Alþýðublaðið - 23.12.1956, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.12.1956, Síða 5
Siflmmuidágur 23. des. 1956 A I þ ý $ u b I a & i ð $ JÓNAS GUDLAUGSSON, skáld, er fæddur á Staðar- hrauni í Mýrasýslu, 27. sept- ember árið 1888. Foreldrar hans voru þau séra Guðlaugur Guðmúndsson, sem síðar þjón- aði lengi á Stað í Steingríms- firði, og Margrét Jónasdóttir Guðmundssonar latínuskóla- kennara og síðar présts á Staðar hrauni. Bæði voru hjónin prýði legu™ gáfum gædd og ágætléga hagmælt. Voru Ijóðmæli séra Guðlaugs gefin út fyrir all 'iöngu síðan. Margrét lifði til Mrrar elli — og dvaldi á heim ili Jóhönnu dóttur sinnar, að Hringbraut 47 í Reykjavík. — Hún var iðjusöm og léttlynd til hinztu stundar. Hún andað- ist árið 1954. Snemma komu skáldgáfur Jónasar í Ijós. Hann var að- -eins fjögurra ára, er hann kast- aði fram vísuhelmingi um tað- poka nokkurn, sem hann um- skapaði eins og bama er siður, .í góðan gæðing. — Jónas kvað: Heitir poki hestur minn. Hanri er. strokulégur. -Eflaust hefur Jónás notið í rík- um mæli ’jóða og söngs heima í föðurgarði. Systkin hans voru mörg — og gestakomur heim á prestssetrið tíðar. — >ar hafa því verið fjörugar umræður, um landsmál og and leg' viðfangsefni — og sveinn- inn því snemrria hneigzt til um- hugsunar um lífið — og heim- inn. Jónas fór ungur suður til Reykjavíkur til náms við Lat-- ínuskólann. Þar vann hann sér brátt hylli skólabræðra sinna, sökum mannkosta og glæsí- •leika. — Ummæii eir.s kennara hans benda ótvírætt í þá átt: „Pilturinn var svo djarfur og röddin svo hljómmikil, að ■hálfur skólinn fylgdi honum hekk úr bekk"'. Á þessum árum fékk hann mikinn áhuga á landsmálum. — Hann var ein- dreginn heimastjórnarmaður og bakaði sér andúð margra vegna skoðana sinna. Jónas lauk ekki námi. Hann hætti í fjórða bekk — og lífið kraíð- ist harðrar baráttu af hans hendi. Jónas mun hafa verið ótrú- , lega bráðþroska. — Hann var ' ekki nema 17 ára, þegar fyrsta / bók hans. „Vorblóm“, kom út •í þeirri bók erú niörg skyn- samleg og vel gerð kvæði, en , þau eru auðvitað misjöfn eins og Ijóð ungiinga eru ætíð og mörkuð áhrifum frá eldri skáldum. Athyglisvert kvæði er „A diraufsrifi“ — og myndi hver fulltíða maður hafa verið vel sæmdur að því ljóði. Fyrsta vísan er á þessa leið: „Myrkur hylur haf og foldu ' himinninn er éljasvartur. Gegnum svarta sortafaldinn sézt ei nokkur geisli bjartur.“ Vísa sú, er hann nefnir í „Vertu glaður“, er á þessa leijð: \ „Vertu glaður, vinur minn, i vinn þú, meðan tíminn endist. Þó að vaði aldan inn, órin fyrir tökum bendist. Eftir vos pg bráðari byl brosir sólin geislaríka Gleðin vertð gæti ei til gæfist ekki sorgin Iíka.