Alþýðublaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 2
<mO Þriðjudagnr S, nóvcmbcr 1956. læla Hermaiis Eramhald ai 1. síðu. versku nefndarinnar vitum við ekki. IJm miðja nótt -hefj ast svo hinar ægilegu árásir að nýju. Hið síðasta, sem frétt ist, er að Ungverjarnir verj- ast, auðvitað aðeins um stutta .stund, l íslenzka þjóðin fordæmir þ'énnan hryllilega ofbeldis- vtrki'.að og lýsir djúpri sam úð sinni með ungversku þjóð- inni. Það er jafnframt öllum IsIendingUm óumræðllegf hryggðayefni, að svo að segja -samtímis og þessir atburðir gerast, ráðast Bretar og Frakk ar á aðra smáþjóð með pfbeidi og blóðsúthellingum. ÞaS er aorglegra en með orðum verð . lýst. að tvær lýðræðisþjóðir sem talizt hafa til meginstoða í Sameinuðu þjóðunum í þvf að halda upp friði í heiminurn . skuli nú hafa orðið til þess a.ð Jhefja ofbeldisárás á varnar- litla smáþjóð og stuðla að því, , ef til viil, að grafa grumiii'in. undan beitn samtökum þjóð- anna, sem þær hafa byggt von . ir sínar á. um frið og farsæit líf. íslenz’ka þjóðin lýsir samúð sinni með Egyptum og for- •dæmir harðlega þessar árásir og blóðsúthellingar. Ég full- yrði. að þjóðin fordæmir rang lætið og ofbeldið, hvaðan sem það kemur. ■Bíkisstjórn íslands héfúr á ráðherrafur.di í dag samþykkti I eftirfarandi yfirlýsingu ein- róœa: Ríkiss tj órn í.slands fordæm- ir harðiega hernaðarárás Fvússa á ungversku þjóðina og lýsir djúpri samúð með hetju legri baráttu hennar fyrir frelsi og rétti til að :taka upp lýðræðislega stjórnarhætti. iRíkisatjórnin fordæmir jafn framt harðlega árás Breta og Frakka á Egypta. Hún mun stuðla að því ir.nan Samein- uðu þjóðanna, r.ð komið verðí á réttiátum friði og að báðar. þessar þjóðir fái óskoruð yflr ráð yfir landi sínu án íhlutún ar erlendra stórvelda. í samræmi við þessa yfirlýs ingu.hefur verið og verður af-1 stáða fulltrúa íslands á’ Alls- herjarþingi Sameinðu þjóð- anna. Ennþá munu ’fáir vera þess umkomnir að segja það fyrir, tii ’hvers framangreindir at- burðir kunna að leiða. Ef S.arii einuðu'þjóðunum tekst, þrátt fyrir þessi miklu áföil, ao sýna stryk og fesfu, undir erfiðustu :■ aðstæðum, rneetti svo fara, að ’til rofaði að nýju. íslenzka þjóðin heitir á Sam einuðu þjóðirnar og aðra þá að ila, sem hér eiga hlut að máii, að gera ráðstafanir til þess að endi verði bundinn á þá hryiii iegu atburði, sem nú hafa átt sér stað — og á þann ’hátt. sem frjáisir pnenn og réttsýn- ir um víða veröld geta við un- að. Við íslendingar munum halda vöku okkar og dóm- greind, viðkomandi því, sem nú er að gerast. Þessir viðburð ir minna okkur enn einu sinni á það, livers virði það er að búa í lýðræðisþjóðféiagi þar sém frjálsar rökræður, frjáls hugsun og lög. ráða ríkjum. Verið þið sæl!:t Fela.gið Sían.s y m ina, ALÞÝÐUFLOKÍvSF£.L.AG KEYKJAVIKUR kaus fulitrúa « næsta jsing Alþýðuflokksins um síðustu helgi. Fór fram ails- >».erja.ratkvæðagreiðsla um fwilti'úana á laugardag og sunnudag. . Kjörnir -voru 18 . aðalfulltrúar og -jafnmargir tíl vara. 