Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 2
AlþýðubSaðfð
Sunnudagur 4. nóv. 195S
Eeykjavíkurflugvöllur var lok-
aður mestallan daginn í gær
vegna þoku.
Sömuleiðis kom Katalínavél
Flugfélagsins, sem fara átti til
Reykjavíkur með 13 farþega frá
ísafirði, til Akureyrar, og var
um tíma útlit fyrir að báðar vél
arnar þyrftu að bíða þa í nótt
og hefðu þá 75 manns, farþegar
og áhafnir, gist Akureyri í nótt.
Úr þessu rættist þó í gær-
kvöldi, Reykjavíkurflugvöllur
var opnaður á ný og vélarnar
héldu suður. Sólfaxi hélt síðan
áfram til Kauninannahafnar
eftir að skipt hafði-verið um á-
höfn.
Eihstæð veðurblíða er nú á
Akuréyri og aiautt upp i fjalla-
brúnir.
JÞau eru tékknesk, pilturinn og stúlkan, á myndinni. Þau eru
með byssur um öxl, enda hafa. þau fengið þiálfun í að fara
i ■ nieð
(Frh. af 8. síðu.)
Fyrsti útvarpsþátturinn verS
ur tekinn upp í Austurbæjarbíó
á mánudagskvöld og heísí kí.
11.15. Auk útvarpsþáttaTÍns,
sem tekinn verður á seguiband,
verða ýms önnur skemmtiatriði.
Karl Guðmundsson og Stein-
unn Bjarnadóttir flytja leikþátt
og hljómsveit Björns R. Einars-
sonar leikur.
Slíkir þættir hafa tíðkazt
Ibæði á meginlandinu og í
Bandaríkjunum og nú er e'ffcir
að sjá hvernig slíkuxn þætti
verður tekið hér.
(Frh. af 1. siðu.)
gegn Egypíum. StafaSi' þetta
mrinnstu samúð með Nasser,
: ekki af ju í, að ITF hefði Máa
enda liti það á hann scm ein-
j ræðishcrra fyrst og fremast.
JBenti Becu í því sambandi á,
að Alþjóðasamband flutninga
verkamanna nefði áður en Eg
. yptar þjóðnýttu Súezskurðinn
mótmælt því að Egyptar
; hindruðu frjálsar siglingar
»m Súezskurðinn með því að
banna skipum ísraelsmansaa
! siglingar um skurðinn.
SÞ HINN RÉTTI VETT-
VANGUR.
En Omcr Becu sagðá, að
hinn rétti veítvangur til þess
að leysa deilumál Eg-ypta og
Israeismanna v-æri Samein-
uðu . þjóðirnar. Þan samtök
fefðu verið stofnuð tií þess að
leysa deilumál þjóða á frið-
samlegan háít og ekki væri
á neirm hátt unnt að réttlæta
vopnabeitingar Breta og
Frakka í þessu málí.
Blaðamenn inntu Becu og
eftir því, hvort hugsanlegt
væri að ITF gripi til einhverra
aðgerða í þes’su máli. Kvað
hann það hugsanlegt, en ekki
hefði það þó enn verið rætt.
FORDÆMA EINNIG
AÐGERÐIR SÚSSA
GEGN UNGVERJUM.
Beeu sagði einnig, að TTF
hefði gert ályktanir vegna at-
burðanna í Ungverjalandi og
fordæmt aðgerðir Rússa gegn
I Ungverjum harðlega. Sagði
, hann, að ITF hefði gefið 1 þús-
j und sterlingspund til hjálpar
, Ungverjum og ICFTU. hefði
■géfið 3 þúsund . sterlingspund.
, Nánar verður greint frá við-
italinu við Becu eftir helgina.
| Mikil flugumferð
ALÞINGI áiyktar að skora á
ríkisstjórnina að láta nú þegar
fullrannsaka, hvort hagkværnt
muni vera að reka leirverk-
smiðju að Búðardal í ‘ Dala-
sýslu. Þannig hljóðar tiilaga
Friðgeirs Þórðarsonar, nýs þing
manns Sjálfstæðisflokksins.
Segir hann í greinargerð, að í
Búðardal sé ótæmandi hráefna
lind til leirvinnslu af ýmsu
tagi og hafi Guðmundur frá
Miðdal unnið úr honum vand-
aðastan listiðnað.
Guðmundur segir I fylgi-
skja-li álit sitt á slíkri verk-
smiðju og bendir þar á, að Búð
ardalur eða Akureyri væru
heppilegir staðir fyrir staðsetn-
ingu hennar. Segir hann, að úr
eirnum megi vinna í fullkom-
inni verksmiðju ýmsar bygg-
ingavörur, svo sem flísar, þak-
hellur, rör, stein til skreyting-
ar og einangrunar, ennfremur
blómsturpótta og ýmsar vörur
fyrir. rafmagnsiðnað.
