Alþýðublaðið - 14.11.1956, Side 3

Alþýðublaðið - 14.11.1956, Side 3
Miðvikuclagiur 14. móv. 1856 A B gi ý % u b-l a i- i 8 3 Innilegustu þakkír færi ég öl3um. þ'eim, sem á einn eSa annan hátí auðsýndu vináttu og ssmáð víð fráfall og jarðarför mannsins míns eftir Giuseppe' Verdi Stjórrsandi: Warwick Braithwit KRISTJANS SIGUKBSSONAR, UrSarstíg 2. Kafnarfirði. Fyrir mína hönd, .barna minna cg annarra vandamanna Kristín GuSmuncIsdlé'ttir. flutt í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 9. Pantaðir aðgörígumiðar verða að sækjast í dag. Óperan endurtékin á fcsíudagskvöld kl. 9 Aðgöngumiðásala í Austurbæjarbíói. Lárétt: 1 þegjandalegur. 5 ifjöldi, 8 stjórna, 9 fornt viður- nefni, 10 snyrtieíni, 13 skórt- andi, 15 dæld, 16 leiktæki-, 18 terfiðir. Lóðrétt: 1 dýrindis, 2 aðför, 3 kjark, 4 gutl, 6 missa, 7 settu, 11 hulduveru, 12 viðbót, 14 nef, 17 eins. Lausn á krossgáíu nr. 1128. Lárétt: 1 mælgin, 5. árla, 8 fiða, 9 11, 10 róða, 13 vá, 15 rata, 16 ívar, 18 rörið. Lóðrétt: 1 marsvín, 2 Æsir, 3 láð, 4 ill, 6 raða, 7 altan, ll’óra, 12 Atli, 14 ÁVR, 17 rr. ’ DAGSIISS Um fæðingardeildl Landsspííalahs — Aíít of lítil Hrakningar sængurkvenna — Oþolandi ástand - Menrt verðá að hefjast handa að nýju IIERRA- og D'RENGJA' 8 sktnum' stækkun, Ijósop' 30. — Kr. 834.00. 8‘ siniram stækkun, ljósöp 40. — Kr. 1233,00. fyrir nokkrum árum, of lítið í byrjun, kjallafmn fylltur grjóti, er nú hrörlegt gamalt hús með sprungiia veggi. Við megum rápa niður í Barónshöllina frægu, byggða á stultum. Ætli að fé því, sem fór í brýrnar og súlurnar, hefði ekki verið bet- ur varíð í að stækka deildina en að fá húsameisturum eða öðrum ráðamönnum það til þess að leíka sér að. FÆÐINGARDEUjD Landsspíí alans er fyrir Iöngu orSin allt <9f IítiL- Þ-að er eins mikil þörf nú fyrir liýja fæðimgardeíEd og var fyrir þá gómlti þegar hún var byggð. Koiuir. sem þnrfa á rúmi aS halda, geta átt það á hættu að alls ekki sé hægí að raka á mótí þehn, og siundum er flækst með þær frám og aft- ur — og ailtítt eir þaff aS flúíð’ er meffi þær út úr toæiiam, suffiur í Hafnarfjörð. LETTA EE ÖFÆRT ástand og verðúr nú þegar að hefjast hán'ða um að bæta úr. í raun og veru á þjóðfélagið «3 búa bezt að konnmnn, sem eru að'berá fram nýtt líf, en ■ svo er ekki, langt frá því. Það er einna verst foúið að þeim — og lifa þær síð- ustu mánuði meðgöngutímans í sífelldum ótta um að’ekki verði íiaégt að táka á móti þeim, eða að þær lendi á hrakningi. . IIÉR Á EFTER birti ég bréf um þessi mál. Það birtist eins og mér barst það. Höfundurinn virðlst h'afá misst alla trú á karl ménnina og kenr.a þeim' um það hyernig 'ástahdið er. Þó er auð- séð, að honum finhst að forustu- konur kvennanna eigi og nokkra sök. En hvað sem þessu iíður, þá er það víst, að flest það, sem hún segir um fæðingardeildina, er satt og rétt: ALÞVÐDKÖK'A skrifar m.ér og virðist sárreið: „Haustdagar dímmir og stormasamir, stríð i vændum! Hvernig á öðruvísi að íara í þjóðfélögúm, þar sem karlmaðurinn ræður' lögum og lofum? Þeir byggja kirkjur og h'engja dýrindis málverk af xnóður og barni á veggina og mannsins son krossfestan, en konan heldur áfram að-bera líf- íö fram, fæða það og hjúkra því að svo miklu leyti, sem hún fær ac vera í friði fyrir manninum, sem tortímir því. ÞAB ER ERFI.TT hlutskipti að elska mennina, sem færa okkur lífið, elska börnin, sem við leggjum lífið.í sölurnar fyr- ir. Því hvernig eru staðreynd- irnar í okkar herlausa og frið- sama þjóðfélagi? Sýngja þeir ekki hósíanna og halelúja, móð- Ir guðs á jörð, helga þér viíjum vér vora þakkargjörð? Stað- reyndirnar eru aðrar. Fæðingar deiídarskriflíð-, sem byggt var Verzlun Ma»s Petersen- h.f. Banfeástr. 