“ ..Vínn þú meðan tíminn end- ist“. Það er svo að sjá sem Jón- as hafi haft þetta að kjörorði sínu. — Eftir að hann hætti kámi gaf hann sig að fjölþætt- um störfum, en alltaf átti skáld skapurinn og sögugerðin rík- asta þáttinn í eðli hans. Hann g'af sig þó að þjóðmálum og '• var ritstjóri tveggja blaða með. ■ ■ stuttu millibili, 'fyrst- ■ „Vals- ins“ og síðar Reykja- víkurinnar. Jónas var einnig oft túlkur þýzkra ferðamanna, sem til íslands komu. Jónas var ýmist heima eða heiman. — Hann giftist korn- ungur norskri stúlku af aðals- ætt, en hún gat ekki þolað þau viðbrigði, er fylgdi því að hverfa með Jónasi úr allsnægt- um út á þyrnum stráða braut listarinnar. Hún skildi við hann eftir skamma sambúð. Stúlka þessi hét Thorborg Scopen. Þau Jónas eignuðust eina dóttur saman en hún dó kornung, á fjrrsta ári. Ekki leið langur tími. frá þessum atburðum, þar til Jón- as kvæntist síðari konu . sinni. Hún heitir María og er enn á lífi. Hun er þýzk-hollenzk að ætt. Þau bjúggu lengst af á Skagen og þar samdi Jónas fíestar bækur sínar. Einn son eignuðust þau hjón, Sturlu, er nú er löngu kunnur listfræð- ingur og vinnur við listasafn í Haag. Dvelur móðir hans nú hjá honum. Jónas gaf út a.m.k. 8 bækur — og fléstar voru á dönsku. NÖfn þeifra eru: Vorblóm, ljóð (1905), Tvístirnið, Ijóð ásamt Sigurði Sigurðssyni (1906), Ðagsbrún, Ijóð' (1909), Sange frá Nördavet, Ijóð 191.1),, Vidder- nes Poesi, Ijóð (1912), Sólrun og hendes Bejlere (saga), Sange frá de gláa Bjerge, Ijóð, og Bredefjordsfolket, (smásögur), Guðmundur G. Hagalín þýddi á íslenzku. Jónas þýddi auk þess a. m. k. tvær bækur úr dönsku á ís- lenzku — Maríu Grubbe, eftir J. P. Jaeobsen og Folket ved. Havet eftif Söiberg. Hann skrifaði einnlg fjölda greina í blöð og tímarit. — Kom út ritgerðasafn eftir hann, er nefnist Á víð og tíreif. Hugleið- ingar um samskipti Dana og ís- lendinga. Merkasta Ijóðabók Jónasar á íslenzku er Dagsbrún. — Hún hefur'að geyma fjölda ljóða. yrkisefnin eru mörg. Ættjörðin er þó bftast í . hug'. skáldsinsj eins og oft gerist um þá, er dvelja langdvölúm erlendis. í kvæðinu „Já vér elskum vort Iand“ er þessi vísa: „Þá mun fíflið, sem hlær sjá hve grundin þín grær og hve grjótið er frjótt, og hve heitur þinn snær, og hve náðum vér hátt, þó að fólkið sé fátt og að framsókn á mátt, ■ • þó að gullið sé smátt.“ í kvæðinu: Til íslenzka fán- ans segir svo: \ „Ljóma fáni um byggð og ból, blákta um fjörðu- strjála.'' ■ Skín þú eins og íslands sól — yfir höll og skála. Láttu ísland endursjá árdags bjarta framann. Lýstu nýjum leiðum á leiddu hjörtun saman.“ : Þetta er lokaerindið í kvæð- inu Til hirinar ungu: „En Ijósið sigrar myrkrið og líf skal sigra dauðann. Sé liðið margt og djarft má skipa salinn auðann. Ef æskan þráir dáð og horfir himnuni móti mun heimsólin Ijóma og draugar verða að grjóti“. í Inngangslj'óði Dagsbrúnar ■er - þessi vísa: ' • -" „Ó, vaknið, vaknið börn min ættlands öll, sem eigið bú í kotunum og sölunum. Því göfga málma geyma . íslands fjöll og gróðurmoldin bíður niðri í dölunum. — Og ég stilli minn. streng, og ég syng minn söng um sólina og vorið, sem kemur.“ Jónas Guðlaugsson lifði ekki full 29 ár. Hann andaðist vorið 1916. — Hann var kallaður burtu, þegar blómi æsku hans var hvað bjartastur. Hann hafði lagt mikið á sig og byrjunar- örðugleikunum á braut listar- innar hafði hann sigrazt á. Hann mun hafa litið björtum augum .til: framtíðarinnar og vænzt þess, að söngvar hans myndu hljóma æ bjartar og víðar. Hann var fríðari og glæsilegri flestum mönnum og það var vor bæði úti og inni þegar banadægrið rann upp. — En æðrulaust, eins og djörfum ungum manni. sæmir, mæítí hann hinu bitra éli. — Síðus.tú ummæli Jónásar voru á þá ieið, að Ijúft þætti sér að fá að devja út í -sólina og vorið. Þessi at- burður, varð .