Alþýðublaðið - 03.01.1957, Blaðsíða 8
Banamein hans talin koisýringseitrun.
Annar maður fannst örendur á götu.
TVEIR MENN hafa látist með sviplegum hætti nm helgina.
Annar fannst látinn á götu og hinn örendur í bifreið sinni inni
í bílskúr.
-——;------------------♦ Þegar að var komið kl. 2.25 í
varpsms á
gamiárskvöid.
I'URDULEGT hugmynda-
leysi og antlleysi kom fram íýJ.’*-
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•dagskrá þeirri, sem mönnumS,
^var boðið upp á á gamlárs-S
^ kvöld. Venjulega er framinnS
^ það kvöld gamanþáttur, þarS
ýsem gert er nokkurt grín aðS
S stjórnmálamönnum og öðr- ^
S um, sem um er rætt á árinu.
S S1. gamlárskvöld brá svo við,
S að hlustendur urðu að láta
) sér nægja að heyr'a „enn-upp^
) soðinn“ Svartur á leik. Máí,
•það furðulegt teljast, ef lands^
^ lýðurinn er ckki bráðum hú- S
ý inn áð læra þau ósköp utanS
^ að. Má benda útvarpinu á,S
\ að einhver takmörk hljóta aðS
S vera fyrir því, hve oft hægt)
S er að bjóða mönnum upp
S sömu gönilu suðuna.
fyrrinótt, var maðurinn örend-
ur, en vél bílsins í gangi. Voru
þegar hafnar lífgunartilraunir
og voru stöðugt gerðar í tvo
tíma, en árangurslaust. Öndun-
artæki slökkviliðsins voru not-
uð við lífgunartilraunirnar.
Maðurinn, sem léztr, hét Guð-
mundur Laxdal Friðriksson,
var vörubifreiðarstjóri og átti
heima að Grund í Blesugróf:
Var hann um sextugt.
ORENDUR A GOTU
Kl. 13.20 á gamlársdag var
lögreglunni tilkynnt, að maður
hefði failið á götu, þar sem
hann var á gangi á mótum
Kleppsvegar og Efstasunds. Var
hann borinn inn í næsta hús og
þegar lögreglan og bæjarlæknir
komu að, var maðurinn augljós-
lega látinn. Maður þessi hét
Ragnar Benjamínsson og átti
heima að Kleppsvegi 106.
í GÆRKVÖLDI var slökkvi-
liðið kvatt inn í Samtún.
Reyndist það vera gabb. Má þó
segja, að slökkviliðið hafi verið
nógsamlega narrað á gamlárs-
kvöld, þó ekki sé verið að raska
I ró þess aðra daga.
2 þeirra iagðir inn á Vífilstaðahælið.
TVEIR UNGVERSKU FLÓTTAMANNANNA voru í gær
lagðir inn á Vífilsstaðahælið sem sjúklingar. Rannsókn leiddi
í Ijós, að þeir voru berklaveikir. Hitt fólkið reyndist allt vera
heilbrigt og hefur nú sezt að víðs vegar um landið og komið
til hinna margvíslegustu starfa.
Stoiinn bíll siöðv-
aðtir vi
Á I.AUGARDAG var stolið
bílnum R 4113 við sendibílastöð
við Borgartún og var auglýst
eftir honum í útvarpinu. Hálf-
tíma síðar hringdi sýslumaður-
inn í Árnessýslu til Rannsókn-
arlögreglunnar og tjáði að sér
hefði verið tilkynnt um, að um-
ræddur bíll hefði sézt á Stokks-
eyri, og væri hann að leggja af
stað út úr þorpinu. Setti sýslu-
maður þá vörð við Ölfusárbrú
og skömmu síðar kom bíllinn og
lenti í gildruna. Var ökumað-
urinn handtekinn við brúna og
settur undir manna hendur.
Sjö menn ssemdir
heiðursmerkjum
á Nýársdag.
Á NÝÁRSDAG sæmdi for-
seti íslands, að tillögu orðu-
nefndar, þessa menn heiðurs-
merki hinnar íslenzku fálka-
orðu:
Ólaf Friðriksson rithöfund
fyrir störf að verkalýðsmálum,
riddarakossi. Prófessor dr. med.
Snorra Hallgrímsson yfirlækni
riddarakrossi, fyrir læknisstörf.
Guðmund Jörundsson útgerðar
mann, Akureyri, riddarakrossi,
fyrir störf í þágu sjávarútvegs-
ins. Ólafíu Jónsdóttur forstöðu-
konu, Kleppjárnsreykjum, ridd
arakrossi, fyrir hjúkrunarstöf.
