Alþýðublaðið - 04.11.1956, Qupperneq 7
Sunnudagur 4. nóv. 195(5
AI |b ý 8 u b '1 a 8 i ð
KAFRIA8ITIRÐÍ
(Ciske De Rat)
Þjrzk-hollenzk verðlaunamynd eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hefur út á íslenzku í þýð-::
ingu Vilhjálms' S. Vilhjálmssonar.
rasp
Dick van Der Velda.
Myndin hefur ekki -verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýndd klukkan 9.
HUNÐRAÐ ÁR í VESTURHEIMI
Litkvikmynd ú.r byggðum íslendinga vestan hafs.
Svnd kl. 7.
ítölsk stórmynd. Engin kvik-
mynd hefur fengið eins á-
kveðið hrós allra kvik-
myndagagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
Giulietta Masiria
Anthony Quinn
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5 ,
Allra síðasta sinn.
TÖFRASVERÐIÐ
Ævintýramyndin fræga — sýnd kl. 3.
Álþýðuflokksfélag Roykjavíkur.
afkvæiaarei
um fulltrúa á 25. þing Albýðuflokksins fer fram í
Alþýðuflokksf. Reykjavíkur í tlag, sunnud. 4. nóvem-
bcr kl. 2—10 e. h. Kosningin fer fram í slcrífstofu
Alþýðuflokksins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu,
2. hæð.
Stjórnin.
(Frh. af 4. síðu.)
ágætum. . Slíkir iöfrasproíar
þyrftu að snerta hjörtu fólks-
ins, sern oftast.
Sinfóníuhíj ómsveit íslsnds
fer héðan með tiltöluiega litla
fjármuni, en hún hefur helgað
sér rúm í hug og hjarta hvers
áheyrenda.
Þakklát blessum við dugn-
að, framsýni og þrotlaust starf
allra, sem unnið hafa að stofn
un hljómsveitarinnar. Eftir-
leiðis munum við aldrei sitja
okkur úr færi að hlusta á
hana. Það er jafnframt ský-
laus krafa okkar, að Alþingi
og ríkisstjórn búi svo að henni
fjárhagslega að hún nái sem
allra fyrst, að fylla þann þátt
íslenzkrar tónmenningar sem
hinir framsýnu hugsjónar-
menn, er lögðu grundvöllinn,
ætluðu henni að gera. Hún
þarf að fara sem víðast um
byggðir landsins, svo að sem
flestir fái að heyra hana og
sjá. Þá mun hún óðar verða
óskabarn allra íslendinga.
Þjóðin á að skapa henni eðli-
leg vaxtar og þroskaskilyrði,
en krefjast um leið mikils af
henni. Því að Sinfóníuhljóm-
sveit íslannds á að verða sam
nefndari íslenzkrar tónmenn-
ingar.
Húsgögn
Borðstofuhúsgögnin margeftirspurðu komin.
Pantanir óskast sóttar sem fvrst.
Guðmundar GuSmundssonar
Laugavegi 166.
(Fih. á 7. síðu.l
kelda á vorri tungu, en Danir
sjálfir nefna Roskilde, að nokkr
um mönnum varð um og ó. Þeir
höfðu tekið við seðlum, sem
voru all-torkennilegir. Dönsku
5 kr. seðlarnir eru gerðir. af
mikilli smekkvísi, prentaðir
með daufum grænum lit, en rað
tala seðilsins með rauðu. En
þessir seðlar voru prentaðir,
með enn daufari grænum lit,
en menn þóttust áður hafa heils
að upp á, og raðtalan var ekki
með rauðu, heldur svörtum lit.