'Aðalfulltrúarnir eru þassír: Aðalsteinn Halldórsson, Ákí P. son, Jóhanna Egilsdóttir, Jón Emils, Jón Axel Pétursson, Jakobsson, Baldvin Jónsson- ! Benedikt Gröndal, Eggert G. Borsteinsson, Garðar Jónsson; ; Cruðm. R. Oddsson, ;Gyfí Þ. ; Giís lason. Haraldur Guðmund.3- Jón Sigurðsson, Magnús Ást- marsson, Óskar Hallgrímssan, '• Pétur Pétursson, Siguroddur ■Magnússon, Stefán Jóh. Stef- ánsson. ■ I íFrh. af 8, síðu.) aðgerSum s.íðustu ára, fyrr en frezkar og íranskar hersveitir væru komnar á Súezeiði. Hann kyað þessar hersveitir mundu vérfa beztu trygginguna fyrir því, að þessu takmarki yrði náð.“ Brézka stjórnin viður- kennir fulikomlega meginmark miðið með stofnun aiþjóðlegs varðliðs í náiægari Austurlönd- um.-en álítur ekki, að það muni nægja“, sagði Lloyd. Gaitskell lét í ijós undrun sína yfir for- senaum stjórnarinnar fyrir því að Bretar og Frakkar sátu hjá við atkvæðagreiðslu um stofn- un varnarliðs á fundi Samein- uðu þjóðanna. „Með því að minnast á Súezskurðinn í svari sínu'til SÞ hefur stjórnin viður kennt, að hinn raunveruiega •bakgrunnar aðgerða Breta og Frakka gegn Egyptum haf i ekki verið að skilja hin stríðandi öfl, heldur að innlima skurðinn“, sagði Gaitskell. Antony Eden sagði í neðri málstofunni að fyrirskipanir hafi verið gefnar um vopnahlé í Port Said og. að umræður væru hafnar um uppgjöf Egypta. Einn úr egypzku sendi nefndinni hjá Sameinuðu þjóð- unum lýsti orð Edens í neðri málstofunni í dag ósannindi. Á fram er barist í Port Said, sagði hann. Konur og börn búast til hatrammrar varnar, sagðí Egyptinn. Kairó útvarpið sagði að Port Said hefði ekki gefist upp fyrir herjum Breta og Frakka eins og skýrt var frá fyrr um daginn. Loftárásir héldu áfram á hernaðar mikil- væga staði en flugvélar Breta og Frakka héldu þó í burtu í í gærkvöldi en nokkrar vorú skotnar niður. Moskvu í gærkvöldi NT33: Buganin lagði til í gærkvöldi að Rússar og Bandaríkjanmenn tækju höndum saman um að stöðva bardagana í Egyptalandi og nærri samtímis krafðist Sjepilof þess að öryggisráðið yrði kvatt saman á stundinni til að ræða hin nýju viðhorf eftir að Bretar, Frakkar og ísraelsmenn . hefðu neiíað að stöðva hernaðaraðgerðir sínar gegn Egyptum. Tillögur Bugan ins bárust í persónulegu bréfi til Eisenhowers forseta og voru þess efnis að Bandaríkjamenn og Rússar sendu herlið til Egjqitalands í sararáði við vilja Sameinuðu . þjóðanna til að stöðva bardaga í Egyptalandi. Bandaríkjamenn hefðu öflugan herskipaflota á Miðjarðarhafi. Rússar hefðu yfir að ráða sterk um flota og ílugvélum. Ef Bandaríkjamenn og Rússar beittu þessum styrk sínum þeg ar í stað í samráði við Samein- uðu þjóðirnar myndi það verða nóg trygging fyrir því að árás inni á Eg'ypta og bardögum öll um myndi Ijúka. 'Blaðafulltrúi rússneska utan- ríkisráðuneytisins var spurður að því í gærkvöldi hyer værl ætlun Rússa með hinni nýju tiilögu sinni. Hann var einnig spurður að því hvað Rússar myndu gera ef Egyptar bæðu þá um hjálp til að verja sig. Hann gaf mjög- loðin svör, er. á honum var að heyra að ekk: væri útiiokað að Rússar hefðu slíki í huga. iFréttaritarar í Moskvú skýra svo frá að stjórnin þar austur frá hefði það mjög í huga að gripa í taumana í Egyptalandi en telji sig svo veika að hún megi sig ekkert hræra Vegna at burðanna í Ungverjalandi og vf irvofandi uppreisn í öðrum lepp> rikjunum. Hins' vegar rnuni.