árið 19Í6. Úr djúpi fortíðarinnar berast oss stöðugt áhrif frá þeim, sem farnir eru á undan oss. í heimi listanna bérast hinar andlegu erfiði frá einni kynslóð til ann arrar. Þessum erfðum er mis- jafn sómi sýndur. Yfir hin beztu verk eru stundum breidd ar voðir gleymsku og tómíætis. Mér er mjög í. hug að æsku- Ijóðum Jóhásar Guðlaugssonar sé ekki eins mikil athygli veitt og vert væri. Ef.til vill á þetta við um fleiri' skáld, er dóu á æskualdri, svo sem. Jóhann Jónsson og Jóhann Gunnar Sig urðsson. Jónas Guðlaugsson \?arði hin um fáu árum til fegurðarleit- ar. Hann varð þrátt. fju-ir ailt ianglífur — vegna.þess að lang líft er „lífsnautnín frjóa, al- éfling andans og athöfn þörf'". Úr biáum, fögram augum hans lýsti löngum af fögrúm/draumi, er fu.ndu sér aihvarf í Ijóðum og ieit að því, ;senn. rétt. er og göfugt. Jónas orti um. ættland- ,íð. — sá inn í framtjðina,. fulla af fyrirheiíum. Hann kváð uœ tregann, sem svo oft feýr í brjóstum þeirra, er fegurstu ctraumana á um. frelsi og bræðra 'lag. Plann kvað einnig um.ástina pg 'um hana er ef til vill hans. fegursta Ijóð. Það heitir Æsku-! * óst. Læt ég' það vera iokaorð' •þessarar fátæklegu greinar. En mér þykir, sem það segi skýr- ar til um list Jónasar, héldur en Jangar frásagnir aðrar: Hví leitar það Mjómdjúpi' iiörþunnar fró. sem. helzt skyldi þögninni ■ i grafið. Þú fcaliar þó aldrei bá sól úr sjá, er setur á hak við hafið. jEg er eins og kirkja á j öræfatind, : svq auð til hins Mnzta dauða. Þó brosir hin heilaga Maríu- | -jnynd — jbísi minning á végginum auða. Siakieysíð' hreint eins og helgi- lin, var hjúpur fégurðar þinnar. Sem ' reykelsisilm.ur vár ástiifí þín . é altari sálar minnar. Þú hvarfst, en burt ég í ijarska fór. Ég fann. þig þó, hvert sem.'ég sneri Sem'titrandi óm í auðum kór eð'a 'ahgan úr tómu keri. Fjalar. Reyðarfirði 21. nóv. 1956. sem samgöngu- og aívinnumið. MENNINGÁiRSÁMTÖK Hér-J stöð, m.a. með bví að stuðia að aðsbúa héldu héraðsvöku að Egilsstöðum dagana 16.-—18. þ. m., í annað sinn. Fyrsta héraðs- vaka samtaka þessara var hald in fýrir tvéim. árum, en féil niður í fyrra vegna veikinda, er gengu um það leyti, er vak- an skyidi haldin. Það torveidar mjög allt sam- komuhald að Egilsstöðum, að samkomuhús er ekkrt annað en auknum iðnaði og fullkomnari hagnýtingu landbúnaSarafurða. F'undurinn lýsti ánægju sinni með það, sem forráðamenn Eiða skóla hafa gert til að auka hag- nýtt nám unglinga og sam- am íþróttir, samtök á vettvangi 'þeirra og viðhorf almennings •til þeirra. Guðmundur G. Haga lín -talaði síðan um íslenzka menningu, þróun tungunnar og bókmenntan.na og fléttaði niál sitf ívitnunum í íslenzk Ijóð og gamansögum. Milli ræðuhalda var söngur, vísnasamkeppni og spurninga- þáttur. Söng kór Eiðakirkju undir stjórn Þórarins Þorarins- þykkti viljayfirlýsingn um aðjsonar. Einsöng með kórnum næst þegar menntaskóli verður (söng Stefánía Ósk Jónsdóttir. settur á stofn hér á'landi, verði hann að Eiðum. Auk þess, sem áður er getið, hermannaskálar, þar sem naum voru flutt allmörg eri'ndi á vök- ' unni Sigurðún Blöndal. skógar vörður að Hahormstað talaðí um. skógræktarmál,-. 