Alþýðublaðið - 08.01.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1957, Síða 2
A l,þ ý8 u EfrgaS i $ ÞriðjudagMr 8. janúar 1937 sem auglýst var í 86., 87. og 88. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956, á hluta í eigninni Efstasundi 37, hér í bæ, tálin eign Arnar Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 11. janúar 1957, kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. j í-'au hrósa happi ýfir því aði hafa regnhlíf með. annars hefðiIþeim ekki verið fært út i bíl-.inn, og ekki heldur heim til 1 I I sín. SKIPBROTSMENN á Goða- ixiesinu óska eftir .að taka eftir farandi fram: Svo sem kunnugt er. birti Morgunblaðið frétt um Goðanes siysið áður en nokkuð var vit að um afdrif áhafnarinnar og á )ur en tóm hafði gefizt til að l-tilkynna slysið aðstandendúm hennar. Þetta athæfi viljum við -ti-ndir.rita'ðir skipbrotmenn af Goðanesi víta harðlega. ViS vít ti.m þá ónærgaetni sem blaðið rsýndi aðsíandendum okkar með þessu athæfi þar sem það mátti vel vita. að frétt þessi gat orðið i fyrsta vitneskja sem aðstand- ■eádum okkar barst um slysið Eém og raunin varð um marga þeirra. Þar sem þetta er ekki fýrsta- sinn sem blöð gerast sek um slíkt ábyrgðarleysi i flutn' iagi frétta af slysum. viljum við beina þeim tilmælum tii : blaðsins að í sambandi við þau ' stys sem kunna að verða í fram tíðinni gæti. þeir fulltrúar var- : úðar hvað snertir tilfinmngai? þeirra er þar kunna að eiga mr. sárt að binda áður en þeir senda frá sér fréttir um þau út á göt- u.na. Neskaupstað 6. jan. 1957”. Síðan koma nöfn skipbrots- mannanna. vegfarendur fyrst eftir því, að eldur var í forstofa húsins. En ar slökkviliðið hafci kaéft eld- inn í forstofunni varð eids vart í kjallaranum og háíði þá verið kvéikt þar í divan. Lögreglan biður alla þá er gefið geta upp .Lýsingar í máii þessu áð gera sér viðvart. SVO VIRÐIST sem um í- kveikju hafi verið að ræða á Laugaveg 34 aðfaranótt 30 des. s.L Kviknaði þá um nóttina í lvúsinu á tveim stöðum. Tóku BANDARÍSK-I íþróttamaður inn Harold Coholly, sem varð" Olympíumeistari í, sleggjukasti í Melbourne og á aúk1 þéss heimsmetið, er væntanlegur hingað í dag. IþróttaferiII Cónöilys er ein stæður og skemmtíiegur, hann yar svo að segja óþekklur fyr- ir 2—3 ártírn, en hefur . tekizt á þeirn tíma, að ná 'bezta af- reki í heiminum skv. stigatöfl- unni, en heimsmet hans er 68. 54 m. Það er útbreiðslunefnd FRÍ, sem skipuleggur dvöl ConoIIys hér, en hann er á vegum upp- íýsingaþj ónustu Bandaríkj - anna. Áætlað er. að hann verður kynntur fyrir íslenzkum íþrótta mönnum í Tjarnarcafé (uppi) í kvöld kl. 9. Á morgun kl. 5—7; æfir hánn með íþróttamönnum okkar í íþróttahúsi Háskólans, en annað kvöld kl. 20,30 er kvik myndasýning í Austurbæjar- skólans, Á fimmtudag verður e. t. v. sýning að Hlégarði í Mosfellssveit. Conollv heldur néðan á föstudagsmorgun. »*71 ansarwjafflaður veilir 2 ísi. náms- mönnum slyrki. NOKKUR undanfarin ár hef ur BandaríkjamáSur, Thomas E. Brittingham ji'. að nafni, veilt námsmönnum frá Norður löndum styrki til náins við Wisconsin-liáskólann í Banda- ríkjunum. Mr. Brittingham mun veita einum til tveimur íslenzkum námsrnönnum Styrk tíl náms við framangreindan háskóla skólaárið 1957—58. Hefur hann í hyggju að koma til fteykjavík ur í næstu viku og eiga viðtöl við þá námsmenn. sem áhuga kynnu að hafa fyrir styrkjum þessum. Styrkirnir nema skóla gjöldum svo og nauðsynlegum dvalarkostnaCi að viðbættum nokkrum ferðakostnaði. Umsækjendur skulu vera karlar á aldrinum 19 til 22 ára, hafa lokið stúdentsprófi eða Ijúki þ1>7í á næsta rrori og hafa gott vald á enskri tungu. enu BATAR VORU ékki á sjó í nótt eða fyrrinótt vegna veð- J urs. AÐEINS tvö úr hópi Ung verska flóttáfóiksins höfðu komið