Alþýðublaðið - 04.11.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 04.11.1956, Qupperneq 8
járeigendaflélag Reykjavíkur Eitrun þessi er þegar hafin; rjúpa og fiskur eitraður svo og kjötstykki. FJÁREIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur beitt sér %rir því, að hafin væri refaeitrun á fjárskiptasvæðinu frá Hval- Ajarðarbotni vestur á Keykjanestá. Hefur tjón af völdum refa verið mjög tilfinnanlegt á þessu svæði undanfarin ár og því taldi S járeigendafélag Iteykjavikur aðgerða þörf. Er refaeitrun þessi wé þegar hafin. Blaðinu barst í gær eftir- farandi frá F. R. um þetta mál: Löngum þungur í skaufi. iRefurinn hefur verið ís- lenzkum bændum og bústofni þeirra þungur í skaufci. Um aldamótin unnu bænd- ur á Reykjanesskaganum úr- fílitasigur á refnum. Svo að íyrstu tugi aldarinnar var ref- ur mjög fáséður hér um slóðir og gerði lítinn sem engan skaða. tNú hefur þetta tekið breyt- isrgum til hins verra, refur veð- ur nú um allar jarðir, og veld- ur miklu tjóni á sauðfé, þó til- íinnanlegast um sauðburðinn og framan af sumri. Miklu fé ftefur að undanförnu verið var- iff‘ til útrýmingar refum. — Grenja hefur verið leitað á vorin og sum unnin, sem fund ist hafa. Á haustin hefur verið eitrað í afréttalöndin á víð og dreif. Þrátt fyrir þessa að- gerðir virðist refum ekki jækka og tjón af hans völdum var mjög tilfinnanlegt s.í. vor og sumar. Nokkuð mun hafa skort á að refaeyðingarnar fiafi verið framkvæmdar nógu tskipulega, með þeim afleiðing- um, að refir hafa hafst við í grenjum, sem ekki hafa fundist fyrr en of seint eða ekki. — Aidrei hefur verið eitrað skipu lega á öllu fjáskiptasvæðinu.r Samræmdar aðgerðir. Vegna þessara aðstæðna hoðaði Fjáreigendafél. Reykja- víkur til fundar með ölium oddvitum, bæjarstjórum, sveit- arstjórum og refaskyttum á fjárskiptasvæðinu, sem af- markast af Ölfusá og Sogi að austan og Hvalfirði að vest- an, og var fundurinn haldinn í Reykjavík 14. okt. s.l. — Á fundinum var ákveðið að beita sér fyrir samræmdum aðgerð- •um til refaeyðinga. 1 fram- haldi af þessum ákvörðunum var ákveðið að eitra fyrir ref á öll afréttarlönd fjárskipta- svæðisins frá‘ Hvalfjarðar- botni vestur á Reykjanestá. Eitrun er þegar hafin og verð- ur henni, haldið áfram enn um hríð. Aðallega er eitruð rjúpa, hún er auðkennd með því að sníða af henni hægri vænginn. Fiskur er einnig eitraður og kjötstykki, smá og stór, og í einstaka tilfellum kindahræ. Oftast eru það hræ kinda, sem refur hefur drepið. Af hinni víðtæku eitrun stafar nokkur hætta. Menn eru því stranglega varaðir við að snerta ekkert matarkyns, sem þeir finna úti á víðavangi. — Bein eitraðra dýra eru ban- væn í mörg ár. Hrafnar veiði- bjöllur, fálkar og fleiri fuglar eta eitrið og bíða bana af. Fugl- ar fljúga stundum aillangt frá eiturstaðnum áður en þeir drepast. Dýr, sem bíða bana af eitri eru einnig eitruð, og get- ur því verið hættulegt að snerta þau. Allt eitur hreinsað á út- mánuðum. Á útmánuðum verður allt eitur hreinsað af afréttum og það grafið í jörð til frekara ör- yggis. — Þrátt fyrir þótt allr ar varúðar sé gætt við meðferð eiturs, er það þó ailtaf hættu- legt. Það er því sameiginleg ásokrun allra þeira, sem að eitruninni vinna, beint eða ó- beint, til allra, sem leið eiga um afréttarlönd og heimahaga í landnámi Ingólfs, að forðast að snerta á hvers konar ritj- um af fuglum eða öðrum dýr- um, og brýna fyrir börnum og unglingum, sem um svæðið fara, að slíkt getur verið eitr- að og banvænt. Af illri nauðsyn verðum við að eitra fyrir refinn, sem ann ars myndi eyða allri sauðfjár- rækt á Reykjanesskaga. Við