Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 6

Alþýðublaðið - 04.11.1956, Side 6
fllþýSublai i 8 Sunnudagur 4. nóv. 15)53 QAMLA BÍÓ Siml 1475. 1906. 2. nóv. 1956.1 CINEMASCOFE „Oscar“ , verðlaunakv'ikmyndin SÆFARINN (20 000 Eeagues . Uitder the Sea) Gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Kirk Bouglas James Masön Peter Uorre Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sala hefst kl. 1. AUSTUR- BÆJAR B!Ó Ó, Rósalinda (Oh, Eosalinda) ftlveg sérstaklega skemmti- leg og falleg ný ensk-þýzk söngvamynd í technicolor-Iit- um, byggð á hinni afar vin- saelu óperettu „Leðurblakan“ sftir Johann Strauss, en efnið sr fært í nútímabúning á m j ög skemmtilegan [tóyndin er sýnd í hátt. Aðalhlutverk: | Mel Ferrer UudmiIIa Tcherina Anton Walhrook Michael Redgrave 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Ueikfélag Haínaríjarðar kl. 2. STJÖRNUBlÓ I eldi freistinganna I Géysispennandi ný amerísk . rr.ynd um viðureígn Iögregl- [unnar við svikuia samstarfs- í menn. Kim Novak j Fred Me Murray | Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Bönnuð börnum. j . BAKKABUÆBUR í Sýnd kl. 3. NÝJA BfÓ — 154J — Jack með hnífinn j Spennandi og viðburðahröð j ný amerísk mvnd, sém bygg- list á sannsögulegum atburð- [ um úr lífi hins illræmda saka [manns „Jack the Ripper“, Isem herjaði Lundúnaborg í lok síðustu aldar. Aðalhlutv.: Jack Palance Constance Smith j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ! Aukamynd: Cinemascope Parade •Skemmtileg syrpa úr'hmerísk ffln Cínemascope stórmynd- ! um, sem sýndar verða hér. [ LITLI LEYNILÖGREGLU- MAÐURÍNN. i Hin skemmtilega sænska ungl | inga mynd. — Sýnd kl. 3. Sími 6485. isýnir Osears verðlaunamynd: Grípið þjófinn (To catch a Thieí) j Ny amerí-sk stórmynd i iitum. jLeikstjóri: 6 Alíred Hitchcock | Aðalhlutverk: | Gary Grant Grace Kelly j sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 CÍRKUSLÍF. Sýnd kl. 3 Sími 8-20-75. Leikvangur ofurhug- anna Mjög skemmtileg 5g spenn- andi ný amerísk litmynd af kúrekamótum. Aðalhlutverk: Gig Young Jean Hagen 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. SMÁMYNDASAFN. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- FJABÐARBIÓ Naeturfélagar (Les compagnes de la Nuit) Heimsfræg frönsk stórmynd. Danskur skýringartexti. Francoise Arnoul J Raymond Pellegrin Börn fá ekki aðgang. j Aukamynd: | FRAKKLAND í NATO-kvikmynd méð ísl. j tali. Sýnd kl. 7 og 9. j Hob Hop og börnin sjö. I Sýnd kl. 3 og 5. Rödd hjartans (AII that heaven allows) Hrífandi og efnismikil ný am erísk stórmynd, eftir skáld- sögu Edna og Harry Lee. Að- alhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar úr „Læknirinn hennar“. Jane Wyman Rock .Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEIMFARARNIR Látlaust grín með Abboí og Costello Sýnd kl. 3. TRIPOLIBÍÓ Lit!i flóttamaðuriun Frair.úrskarandi skemmtileg ný amerísk mynd. Myndin hefur hlotið einróma Iof gagn rýnenda og hlaut verðlaun sem bezta amer ska myndin sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1954. Richie Andrusco. Sýnd kl. 3 og 5. Hefndin (Cry Vengeance) Hörkuspennandi og vel leik- in, ný, amerísk sakamála- mynd, tekin að mestu leyti í Alaska. Mark Stevens, Martha Heyer, Skip Homeier. Sýnd kló 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. wí' ) r ) S Tehús ágústmánans ^ Ssýningar í kvöld kl. 20.00 og) \ ______ s s þriðjudag kl. 20.00. ^ ) $ S Aðgöngui. 'ðasalan opin fráS ykl. 13.15 til 20. Tekið á mótií ^pöntunum. Sími 8-2345, tværS i lírnnr. S 'l Pai tanÍT sækist dagicn tyrlr: • sýningardag, ascars seldir \ ) jðrmn. ^ ;a9 , HftFHftROÍlREftR s S s s s s s s s s s s s s S ■ s ) Aðgöngumiðasala í AuStur- b Söæjarbíói. ? s s Töfra- hrunnurinn Barnaleikrit í 5 þáttum eftir WiIIý Krúger. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 1 ) í dag klukkan 2. Au.sturbæjarbíói | ^ sýnir gamanleikinn : i Kjarnorfca @g kvenhylli s s \ HVeiMfttl s S eftir Agnar ÞórSarson (, S Sýning í kvöld kl. 8. S ^ 64. SYNÍNG S s Húseigendur j i önnumst allskonar vato*- * og hitalagnir. ■ ■ ■ ■ Hitalagnir s,f, ! ■ Akargerði 41. C*mp Khox K-S.; Aðgöngumiðasalá frá kl. 2 íS Jdag. — Sími 3191. S ’ S Slysavamaíélags IslaMðe > kaupa fiestir. Fást hjá ( Blysavamaácildum cm < land allt. f Reykjavíis í { H&nnyrÖaverzluninni í I Bankastr. 