Farið var með séðlana í bank-
ana, en menn þar treystu sér
ekki að kveða upp dóm um
hvort þeir væru gildir eða svikn
ir. Hringt var til Kaupmanna-
hafnar, en af því dagurinn var
langt liðinn, náðist ekki til
neinna er séð höfðu þessa
skritnu seðla. Það varð því hver
maður að hafa sinn seðil. En af
því að Danir hafa þann góða
sið, að hlægja að öllum háska,
og taka öllu, sem að höndum
ber, með glensi og gramni, þá
lét enginn á sér sjá, þótt óró-
legt hjarta berðist í brjósti
hans. Næsta morgun kom svo
skýringin: Seðlarnir voru ó-
svíknir, en þó ekki ný prent-
un. En svo stóð á, að réttum yfir
völdum á þessu sviði fannst ó-
þarfi að gera seðla ónýta þó
þeir yrðu skítugir, því þá ekki
bvo þá sem aðrar spjarir? En
fyrsti þvottur tókst ekki betur
an það, að nokkrir seðlar lýst-
ust, og rauði liturinn breyttist í
svartan. En eftir þessu varð
nýr útvarpsþáttur undir stjórn Sveins Ásgeirs-
sonar verður tekinn upp á segulband í Austur-
bæjarbíói mánudaginn 5. nóv. 1956 kl. 23,15,
Auk þess \ærður fluttur LEIKÞÁTTUR, „HEIMSÓKN
Á HÁDEGI,“ Karl Guðmundsson og Steinunn Bjarna-
dóttir flytja, — og nýr EFTIRHERMUÞÁTTUR, sem
Karl Guðmundsson flytur. Þeim þáttum verður ekki
útvarpað. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur
milli atriða.
Aðgöngumiðar seldir í blaðaturninum, Laugavegi
Söluturninum við Arnarhól og í Austubæjarbíói.
30,
ekki tekið fyrr en búið var að
láta nokkra í umferð. En nú eru
allir ánægðir í Hróarskeldu, því
seðlan þessir eru nú seldir á 100
krónur.
Á líðandi stund
(Frh. af 5. síðu.)
að einhverju leyti kann að vera
óánægð vegna skertra gróða-
möguleika. Síðan reis upp Ól-
afur Björnsson og birtist nú í
gervi kaupkröfumanns, taldi
kaupbindinguna skerðingu á
hag launþega og virtist allt í
einu hafa gleymt öllu, sem hann
hefur áður skrifað gegn kaup-
hækkunum. Var augljóst hverj-
um ummæli hans voru ætluð.
Að síðustu geystist Ingólfur
Jónsson fram á sjónarsviðið og
taldi lögin harðvítuga árás á
hagsmuni bænda. Var þá búið
að tala til nokkurn veginn allra,
sem hlut eiga að máli. En Sjálf-
stæðisflokkurinn var búinn að
láta í ljós fjórar skoðanir á
málinu. Kórinn var að vísu
fjórraddaður, en hver röddin
söng sitt lagið, svo að heildar-
hljómurinn var sannarlega ekki
áheyrilegur.
Menn gerðu sér áreiðanlega
ekki háar hugmyndir um það,
hvernig stjórnarandstaða Sjálf
stæðisflokksins myndi verða.
En ekki mun þó marga hafa
grunað að skrumið og ábyrgð-
arleysið yrði slíkt, sem raun.
hefur á orðið í þessu máli.
Puskas og íiermak
á Iffi. Iharos sit-
ur heima.
Því hefur enn einu sinni ver-
ið mótmælt, að Puskas og Czer-
mak hafi verið drepnir. Hins
vegar hefur ungverski alþjóða-
hnefaleikarinn Budai látið lífið"
í götubardögum í Búdapest.
Ungverski hlaupagarpurinn
Sandor Iharos var ekki með,
þegar ungversku Ólympíukepp
endurnir lögðu af stað frá Bú-
dapest til Prag á þriðjudaginn,
en þaðan fljúga þeir til Mel-
bourne. Margir höfðu talið Iha-
ros sigurvænlegan í langhlaup-
um Ólympíuleikanna. Iharos
var eftir heima, af því að hann.
taldi sig ekki í nógu góðri æf-
ingu.
Stúdentaráð Háskóla ísiands,
Stúdentafélag Reykjavíkur og
Félag íslenzkra riihöfunda
gangast fyrir almennum fundi í Gamla Bíó
í dag klukkan 2.
Fundarefni:
AT6URÐIRNIR í UNGVERJALANDI.
RÆÐUMENN: Frá Stúdentaráði Sigurður Líndal stud. jur.
Frá Stúdentafélagi Reykjavíkur: Tómas Guð-
mundsson skáld.
Frá Félagi íslenzkra rithöfunda; Þóroddur
Guðmundsson rithöfundur, Guðmundur G.
Hagalín rithöfundur.
Fundarstjóri: Dr. Alexander Jóhannesson.
STJÓRNIR FÉLAGANNA.