Alþýðublaðið - 14.11.1956, Page 6

Alþýðublaðið - 14.11.1956, Page 6
6 AlþýgtiblagJS Miðvikudagur 14. nóv. 1936 GAMLA BÍÓ Síml 1475. CINEMASCOPE (,Oscar“ verðlaupakvikmyndin SÆFARINN (20 000 Leagr«s . Under the Sea) Gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Kirk Douglas James Mason Peter Lorre Sýrid kl. 5, 7 og 9.15. AUSTUH- BÆJAR BSÓ Skytturnar (De tre Musketerer) Mjpg spennaridi og skemmti- leg ný frönsk-ítölsk stórriynd í litum, byggð á hínni f exktu | skáldsögu eftir Alexandre IDumas, en hún hefur komið út i ísl. þýðingu. Aðalhlutv.: Georges Marchal Yvonne Sanson Gino Cervi Sýnd kl. 5. Óperan IL TKOVATRE. Sýnd kl. 9. STJÖRNUBið Aðeins emu sixmi (Les miracles n’oní lieu qu’une fois) Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk-ítölsk mynd, um ástir og örlög ungra e’skenda. Alida Vaili Jean Marais Sýnd kl. 7 og 9. Norskur skýringatexti. EL ALAMEIN Myndin er byggð á hinni frægu orustu um E1 Alamein og gerist í síðustu heims- styrjöld. Scott Brady. Sýnd kí. 5. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ — 154J — Ruby Gentry Áhrifamikil og viðburðarík ný amerísk mynd, um fagra könu og fólkin örlagavef. Aðalhlutverk: Jeimifer Jones. Charton Heston. Karl Malden. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Gögr og Gokke í Oxford. Sprellfjörug grínmynd með hinúm frægu grinleikurunum Stan Laurel og Pliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLIBfð Hvar sem mig ber að garði CNot As A Stranger) F'rábær ný amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Morton Thomp- son, er kom út á íslenzku á síðastliðnu ári. Bókin var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Bandaríkjun- um. Leikstj.: Stanley Kramcr. Olivia de HaviIIand Robert Mitchum Frank Sinatra Broderick Crawford i. Sýnd kl. 5 og 9. IAUBÁBASSBIO Sími 8-20-75. „Sofðu ástin mín“ Afbragðs vel leikin amer- ísk stórmynd gerð eftir skáld- sögu Leo Rosten. Aðalhlutv.: Claudette Colbert Robert Cummings Don Ameche Hazel Brooks Danskur skýringátexti. Sýiid kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inrián 16 ára. Sala hefst kl. 4. HAFNAR. FJARÐARBIð Hæð 24 svarar ekki (Hill 24 dosn't answer) Ný stórmynd tekin í Jerú- salem. Fyrsta ísraelska mynd in, sem sýnd er hér á land\ Edward Mulhaire Maya Hararit. sem. verðlaunuð var sem bezta leikkonan á kvikmynöahá- tíðinni í Cannes. Danskur texti. Bönnuð fyrir börn. Sýn.l kl. 5, 7 og 9. Rödd hjartans Jane Wyman Roefc Hudson Sýnd kl. 7 og 9. ÖRÆFAHERBEILDIN (Desert Legion) Hin afar spennandi litmynd með Alan Ladd. Bönhuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Slmi 6485. Erkel Ungversk óperukvikmynd flutt af tönlistarmönnum og ballett ungversku ríkisóper- unnar. Myndin fjalíar' um frelsisbaráttu hinnar húg- prúffu ungversku þjóðar, byggð á ævisögu tónskáldsins og frelsishetjnunnar Erkel. Sýnd kl. 7 og- 9.15. ÚTLAGARNIR I ÁSTRALÍU (Bofcany Bay) Hin viðburðaríka ameríska mynd um flutninga á brezk- um sakamönnum til Ástralíu. Alan Ladd Jaœes Mason Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. II Tondeleyo eftir Leon Gordon. ^Þýðandi Sverrir Thoroðtísen, ^ Leikstjóri Indriði Waage. ^Frumsýning fimmtudag 15. S • nóv. kl. 20. Sýningin er í til-S • efni 25 ára leikafmælis JónsS ? Aðils. Frumsýningarverð. Tehús ágústmánans s s s s ) Sýning föstudag klukkan 20. S S S S Aðgöngui.’ðasalan opin frá^ Skl. 13.15 til 20. Tekið á móti^ S pöntunum. Sími 8-2345, tvær^ S línur. ( í S ^ Pai tanir sækist daginn Tyrlr ^ ^iýningardag, annars seldir ^ ^ 'iðrum. ^ REYKJAVÍKOTC SFrumsýning Það er alrírei að vita Gamanleikur eftir Bernard Shaw. Þýðing: Einar Bragi. • Leikstj.: Gunnar R. Iíansen. SFrumsýning í kvöld kl. 8.i s * ; Aðgöngumiðasala eftir kl. 2^ Sími 3191. S ■ önnumst allskonar votn*- ■ og hitalagnir. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ \ Hitalagnir s,f. [ ■ Akurgerði 41. ■ Camp Knox B-S, ’ Samúiarkort Slysavamaíélags ísliœdf) kanpa fiestir. Fást hjí j slysavamadeíldtan om< land allt. 1 Reykjavik i| HannyrOáverzluninnl f ( Bankastr. 