Alþýðublaðið - 04.11.1956, Qupperneq 5
Sunnudagur 4. nóv. 1956
A 1 þ ý$ u b[ag í8
r í UNGVERJALANDI eru nú
að gerast hin uggvænlegustu
tíðindi. Um miðja viku virtust
uppreisnarmenn hafa unnið al-
geran sigur. Forsætisráðherra
landsins hafði lýst því yfir, að
hann hefði krafizt þess, að allur
rússneskur. her viki úr landinu,
Iiann hafði heitið því, að fram
skyldu fara frjálsar kosningar
<og leyfð yrði starfsemi þeirra
flokka, sem til voru í landinu,
áður en einræði kommúnista
hófst. Því hafoi jafnframt ver-
ið heitið, að horfið skyldi frá
isinum óvinsæla og misheppn-
aða samyrkjubúskap. Þá hafði
ríkisstj. samþykkt, að Ungverj-
ar segðu sig úr Varsjárbanda-
laginu, og lýst því yfir, að land
ið myndi framvegis verða hlut-
laust lýðræðisríki. Að síðustu
liafði ríkisstjórn Ungverjalands
leitað ásjár Sameinuðu þjóð-
anna og óskað stuðnings þeirra
við að framfylgja stefnu sinni
Og friða landið. En þá gerast
þau hörmulegu tíðindi, að
rússneski herinn, sem neýðst
liafði til þess að hörfa úr Búda-
pest, staðnæmist rétt fyrir utan
foorgina og slær hring um hana.
Jafnframt senda svo S'ovétríkin
mikinn her inn í landið og
liertaka alla flugvelli þess.
Þrátt fyrir eindregna ósk rík-
isstjórnar, sem meira að segja
lýtur forsæti kommúnista, um
að rússneskur her hverfi á burt
úr Ungverjalandi, senda Sovét-
ríkin aukinn her inn í landið,
og virðist tilgangurinn ekki
geta verið annar en sá einn, að
Jiernema landið og knýja þjóð-
ina til þess að fylgja stefnu,
A líðandi stund
Rússneskt ofbeldl í Ungverjalandi — Nóbelsverðiauna-
skáldið og mannréffinditi — Bretar og Frakkar
um ham — Sungið fjórraddað
bæði í utanríkismálum og inn-
anríkismálum, sem henni er
augljóslega þvert um geð.
Þessar aðfarir ráðstjórnar-
innar rússnesku hljóta að vekja
viðbjóð og fyrirlitningu allra
frjálshuga manna. Allir aðrir
en þeir, sem eru blind þý
ráðamannanna í Moskvu, hljóta
að fordæma þær.
E.
Síðastliðinn föstudag birtist
athyglisverð grein eftir Hall-
dór Kiljan Laxness í Þjóðvilj-
anum. Þar fordæmir hann kom-
múnisma og kommúnistaflokk-
inn gamla hinum hörðustu orð-
um. Hann birtir þar skeyti til
þýzks manns, þar sem hann
segir meðal annars: „Vér lögð-
um af sjálfsdáðum niður Kom-
múnistaflokk íslands árið 1938
og stofnuðum nýjan flokk með
því markmiði að heilbrigð
skynsemi mætti fá að njóta sín
í viðbrögðum íslenzkra sósíal-
ista við atburðum sem að hönd
um bæru, án þess vér værum
heftir af reglingi og einstreng-
I
DAGAR LÍÐA
NÝLEGA hefur komið út
foók um mann sem nefndur. er
Karl greifi af Flanhant. Ekki
var þetta sérlega merkur mað-
ur, enn hann kemur við sögu
margra merkra manna. Hann
var launsonur Talleyrands
kardinála, en ekki var það neitt
launungarmál, og mun þetta
setterni hans hafa átt mikinn
þátt í því hve auðvelt honum
var að komast í kynni við valda
snenn. Líka mun hann hafa kom
ist miklu fyrr áfram, að því að
élitið var, að sonur Talleyrands
xnyndi hafa töluvert af gáfum
föðursins, enda hefur það senni
lega verið. Hann var 17 ára gam
all orðinn vara-stallari (aide-
de-cap). Múrato konungs í
Neapel, sem var mágur Napóle
ons. Tíu árum seinna var hann
í liði Napoleons, sem fór til
Rússlands, og einn af trúnaðar-
mönnum hans og er .svo sagt, að
að undanteknum tveim forn-
vinum keisarans, hafi hann ver
íð síðasti maðurinn sem kvaddi
Napóleon er hann fór í útlegð-
ina til Helenu-eyjar. En ævi
jfaans nær yfir allt bilið, frá því
fyrra keisaratímabil Frakk-
lands hófst, til loka hins síð-
ara, þegar Napóelon III. missti
völdin.
