Alþýðublaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 8
m
XI
Sjálfstæðísmenn vilja einkarekstnr á
gróðayegum, ríklsrekstur á tapi,
SJÁLFSTÆÐISMENN vilja, að einkaframtak fái þannt
atvinnurektur, sem ber sig vel en ríkið fái aðeins taprekstur-<
inn, sagði Emil Jónsson á alþingi í gær í umræðum um togara
kaup og ríkisrekstur togara. Urðu nokkrar deilur um ríkis-
rekstur hinna nýju togara, en þeir Emil og Benedikt Gröndal
deilu á íhaldsmenn fyrir tvískinningu í þessu máli.
JÞessi mynd er frá spilakvöldi Alþýðuflokksfélaganna í Iðnó, er það var síðast haldið. Ljósm.: S. N
I
1 FJÓRÐA SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Reykja
vík verður í Iðnó annað kvöld, fimmtudag, kl. 8,30. Spila-
keppnin heldur áfrarn, og auk þess sem verðlaun verða veitt
fyrir kvöldið, mega menn ekki sleppa tækifærinu til að öðl-
ast heildarverðlaunin, sem veitt verða í lok fimmta kvölds-
ins. —- Pétur Pétursson alþingismaður flytur ávarp og að lok-
um verður dans. — Athygli skal sérstaklega vakin á því, að
spilakvöldið er að þessu sinni á FIMMTUDAGSKVÖLDI.
Siguroddur Magnússon,
sfcjórnandi spilakvöldanna, með
verðlaunin, sem veitt verða
þeim, er hæstir verða í lok
' spilakeppninnar, seai tekur
ítmm kvöld. Verðiauniti eru
vöfflujárn, Öldin okkar, 2
foindi, og Öldin sem leið
MfRdarlei
III Sigurðar.
FBÚ. GUÐRÚN BKUN-
BORG kom að máli við rit-
■stjórn blaðsins í gær og af-
henti kr. 400,00, sem hún bað
blaðið koma til Sigurðar
Maríussonar, unga mannsins
frá IÞórshöfn, sem varð fyr-
ir því hörmulega áfalli að
missa báðar fætur í bíls-
slysi, eins og mcm muma,
en hann liggur nú í sjúkra
húsi Akureyrar.
Frú Guðrún Brunborg lét
þess getið að hún hefði af-
hent ritstjórnum hinná
Reykjavikuslblaðanna f’jög-
urta jafna upphæðýil Sigurð
ar, og að það væri von sín
að sem flestir, ekki sízt bif-
reiðaeigendur, brygðusf nú
vel og drengilega við og létu
eitthvað af hendi rakna til
hins unga manns. Erlendis er
nú orðið völ á gervifótum,
sem orðið geta mönnum, sem
slíkt tjón hafa beðið að
iniklu gagni, en þeir kosta
vitanlega mikið fé, og líka
hlýtur á löngu þangað til
Sigurður getur aftur orðið
rólfær. Blaðinu er Ijúft að
taka á móti væntanlegu
framlagi manna Sigurði til
styrktar.
Anna Kefh!y leiðtogi ung-
verskra jafnaðarmanna krefsf
sæfis Ungverja hjá SÞ
Sameinuðu þjóðunum 13. nóv. Heldur Kethly því fram, að
LEIÐTOGI Ungverskra jafn Imre Nagy hafi tilnefnt hana
aðarmanna, Anna Kethly hef- j fulltijúa Ungverja hjá SÞ. f
ur farið þess á leit við Samein símatali frá Budapest, er hún
uðu þjóðirnar, að þær viður- ; var stödd í Vín skömmu áður
kenndu hana sem fulltrúa Ung en Rauði herinn vék stjórn
verja á Sameinuðu þjóðunum. Nagy frá völdum.
Emil Jónsson sýndi fram á,
hvernig það er trúarsetning
Sjálfstæðismanna að tryggja
einstaklingunum gróðavegi, en
koma hallarekstri á ríkið.
Benti hann á, að í togararekstri
skiptist á góð ár og léleg og
verði einkaframtakið að taka á
sig halla erfiðu áranna, ef þeir
vildu fá gróða góðu áranna.
Slíkt væru þeir ekki viðbúnir
að gera og væru bæir og ríki
því að mörgu leyti eðlilegir að-
ilar í slíkum rekstri.
„STÆRSTA SPORIÐ
í ÁTT ÞJÓÐNÝTINGAR“
Björn Ólafsson heildsali og
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
tók til máls þegar er Emil Jóns
son hafði lokið máli sínu.
Sagði Björn, að ef frumvarp
þetta næði fram að ganga, yrði
stigið stærsta skrefið, er nokkru
sinni hefði verið stigið í áttina
til þjóðnýtingar sjávarútvegs-
ins. Þess verður ekki langt að
bíða, sagði Björn, að allir tog-
arar landsmanna lendi í umsjá
ríkisins, ef farið verður inn á
þessa braut.
„STUDLAR EKKI AÐ
JAFNVÆGI"
Metm þurfa ekki að halda
að frumvarp þetta stuðli að
jafnvægi í byggð landsins
eins og haldið er fram, sagði
Uppiausn í danska kommúnistafiokknum
vegna ofbeldis Rússa í Ungverjalandi
Starfsmenn Land og Folk neita að vinna úr skeytum frá Aust
ur-Evrópu. Menntamenn í flokknum heimta mótmæli.
Verkamenn fara.
