Alþýðublaðið - 14.11.1956, Side 5
MiSvikuíIagiir 14. nóv. 19S8
Af þýðubtadíg
Útgefandi:
Samband ungrá jafnaðarmanna.
ÆSKAN OG LANDIÐ
Ritstjóri:
Björgvin Cuðmundsson.
Svívirðileg ofbeld-
isaras
UNDANFARIÐ feefur um
alian hinn frjálsa heim farið
alda andúðar á hinni svívirði-
legu ofbeldisárás Sovétríkj-
anna á Ungverjaland. Sov-
étríkin hafa undanfarin ár
boðað frið og sátt við allar
þjóðir og kommúnistar hafa
hvarvetna — einnig hér á
landi — rekið áróður fyrir
því, að Rússar væru hin eina
sanna frelsiselskandi þjóð
í heiminum. /Óhugsandi
væri að sú þjóð hæfi nokk-
tirn tíma árásarstríð á hend-
ur annarri þjóð. Heimsfriðn-
um stafaði því ekki hætta af
þeim, — heldur Bandaríkj-
unum. En hvað gerist?
Rússar ráðast með öllu sínu
herveldi á smáþjóðina Ung-
verja. Dögum saman brytja
þeir niður saklausa borgara
í Ungverjalandi fyrir þær
„sakir“ einar, að vilja ráða
málum sínum sjálfir, án í-
Mutunar Sovétríkjanna. Enn
er barizt — ungverska
þjóðin berst enn fyrir frelsi
sínu. En hún má sín lítils,
þar eð við ofurefli stórveld-
is er að etja. Hin hetjulega
vörn ungversku þjóðarinnar
í baráttu fyrir frelsi sínu
hefur vakið aðdáun um allan
heim. En ofbeldisárás Rússa
hefur vakið (fyrirlitn.ingu
allra þeirra, er unna friði og
ffrelsi. Sovétríkin hafa af-
hjúpað sig sem árásarríki.
Rússar í augum alls heimsins
hafa reynzt ofbeldismenn, er
traðka á rétti smáþjóðanna.
Hvarvetna hafa kommúnist-
ar heldur reynt að bera blak
a£ Sovétríkjunum og með
því sýnt, að þrátt fyrir of-
foeldisverkin ,hafa þeir ekki
misst trúna á „föðurland“
sitt. Hlýtur því allt friðar-
hjal þeirra hér eftir að skoð-
ast hræsnin ein. Þeir hafa í
verki sýnt, að ofbeldið er
þeirra leið til þess að ná
völdum.
Leitt er til þess að vita, að
á sama tíma og Rússar hafa
kæft frelsishreyfingu Ung-
verja í blóði, skuli tvær lýð-
jræðisþjóðir, Bretar og Frakk-
ar, hafa beitt Egypta vopna-
valdi. Hinn frjálsi heimur
hefur sett traust sitt á þess-
ar tvær þjóðir og trúað því,
að þær myndu í engu brjóta
gegn stofnskrá Sameinuðu
þjóðanna, heldur vinna að
verndun friðar og frelsis í
heiminum. Það var því sem
reiðarslag fyrir allar frjálsar
þjóðir, að Bretar og Frakkar
skyldu hefja árásina á Eg-
ypta. Sú árás er að vísu ekki
sambærileg við ofbeldisárás
Rússa á Ungverja, en þó.hefur
hún sett blett á þær tvær Iýð-
ræðisþjóðir, er að henni stóðu.
íhaldið hefnr ekki átt nógu
sterk orð til þess að fordæma
ofbeldi Rússa, en það hefur
á hinn bóginn dregið úr árás
Breta og Frakka á Egypta. —
Jafnaðarmenn eru andvígir of-
foeldi og árásarsíríði hvar sem
er, alveg án íillits til þess,
hver í hlut á. Og mörgum
mnn finnast, sem það sitji
Á LAUGARDAGINN kemur, 17. nóvember, hefst hér í
Reykjavík 16. þing Sambands ungra jafnaðarmanna. Ekki er
enn fyllilega vitað hversu margir fulltrúar munu sitja þing-
ið, en telja má líklegt, að þeir verði 40—50 talsins. Þingið
kýs m. a. siö fulltrúa ungra jafnaðarmanna á flokksþing Al-
þýðuflokksins, sem haklið verður í lok þessa mánaðar í Rvík.