'lýsti ,skóg- um serr auðlinci. og orkúgj.afa. ast rúmast nema 100 til .1.20 manns í sæti; Þrátt íyrir þenn- an annmarka sótii mjög margt fólk úr flestum hreppum hér- aðsinsi 'vökuna. og mun hafa verið um 400, manns er. flest var. Komið var fyrir gjallar- hornum í veitingaskála áföst- um samkomusalnum, svo að fólk þar gæti fylgzt með um hrörnunárorsakiþ þeirra og end urréisn’ hin sí-Sari ’ ár og 'árá- tugi. Flutt var af segulbandi erindi Benedikts G-ísiasonar frá Hofteigi um framfarir' síðustu í ræðurn og skemmtiatriðum, en (ára. Séra Pétur Magnússon nægði þó ekki alltaf, því að j Vallarnesi flutti erindi, er stundurri var fólk utandyra, en nefn.di.st „öldin og við“, og fjall hús yfirfulí. Síðasti fulltrúafundur menn ingarsamtakanna, sem haldinn var fyrir ári: r.aíöi ákveðið. að undirbúa byggingu sameigin- legs félágsheimilís fyrir allt Fljótsdalshérað skyldi vera meginviðfangsefni þessarar hér j aosvöku. Stjórn .samtakanna’ hafði gengizt. fyrir því, að þeir Gu'ðmúndur:. Gíslason Hagalín. rithöfundur . og Þorsteinn Ein- arsson íþróitafulltrúi vrðu gest ir vökunnar, og fluttu þeir báð- ir erindi, Þorsteinn um félags- heimili, en Guðmúndur um bókasöfn. Urðu allmiklar um- ræður um þessi mál, en að þeim loknum gerð einróma samþykkt um að stjórn menníngarsamtak anna hefði þegar fund með öll- um hreppsnefndum á Fljótsdals héraði til að leifa eftir sam- stöðu um að hrinda málinu í framkvæmd. Ger.öar voru samþykktir um samgöngur, verzlun, höfn við Héraðsflóa, raforkumál og fjár- magn til landbúnaðarins. Sam- þykkt var áskorun til alþingis um að efla Egiisstaðakaupiún aði einkum um áhrif bxaðans, útvarps, skóla og,:blaða á and- legt líf. Loks flutti Þórarinn Þórarinsson skólastjóri að -Eið- •um erindi’ um vandamál s'íð- .bám'sku og unglinsára. Séra Marinó Kristinsson að Valþjófsstað söng nokkur ein- söngslög. Verðlaun voru veitt fyrir bezta vísubotna og snjöll- ust svör við spurningum. Við lok fundarins óskaði for- maður ménningarsámtakanna, Þórarinn Þórarinsson skóla- rakti sögu. ísiezkia. skóga, |stjóri, álits vökugesta um, hvort halda skyldi vöku að; ári við þennan' húsakost, sem: yrði áð teljast óviðunandi. Samþykkt var einróma, að vakan skyMi haldin. Lauk vökunni svo með því, að dansað var fram eftir nóttu. Stjórn menningarsamtak- an.na skipa, auk Þórarins Þór- arinssonar, þeir séra Pétur Magnússon í Vallarnesi, Pétur Jónsson bóndi að Egilsstöðum, Hrafn Sveinbj amarson oddviti, Hálíormsstað og Snæbjörn .1 vökulok, á sunnudagskvöld, j Jónsson, bóndi að Skeggjastöð flutti Þorsteinn Einarsson ræðu I ufc. Pál! Herxnannsson. ’•> . GLEBItLEG JÓL! A. J'éhammsson & Smnitfe h.£. Brautarholtd 4, sími 4616 ! % l * I . . \ GLEfllLEGJÖL! Þokkum góð viðskipti N A U S T

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.