Alþýðublaðið - 14.11.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.11.1956, Qupperneq 1
Æskan og landiS, sjá 5. síðu. XXXVII. árg. Miðvikudagur 14. nóvember 1956 Upplausn í dánska kommúnistaflokkn- um, sjá 8. síðu. 261. tbl. sföðu; verkamenn neifa að vinna BUDAPEST, þriðjudag, (NTB-AFP). Ungverskir verka- menn létu ákafar óskir stjórnarinnar um að snúa aftur til vinnu, sem vind um eyrun þjóta í dag. Jafnframt gengu sög- ur um það í borginni, að mikilvægir fundir færu nú fram um framtíð landsins. Allt var rólegt í borginni í dag, en uppreisn- armenn halda enn eyju í Dóná, þar sem nokkrar stórverksmiðj ur standa. I mörgum verksmiðjum í Budapest mættu verka- menn, en eftir að hafa fengið greidd laun sín og samþykkt á- lykktanir með kröfum um, að rússneski herinn verði kallaður burtu, að Nagy-stjórnin taki við á ný og haldnar verði frjáls- ar kosningar, fóru þeir heim aftur. Óstaðfestar fregnir herma, að Rússar séu nxi byrjaðir að flytja burt æskulýð Ungverja- lands í stórum stíl til Sovétríkjanna. ys, sem Rússar settu af, og full- trúar frá jafnaðarmannaflokkn um og frá smábændaflokknum munu einnig taka þátt í við- ræðum þessum, sem miða að því að ná samkomulagi um myndun stjórnar, er njóti sem mests stuðnings þjóðarinnar og koma atvinnulífinu þannig af stað á ný. I Búdapest aka rússneskir skriðdrekar um göturnar og fótgönguliðsmenn halda vörð á götum úti. SOVÉT-FJANDSAMLEGAR YFIRLÝSINGAR Menn hafa hengt spjöld með sovét-fjandsamlegum yffrlýs- ingum á rússneska skriðdreka í borginni og jafnframt berast fregir um mótmælafundi gegn stjórninni og Rússum, en þær fregnir hafa ekki verið stað- festar. Víða að úr landinu berast þær fregnir, að smáhópar frels- isunnenda berjist enn við rúss- neska herinn. VIÐRÆÐUR MILLI KADAR OG NAGY Áreiðanlegar heimildir telja, að viðræður fari nú fram milli KRUSTJOV I BUDAPEST Menn, er standa nærri stjórn inni, segja samninga þessa fara eingöngu fram milli Ungverja sjálfra og er vísað á bug í þeim fréttum, að margir leiðtogar Rússa séu nú í Búdapest. Hafa gengið sögusagnir um, að Krús- tjov, Mikojan og Suslov séu í borginni. Það vekur athygli, að júgó- slavneski sendiherrann er far- inn heim og er talið, að hann sé að sækja ný fyrirmæli frá Janosar Kadars, sem Rússarnir stjórn sinni vegna veru Nagys gerðu að lepp sínum, er þeir í sendiráði landsins í Júgóslav- hófu innrás sína, og Imre Nag- ’ íu. í urinn afsloðu! í S AÐALFUNDUR SósíalistaS Sfélags Reykjavíkur var haldS S inn í fyrrakvöld. Trúlega hef S 'í ur þar verið gerð einhver á- ^ ^lyktun vegna atburðanna í !í ^Ungverjalandi. Alþýðubanda^ ^lagið hefur gert ályktun,^ ^ Málfundafélag jafnaðar-^ ^ marma hefur einnig gert á-( (lyktun, en enn sem komið er ( S hefur Sósíalistaf lokkurinn ^ Sekki greint frá afstöðu sinniS Stil árásar Rússa á Ungverja.S S Vonandi birtist í Þjóðviljan-S S um í dag skelegg ályktun um S ^ þessi mál, gerð á aðalfundin-'í um í fyrrakvöld. Yann önnur verölaun í sa ungra Ungur íslenzkur ináfari vekur > eftirtekt í Svíþjóð STOKKHÓLMI. UNGUR íslenzkur listmálari ,Steinþór Sigurðsson vakti mýlega á sér athygli í Svíþjóð. Hann vann önnur verðlaun í samkeppni, sem dagblaðið Expressen efndi til, en þátttakend- ui’ skiptu hundruðum og hafði hver þéirra sent inn eina mynd til úrskurðar dómnefndar. en þrenn í þeim síðari. En í ár brá dómnefnd vana sínum, þótt ist ekki geta látið' ein verðlaun nægja til listnema. Voru Stein- þóri þá veitt sérstök aukaverð- laun. Steinþór Sigurðsson , hefur stundað listnám í Stokkhólmi undanfarin ár. Hann hefur áður vakið á sér eftirtekt fyrir ó- venju ríka hæfileika. Ekki alls fyrir löngu sýndi hann með nokkrum námsfélögum sínum. í blaðadómum þóttu myndir Steinþórs bera af. KREFJAST BROTTFARAR RAUÐA HERSINS I Vín er upplýst, að ung- verska stjórnin hafi veitt Rauða kross bifreiðum leyfi til að fara inn í Ungverjaland., Ungverska rithöfundasamband- ið gaf í dag út ályktun sam- bandsins, þar sem þess er kraf- izt, að allur rússneskur her verði á brott úr