Sambandsstjórn hefur und-
anfarið undirbúið þingið af
kappi. Vonar stjórnin, að sem
flest félög sjái sér fært að
senda fulltrúa á þingið. Stjórn-
inni er kunnugt, að öll stærstu
félög sambandsins munu senda
fulltrúa, en æskilegt er, að hin
smærri félög reyni einnig að
senda fulltrúa. Þingið þarf að
verða fjölsótt og sótt af sem
Eggert G. Þorsteinsson,
formaður SUJ.
flestum félögum ungra jafn-
aðarmannaút um allt land.
Helzt þyrftu öll félög að senda
fulltrúa, þá myndi þingið gefa
rétta mynd af unghreyfingu
Alþý ðuf lokksins.
Nauðsynlegt, að álit ungra
jafnaðarmanna komi í
Ijós.
Að sjálfsögðu mun þing S.
U. J. gera ályktanir í öllum
þeim málum, sem hæst bera
nú í þjóðmálunum svo og í
skipulagsmálum SUJ og Al-
þýðuflokksins. Er það vissu-
lega þýðingarmikið, að álit
ungra jafnaðarmanna komi í
ljós nú, er jafnaðarmenn eiga
fulltrúa í ríkisstjórn, — sem
mynduð er af fulltrúum hinna
vinnandi stétta, án þátttöku í-
halds og atvinnurekenda. Er
ekki að efa, að þing ungTa jafn
aðarmanna mun gera margar
róttækar ályktanir í þjóðmál-
um — og skjóta mörgum á-
skorunum og ábendingum til
vinstri stjórnarinnar, er nú sit-
ur að völdum í landinu.
Hittumst heil á þinginu á
Iaugardaginn!
^tíÁrn C II f Myndin sÝnir núverandi stjórn SUJ. Tal
Jl|vlll Jc Jsið frá vinstri: Albert Magnússon, með-
stjórnandi; Lúðvík Gissurarson meðstjórandi, Björgvin Guð-
mundsson ritari, Eggert G. Þorsteinsson formaður, Stefán Gunn
laugsson varaform., Ástbiartur Sæmundsson meðstjórnandi og
Eyþór Árnason gjaldkeri.
Aðalfundyr FUJs
Stúdenf
í MAÍ sl. fóru 5 íslenzkir
stúdentar til Bandaríkjanna í
boði stúdenta við Minnesota-
háskóla. Hafði stúdentaráð
frumkvæði að för þessari og
skyldi hún vera liður í stúd-
entaskiptum við Bandaríkin,
þar eð jafnmörgum bandarísk-
um stúdentum frá Minnesotahá
skóla var boðið hingað til lands
í staðinn.
Þeir, sem fóru vestur til
Minnesota voru Volter Antons-
son stud. jur.,' Sigurður Helga-
son stud. jur., Sigurður Frið-
þjófsson stud. mag., Birgir
Gunnarsson stud. jur. og Björg
vin Guðmundsson stud. oeeon.
Ferðuðust íslenzku stúdentarn-
ir um Minnesota í 10 daga og
skoðuðu þar hinar ýmsu há-
skólabyggingar, en síðan heim-
sóttu þeir háskólana í Wiscon-
sin, Chicago, Washington og
Boston. Dvöldust þeir alls í um
mánaðarskeið í Bandaríkjunum
sízt á málsvörum atvimrmrek-
enda á íslandi að gagmrýna að-
farir Rússa gegn ungverskri
alþýðu. Islenzk auðstétt og at-
vinnurekendavald hefur aíltaf
reynt að kúga alþýðu Islands.
Verknaðurinn er sá sami.
Munurinn er aðeins sá, að
Rússar beita skriðdrekum og
falibyssum, er þeir freista
þess að kúga ungvorska al-
þýðu. En auðstétttin íslenzka
foeitir völdum sínum og fjár-
ráðum gegn alþýðunnr.
og hlutu alls staðar hinar beztu
móttökur.
