Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 4
Sunnudagur 4. nóv. 1958
AlþýSublaSiS
Útgefandi: AlþýCuflokkarinu.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
SlaSameim: Björgvin Guðmundseon og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Kmilia Saritúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar; 4901 og 4902.
Afgieiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðj an. Htterfisgöra 8—18.
s
s
$
s
S
c
<
s
s
' s
V
s
s
s
s
s
I
' s
s
s
s
s
,s
s
,s
s
*
s
s
,s
s
s
s
'S
s
i
I
s
s
s
s
s
s
s
5
s
s
s
s
'S
Sannleíkurinn og lygin
MORGUNBLAÐIÐ svarar
í gær þeirri fyrirspurn Al-
þýðublaðsins, hvort Sjálf-
stæðisflokkurinn og Sósíal-
istaflokkurinn hafi verið sam
mála um stefnuna í utanrík-
ismálum á meðan þessir
flokkar voru saman í ríkis-
stjórn. Morgunblaðinu finnst
þessu auðsvarað og segir:
„Samvinnan rofnaði einmitt
vegna ósamkomulags um ut-
,anríkismálin.“
Þetta er vitaskuld satt og
rétt. Skoðanir voru mjög
skiptar um þessa stjórnar-
samvinnu eins og mörgum
mun enn í minni, en engum
datt í hug að halda því fram,
að Sjálfstæðismenn og kom-
múnistar væru orðnir: sam-
lokur í utanríkismálum.
Slíkt hefði ekki náð nokk-
urri átt. Hitt er annað, að á-
greiningsatriðin í utanríkis-
málum voru lögð til hliðar
um sinn vegna stjórnarsam-
vinnunnar.
En Morgunblaðið lætur
sér ekki segjast við þetta.
Það notar tækifærið til
þess að fullyrða einu sinni
enn, að núverandi ríkis-
stjórn fylgi utanríkisstefnu
kommúnista. Hér skal
reynt að rifja upp stað-
reyndirnar í því skyni að
koma vitinu fyrir Bjarna
Benediktsson:
Ályktun alþingis frá 28.
marz í vor er stefna ríkis-
stjórnarinnar í utanríkis-
málum. Hún var flutt af
Aíþýðuflokknum og efnis-
Iega samhljóða þingsálykt
unartillögum, sem hann
hafði flutt á alþingi tvisv-
ar áður. Efni hennar er tví
þætt: Annars vegar er lýst
yfir samstöðu fslendinga
með vestrænu lýðræðis-
þjóðunum og vilja okkar til
áframhaldandi þátttöku í
Atlantshafsbandalaginu, en
hins vegar ákveðin endur-
skoðun varnarsamningsins
við Bandaríkin með brótt-
för hersins fyrir augum.
Stefnan, sem þar er mörk-
uð, hefur verið afstaða ís-
iendinga í utanríkismálum
síðan 1949, þegar undan er
skilin andúð kommúnista á
samstarfinu við vestrænu
lýðræðisþjóðirnar og þá sér
í lagi þátttökuna í Atlants
hafsbandalaginu. — Bjarni
Benediktsson er gagnkunn
ugur stjórnmálasögu síð-
ustu ára og ætti því að vita
allt þetta. En hann er svo
ofstækisfullur og ábyrgð-
arlaus í stjórnarandstöð-
unni að eigna kommúnist-
um þingsályktunartillögu,
sem Alþýðuflokkurinn hef-
ur flutt á alþingi þrisvar
sinnum og er í verulegum
atriðum andstæða þess, sem
Sósíalistaflokkurinn hefur
krafizt og viljað. Sannleik-
urinn er sá, að Alþýðu-
bandalagið hefur gengið til
móts við utanríkisstefnu
Alþýðuflokksins vegna
stjórnarsamstarfsins, en
jafnaðarmenn á engan hátt
fallizt á utanríkisstefnu
kommúnista. Hitt er það,
að enginn íslenzkur stjórn-
málaflokkur hefur léð máls
á hersetu á friðartínmm
fyrr en Sjálfstæðisflokkur-
inn nú.