Guðmund Theodórs, bónda og
hreppstjóra, Stórholti í Saurbæ
í Dalasýslu, riddarakrossi, fyrir
störf að búnaðar- og félagsmál-
um. Benedikt Guttormsson
bankaútibússtjóra, Eskifirði,
riddarakrossi, fyrir störf að
bankamálum o. fl. Helga Eyj-
ólfsson húsasmíðameistara,
Reykjavík, riddarakrossi, fyrir
störf að iðnaðarmálum.
FJÖLSKYLDUR
HALDA HÓPINN
Ein hjón með börn dveljast
að Geldingalæk í Rangárvalla-
sýslu og önnur fimm manna
fjölskylda bíður eftir fari til
Vestmannaeyja og dvelur nú á
Hótel Skjaldbreið.
FRÁ EYJAFIRÐI
TIL VESTMANNAEYJA
Þrír Ungverjanna fara upp á
Akranes, einn til vinnu-
mennsku í Eyjafirði og annar á
Katastaði á Hvalfjarðarströnd.
Fjórir fara að Álafossi. Tveir
eru í Hafnarfirði, en hinir eru í
Reykjavík.
HJÚKRUNARKONUR
VIÐ LANDSSPÍTALANN
Tvær gerast hjúkrunarkonur
við Landsspítalann og ein
starfar á Elliheimilinu. Tvær
gerast starfsstúlkur við Hjúkr-
unarkvennaskólann. Mennírnir
ráðast til starfa í vélsmiðjum, á
bifreiðaverkstæðum og víðar.
Verkfræðingur og tveir aðrir
réðust til véladeildar SÍS og
ungi handarvana maðurinn
lagðist inn á Landsspítalann, en
þar ætlar Snorri Hallgrímsson
að gera betur að sárum hans.
Ungverska flóttafólkið er
mjög ánægt með dvöl sína hér
á landi og lætur mikið af hlý-
- legu viðmóti, er fólkið verður
hvarvetna fyrir,
Gunnlaugur Þórðarson skýrði
blaðinu frá því, að Rauða
krossinn vanti húsgögn og ann-
an húsbúnað fyrir tvær fjöl-
skyldur, sem ætla að búa sam-
an. Rauði krossinn er þakklátur
fyrir hverja aðstoð í þessum
efnum. Símanúmer Rauða
krossins er 4658.
Það er ánægjulegt hversu ís-
lendingar taka vel við flótta-
fólkinu, enda skilur það hlýlegt
viðmót, þótt ekki skiljist eitt
orð.
---------«---------
Áfengisúlsaia opnuð
á Akureyri í gær.
AKUBEYRI í gær.
ÁFENGISÚTSALAN á Ak-
ureyri var opnuð í morgun.
Menn gætu ef til vill haldið að
sala hafi verið mikil fyrsta dag
inn, en svo var ekki. Engin bið-
röð var og salan engin svo orð
væri á gerandi.
Á gamlárskvöld var ákaflega
friðsamlegt á A.kureyri og veð-
ur ágætt. Brennur verða hér í
bæ á þrettándanum og sér í-
þróttafélagið Þór um.
Friðrik gerði jafn-
lefli við Toran.
ÚRSLIT 6. umferðar á Hast-
ingsskákmótinu urðu þau, að
Friðrik gerði jafntefli við Tor-
an. Larsen vann Horsemann.
Allar hinar skákirnar urðu
jafntefli nema skák O’Kelly og
Alexanders, sem fór í bið.
I 5. umferð vann Szabo ,A1-
exander, O’Kelly og Friðrik
gerðu jafntefli, Toran vann
Horsemann og Gligoric og
Clark gerðu jafntefli og Larsen
vann Penrose.
Eftir 5. umferð var O’Kelly
efstur með 4 vinninga, næstir
og jafnir komu Friðrik, Larsen
og Gligoric með 314 vinning
hver og fimmti var Szabo með
3 vinninga.
Röðin er nú þessi: Efstur er
Larsen með 414 vinning, O’Kel-
ly er með fjóra vinninga og bið
skák og Friðrik og Gligoric með
fjórá vinninga hvor.
Jólafrésskemmiun Alþfiu-
flokksfélags Reykjavíkur
JÓLATRÉSSKEMMTUN fyrir börn heldur Alþýðuflokks-
félag Reykjavíkur á laugardaginn kemur, 5. janúar í Iðnó. —
Skemmtunin hefst kl, 3 e. h. Ýmislegt verður til skemmtunar
og meðal annars hefur jólasveinn tilkynnt komu sína til barn-
anna. ®örnin fá súkkulaði og kökur, sælgæti, epli o, fl.