6, VerzL Qann- þómnnar Halidórsd. rj skriístöfu félagsitus, Gró£-I in 1. Afgsreidú í síma 4897. í Heitið á SlysavaxnaféJag- ] iS. — PaC bregst ekki, - Flestir erfisdrykkjugestirnir höfðu komið ríðandi. Þarna var því sægur af hestum og ef einn tók að hneggja, hneggjuðu allir í kór. Þeir settu undir sig hausinn og kröfsuðu í svöro- inn. Beljugreyin bauluðu og vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Öll þessi ringulreið og hávaði vakti með henni slíkan ótta að hún þreif í treyjubarm föður síns. — Grogstad brennur, pabbi, mælti hún lágt. Frá hennar sjónarmiði var það eina örugga virkið, sem hún sá eyðast í logunum. Jörðin undan fótum hennar, þakið ofan af höfði hennar. Sá varasjóður,, sem hún hafði þó alltaf mátt treysta, ef allt annað brást. Faðirinn þrýsti henni að barmi sér. Fyrst blítt og varlega, síðan fastara. — Pernilla mín. Pernilla mín litla, guði almáttugum sé lof og þökk fyrir að þið sluppuð lífs af. Rödd hans brast og hún fann tár hans falla á hár sér. — Guð veri lofaður fyrir það, að þið komuzt út. Það var Karólína frænka, sem sat með Önnu Birgittu og Önnu Katrínu í fanginu. Þær hiúfruðu sig hyor að annarri og grétu. Allt í einu tók Anna Pernilla viðbragð og spratt á fætur. Hún stóð titrandi frammi fýrir föður sínum. Grogstad, pabbi. Amma Kileman? Guð minn góður, við verður að bjarga henni, pabbi. . Það brá fyrir hörkusvip á andliti hans. Hann leit á dóttu.r sína. — Því verður bjargað sem unnt er að bjarga, sagði hanri, lágt og hörkulega. Það kom undrunarsvipur á andlit henni. Hún laut að föður sínum og starði fast á hann. Augu hans voru eins og glef- perlur. Það var ekkert líf að sjá. — Hiáipar þú ekki til við björgunina, pabbi9 — Það er of seint fvrir mig að eyna að bjarga nokkru hér á Grogstað, svaraði Lindeman. — Það lítur út fyrir að það ætli að takast að biarga ein- hverju af aðalbyggingunni, sagði Karólína frænka. Hún þurrk- aði ljósrautt andlitið með serkfaldinum. — Pabbi, hrópaði Pernilla, .eins og hún vildi vekja föður sinn. Pernilla litla, rnælti faðirinn . og hristi höfuðið. Litla telp- an mín mælti hann biðjandi og reyndi að draga hana í faðm sér. Það er of seint. Enginn getur hjálpað mér framar. Eng- inn getur hjálpað okkur framar. Ekki þó Grogstad stæði í þÖs. und ár. — Jesús — Grogstad — amma Kileman, tuldraði hún lágt. Eins og hún ákallaði heilaga þenningu. Hún rakst á fólkið án þess að verða þess vör, nema ef það reyndi að stöðva hana. Hún barði mann með knýttum hnefa sem reyndi að grípa hana, og hrópaði hástöfum að það yrði að bjarga ömmu Kileman. Hún stappaði berum fótum í völlinn og vildi komast leiðar sinnar. Hún minnti mest á trylltu hestana sem ruddust um húsagarðínn. Hárið sveiflaðist eins og fax um háls henni og herðar. Hún hvorki sá né heyrði. Að síðustu var hún gripin föstu taki. Þegar hún leit upp sá hús að það var síra Kileman. Þá rann henni reiðin. Og nú sá hún hvar maddama Kileman var borin út í húsagarðinn, Við vorum einmitt að biarga henni. sagði síra Kilemah. Óttinn greip hana samt enn fastári tökum.. Það var sem hjarta hennar vrði að steini. — Er hún . . — Nei, svaraði síra Kileman og tók fast utan um hana. . En Anna PerniIIa rétti úr sér. Hún sleit sig af síra Kíle- rnsn. Naföl í andliti og teinrétt gekk hún þangað sem menhirn ir lögðu gömlu konuna niður á grasblettinn. Hún stóð méð spenntar greipar og virti hana fvrir sér. Hvítar hærurnar voru brunasviðna. Á andliti og ömum gat að líta stórar, gljáandi blöðruð o.g rauðar sprungu.r. Hún lá með lokuð augu og hreyf- ingarlaus. Jafnvél augnabrúnirnar og hvarmhárin voru gul- sviðnar. — Við urðurn að bera hana á brott með valdi. sagði síra. Jóhannes. Grogstad unni hún meira en nökkru öðru hér í hc-imi. Anna Pernilla kraup á kné hjá ömmu sinni. Síra Kileman kraup við hlið henni og bað lágt.. Eftir nokkra stund opnaði maddama Kileman augu.n. Svið in höndin minnti mést á fuglskló er hún bar hana að hjarta stað. — Þeim tekzt að bjarga meginbyggingunni, mamma, mælti síra Kileman lágt. Þá hrundu tár af augum gömlu konunnar. Kynleg, hörð tár. Slík tár hafði Anna Pernilla aldrei áður séð. Þau voru eins og hagl og hrutu af hvörmuhum eins og hagl. Maddaman krafsaði í lakið sem sveipað hafði verið um lík ama hennar. Eins og hún vildi segja eitthvað.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.