Alþýðublaðið - 14.11.1956, Qupperneq 7
Miðvikudagur 14. nóv. 1956
7
Aifrýðublaðið
MAfNABrtRÐ!
•r r
(Ciske De Rat)
Þýzk-hollenzk verðlaunamynd eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hefur út á íslenzku í .þýð-
ir.gu Viihjáims S. Vilhjálmssonar.
Dick van Der Velda.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd klukkan 7 og 9. — Bönnuð börnum.
jorHffKija mmi
m\ i pfMaiiiiiL
BJÖRDRYKXJAN fer minnk
andi, jafnvel í Þýzkalandi,
heimalandi bjórsins, þar sem
bezt þekktu brugghúsin hafa
'verið starfrækt í meira en fimm
þundruð ár. Gamla hrifningin
af lager-öli virðist vera á und-
anhaldi. Þýzk brugghús kenna
ameríska setuliðinu fyrst og
fremst um minnkunina, eftir
því sem norður amerískt blað
fregnar frá Bonn. Þar er hald-
ið fram, að Amerísku hermenn
irnir auki vinsældir óáfengra
drykkja og mjólkur í Þýzka-
'landi. Þetta var lagt fram, sem
aðal skýring þess, að Bajemsku
bjórarnir og Lowenbraeu, Hof-
braeu og Wagenbreau eru ekki
eins eftir sóttir.
Á Stóra-Bretlandi er þetta
..svipað, þó skýringin sé ekki hin
sama. Kráreigendum á brezku
eyjunum finnst að sjónvarp og
aðrir keppinautar um sparifé
verkamanna hafi minnkað
neyzlu bjórs og öls.
Bjórneyzlan í Bandaríkjun-
um var samkvæmt „Brewers
Journal'1 3.000.000 tunnura
minni árið 1954 en árið á und-
an. Stórblaðið Time gefur eftir-
'farandi skýringu á minnkandi
neyzlu amerísks bjórs.
„Einu sinni var drykkjustof-
an „klúbþur“ verkamannsins,
þar sem hann neytti mikils
rnagns af drykk fátæka manns-
ins1 en núna þegar fleiri og
'ileii 1 vinna sér meira inn en
,áður voru dæmi til í sögunni,
er verkamaðurinn ekki eins
hneigður til að sitja í iðju-
leysi yfir bjórglasi. Hann getur
nú eytt tómstundum sínum í
svo margt annað: svo sem bíl-
ferðir, íþróttir, og alls konar
heimasmíðar til þess að fegra
og bæta heimili sitt.
(Áfengisv.n. Rvíkur)
Ungir jaínaðarmsnn
(Frh. af 5. síðu.)
Sigurþórsson, Asgeir S.íefáns-
son, Dardel Benjamínsson,
Björgvin Halgaspn, Jó.hann
Einarsson, Hreiðar Ársælsson,
Jó.n Haukur Stefánsson, Þorgr.
Sigurðsson, Elín Þorsteinsdótt-
ir og Sævar Júníusson.
OFBELDISARASIR
FOKDÆMDAR.
Eftirfarandi ályktun var
gerð með samhijóða atkvæð-
um: „Aðalfundur FUJ hald-
inn 11. nóv. 1956 fordæmir
hina svívirðilegu ofbeldisárás
Rússa á Ungverja og lýsir yf-
ir dýpstu samúð sinr.i með
hinni hetjulegu baráttu Ung-
verja fyrir frelsi shiu. Einnig
lýsir fundurinn yfir andiið
sinni á aðgerðum Breta og
Frakka gegn Egyptum og tel-
ur iila farið, að þessar tyær
lýðræðisþjóðir skyldu hefja
vopnaða árás á Eg.ypta.“
Ungverjaland
. Framhald af 1. síðu.
valda, svo og uppvakningu ein-
ræðisstjórnar fyrri ára. Var á-
lyktun sambandsins hengd upp
á auglýsingatöflur um alla borg
ina. Undir hana skrifa stúdenta
félögin, félag tónlistarmanna,
leikarafélagið, kvikmynda- og
listamannasambandið, arki-
tektafélagið, félag vísinda-
manna og starfsmenn útvarps-
ins og ungversku fréttastofunn-
Kvisthaga 6 er opin daglega frá kl. 2—10, sunnudaga
frá kl. 10—10.
iluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt og framleiðslusjóðs-
gjald fyrir 3. ársfjórðung 1956, sem féllu í gjaidaga 15.
okt. s.l., svo og viðbótarsöluskatt fyrir árið 1955, hafi
gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m.
Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skil-
að gjöldunum.
Reykjavík, 12. nóvbr.. 1956.
Tollsí j óraskrif stof an,
Arnarhvoli.
ar. — Bent er á, að ekki sé
minnzt á frjálsar kosningar í
ályktuninni.
VísitaSan 186 stig.
KAUPLAGSNEFND hefur
hefur reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaðar í Reykjavík
hinn 1. nóvember s.l., og
reyndist hún vera 186 stig.
áfhenti Irúnaðarbréf
MÁNUDAGBMN 12. nóvem-
j ber afhenti Pétur Tnorsteinsson.
j herra Mihai Sadoveanu, vara-
i forseta forsætisráðs þjóðþíngs
1 Rúmeníu, trúnaðarbréf sitt sem
1 sendiherra íslands í Rúmeníu
með búsetu í Moskva.
RAUÐll RECNHUFARNAR
eftir
Hetsölubók austan hafs og vestan -
Bókin heitir á dönsku
Hér fara á eftir umsagnir nokkurra stórblaða aust-
an hafs og vestan um metsölubók dadnska rihöf-
undarins Kelvins Lindemanns, Rauðu regnhlíf-
arnar. - Bókiji er væntanleg í bókaverzlanir hér á
næstunni. ||-
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður skrifar m. a.:
„í friðsælu skógarhúsi á Norður-Sjálandi býr
Kelvin Lindemann, rithöfundurinn umdeildi, sem
hýlega setti allt á annan endann í Danmörku, þeg
ar sagan hans, En aften í Kolera-aaret, fór að
birtast undir dulnefni í Berlingske Aftenavis, og
lærðir og leikir reyndu snilld sína á því viðfangs
efni að afhjúpa höfundinn. Öllum bar saman um,
að þarna væri snillingur að verki, og getgáturn-
ar sneiddu síðúr en svo hjá þekktustu rithöfund-
um Dana, en að lokum bárust þó böndin að Kelvin
Lindemann .og hann kom fram úr felustað sín-
um, frægari og, umdeildari en áður. Það er þessi
saga hans, sem nú kemur út hjá ísafoldarprent-
smiðju undir ’hafninu Rauðu regnhlífarnar, en
það nafn hefu^ hún hlotið á ýmsum þeim tung-
um, sem hún Íiefur verið þýdd á“
„Meistaraverkrst . .”
Hahs Brix, prófessor í bókmenntasögu
við Káupmannahafnarháskóla,
Kelvin Lindeman
— Væntanleg á íslenzku innan skamms.
: «En aften i Kolera-aaret“.
„Það er ekki aðeins, að stílþokkans er farið að
gæta á nýian leik, og að höfundar eru farnir að
fyllast gleði yfir getu sinni, heldur er maður
farinn að sjá aftur hið bezta í andlegu atgerfi
manna, bókvizkuna. „Rauðu regnhlífarnar11 er
mjög got.t og mjög gleðilegt dæmi í þessu efni“.
Donald Barr í „New York Times.“
„Stíll þessarar óvenjulegu bókar er yndislegur,
menntaður, þroskaður, og sjálfar sögurnar hinar
merkilegustu. Ég var afar hrifinr . . . “
Gilbprt Highet í „Book of the Month Club News“
„Þessi danski Maugham“ . . „Rauðu regnhlífarn-
ar, teliast til hinna frábæru skáldverka Dana, sem
þessi litla, vingjarnlega og glaðværa þjóð sendir
annað veifið út í heiminn, og finnst sjálfsagt, að
undirtektir manna séu góðar.“
Warner Helwit í „Der Tag“, Berlín.
„Rauðu regnhlífarnar skilja eftir margs konar á-
hrif, og koma algerlega á óvænt. Bókin mun ekki
falla í smekk þeirra, sem lamaðir eru af doða
sjónvarpsins, en þeir, sem smekk hafa og geta
notið bókarinnar, gera það í ríkum mæli.“
Lewis Gannet í „New York Herald Tribume“
JOLABÆKUR
ÍSAFOLDAR
AÐ VERZUA í KJORB Ú€> I N