Áhugamál Karls greifa af
ingshætti. bundnum fræðisetn-
ingum úr Lundúnum frá 19.
öld, ellegar öðrum hugmynda-
beinserk af því tagi, sem stund
um þykist vera kommúnismi.
Stofnun flokks vors táknaði
uppgjöf þeirrar lærdómsþrælk-
unar, sem hangir sálarlaust í
orðum og ríður ívitnunum allt
hvað aftekur, uppgjöf þröng-
sýnnar, herskárrar sértrúar-
stefnu, sem lýtur áhrifavaldi
blint í stað þess að hugsa eins
og maður, og stundar þess kon-
ar kirkjufeðradýrkun, sem
meira er í ætt við miðalda
pápisku og talmúd en sósíal-
isma“. Foringjar Knmmúnfsta-
flokksins, þeir Brynjólfur
Bjarnason og Einar Oígeirsson,
fá hér heldur en ekki ádrepu.
Að skoðun Nóbelsverðlauna-
skáldsins var nauðsynlegt að
leggja Kommúnistaflokk ís-
lands niður til þess að heilbrigð
skynsemi mætti fá að njóta sín
rneðal íslenzkra sósíalista, til
þess að þeir losnuðu við að
vera heftir af einstrengings-
hætti og hugmyndabeinserk.
Samkvæmt ummælum Halldórs
Kiljans Laxness hefur ríkt lær-
dómsþrælkun í Kommúnista-
flokknum, þar hefur verið
hangið sálarlaust í orðum og í-
vitnunum riðið. Þar hefur ver-
ið fylgt tþröngsýnni oglherskárri
sértrúarstefnu og áhrifavaldi
lotið í blindni, án þess að menn
hugsuðu eins og menn, þar hef-
ur verið stunduð kirkjufeðra-
dýrkun, skyldari miðalda hug-
arfari en sósíalisma.
Væri sannarlega fróðlegt að
fá að vita, hvort Brynjólfur
Bjarnason og Einar Olgeirsson,
sem og ýmsir aðrir helztu for-
ystumenn Kommúnistaflokks
íslands, kannast við þessa lýs-
ingu á sjálfum sér, stefnu sinni.
og hugarfari.
Flahant voru einkum stjórn-
mál, (eða notkun þeirra til þess
að komast í góðar stöður) og
ástamál. Sýndi hann hinn
mesta dugnað við hvort tveggja
og varð mikið ágengt. Var
hann sendiherra Frakka í Aust-
urríki á dögum Metternichs
og um 1860 sendiherra Frakka
í Lundúnum. Hann var einka-
vinur Hortensiu Bónaparte
Hollands-drottingar, og eignað
ist með henni son. Síðan giftist
hann skozkri hefðarkonu og
fékk með henni ógrynni fjár,
en geta má að saga hans er að-
allega sagan af ástamálum
hans, þó ekki sé getið um fleira
hér. Hann var að jafnaði hand-
genginn valdamestu mönnum,
en hann hafði ekki áhuga föð-
ursins fyrir stjórnmálunum
sjálfum, heldur fyrir því hvern
ig hægt væri áð nota þau til með öllum flokkum, sem eru
hagsmuna fyrir sig sjálfan, og
er nú venjulegt, að telja slíka I um, svo sem félagsfrelsi, mál-i Því miður er framkoma
menn til ræningja, enda þótt I frelsi, prentfrelsi og þesshátt- i Rússa í Ungverjalandi ekki
Á öðrum stað í greininni seg-
ir skáldið, að það hafi haft sam-
úð með kommúnistaflokki Vest
ur-Þýzkalands, þegar hann var
bannaður, og hann hafi samúð
með öllum flokkum, sem eru
sviptir almennum mannréttind-
mikla lýðræðisást í brjósti
skáldsins hefur aldrei orðið
honum hvatning til að beita
færum penna sínum til þess
að andmæla því, þegar kom-
múnistísk stjórnarvöld í Aust-
ur-Evrópu hafa svipt andstæð-
inga sína þessum sömu mann-
réttindum, félagsfrelsi, mál-
frelsi og prentfrelsi?
