- lands. ENN HELDUR RAUÐI HER- INN INN í UNGVERJALAND! Fregnir. frá Ungverjalandi | herma, að enn haldi rússnesk-1 ar hersveitir, einkum skriðdrek ar, inn í Ungver.jaland. Munu Rússar nú hafa á valdi sínu alla flugvelli landsins. Ekki hefur enn komið til mikilla bardaga milli Rússa og uppreisnar- manna, enda hafa uppreisnar- menn forðast bai'daga undan- farið. Rússar munu hafa um- kringt Búdapest. RÆTT í ÖRYGGISRÁÐINU Atburðirnir í Ungverjalandi voru ræddir í öryggisráðinu í dag. Fulltrúar Breta og Banda- ríkjanna mæltu eindregið með því að Sameinuðu þjóðirnar kæmu Ungverjum til aðstoðar. Fulltrúi Rússa lýsti það ósann- indi, að rússneskar hersveitir héldu enn inn í Ungverjaland. Sagði hann, að rússneskur her hefði aðeins farið inn í Ung- verjaland, er stjórn landsins hefði óskað þess. Væri því hér um innanríkismál að ræða, er Sameinuðu þjóðunum kæmi ekki við. LONDON, laugardag. — Eden gerði í dag grein fyrir afstöðu Breta og Frakka til samþykktar SÞ um styrjöldina í Egypta- landi. Skýrði hann fá því, að Bretar og Frakkar gætu fallizt á samþykkt SÞ með þrem skilyrðum. Skilyrði Breta og Frakka eru þessi, sagði Eden: 1) Israelsmenn og Egyptar verða að fallast á það, að j löggæzlulið frá Sameinuðu þjóðunum taki að sér að koma á lögum og reglu í Egyptalandi, þar sem bar- dagar hafa geisað undan- farið. 2) Koma verður á fót öflugu gæzluliði á vegum Samein- uðu þjóðanna. 3) Bretar og Frakkar verða að fá að hafa nokkurt gæzlulið á nokkrum stöðum í Egypta landi til þess að halda uppi lögum og reglu þar til gæzlu lið SÞ getur tekið við því hlutverki. Omer Becu. ITF fordæmir | Bazar Kvenfélags 1 Alþýðuflokksins. N s s s s s s Al-S þýðuflokksins í Reykjavík S ^ verður haldinn 4. des. Fé- S ^ lagskonur eru beðnar að S ^ safna sem mestu og beztu • S fyrir bazarinn. • S BASAR Kvenfélags LOFTARASUM HALDIÐ ÁFRAM Brézkar og.franskar flugvél- ar héldu áfram loftárásum á hernaðarlega mikilvæga staði í Egyptalandi í dag. Beindu flug- vélarnar nú einkum sprengjum . svoo Brefa og Frakka gegn Omer Becu forseti IC F T U og framkvæmdastjóri ITF í heimsókn Veðrið í dag SV kaldi, rigning með köflum. OMER BECU, forseti Alþjóðasambands frjálsra verkalýðs- félaga (ICFTU) og framkvæmdastjóri Alþjóðasambands flutn- ingaverkamanna er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. — Ræddi hann við blaðamenn í gær og skýði m. a. frá því, að Al- þjóðasamband flutningaverkamanna hefði gert ályktanir bæði varðandi atburðina í Ungverjalandi og Egyptalandi. Fordæmir ITF aðfarir Rússa í Ungverjalandi svo og aðgerðir fsraelsmanna, Breta og Frakka gegn Egyptum. Omer; Becu kemur hingað á manna, en Becu hefði verið vegum Sjómannafélags Reykja framkvæmdastjóri sambandsins víkur, en það félag hefur síðan síðan 1950. Þá hefði hann verið árið 1923 verið í ITF. Kynnti Jón Sigurðsson ritari SR Omer Becu fyrir. blaðamönnum í gær. Sagði Jón, að um 6 milljónir verkamanna væru nú í Alþjóða sambandi flutningaverka- Alþ j óðasambands verkalýðsfélaga síðan forseti frjálsra 1953. Omer Becu kom hingað til lands í fyrrakvöld og dvelst hér þar til á þriðjdaginn. Sagðist hann lengi hafa haft í hyggju að heimsækja ísland, enda hefði Sjómannafélag Reykja- víkur. um langt skeið verið eitt af tryggustu meðlimasambönd- unum. FORDÆMA AÐFARIRNAR í UNGVERJALANDI OG EGYPTALANDI Blaðamenn inntu Becu eft- ir því, hvort ITF hefði gert ályktanir um atburðina í Ungverjalandi og Egyptalandi undanfarið, en brezka útvarp ið skýrði frá því nýlega, að ITF hefði fordæmt aðgerðir Breta og Frakka gegn Egypt- um. Kvað Becu þetta rétf vera. Alþjóðasamband flutn- ingaverkamanna hefði for- dæmt liarðlega aðgerðir Isra- elsmanna, Breta og Frakka (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.