Rithöfundasjóður rikisútvarpsins:
Kristíán Eldjár-i afhcndir Snorra Hjartarsyni verðiaunin.
(Ljósmynd: Pétur Thomsen).
ÚTHLUTAÐ var nú um áramótin í fyrsta skipti úr Rit»
höfundasjóði ríkisútvapsins, og urðu fyrir valinu að þessu síimhí
ljóðskáldin Guðmundur Frímann og Snorri Hjartarson. Vora
úrslitin tilkynnt á gamlársdag við athofn í þjóðminjasafninu, og
tóku til máls við það tældfæri formaður sjóðsstjórnarinnarp
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Vilhjálmur Þ. Gislasoot
útvarpsstjóri, en meðal gesta var Gylfi Þ. Gíslason mennta«>
málaráðherra.
Til þess er ætlazt, að verð-
launin úr sjóði þessum séu
einkum notuð til utanferða. Var
að þessu sinni úthlutað 17 000
krónum, og fengu því Guð-
mundur og Snorri 8500 krónur
hvor. Guðmundur Frímann,
sem er búsettur á Akureyri, gat
ekki komið suður til að vera
viðstaddur athöfnina í þjóð-
minjasafninu á gamlársdag, en
Snorri Hjartarson var meðal
gestanna og innilega hylltur
með lófataki, er hann veitti til-
kynningunni um verðlaunin
móttöku.
,(
Ljóðskáldin tvö, sem fengcs
verðlaunin úr Rithöfundasjóðí
ríkisútvarpsins fyrstir mannafl
eru svo til jafnaldrar, báðir un*
fimmtugt. Guðmundur Frí«
mann hefur gefið út fjórai?
kvæðabækur, en Snorri Hjart”
arson tvær ljóðabækur og eina
skáldsögu, er hann samdi á
norsku fyrir mörgum áruro^
Guðmundur og Snorri hafa báS«*
ir getið sé ágætan orðstír fyris?
skáldskap sinn á undanförnunS
árum og voru einróma valdir fil
verðlaunanna af stjórn Rithöf-=>
undasjóðs ríkisútvarpsins.
Slökkvilið narrað 7 sinnu
Friðsæít gamlárskvöld, óspektir engar«
GAMLÁRSKVÖLD var með friðsælasta móti í Rey kja-o
vík að þessu sinni. Ekki kom til neinna óspekta og engin rúðji">
brot urðu, en tuttugu óknyttastráklingar voru teknir í vörzlci
lögreglunnar.
Slys urðu ekki alvarleg í mið
bænum, þó meiddist strákur á
fæti og annar á hendi.
SLYS Á LAGARFOSSI
Alvarlegust meiðsli urðu á
Lagarfossi. Skipverji var að
sprengja neyðarrakettu að
gamni sínu, og sprakk hún í
höndum mannsins. Meiddist
hann og brenndist bæði á hönd-
um og í andliti. Var hann flutt-
ur á slysavarðstofuna, en síðan
heim til sín.
KVEIKT í SKÚR
'Slökkviliðið átti óvenjulega
annríkt á gamlárskvöld. Var
það átta sinnum kallað út og
var um gabb að ræða í sjö skipt
in. I eina skiptið hafði verið
kveikt í skúr í Laugarnesi og
brann hann. Var það lítill skúr
og til lítils nýtur.
SJÖ SINNUM NABRAÐ
í öll hin sjö skiptin var um
gabb að ræða og oftast frá
brunaboða í Austurstræti, eða
fjórum sinnum. Tvisvar vaíl
brotinn brunaboði á HrísateigS
og einu sinni á Baldursgötu. i
70—80 BRENNUR
Mikill fjöldi manns horfði a
brennur víðs vegar um bæ;nn«
Voru þær milli 70 og 80 tals-a
ins í bænum og 5 í KópavogL
V
Faeuri ferdsmi. \
v
EINN ungversku flótta-ý;
mannanna kom í gær í fyr sta^
skipti inn í verzlun á íslandi.V
Keypti hann kaffi, smjör og)>j
ost og sitthvað fleira, tók :Jð-V
an upp veski sitt og hug-iist
greiða. Kaupmaðurinn Lristib’i
höfuðið og brosti, stakk vcski-|
Ungverjans aftur ofan í vasa^
hans, tók um hönd hans og^;
kvaddi vingjarnlega.