ÍSLENDINGUR í HÓPI
HINNA BANDÁKÍSKU
Bandarísku stúdentarnir
komu svo hingað um miðjan
október og dvöldust hér á veg-
um stúdentaráðs í tvær vikur.
Formaður sendinefndarinnar
var Vestur-íslendingur, Peter
Thorsteinsson að nafni. En hin
ir voru Ted Hullar frá Minnea-
polis, Sandra Ericson frá Min-
neapolis, Dick Quanrud frá
Minneapolis og John Hill frá
Deluth. Peter er einnig frá
Deluth.
HEIMSÓTTI ÆTTINGJA
SÍNA
Bandarísku stúdentarnir
skoðuðu háskólann hér og mark
verðustu staði hér á landi eins
og skýrt hefur verið frá í frétt-
um. Veittist þeim m. a. tæki-
færi til þess að heimsækja for-
setahjónin að Bessastöðum. En
Peter Thorsteinsson var einnig
önnum kafinn við að hitta ætt-
ingja sína hér á landi. Var hon-
um boðið norður í Hrútatungu
í Hrútafirði og eyddi hann þar
einni helgi og hitti margt ætt-
menna sinna. •—• Sagði Peter,
að foreldrar sínir, sem báðir
tala íslenzku, hefðu hinn mesta
áhuga á að koma til íslands og
taldi Peter sig hafa undirbúið
komu þeirra hingað allvel.
SÓTTl UM NÁMSSTYRK
Svo vel kunnu hinir banda-
Haukur HeFgason stud. oecon kjörinu
fo'rmaður féSagsins
AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík
var haldinn á sunnudaginn var. Fundurinn sámþykkti, að for-
dæma ofbeldisárás Sovétríkjanna á Ungverjaíand og lýsa yfii-
andúð á hinni vopnuðu árás Breta og Frakka á Egypta. For-
maður félagsins var kjörinn Ilaukur Helgason stud. oecon.
_________,________________# Fráfarandi formaður, Krist-
inn Breiðfjörð, skýrði frá
starfsemi félagsins á liðnu
starfsári. Baðst hann undan
endurkjöri og var Haukur
Helgason kjörinn formaður sem
fyrr segir. Aðrir í stjórn voru
kjörnir: Kristinn Guðmunds-
rísku við sig hér á landi, og svo
hann fór vestur. Og Peter var
miki.ð að hugsa um hið sama.
ÁRAN GURSÍK
STÚDENTASKIPTI
Þessi stúdentaskipti við
Bandaríkin virðast því hafa
gefið góða raun. Má einnig
bæta því við, að stúdentar við
Minnesotaháskóla hafa mikinn
áhuga á því að koma á stúd-
entaskiptum milli háskólanna
með nám fyrir augum. Mun
stúdentaráð nú hafa það mál til
athugunar. Þá mun stúdentaráð
einnig hafa hug á því að halda
áfram stúdentaskiptum við önn
ur lönd.
mikinn áhuga fengu þeir á landi son, Auðunn Guðmundsson,
og þjóð, að þeir höfðu við orð Unnar Stefánsson, Jóháíi»
að sækja um styrki til náms við ^ Möller, Kristinn Breiðfjörð og
Háskóla íslands. Lét einn Björgvin Guðmundsson. — í
þeirra, Dick Quanrud, verða af ^ varastjórn voru kjörnir:
því að sækja um styrk áður en Hreinn Erlendsson, Björgvin
Vilmundarson og Guðmundux
Sigurþórsson. Endurskoðend-
ur voru kjörnir: Björgvin Vil-
mundarson og Sigurður Guð-
mundsson.
ÁTJÁN MANNA
TRÚNAÐARMANNA-
RÁÐ.
Þessi voru kjörin í trún-
aðarmannaráð félagsins: Sig-
urður Guðmundsson, Halldór
Steinsen, Eyþór Árnason, Lúð-
vík Gissurarson, Guðjón Guð-
mundsson, Sverrir Bjarnason,
Hreinn Erlendsson, Björgvin
Vilmundarson, Guðmundur
CFrh. é 7. síðu.)
í fyrsta byggingarflokki. Umsóknir er tilgreinir félags-
númer skulu sendar skrifstofunni Stórholti 16 fyrir 20
þ. m.
Stjúrnin.