Viðhorfin í þessu efni eru
hin sömu nú og á samvinnu-
dögum Sósíalistaflokksins og
Sjálfstæðisflokksins forðum.
Alþýðuflokkurinn hefur
akki fremur fallizt á sérstöðu
Alþýðubandalagsins í utan-
ríkismálum en Sjálfstæð-
isflokkurinn sættist á sjón-
armið Sósíalistaflokksins á
sínum tíma. Þessar stað-
reyndir liggja öllum hugs-
andi mönnum í augum uppi.
En Sjálfstæðisflokkurinn af
neitar þeim til að reyna að
gera núverandi ríkisstjórn
tortryggilega. Slíkt ber vitni
um spillta stjórnmálabaráttu
og furðulega trú á lygina.
Hins vegar vill hann auðvit-
að, að rætt sé málefnalega
um samstarf Brynjólfs
Bjarnasonar: við Ólaf Thors.
Alþýðublaðinu er það Ijúft
og skylt. En það ætlast til
þess, að sama regla sé við-
höfð í umræðum um núver-
andi ríkisstjórn. íslenzka
þjóðin mun áreiðanlega álíta
þau tilmæli sanngirniskröfu.
Hitt er tvísýnt, að forustu-
menn Sjálfstæðisflokksins
beri gæfu til þvílíkrar dreng
lundar eins og þeim líður í
sálinni eftir vistaskipti Ólafs
Thors, Bjarna Benediktsson-
ar‘ og Ingólfs Jónssonar. Og
þá verður að komast af án
hennar — einu sinni enn.
Bandaríkin halda áfram vefnis-
sprengjutilraunum, segir Ike
Þórscafé
Þórscafé
Gömfu og ný]u dansamir
í Þórscafé í kvöld
Sími 6497.
WASHINGTON — Eisenhow
er Bandaríkjaforseti sagði fyrir
nokkru, að Bandaríkin myndu
ekki fresta rannsóknum né til
raunum með vetnissprengjur,
fyrr en komizt verður að alþjóð
legu samkomulagi, sem tryggi
öryggi allra þjóða gegn árásum.
Eorsetinn gaf þessa yfirlýs-
ingu í skýrslu, sem Hvíta húsið
gaf út um kjarnorkuvopn og af
vopnunarmálin. Yfirlýsingin
var byggð á upplýsingum frá
utanríkismálaráðuneytinu,
varnarmálaráðuneytinu og
kjarnorkumálanefnd Bandaríkj
anna.
í yfirlýsingu forsetans segir
m.a. á þessa leið:
Bandaríkin munu halda á-
fram að vinna að því, að samn
ingar um afvopnun takist við
aðrar þjóðir í þeim tilgangi að
auka traust og skilning meðal
þjóðanna. En jafnframt þurfa
Bandaríkin að tryggja það, að
„gæði og magn hergagna okkar
njóti slíks álits, að þau varni
því, að nokkur önnur þjóð freist
ist til þess að gera árás“.
„Það er aðeins ein ástæða
fyrir því, að engir öruggir
samningar hafa náðst í þessu
máli hingað til, og hún er neit
un Ráðstjórnarríkjanna að sam
þykkja nokkurt viðunandi kerfi
um gagnkvæmar öryggisráð-
stafanir. Undanfarin tvö ár
hafa Ráðst j órnarríkin synjað
hvorki meira né minna en 14
tillögum Bandaríkjamanna um
afvopnun og eftirlit með kjarn
orkuvopnum“.
Bandaríkin hafa yfir, að ráða
birgðum af kjarnorkuvopnum,
og þau hafa haldið áfram smíði
og tilraunum á fullkomnustu
kjarnorkuvopnum, vegna þess
að „svo gæti farið, að við glöt-
uðum því áhrifavaldi, sem þessi
vopn hafa í þeim tilgangi að
hindra árás, ef við gerðum ekki
okkar ýtrasta til þess að halda
yfirburðum okkar á þessu
sviði“.