skulum sameinast um að gera refaeitrunina hættulausa með skynsamlegri og góðri um- gengni. Verður byggt síórt íþrótía- í Reykjavík ? Á FUNDI bæjjarstjórnar sl. fimmtudag var rætt um bygg- ingu sýninga- og íþróttahúss í Reykjavík. Var lögð fram til- laga frá bæjarráði um að Reykjavíkurbær leitaði sam vinnu við BÆR og IBR svo og samtök atvinnuveganna um byggingu slíks sýningarhúss sem fyrr um ræðir. Samkvæmt tillögunni skyldi framlög til byggingafram- kvæmdanna skiptast sem hér segir: Bæjarsjóður Rvíkur 51%, BÆR og IBR 8% og samtök at- vinnuveganna 41%. Byggingin skal reist við Suðurlandsbraut neðan verða, sunnan fyrirhug- aðs þvottalaugavegar. Skal byggingin vera 3000—4000 fer- metrar að gólffleti. Tillaga bæj arráðs var staðfest af bæjar- ráði. Sunnudagur 4. nóv. 1956 Ungverjalandsmálin rædd í Gamla Bíó. STÚDENTARÁÐ Háskól- ans, Stúdentafélag Reykja- víkur og Félag íslenzkra rit- höfunda gangast sameiginlega fyrir fundinum, en þar verða ræddir atburðirnir í Ung- verjalandi. Fundurinn verð- ur haldinn í Gamla Bíó í dag og hefst kl. 2. Kæðumenn á fnudinum verða þeir Sigurður Líndal „Brúðkaupsferðin," útvarpsþátf- ur íekinn upp í Austurbæjarbíói Hjónaefoi og fimm snillingar koma fram. Sveinn Ásgeirsson stjórnar. NÝR ÚTVARPSÞÁTTUR hefur göngu sína á miðvikudags* kvöld. Hann hefur nú verið í uppsiglingu um nokkurn tíma og verður harla nýstárlegur. Þátturinn er tekinn upp á segulband að viðstöddum fjölda áheyrenda. Þar keppa hjónaefni unu brúðkaupsfcrð og snillingar reyna að geta upp á ósk hjónaefn- anna. verða spurð ýmissa spurninga sitt í hvoru lagi. Gefin verða og góð. Þau hjónaefni, sem flesfc slig eftir því hve svörin eru rétfc stig hljóta, dæmast vera sam- völdustu hjónaefnin og fá brúð» kaupsferð í verðlaun. Dómnefnd skipa 5 menn, eis hlutverk hennai- er tvíþætt. auk þess að dæma svör þátttak- endanna, eiga þeir að geta upp á þeirri ósk, sem hjónaefnint velja sér. Hver hjónaefni fá eina ósk, en snillingarnir hafa ráð á 20 spurningum til að finna hana. Dómnefndina skipa eftirtald- irsnillingar: Friðfinnur Ólafs- son, Helgi Sæmundsson, Ind- riði G. Þorsteinsson, Sigurðun Magnússon og Sigurður Ólafs- son. Allt þjóðkunnir menn. fí'rh. a 2 siðu.) ! ,,Brúðkaupsferðin“, nafn þátt arins, heitir eftir verðlaunun- um. Hjónaefni koma fram og taka þátt í nokkurs konar keppni, og verðlaunin, sem veitt verða, eru brúðkaupsferð suður í lönd. Tvenn hjónaefni koma fram í hverjum þætti og stud. jur. frá stúdentaráði, Tómas Guðmundsson skáld fyrir Stúdentafélag Reykja- víkur, Þóroddur Guðmunds- son rithöfundur og Guðmund ur G. Hagalín rithöfundur fyrir Félag íslenzkra rithöf- unda. Fundarstjóri verður dr. Ai- exander Jóhannesson prófess- or. Fjölþætt listkynning verður f lónverk Skúla Halldórssonar leikið í Finnlandi i Á NORRÆNU tónlistarhátíðinni í Helsingfors í sept. s.l. var sem kunnugt er m. a. leikinn „Elddans11 fyrir hljómsveit eftir Skúla Halldórsson við ágætar undirtektir. Hljómsveitar- stjórinn fékk sérstakan áhuga á verkum Skúla og flutti síðar fieiri verk eftir hann á hljómleikum í Abo í okt. s.l. Mikil aðsókn að listamannaklúbbnum LISTAMANNAKLÚBBUR Bandalags íslenzkra listamanna verður opinn í Þjóðleikhúskjallaranum frá klukkan fjögur síð- degis á morgun fyrir félagsmenn og gesti þeirra. er 82636, en skrifstofusími Bandalagsins 6173. Félagsskír- teini eru seid alla virka daga í skrifstofu Bandalags íslenzkra listamanna að Skólavörðustíg 1A og við innganginn alla mánudaga frá kl. 4 síðdegis. Hálverkasýningu Á efnisskránni voru verk eftir Mozart, Sibelius, Skúla JHalldórsson og