STÓRÍR hópar manna inn-
an danska kommúnistaflokks-
ins hafa sagt forustu flokks-
ins stríð á hendur vegna síð-
ustu atburða í Ungverjalandi.
Á ritstjórn kommúnistablaðs-
ins „Land og Folk“ neita allir
blaðamenn á skrifstofum
blaðsins, að einum undantekn
um, að snerta við skeytum
frá Austur-Evrópu fyrr en
flokksstjórnln hefur lýst sig
andvíga ofbeldisárás Rússa,
að því er segir í frétt frá
fréttaritara Arbeiderblaðsins í
Osló. Hefur fólk úr stjóra
flokksins orðið að vinna úr
skeytum þessum síðustu daga.
Auk þessa hefur heyrzt, að
fréttaskrifarar Land og Folk
séu að hugsa um að segja upp
og fara frá blaðinu.
í byrjun síðustu viku var
haldinn fundur í danska koni
múnistaflokknum og hótuðu
500—600 manns að segja sig
úr flokknum, ef forustan sæi
ekki um breytingu á línu
þeirri, er flokkurinn nú hefur,
Stór hópur menntamanna
innan danska kommúnista-
flokksins hefur samþykkt á-
lyktun, þar sem heimtað er,
að danski kommúnistaflokk-
urinn tjái rússneska flokkn-
um foræmingu danska flokks
ins á afskiptum Rússa í Ung-
verjalandi.
Meðal þeirra, sem undir-
skrifuðu ályktun þessa eru:
Inger Merete Nordentoft,
fyrrverandi þingmaður, Ed-
vard Heiberg arkitekt, dr.
med. Morten Simonsen, leik
húss- og kvikmyndaritstjóri
Land og Folk, Werner Thi-
erry, málarinn Jörgen Kæh-
ler, E. Veibel prófessor, dr.
phil. Svend Möller Kristen-
sen prófessor o. fl.
Flokksforustan hefur vísað
mótmælunum á bug á þeirri
forsendu, að það séu verka-
menn en ekki menntamenn,
sem ákveði stefnu danska
kommúnistaflokksins.
Flokksforusta kommúnista
gerir því ráð fyrir áfram-
haldandi stuðningi verka-
manna, þrátt fyrir það að vit-
að er, að fjöldi trúnaðar-
manna og verkalýðsleiðtoga
kommúnista hafa mótmælt og
jafnvel sagt sig úr flokknum
í mótmælaskyni við stefnu
Rússa og stefnu stjórnar
flokksins.
Eru kommúnistar á Islandi
svo miklu meiri heiglar en
skoðanabræður þeirra annars
staðar, að þeir taki því sem
sjálfsögðum hlut, að vopn-
laust fólk sé strádrepið af svo
kölluðum málsvörum lítil-
magnans?
Björn. Nái þetta mál fram a'$
ganga, mun það sýna hversra
lítils megnugur ríkisrekstur
er.
Er Björn hafði lokið málS
sínu tók til máls Magnús
Jónsson, þingmaður íhaldsinsj,
og var á öndverðum meiði við
Bjern Ólafsson. Kvaðst hania
þeirrar skoðunar, að togara-
útgerð væri einmitt bezta lei®
in til þess að auka jafnvægi i
byggð landsins og reynslam
hefði sýnt, að oft á tíðum
væru togarar einu tækin, er
skapað gætu atvinnu á at-
vinnulitlum stöðum.
Benedikt Gröndal benti á tvi
skinnung Sjálfstæðismanna í
afstöðunni til togarakaupamáls-
ins. Samtímis því, sem sumir
forustumenn flokksins aná-
mæltu opinberum rekstri á tog
urunum á alþingi, stæðu aðrir
forustumenn hans fyrir vi'o-
tækum bæjarrekstri togara.
Benedikt talaði í tilefni a£
ræðu Björns Ólafssonar, sem
gagnrýndi hugmyndina um;
ríkisrekstur togara. Benedikt
benti á, að einkaframtakið hefði
brugðizt á þessu sviði, þess:
vegna hafi fjölmörg bæjarfélög
talið sér nauðsynlegt og skylt
að efna til bæjarreksturs tog-
ara, þ. á m. Reykjavík. Ef svd
hefði ekki verið gert, hefði tog-
urunum án efa verið lagt. Etins
vegar hefði einkaframtakið ver
ið fúst til þess að skipta við tog
arana. Það hefði verið og væri
reiðubúið til þess að taka afla
togaranna til vinnslu, því aði
þar virtist vera um hagnað að>
ræða.
ÞJÓÐNÝTING TAPSINS
Ræða Benedikts varð Magn-
úsi Jónssyni tilefni til þess aS
lýsa þeirri skoðun Sjálfstæðis-
flokksins, að hið opinbera ættí
því aðeins að reka atvinnufyr-
irtæki, að tap v æri á rekstri
þeirra!
Kvenfélag Alþýðu-
llokksins gefur 2000
kr. til Ungverjalands
KVENFÉLAG ALÞÝÐU-
FLOKKSINS hélt félagsfunci
á mánudagskvöldið var. Tal-
aði Áki Jakobsson alþingis-
maður þar um stjórnmálavið-
horfið. Minnzt var á fundin-
um Önnu Ketly, sem fyrip
skemmstu var kjörinn for-
maður Jafnaðarmannaflokks-
ins í Ungverjalandi, er svo>
leit út, að frjáls félagastarf-
semi yrði leyfð þar. Enre
fremur samþykkti félagið, affi
gefa til Ungverjalands 200®
kr. ' ,