upp í Hugvél áður en leið þess lá til Islands. Mað- itr hefur komið upp í herflug vél er hann var í hérnum á striðsárunum og kona hefur einu sinni komið upp í svif- flugu. AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. »« a - >- - * -s. - "UT í DAG er þriðjudagur 8. jan- úar 1957. F L U G F EKÐIR Flugféiag íslands: Milllandaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja^ víkur kl. 23:00 í kvöld. Flug- vélin fer tíl Ósló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:00 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga. til Akureyrar (2 férðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Loftieiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 0600— 0800 frá New Yok, fer kl. 0900 áleiðis til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar: SKiPA FRÉTTIE Ríkisskip: Iickla var væntanleg til Akur eýrar í gærltyeldi á austurléið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Eyjafirði. Her- móður var væntanlegur til Reykjavíkur í nótt frá Vest- fjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík :í dag íil Vestmanna- eyja. Þyrill átti að fara frá Berg en í gær áleiðis til Siglufjarð- ar. Edmskip: Brúarfoss er á Akureyri, Detti foss er í Hamborg fer þaðan til Ileykjavíkur. Fjallfoss fór frá Myndasiij Reykjavík 4.1 til Hull, Grimsby og P.otterdam. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 6.1 til Gdyn- ia, Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er á ísafirði fer þaðan til Vestmannaeyja og: Reykjavíkur. Reykjáfoss fór frá. Rotterdam 6.1. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25. 12 til New York. Tungufoss kom. til Hamborgar 4.1. fer þaðan til Reykjavíkur. F U N,.D I R Prentarakonur: Munið spilakvöldið í Félags- heimili H..Í.P. í kvöld. Kyenfélag Háíeigssóknar: Nýársfundurinn er í kvöld kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Ky-enféiag Langholtssóknar: Fundur í kvöld í Ungmenna félagshúsinu við Holtaveg kl. 8> 30. Ilafnarí jöró’ur: Slysavarnadeildin Hraun- prýði heldur aðfund sinn í Sjálí- stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. (Jt varpíð 8.00 Morgunútvarp 12.00—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Véð.urfregnir. 18.30 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 18.50 Óperettulög (plötur). 20.30 Erindi: Lönd í fjötrum frosta; II: Upphaf leiðangurs Guðmundur Þorláksson kand. mag.). 20.55 Erindi með tónleikum: Jón. Þórarinsson talar um tónskálá ið Igor Stravinsky. 21.45 íslehzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson kand. mag.). Kvæði kvöldsins. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónsson og Haukur Morthens sjá um þáttinn. MARK TWAIN naut viður-. Ivenningar sem skemmtilegasti' skoprithöfundur Bandaríkja- j manna á meðan hann lifðiy —1 3D.Ú nýtur hann frægðar sem j þjóðlegasti rithöfundur þeirra á I .19. öid. Hinar mannlegu þjóð-; lífslýsingar eru nú lesnar áj íjöida tungumála. FÆDDUR var Mark Twain og uppalinn á - bökkum Missis- sippifijóts, en föður sinn missti hann tólf ára gamall. Fjölskyld an var fátæk og Mark Tv/ain hiaut því menntun af skornum skammti. Hann var um skeið aðstoðardrengur í prentsmiðju: j ÞAR aflaði hann sérfróð- ! leiks eftir mætti, en seinná ! samdi hann heimsfrægar bæk- ‘ ur eins og ,,Huckleberry-Finn“, j ,,Tom Sawyer“, Life on tlie , Missisippi“ og „Commecticut , Yankee at Kings Arthurs Court“ og hafa sumar verið l þýddar á íslenzku og notið mik 1 illa vinsælda. Kisulóra tjaldar. óskast í Veðurstofu íslands. Lann samkvæmt 14, flokki launalaga. Eiginhandar umsókn sem til- greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu Veðurstofunnar fyrir 15. þessa mánaðar. VEÐURSTOFA ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.