Ef Bandaríkin frestuðu öll-
um rannsóknum og tilraunum
á kj arnorkuvopnum og sneru
sérekki aftur að'þeim, fyrr en
staðfesting fengist á því, að önn
ur þjóð hefði gert vetnisprengju
tilraun, þá myndu Bandaríkin
komast að raun um það, að
„þeir yfirburðir, sem við nú
höldum á sviði kjarnorku
vopna, væru úr sögunni eða við
hefðum jafnvel dregizt aftur
úr.“
„Velferð mannkynsins stend-
ur engin hætta af því, þótt til-
raunum með vetnissprengjur
verði haldið áfram með svipuð
um hætti og verið hefur — þær
eru ekki gerðar nema í samráði
við hina grandvörustu og á-
byrgðarfyllstu vísindamenn á
þessu sviði“. Þau geislavirku
efni, sem vart hefur orðið af
völdum slíkra tilrauna, eru að
dómi færustu vísindamanna
„aðeins lítið brot þeirra geisla-
virku áhrifa, sem fólkið verður
fyrir um ævina í náttúrunni og
við röngtgenmyndatökur“.
„Vegna öryggis þjóðar okkar,
vegna allra frjálsa þjóða
heimsð vegna málstaðar friðar-
ins sjálfs, verðum við að halda
áfram tilraunum okkar og við-
halda hernaðarstyrk okkar og
varnarviðbúnaði — þa til við-
unandi öryggissamningar, hafa
náðst“.
lara s
ur á hvert man
SAMKVÆMT því sem blaðið
Charlotte Observer í borginni
Charlotte í Norður-Karólínu í
Mecklenborgar umdæmi í
Bandaríkjunum er árleg bein á-
fengiseyðsla talin nema 22
milljónum dollara, en óbein
eyðsla alls um 50 milljónum. í-
búatalan er 175 þúsundir.
Þetta er skattur, sem nemur
um 400 dollurum á hvert
mannsbarn í umdæminu. Hins-
vegar taka þessar upplýsingar
segir, Observer, ekki til þess gíf
urlega kostnaðar og vandræða
sem hlýst af eyðilögðum heim
ilum, heilsutjóni, andlegu og
líkamlegu, og öðru böli, sem í
þessu sambandi þjáir, menn og
konur. Ekki mundu öll blöð fús
til að birta skýrslur. af þessU
tagi eins og Charlotte gerði, en
við trúum því að meiri rann-
sóknir á þessu sviði mundu
hafa áhrif á þjóðfélagið.
(Áfengisnefnd Rvíkur).
Kvennadeild
Slysavarnarfélagsins
í Reykjavík heldur fund
mánudaginn 5. nóv. í
Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30.
Til skemmtunar: Kvik-
myndasýning. Dans. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
,Slíkir töfrasprotar þyrftu að snerta
hjörtu fólksins sem oftasí
HALFDÁN SVEINSSON,
forseti bæjarstjórnar á Akra
nesi, flutti eftirfarandi á-
varp við komu Sinfóníu-
hljómsveitar íslands til Akra
ness.
TyíMÆLALAU ST má telja
komu Sinfóníuhljómsveitar
lþ
rr
ro
ttir:
Hverjir sigra í Melbourne?
í SÍÐASTU grein var rabbað
um væntanleg úrslit í 100 og
200, og 400 m., svo að næst tök
um við 800 m. hlaup, sem ávallt
býður upp á eitthvað óvænt og
skemmtilegt. Það leiðinlegasta
við þessa grein er, að Norðmað
urinn Boysen og e. t. v. heims-
methafinn Moens verða líklega
ekki með, þó að ekki sé það
alveg öruggt, hvað viðvíkur
Moens.