þeir fúsis tii að senda sjálfboðaliða og ef til vi.ll skriðdreka og þrýstiloftsflugvélar til hjálpar Egyptum, jafnvel þó að banda ríkjamenn og Sameinuðu þjóð- irnar fari ekki með þeim út f slíkfc. i BAG er þriSjudagur 6. nóv- j Bréfaviðskipii: ember. 1956. F U.N DIE Kvenféiag Iláteigssóknar. Fundur í kvöid kl. 8.30 í Sjó- mannaskólanum. Kvenfélag' Uauafarnessóknar heldur fund í kvöld kl. .8,30 j. í fundarsal félagsinsú kirkju- kjallaranum. Kvenstúdentaí'élag' íslands heldur aðalfund sinn í'Tjarn- arcafé, uppi, annað kvöid kí.:8. 30. Rætt verður um vetrarstarf ið, sölu jólakortanna o. fl. —o— Sazar. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur bazar á morgun, mið vikudaginn 7. nóv. kl. 2 e. h. í G.T. húsinu, uppi. Notið tæki- færið!. Gjörið góð kaup! á ökulerS Myndasaga feamarana ilivi Katz 5932, Larchwooö Avenpe' Philadelphia 43, Penna, óskar eftir að komazt í bréfa- skipti við ísienzka telpu, 13—14' ára. Hún er 13 ára og hefur mik inn áhuga á sun’di, söng og hSjórn list. yinningar er upp komu í happdrætti á hlutaveltu kvennadeiidar Slysa- varnafélags íslands, er haldiii. var í Verkamannaskýlinu 4. nóv, 1S56. Flugferð til Kaup- mannahafnar, nr. 17212, Skips- ferð til Akureyrar 2046, Olíu tunna (200 1.) 17580, Kvenúlpa. 4647, Straujárn 26091, Teborffi 13603, Vz tonm kol 88, V2 tonn kol 3952, 6 gáfflar silfurplett 24303, Dívanteppi 15609, Hveiti sefekur 19, Kventaska 10825, Garðsett, borð og stólar 19315, Strausykur 50 kg. 4448, Dúnsett í vöggu 17125, Permanent 343, Regnhiíf 13764,- Kjötskrokkur 27146, Peysufatafrakki 28032, Bækur 1155, Borðlampi 24059, Kvendrakt 1231, Rafmagns kanna 3745, Ljósakróna 16900. Rafmagnsklukka 11515, Köku. diskar (silfurplett) 23347, Siifur armband 100029, Krystalskál 2.2579, Kjötskrokkur 3906, Kven kápa- 21653. (Bírt án ábyrgðar) Kisuióra heimsækir Haila >j.voIp. Veðrið er svo yndíslegt að hana langar til áð skreppa í ökuferð í litla rauða bílnum. „Við verðum að hafa nesti“, segir Halli hvolpur. „Bara að ég finndi nú einhversstaðar ljúf! mínir nagað!“ „Og við skulum fengt bein. Líttu á þessar mynd fara í bað!“ segir Kisulóra. Sjá- ir. Öll þessi bein hafa forfeður ið þið sundfötin hans Halla ’ sviptir okkur.öllum okkar beztu 1 lenti Shor Nun geimfari sínu. ! mönnuxn“. Um þessar mundir ’ Kisulóra. ■8.3.0 Morgunútvarp. 12,30—13.15 Hádegisútvarp. 18.30 Iþróttir (Sígurður Sig- urðsson). • • 18.50 Þjóðlög .frá ýmsum lönd- um. . ’; . 20.30 Erindi: Rafkraftur og raf magn (Eðvarð Árnason verk- fræðingur). 21.00 Frá sjónarhóli tónlistar- manna; Dr. Páll ísólfsson tal- ar um Compeniusar-orgelið £ ■Friðriksborgarhöll, og (leikiiffi verður á þetta merkilega hljóBi færi. 21,45 íslenzkt.mál (Jakob Bene diktsson magist’er). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. kvæði kvöldsins. 22,10 ,;Þriðjudagsþátturinn“, — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa með höndum umsjón hans. ftftf Fsfe* p t ‘1-KÍ ^ m u lisT i © „!3hor Nuu failinn“,. .sfcundi TFalur Marian. „Ég trúi þessu ckki, Eldred! Hann var mér eins og einkasonur, Ég er þreyttur. . . þreyttur. Hvað er nú til bragðs að taka, Eldred? Zorjn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.