0, VerzL Gunn- < þórunnsr Halldórsd. rj ti íkrifstofu félagsins, Qréf- i ln 1. Áfgreidd t sfma 4897, j Heitið á Slysavornafélag-; 10. Pi0 btegsf ekki. - Synnöve Christensen: MÓDLEIKHOSID SYSTURNAR Þú mátt ekki gráta, pabbi, fullorðinn maðurinn. — Svo djúpt er ég sokkinn. að ekki einu sinni börnin niín bera lengur traust til mín. Hann sló hnúunum á hné sér. Anna Pernilla sleppti hon- um og sagði með titrandi og veikri rödd: ■— Ég er svo hrædd, faðir minn. E'lsku pabbi minn, ég er svo hrædd. Ég skil ekki hvað veldur. Guð minn almáttugur — hvað verður um okkur? — Faðirinn leit á hana. Hann skildi það nú, að henni var fyllsta alvara. Og hann skildi það líka, að hún var sú einá í fjölskyldunni, sem þorði og vildi horfast í augu við veruleik- ann. — Ég mála tugi mynda af konunginum og erfðaprinsin- um, Nilla. Slíkt gefur mikið fé í aðra hönd. Þær fjölskyldur fyrirfinnast ekki á gervallri Vestfold, sem ekki vilja hengja myndir af þeim á vegg hiá sér. Þótt fátækasti sjóari eigi hlut að máli, vill hann umfram allt að konan geti horft á kóngir.n á veggnum. Helzt skútumynd lika. Síðustu setninguna rnælti hann rólega. Með nökkruná seimi. Hendur hans voru hættar að 'titra. Hann hafði langa og granna fingur, en ekki sterka. — Bull, bull og þvaður. Það, sem ég vil vita, er hvort nokkuð sé eftir af eignum mömmu. Nú getum við ekki lengúr leitað heim að Grogstad. Geturðu ekki gert þér það Ijóst, pabbi, að allt er nú breytt frá því sem var. Faðirinn leit á har-a. en augnaráð háns var flöktkennt. Hann roðnaði, leit síðan undán, tók að horfa út um gluggann aftur. ' — Það liggja enn 20 dálir í saumaskríni móður þínnar sálugu, Rödd háns var lág og róleg. Eins og hann sætti sig við allt. Allt senl kalla mátti skap og tilfinningu var horfið úr svip hans. Anna PerniIIa hafði ekki hörku til að segja það sem henni bjó í brjósti. Tuttugu dalir hrukku ekki langt sem heimanmundur og arfur handa þrem borgaradætrum. Enn sat hún nokkra hríð þögul og starði á hendur sér. Að síðústu mælti hún með döpru brösi, sem hún þó meinti sem eins konar hug- hreystingu: — Það vérður víst bezt að ég taki að mér hússtjórnina. — Já, mælti hann þreytulega. Þú ræður því. Ég. er vanur að greiða með myndurn það, sem ekki verður kornizt hjá að kaupa. Einnig mín eigin föt. Hann þagnaði við. Roðnaði og laut höfði. Hún fann eitthvað bresta hið innra með sér. Þetta var þá faðir hénnar, sem hún hafði verið svo síolt af. Nú var andlit hans svipvana og aum kunarvert. Hann reyndi ekki einu sinni að leika glæsimennið. Enri fann hún til ríkrar meða-umkunar með honum. :— Ó, pabbi, elsku pabbi, mér þykir svo vænt um þig. Þú mátt ekki tala þannig um sjálfan þig. Og ég skal siá svo um, að þú þUrfir ekki að líta þannig á siálfan þig framar. Þú mátt ekki vera svo sorgmæddur, pabbi. Ég skal sjá um þetta allt. Ég er ekki algerlega skvni skroppin, það veiztu. Hún lagði kinn sína að vanga hans. Fann hina viðkunn- anlegu angan af púðrinu, sem hann notaði. Hann laut að henni og kvssti á hönd hennar. Eins og hann hafði svo oft kysst á hönd móður hennar. Ég hefði ekki átt að vekja áhyggjur hans með þessu, hugsaði hún. Ég hefði átt að láta hann í friði. Nú er honum Ijóst, að ég þekki hann eins og hann er. Hún mælti, gráti nær: — Pabbi, ég skal alltaf vera hjá þér og hjálpá þér. Hún. lagði arm sinn um háls honum og stákk kollinum undir höku hans. Góður guð, ef hún aðeins gæti veitt honum aftur það öryggi, sem hann hafði misst, Méð einhverju móti — hún varð að finna einhver ráð til þess. Önnu Pernillu gleymdist að það var föðursins að skapa henni öryggi. Hann brosti skyndilegá: —. Þú er.t, orðin hálfgerður villiköttur, Nilla. Þú verð þitt. Þú ert eins og kynblendingúr af hvítum arigóraketti og svörtu villiköttunum hérna uppi í skóginum, sagði hann og lék við hönd hennar. Hún dró að sér höridina. Gráturinn sat í kvérkum henn- ar. Skyldi faðir hennar þá ekki neitt í neinu. Anna Pernilla stóð nokkra stund og laut höfði. Hún sneri sér frá föður sínum og þrýsti nöglunum inn í handarbakið. Loks íór svo, að hún gat ekki byrgt inni gremju sína og kvíða-. Hún hnykkti höfðinu þótta- og þrákeíknislega: — Við erum fátæklingar. Er það einmitt það,.sem þú hefur alltaf viljað að við yrðum? Hún gat vart komið upp orðunum. Engu að síður brutust þau fram í allri sínni beiskju. Faðir heniiar hréyfði hvorki legg né lið. Þannig sat hann drykklanga stund. Loks stóð hann á fætur, en hreyfði sig ekki úr sporunum, það var sem hann hefði enga hugmynd um hvar hann var staddur. H’ann sá hana ekki. Hann sá hvorki hana 11111111 X X X = NfiNKfM =

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.