Johannes Han- sen frá Noregi. Eirik Cronvall fe'á Helsingfors var stjórnandi Abo Stadsorkester. Hér fer á eftir gagnrýni biaðs hís „Abo Underrattelser11 um verk Skúla: Það sem vakti athygli í Ábo var Svíta nr. 2 fyrir hljóm- sveit, eftir íslendinginn Skúla Halldórsson, sem ekki hefur verið leikin hér áður. Svítan er í' þremur þáttum, þar sem ýveir fyrri þsqttimir „Vor í lofti“ og „Draumur11 eru unnir ú þjóðlagakenndum stefjum (folkviseartade motiv). Þriðji þátturinn var „Elddans11 með hrífandi hljómfalli, og glettinn. Tónsmíð þessi er hljómfagurt tónverk, sem vakti sérstaka at- hygli fyrir hina fjörlegu hljóm sveitarútsetningu en er ef til vill dálítið vanabundin. í blaðinu „Uusi Aura“ segir: Verk eftir Halldórsson var í fyrsta sinn flutt hér í Ábo. Verk hans er létt og leikandi tón- smíð, sem með hrífandi túlkun Cronvalls naut sín vel. Af tillitssemi við þá klúbb- félaga, sem sækja vilja tónleika Sinfóníuhjómsveitarinnar, hefj ast dagskráratriði að þessu sinni ekki fyrr en að hljómleik unum loknum, um kl. 22,30. Tveir listamenn verða um kvöldið heiðursgestir klúbbs- ins, þeir Olav Kielland stjórn- andi Sinfóníuhljómsveitarinn- ar, en hann er nú á förum af landi brott, og Árni Kristjáns- son píanóleikari, sem verður einleikari á tónleikunum ann- að kvöld. Jón Leifs, formaður Banda- lags íslenzkra listamanna, á- varpar heiðursgesti kvöldsins. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. Dagskráin verður að öðru leyti sem hér segir: Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les ljóð eftir tvö kornung ljóð- skáld, Þóru Elfu Björnsson og Þorgeir Þorgeirsson. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eft- ir Jórunni Viðar tónskáld. Har aldur Björnsson leikstjóri les úr bókinni Líf í listum eftir Staníslavskí. MIKIL AÐSÓKN Vegna mikillar aðsóknar eru klúbbfélagar, sem vilja tryggja sér borð handa sér og gestum sínum fyrir eða eftir tónleik- ana, beðnir að gera viðvart í tíma. Sími Leikhússkjallarans sonar lýkur í kvöld, 1 í KVÖLD lýkur í Listamanna skálanum yfirlitssýningu á verkum Þorvaldar Skúlasonar^ sem Félag íslenzkra myndlist- armanna hefur undanfarið haldL ið. Sýningin hefur verið vel sótt. Hátt á annað þúsund gest- ir hafa séð hana. Hún hefur nú verið opin í rúman hálfan mán- uð, en síðasti sýningardagur er í dag. Hún er opin í dag frá kl, 10—22. Finnur Jónsson opnar má verkasýn. í vinnuslofu sin 40 myndir á sýningunni. í DAG opnar Finnur Jónsson lendis, bæði með íslenzkum og listmálari málverkasýningu í vinnustofu sinni að Kvisthaga 6, en þar hefur hann rúmgóðan sal, þar sem hann bæði vinnur og getur haldið sýningar. Á sýningunni eru 41 málverk, bæði olíumálverk og vatnslita- myndir, flestar eru myndirnar nýjar, en þó er einnig að sjá sum elztu verk Finns allt frá árunum 1923, en þá málaði Finnur mest abstraktmyndir, en hefur síðan algerlega horfið frá þeirri stefnu. Nú eru um það bil fjögur ár frá því að Finnur Jónsson hélt sýningu hér á landi, en hann hefur bæði fyrr og síðar tekið þátt í málverkasýningum er- útlendum listamönnum. Hanrt átti til dæmis myndir á sýn- ingu, er haldin var í Berlíit 1925 og fór síðar suður unt lönd, en Finnur dvaldist ums tíma í Kaupmannahöfn og síðar í Berlín, en kom heim áriffi 1925, og hefur dvalizt hér að mestu leyti síðan. Auk málverkanna eru á sýn- ingunni ljósprentanir af 10 úr- Ýalsteikningum eftir Finn Jóns son, og eru þær seldar saman. Sýningin er opnuð í dag kl. 10 árdegis og verður opin næsta hálfan mánuð milli 10—10 á sunnudögum og kl. 2—10 virka daga. i í .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.