landinu. Segir sambandið, að það muni mót- mæla mjög harðlega allri ógn- arstjórn einstaklinga eða yfir- (Frh. á 7. síðu.l 11. þiog Sameiouðu þjóðannas Samþykkt að taka 3 ný ríki í samfök Sameinuöu þjóöasi ÁkveÓið að taka Ungverjaíandsmálin á dagskrá NEW YORK, þriðjudag. Dagskrárnefnd Sameinuðu þjóð- anna samþykkti samhljóða í dag, að vandamálin í nálægari framt samþykkti nefndin, með 11 atkvæðum gegn 2 (Sovét- Austurlöndum skuli tekin á dagskrá allsherjarþingsins. Jafn- ríkin og Tékkóslóvakía), að ástandið í Ungverjalandi skuli tek ið á dagskrá þingsins. Egyptar voru hinir einu, er ekki greiddu atkvæði í þessum -málum. Um sama leyti og sam- þykkt var, að Ungverjalands málin skylddu tekin á dag- skrá, kom utanríkisráðherra kommúnistastjórnar Kadars til New York í fararbroddi fyrir sendinefnd. Fastafulltrúi Rússa, Sobolev, tók á móti honum. — Rétt áður en sendinefndin kom til New York hafði dagskrár- nefndin fellt tillögu Rússa um að nefndinni skyldi leyft að setja fram skoðanir sínar á á- standinu í Ungverjaland með 6 atkvæðum gegn 5, en 3 sátu hjá. „RÖK“ RÚSSA. Fulltrúi Rússa hélt því fram, að þessi samþykkt nefndarinn ar væri brot á stofnskránni og endurtók hann fyrri röksemd- ir sínar um, að Sameinuðu þjóð irnar hefðu engan rétt til að blanda sér í innanríkismál Ungverjlands og umiræður á allsherjarþinginu hefðu það eitt markmið að leiða athygl- ina burtu frá nálægari Austur löndum. Fulltrúi Bandaríkjamanna, Harry Cabot Lodge, svaraði, að enn meira lægi á að ræða á- standið í Ungverjalandi eftir að ungverska stjórnin hefði vís að á bug öllum samþykktum, sem gerðar væru af allsherjar- þinginu. 3 NÝ RÍKI TEKIN í S.Þ. Samþykkt var í dag að taka 3 ný ríki í samtök Sameinuðu þjóðanna: Marokko, Túnis og Sudan. ar i¥ Jafnaðarsíefnan byggir allf á frelsi og lýðræði Ræöa Áka Jakobssonar á fundi Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í gærkvöldi KOMMÚNISMINN, sem Lenin lagði grundvöllinn að og Stalin síðan framkvæmdi, leiddi rússnesku þjóðina undir járn hæl kúgunar og ofbeldis. Þessi stefnu hefur hvergi fært fólki frelsi, menningu eða lýðræði. Expressen efnir til slíkrar samkeppni árlega. Eru myndirn ar allar hafðar á sýningu, Ex- pressens Höstsalong, sem er opin almenningi um hálfsmán- aðar tíma í Kungshallen, en að þeim tíma loknum lýsir dóm- nefndin úrskurði sínum. YFIR 700 MANNS Alls sendu á 8. hundrað manns myndir til sýningarinnar í ár. Var skipt í tvo ílokka, list- nema og frístundamálara; ein verðlaun veitt í fyrri flokknum, Stefna sósíaldemókrata, sem byggði þegar í upphafi á frels- is- og jafnréttishugsjónum mannanna, tókst að skapa lýð- ræði, frelsi til sköpunar verka- lýðsfélaga og annarra félaga og margvíslegar umbætur. Hvar sem menn litast um í heiminum, sjá menn þessar stað ' reyndir. ) Þetta sagði Áki Jakobsson al þingismaður í ræðu sinni á | fundi Alþýðuflokksfélags Rvík . ur í gærkvöldi. j Formaður félagsins, Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, setti fund- A inn og bauð Áka Jakobsson vel kominn til starfa í félaginu. j Kvað hann það eftirtektarvert hve mikið traust Áki Jakobsson hefði áunnið sér meðal Alþýðu flokksmanna — og þó hefði hann um skeið verið harður bardgamaður í liði andstæð- inga flokksins. LAND HARÐSTJÓRNAR „Rússland kommúnismans er harðstjórnarríki, sem beitir harðneskju og kúgun, sem jafn ast aðeins á við blóðveldi þýzka nazismans,“ sagði Áki enn fremur. „. .. Það er ekki nýtt að heyra þessu, haldið fram, en margir, sem trúðu á sjálfa jafn aðarstefnuna, reyndu að halda í trúna á það, að verið væri að framkvæma sósíalismann. En nú hefur blæjunni verið svipt burt. Rússland er kúgunarríki, afhjúpað frammi fyrir alþýðu alls heimsins, blóðveldi, sem allir frjálshuga menn munu ótt ast og forðast. Áki Jakobsson. ÓSIGUR KOMMÚNISMANS Atburðirnir í Ungverjalandi eru óafturkallanlegur ósigur alheimskommúnismans, enda veit hann það — og gengur fram vitandi vits. Kommúnistar (F'rh. & 2. siðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.