Það er að sjálfsögðu alltaf
lesið með athygli, sem jafn-
snjall rithöfundur og Halldór
Kiljan Laxness lætur frá sér
fara. En óneitanlega hefði það
verið æskilegra — og smekk-
legra — að hann hefði nú stung
ið niður penna til þess að deila
á fjöldamorð rússneska hersins
í Ungverjalandi og tilraunir
hans til þess að hindra það, að
komið verði á í Ungverjalandi
þess konar lýðræði, sem hann
er að harma, að skert hafi ver-
ið í Vestur-Þýzkalandi, — í stað
þess að nota heila síðu í Þjóð-
viljanum til þess að verja kom
múnistaflokk Vestur-Þýzka-
lands.
í byrjun vikunnar var þeirri
fyrirspurn beint til foringja
Alþýðubandalagsins hér í blað
inu, hver afstaða Alþýðubanda-
lagsins væri til atburða þeirra,
sem verið hafa að gerast í Aust-
ur-Evrópu. Alþýðubandalagið
hefur enn ekkert 'íátið frá sér
heyra um þetta mál. Enn hef-
ur það enga afstöðu tekið gegn
ofbeldinu, enn hefur það látið
kúgunina óátalda, enn hefur
það látið hjá líða að fordæma
einræði og heimsveldisstefnu
valdhafanna í Moskvu. Umhugs
unartíminn ætti ekki að þurfa
að vera mjög langur. En betra
er þó að hugsa sig vel um og
taka rétta afstöðu en að flýta
sér að fylgja röngum málstað.
Algjör þögn um málið dugar
þó ekki. Hér er um heimssögu-
lega atburði að ræða. Gagnvart
þeim getur enginn maður ver-
ið hlutlaus.
þeir fremji aldrei neinn glæp.
Hann varð því aldrei neinn á-
hrifamaður í pólitík.
❖ ❖ ❖
Það bar við um daginn í
hinni fornu Hleiðruborg, (sem
eitt sinn var höfuðborg Dan-
merkur), en nú er kölluð Hróars
(Frh. af 5. UíBu.)
ar. Vissulega var bannið á j eina dæmi vikunnar um ofbeld
kommúnistaflokki Vestur-1 isverk stórþjóða gagnyárt smá-
Þýzkalands ólýðræðislegt og 1 þjóðum. Þau hörmulegu tíð-
alvarleg pólitísk skyssa. Það indi hafa gerzt, að Bretar og
er því ekki nema eðlilegt, að Frakkar hafa hafið hernaðar-
andkommúnisti eins og Hall-
dór Kiljan Laxness sé því mót-
snúinn og andmæli því. En
aðgerðir gegn Egyptum og
hyggjast án efa hertaka Súez-
svæðið. Þessi framkoma Breta
hvað veldur því, að hin I og Frakka hefur valdið frjáls-
lyndum mönnum og lýðræðis.-
sinnuth um heim allan hinum
sárustú vonbrigðum. Til annars
var sannarlega ætlazt af tveirn
af forystuþjóðum lýðræðisríkj-
ánna í heiminum en að þau
beittu vopnavaldi til lausnar á
alþjóðlegú deilumáli og mætu.
ofbeldi meir en samninga. Þessi
framkoma þeirra hefur og þeg •
ar verið harðlega fordæmd af
miklum meirihluta á allsherj^-
arþingi Sameinuðu þjóðanna.