Bandaríkjamaðurinn Whit-
field varð sigurvegari bæði í
London 1948 og aftur í Helsing-
fors, hann reyndi að komast
með núna, en varð fjórði á úr-
tökumótinu í sumar. Það verð
ur erfitt fyrir Evrópubúa að
sigra Bandaríkjamennina
Sourtney, Sowell og Spurrier,
Bretarnir Johnson og Hewson,
ásamt Evrópumeistaranum
Sentgali, Ungverjalandi verða
sennilega skeinuhættastir, ef
Moens kemur ekki.
Spá um 800 m.: 1. Sowell,
Hewson, Spurrier, Dohrow,
>ýzkal., Johnson, Courtney.
Hver sigrar í 1500 m.? Flest-
sem ég hefi spurt, svara Rozsa-
völgyi, sem setti heimsmet,
3:40,6 sl. sumar og hefur verið
nær ósigrandi undanfarið. En
margir koma nú til greina og
skulu nokkir nefndir, Þjóðverj
arnir Rictenhain og Hermann,
Svíarnir Wearn og Ericsson,
Ástralínumennirnir Bailey og
Landy og ekki má gleyma Bret
anum Wood, sem er. mjög skæð
ur hlaupari, fleiri má nefnda
t.d Tabori, Ungverjalandi. Nú
er bezt að skrifa nöfn hlaupar-
anna á miða og draga svo út úr
slitamennina sex: Bailey, Rozsa
völgyi, Wood, Hermann, WTaern,
Tabori.
Þegar. 5000 m. hlaup OL er
til umræðu, þá verður oftast
nær eitt nafn efst í huga okk-
ar, en það er, Cordon Pirie, það
verða óvænt úrslit, ef hann sigr
ar ekki. Einnig álíta flestir, að
Rússinn Kuts verði annar í
þessu hlaupi. Margir verða til
að bítast um þriðja sætið, t.d.
Iharos, Ungverjal., Ibbotson,
Bretl., og Ástralíumaðurinn
Lawrence. Sennilega verður
Iharos þriðji, Lawrence fjórði,
Jibbotron fimmti og Chataway
Englandi, sjötti. i
íslands einn hinn merkasta
tónlistarviðburð, sem skeð
hefur hér í bæ. Við höfum
vissulega hlustað á hljóm-
sveit þessa í útvarpi frá Þjóð
leikhúsinu og útvarpssal. ViS
höfum einnig lesið dóma um
hana í dagblöðum og ýmis
misvitur skrif, þar sem jafn-
vel var um það deilt, hvort
hún ætti að lifa eða deyja.
Allt þetta leið hjá án þess
að þorri fólksins hér á Ákra-
nesi tæki nokkra afstöðu til
þeirra mála. Flestir munu
hafa litið svo á að hljómsveit
in tilheyrði nánast Reykjavík
einni, þrátt fyrir nafnið.
Nú höfum við, nokkuð á
þriðja hundrað Akurnesingar,
setið hér andspænis marg-
nefndri hljómsveit og hlustað
á tónleika hennar:, heyrt hana
og séð. Og hvað hefur skeð?
— Öllum finnst okkur stund-
in ógleymanleg. Okkur hefur
orðið það ljóst að með stofn-
un þessarar hljómsveitar hef-'
ur verið lagður, grundvöllur að
nýjum þætti íslenzkrar tón-
menningar. Nafn hennar skoð
ast aldrei framar hér, sem
vörumerki. Við höfum. raun-
verulega fundið Sinfóníu-
hljómsveit íslands. En hvílík
ur munur að sitja andspænis
henni, sjá hana og heyra, eða
hlusta á hana í misjöfnum út-
varpstækjum, oft við slæm
skilyrði.
Þrátt fyrir það, að fullyrða
má að meirihluti þeirra áheyr
enda sem tónleikana sóttu
höfðu takmarkaða tónlistar-
þekkingu, má þó fullyrða að
allir hlustuðu hugfangnir á
tónverk hinna heimsfrægu
snillinga og nutu þeirra með
I Framhald á 7. síðu u