Alþýðublaðið - 14.11.1956, Page 2

Alþýðublaðið - 14.11.1956, Page 2
2 Miðvikudagur 14. nóv. 1956 A1 þ ý g u fe 1 a % I % r verður annað kvöJd (FIMMTUD.) kl. 8,30 í Iðnó DAGSRE'Á; 1. Félagsvist (verðlaun veitt). 2. Ávarp: Pétur Pétursson alþingismaður. 3. Karl Guðmundsson fer með gamanþátt. 4. Dans. SKEMMTESTEFNDIN. 6ISZ8 F® - ít nsiim c! NQÍ Þeir félagar stríða Kisuióru , og Halla á allan hátt. Ausa : yatni á hvolpgreyið, sem kann því vitanlega ekki sem bezt. Og | stegg að ná í hann, harðneitar I hún geti sent hvolpskömrnina þegar boltinh flýtur út á tjörn- j Stebbi því og segist halda að ina og Kisulóra biður Stebba! eftir honum. borg 11/11 til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7/11 til New York. Tungufoss fór frá Húsavík í gær til Sval- barðseyrar, Akureyrar, Olafs- fjarðar, Siglufjarðar, Raufar- hafnar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Straumey lestaði £ IIull 12/11 til Reykjavíkur. Vatnajö.kull lestar í Hamborg í dag til Reykjavíkur. Fl'NDIR llúsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund í Borgartúni 7 á morgun (fimmtudag), 15. nóv., kl. 8 e. h. Dagskrá: 1. Heimsend ing mjólkur.. 2. Fréttir- frá KÍ- þinginu. 3. Fréttir írá móti nor- rænna húsmæðra. Alveg ný skemmtiatriði og kaííi. B L Ö Ð O G TÍMARIT Gangleri, 2. heffti 30. árg. hef ur borizt blaðinu. Efn heftisins er m. a.: Spiritismi aldanna, Frægasta bros veraidar og Handleiðsla heimspekinnar, greinar eftir ritstjórann, Gretar Fells, Af sjónarhóli, Land larn- anna og Vesak 2500, greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson, Hin. brottnumda furstadóttir, frá- sögn þýdd af Víglundi Möller, Ársskýrsla þjónustureglunnar eftir Svövu Fells, Fögur er dís- in, Ijóð eftir Ingibjörgu í>or- geirsdóttur, Hraun, óbundið ljóð eftir sömu og Jahve, ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. DAGSKRÁALÞINGIS Sameinað alþnigi: 1. Jarðgöng og yfirbyggingar á fjallvegum, þáltill. 2. Dráttarbraut á Seyð- isfirði, þáltill. 3. Endurskoðun hjúkrunarkvennalaga og laga. um hjúkrunarkvennaskóla, þál- till. 4. Aðstoð vegna fjárskipta £ Dala- og Strandasýslum, þáltill. 5. Rraðfrystihús, þáltill. 6. Ung verjalandssöfnun Rauða kross- ins, þáltill. Mænusóttarbólusetning á börnum 1—6 ára. Önnur umferð. Þau börn, sem bólusett voru í Heilsuverndarstöð Rvík- ur á tímabilinu 15.—22. októ- ber sl., komi þangað til bólusetru ingar í annað sinn sem hér seg- ir: í dag, miðvikud. 14. nóv. kl. 9—12 f. h.: Hólmgarður, Hóls- vegur, Holtavegur, Holtsgatap Hrannarstígur, Hraunteigur, Hrefnugata, Hringbraut, Hrísa- teigur, Hvammsgerði, Hverfis- gata, Hæðargarður, Höfðatún, Hörgshlíð, Hörpugata, Ingólfs- stræti, Kambsvegur, Kapla- skjólsvegur, Kárastígur, Karfa- vogur, Karlagata, Kirkjustræti,. Kirkjuteigur, Kirkjutorg og Kjartansgata. KI. 1—3 e. h.: Klapparstígur, Kleifarvegur,. Kleppsmýrarvegur, Kleppsveg- ur, Kringlumýrarvegur, Kvist- hagi Lágholtsvegur. Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur. Minningaspjöld fást í Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadótt ur, Lækjargötu 2, hjá Emilíu. Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar- holti við Bakkastíg, Ólöfu. Björnsdóttur, Túngötu 38, og Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjar- götu 12 B. Málverkasýning Finns Jónssonar, Kvisthaga 6, er opin daglega frá kl. 2—10, sunnudaga frá 10—10. Æfintýri á ökuferS Myndasaga bamanna í DAG er íniðvikudagurinn 14. nóvember 1956. FLUGFERÐIK Flugféiag íslands. Millilandaflug: Milliiandaflug vélin Sólfaxi fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvélin er vamtanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Sands og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun autu ru msalnd etao á morgun austur um land tíl Bakkafjarðar. Þyrill var vænt- anlegur til Reykjavíkur seint í nótt frá ýzkalandi. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Snæfellsneshafna og Flateyjar. Ásúlfur var á tlornafirði í gær á suðurleið. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Lúbeck til Stettin, Fleggefjord og Reykjavíkur. Arnarfell er í Reykjavík. JÖkul- fell er í R.eykjavík. Dísarfell lestar síld á Raufarhöfn og Siglufirði. Litlafell er á leið frá Húsavik til Reykjavíkur. Helga fell fór væntanlega í gærkvöldi frá Liverpool til Cork, Avon- mouth, Hamborgar og Stettin. Hamrafell er væntanlegt til Ba- tum 19. þ. m. Eimskip. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 7/11, var væntanlegur til Rostock í gær. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnarfjarð- ar og þaðan í kvöld til Vest- mannaeyja, Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Kotka 9/11 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hamborg 12/11 til Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9/11 frá New York. Reykjafoss fór frá Ham- IUI 3 'l í Borgartúni 7 fifnratwlsigipa 15. nóv. kl. 3 e. h. Dagskrá: 1. Heimsendir.g ríijálkur 2. Fréttir frá K.L þingina. 3. Fréttir frá Norr/ húsmæðra 4. Alveg ný skemmtiatriði og kafíí. Allar li ú<rnæ é u r velkomnar. Stjórnin. Ingýlfseafé ip.gélfscafé í kvöW klukkan 9. Haukur Moríhens syngur tncð hljómsveit- Öskars Cortes. Einnig syngja 6 nýir dægurlagasöngvarar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3. Sími 232S, fcil að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: SMÁÍBÚÐAHVERFI MIÐBÆK HLÍÐARVEGI RAUÐALÆK VIÖ (Frh. aí 1. Si5u.) hafa hætt að skeyta um almenn ingsálit eða heimsálit — þeir trúa nú aðeins á grátt stálið. Rússneski herinn hefur í.nafni kommúnismans ráðizt á ein- huga þjóð og marið ur.dir hæl sínum. — Síðustu fregnir herma að verið sé að flytja blóma ungversku þjóðarinnar brott úr landi sínu.“ Áki kom víða við í ræðu sinni. Hann ræddi um stefnu Alþýðuflokksins —• um bar- dagaaðferðir íslenzkra komm- únista, um hið svokallaða Al- þýðubandalag, óskapnaðinn, sem alþýða gæti einskis vænzt af. Að ræðunni lokinni kvað við dynjandi lóíatak hins fjöl- menna fundar. — Mun ræða Aka Jakobssonar birtast í heild hér í blaðinu á morgun. (JivarpiS 12,59—14 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum; 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19 Óperulög. 20.30 Daglegt mál (Grímur Helgason kand. mag.). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga, I (Einar Ól. Sveináson prófessor). 21.05 Einleikur á píanó (Guð- mundur Jónsson). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.10 „Lögin okkar.“ — Flögni Torfason fréttamaður fer með hljóðnemann í óskalagaleit. Peysur — Treyjur — Sam- festingar — Smábarnatepp — Sokkabuxur — Ullarbol- ir og buxur — Bleyjur — Skyrtur — Bleyjubuxur — Háleistar o. m. fl. Vesturgötu 17.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.