Island var þar á meðal þeirra
ríkja, sem fordæmdu þessar
hernaðaraðgerðir. Vonandi
reynist sú mótmælaalda, sem
risin er meðal frjálslyndra
manna um heim allan gegn þess
um ofbeidisverkum. nógu sterk
til þess að stilla aftur til friðar
á bessum slóðum.
Bandaríkin bera nú ein stór.-
veldanna óflekkaðan skjöld.
Frjálslyndir menn um gjörval.L
an heim setja traust sitt á það,
að þau mun reynast þess megn.-
ug að stilla til firðar við Mið-
jaroaihafog jafnframt styðja
Ungverja til lýðræðis og frelsis.
Ekki getur Sjálfstæðisflokk-
urinn fordæmt ofbeldi Rússa i
Ungverjalandi án þess að reyna
að rægja íslenzku ríkisstjórnina
urn leið. Einn af andans mönn.-
um Sjálfstæðisflokksins, Geir
Hallgiímsson hefur samkvæmt
frásögn Morgunblaðsins sagt á
Heimdallarfundi um Ungverja-
landsmálin, að núverandi stjórn
arsamstarf stuðli að sams kon-
ar þróun hér á landi og átt hefði
sér stað í leppríkjum kommún-
ista. Sönnunin er sú, að ung-
verski kommúnistaflokkurinn
hafi haft 17% atkvæða, þegar
hann brauzt til valda, en Al-
bý ðuba ndalagið hafi hlotið
19% í síðustu kosningum! Ekki
fylgdi það með í frásögninni,
hvort Pétur Benediktsson og
Sigurður Einarsson hafi klapp-
rð fyrir þessum vísdómi. En
Morgunblaðið getur ekki gert
ipp á milli þess, hver talað hafi
\f mestri snilld, Pétur Bene-
diktsson, Sigurður Einarsson
eða Geir Hallgrímsson.
AHa þessa viku hafa bráða-
birgðalög ríkisstjórnarinnar
um verðfestingu verið rædd í
neðri deild Alþingis. í umræð-
um þessum hefur Sjiálfstæðis-
flokkurinn gerzt ber að
miklu lýðskrumi. — Fyrst
lýsti Bjarni Benediktsson á-
nægju sinni yfin lögunum,
taldi þau hafa verið nauðsyn-
leg og nánast framkvæmd á
.steínu Sjálfstæðisflokksins.
Þessi ummæli voru ætluð hin-
um ábyrgari mönnum í Sjálf'-
stæðisflokknum. SvosteigBjörn
Ólajsson í stólinn, lýsti fylgi
við kaupfestinguna, en gagn-
rýndi verðfestinguna. Þessi
ummæli áttu að láta vel í eyr-
um verzlunarstéttarinnar, sem
ÍFrh. á 7. síiu.)
Suimudaginn 4. nóv. í Verkamannaskýlimi við höfnina
Glæsilegasta hlutavelta ársins — Fjölbreytilegir v inningar — Eitthvað nýtilegt og goft handa öllum
Flugferð til Danmerkur — Borðbúnaður — Skrautmunir — Úrvals plötusafn - Alls konar fatnaður - Kjöt í heilum tunnum.
um — Kol í tonnatali — Brennsluolía í heilum tunnum. — Agöngumiðar að kvikmyndahúsum í hundraðatali og ótal margt
anr.aö ákjósanlegra muna. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Fjölmennið á hlutaveltuna. Freistið gæfunnar og styðjið um
leið hið þarfasta og bezta málefni okkar ailra, slysavarnirnar. Híutaveltaií hefst kl. 2 e. h. Drátturinn aðeims 1 króna
Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík.
aÍMmmm■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«i■**■■■»■■■■«]■■■■■■■*■■■■■*■*»■***»•*■*■■■*■*■***■■■**■•**■■•■.■•■**■■■■»■■***■*- ■■■•■■*»***«■*"**iinn««■