UM hádegisbiiið í gær kom
Sólfaxi fljúgandi frá Grænlandi
með 55 farþega og settist á flug
völlinn á Akureyri, þar sem
Ferming í Dómkirkjunni kl. 11
(Síra Jón i’orvarðsson)
Stúlkur:
Bsjjrgljót BjiIrMng, Selvogs-
grunni 21.
(inga Vaiygéfrðrír Jö/rgensen,
Barónsstíg 33.
Halldóra Halldórsdóttir, Út-
hlíð 4.
Oddný 'Halldórsdóttir, Úthlíð 4.
RagnheiðUr Ólöf Pálsdóttir,
Reykjanesbraut 27.
Sigríður Magnúsddóttir, Boga-
hlíð 9.
Unnur Guðbjörg Kristinsdótt-
ir, Miklubraut 62.
Drengir:
Gísli Ingólfsson, Harnri við
Suðurlandsbraut.
Gylfi Þór Magnússon, Barma-
hlíð 7.
Jón Jósepsson, Drápuhlíð 44.
heldur
eiagsiun
miðvikudaginn 7. nóvember í Breiðfirðingabúð,
uppi, klukkan 8 e. h.
Mörg. áríðandi mál á dagskrá.
Inntaka nýrra :'fjáreigénda í félagið.
Stjórnin.
yið Réffarhollivef.
Miðvikudaginn 7. nóvember korni nemendur í
skólann sem hér segir:
'2. bekkur kl. 2,30 e. h.
1. bekkur kl. 4 e. h.
Nemendur hafi með sér ritföng.
SKOLASTJORI.
1 DAG er sunnudagur 4. nóv
emier 1956.
FLUGFERBIE
Flugfélag íslands:
Milliiandaflugvélin
Gullfaxi
er væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 16:45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn. — Innanlands-
flgu: í dag er áætlað að fljúga tii
Ákureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest
mannaeyja.
Loftleiðir:
Leiguflugvél Loftleiða h.f. er
væntanleg kl. 0800.-—0700. frá
New York fer kl. 0900. áieiðis til
Glasgow, Stafangur og Osló.
Edda er væntanleg í kvöld kl.
18.00 frá Hambor, Kaupmanna-
höfn og Bergen fer ki. 19.30 á-
leiðis til New York.
—o-—
Aðalfundur Bandalags kvenna
verður haldinn í Tðnó uppi
dagana 5.—6. návember og hefst
kl. 10 f. h.
I dag, sunnudag 4. nkv.,
kl. 5 e. h. verður tónlistarkynn
ing í hátíðasal háskólans, þar
sem flutt verður af hljómplötu-
tækjum skólans lagaflokkurinn
Vetrarferðin eftir Schubert.
Dietrich Fischer-Dieskaup syng-
ur, Gerald Moore aðstoðar. Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari
flytur inngangsorð. í>ýzki ijóða-
téxtinn ásamt þýðingu yerður af
hentur áheyrendum. Öllum er
heimill ókeypis aðgangur.
FCNDIR
Dansk kvindeklub heldur fund
á þriðjudag kl. 20.30 í Tjarnar-
café, uppi. Stjórnin.
¥
L
y
u
S’aastep geimförin unnu
skjótt orustuna. En nú var
Sdtior Nun staðráðinn í a‘5 af-
hjúaa svik Eldreds. Hann lét
því send’a kynlega tilkynningu
til Vals. „Þrjú geimför fjand- j
mánnanna eyðilögð. Geimfar,
Shor Nuns varð fyrir skoti og
tættist sundur,11
Frá Guðspekiféiaginu.
Annað kynnikvöld Guðspeki-
féiagsins verður í kvöld kl. 9 í
húsi félagsins, Ingólfsstræti '22.
Guðjón B. Baldvinsson flytur
erindi, er hann nefnir: „í birt-
ingu“. Sigvaldi Hjálmarsson tal
ar um „endurholdgun og dá-
leiðslu". Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudagimi 6.
nóvember kl. 8 Vz í Sjómanna-
skólanum.
Fjáreigendafélagið
sýnir fé í dag á Arnarhóli
vegna happdrættis félagsins.
Útvarpið
'3.20 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(Prestur: Séra Sigurjón Þ„
Árnason. Organleikari: Páll
Halldórsson).
13.15 Erindi: Réttindabarátta Is-
lendinga í upphafi 14. aldar;
síðara erindi (Jón Jóhannes-
son prófessor).
15.15 Fréttaútvarp til íslendinga
erlendis.
15.30 Miðdegistónleikar:
16.30 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðnum: Lesendur,
höfundar og útgefendur. (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útyarps-
stjóri).
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son).
18.30 Tónleikar.
20.20 Um helgina: — Umsjónar-
menn: Björn Th. Björnsson og
Géstur Þorgrímsson.
21.20 Rúmensk þjóðlög. —,
Hjálmar Ólafsson kennari flyfc
ur inngangsorð.
22.05 Danslög: Ólafur Stephen-
sen kyhnir plöturnar.
V/Ð A&MA 8UÓI $j