4 — Sími 3213 Á HVERJU STENDUR? Mað- ur minnist Moggateturs í kosn- ingabaráttunni í sumar þegar þll forsíðan var mynd af byrj- unarstækkun Landspítalans með mynd af vissum ráðherrastór- grip, sem frægur verður í heil- brigðismálasögu landsins. Nær- konumál ráðherrans verða rædd á öðrum vettvangi, en fæðingar- deildin var ekki með á mynd- ínni. ÓSKÖP ERU VANDAMÁL vísindaspekinga á við útvarps- söguhrafninn lítilmótleg á móts við vandamái þeirar kvenna, sem eru í barnsnauð og vilja eignast heilbrigð börn og halda heilsu sjálfar. Þegar deildin var byggð, áttum við konur, sem báru fram kröfur okkar, sögðu deildina sjálfsagðan hlut í þágu karlmannanna ekki síður en okkar. Þá lifði Inga Lára Lárus- döttir. ' Fischersundi. ver.ður haldið í Bráutarh'olti 22, hér í bæiium, fimmtu- daginn 22. nóv. n.k.. kl. '2 e. h. eítir kröfii tollstjórahs- í Reykjavík o. f'l.' Seldar verða eftirtáldár 'bifreiðir: R—101, R—180, R—650, - R— 912, ,R—2066, R—■2358, R—2592, R—3106, Ec7R—3558, R—-3607. R—3620, R—3633, R—5022, R— 5032. R—5110. R—5491, R—5575, R—5678. R—6114. R— 6436,; R—6'498, E—7197, R—7268, S—7261, (Vi' hluti), R—7322. R7600, R,—7750,’ R—7865, R—8150, R—84-57, og R.—864:5. GréiðSla fari fram við •hamarshögg. Borgarfógetmra í Revkjavík, NUTÍMA kvenréttindakonan, heimtar gildaskála. Sumarheim ilið góða fyrir þreyttar mæður lagðist niður þegar Laufey Valdi marsdóttir hvarf af sjónarsvið- inu. Við megum borga sjúkra- samlagsgjaldið, en þegar við þurfum að fæða er okkur neitað — ekkert pláss — engin hjálp ’heima, og húsakastur lélegur. Það er ólíkt að koma í tildurs- legt og áburðarmikið hús eins og Morgunblaðshöllina og koma á fæðingargánginn,.þar sem kon urhar liggja á bekkjum á gang- inum, þar sem fjöldi fólks stik- ar um snúðúgí á svip að vonum yíir þrengslum og erfiðum vinnuskilyrðum. Þegar hús geta risið upp á fjórum dögum, þarf þá jafn aðkallandi bygging og um er rætt að bíða árum samaii? S Raksápa — Ilmstéinri ) V Svitalögur — Svitacrem ) Brillantine — —Talcura ^ • V' Pétur Pétursson ( (Haínarstræti 7. Laug'v. 38. S V3ÖKIN' UM' S Þein, .-éerd. ,"sóít íiafá íhd sím:a í Reykjavík (inn-an Elíiðaáryogs) og í Kópavogi,.' getá feng-ið' staðfestingu á því, áð uihsókri þeirra hafí veriö teMn til greina, en:da g-réiðí þ'eir' sanníifiis hluta af sfofngialdi, kr. 900.00; Mun framkvæmdúra.’á lögnum til þteixra þá verða hraðáð svo sem unnt er. og gért er ráð fyrir. að sími þeirra komizt í samband í júlimánuðil957. Þeir, sem ekki afla sér slíkr ar staðfestingar nú, eiga-á hðattú að dráttur véröi á af- greiðslu umsókmar þeirra, og áð nöfn þeirra komist efcki í haestu símaskrá. S-tarfsmenn--báeiarsírnans verða í Góðtemplarahúsinu (uppi) í Reykjavík degana 15. til 21. nóv. hvern virkan da'g ki. lÖÖO'til 1890, en laugar'dag M: 1000 til 1500, til þe.ss að staðfesia umsóknir- og taka við fyrirframgreiðslq, stoíngjalds. Þeim, sem þegar hafa grei.it stofngjald fyrir milli-l samband rnilli húsa, ber ekki að greiða ofannefnt gjald,| 'en eru vihsamlega beðnir að mæta á sarna stað til -end~ urnýjunar á símspöntuníjpi sínum. Asúlfur fer til Véstfjarðáhafiié seinni hluta vikunnar. Tekið á raóti fíutningi til Patreksf j airðarj Tálknafjarðar, Bíldudals, þing jevrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar og -Isafjarðar í dag. LOKS ERU ÞAÐ útburðirnir — dula nútímans er: læknasér- fræðingur skrifar skjal og reif- ar málið á latínu, sem er inn- siglað í umslag og sent yfirfólki til íhugunar og úrskurðar. Síð- an er konan borin á höhdunum, deyfilyfin ekki spöruð, hún leggsí í.rúmiS, því hún er sjúk, munaðarsjúk öllu héidúr. Ilví ekki að nota Heilsuverndarstöð- ina til róttækra heilsuvarna? Þá yrði faerri neitað, sem fæða vildu við mannsæmandi skil- yrði.“ austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á raóti fíutningi |jl Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjaröar. Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjáröar, Þórshafnar, .Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og.árdegis á morgun. Fárseðíar seldir á-föstudag. i 2 i 9 ] ? 4 7 % *? ie I) tz o 19 15 í4' \tt L i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.